Austri - 24.07.1900, Blaðsíða 1
Kcnia út3ll2blað á m&n. eð i
42 arkir minnst til nmsia
nýárs; kostar hér á landi
aðeins 3 kr., erlendis 4 kr.
Qjalddagí 1. júlí.
uppsogn SKrtfieg ounemi v'io
áramót. ógild nema kwn/-
in sé til ritxtj. ftjrir 1 eím-
bcr. Innl. avgl 10 #w«
línan, eða 70 a. hvm'þuml.
dálJcs og há'fn dýrara é 1.
SÍðll.
X. AR.
Seyðisfirði, 24. júlí 1900.
NR. 25
AMTSBÓKASAFMÐ á Seyðisfirði |
er opið á laugardijgam frá kl. 4—5 e. m.
Vigihuitia.
Munið eptir pví, að Yigilantia tekur
á móti bæði starfandi og ekki starf-
andi meðlimum hringinn í kring um
Island. Eyðublöð fyrir uppljóstranir
um ólöglega veiði botnverpinga fást
á lyíjabúðmni á Seyðisfirði.
Consnl I Y. HAYSTEEH
Oddeyri i Ofjord
anbefaler sin vel assorterede Handel
til Skibe og Reisende.
Bréf
frá
Páli vegfræðing Jönssyni
til
ritstjóra Austra.
—o—
Háttvirti ritstjóri!
Næstliðið baust gat eg pess, að eg
vildi fara með farfuglunum, pó ekki
lengra en til Norvegs, og vita hvers
eg yrði vísari í vegagjörðum, sem
einnig gæti komið bér að liði.
Nú er sumarið komið og farfugl-
arnir, sem með endurnýjuðum kröptum,
hver eptir sínum efnum, sýngja um
dásemd og dýrð.
Eg er og kominn, vildi feginn geta
tekið undir í mínum verkahring og
sungið um framför og framfaravon.
pví skal eigi neitað, að ýmislegt bar
fyrir augu, sem gaf efni í endurnýjaðan
krapt, en sökum mismunandi loptlags
með fb, pá verður ekki sungið í sama
tón hér og par (í Norvegi). Er eg pó
ánægður med för mína og verzlun, pví
fremur befi eg nú von um en áður að
ná laginu (verða ekki hjáróma), og vel
sé peim sem leitar sér upplýsinga í
sinni eigin grein og framleggur sína
krapta, hann hefir von um að náfram
í baráttunni við tilveruna.
J>að er enginn efi á að vér ættum að
fylgja meginreglum Norðmanna í vega-
gjörðum; pað var líka byrjað í pá átt
fyrir 15—16 árum, pá var fenginn
norskur vegfræðingur með 4 verká-
mönnum ; peir byggðu eptir peim lögum,
reglum og formum sem tíðkuðust pá í
Norvegi, allt fór vel og man eg ekki til
að neitt hafi verið kvartað undan pessu
fyrirkomulagi, enda engin ástæða til
pess, pegar hér er jafnað saman voruro
eldri vegagjörðarreglum; en síðan hefir
setið við pað sama, ef ekki heldur
snúizt í gamla horfið. því skal pó
eigi neitað, að pingið hefir sýnt að
pað vill áfram í peirri grein, bæði í
framkvæmd og stjórn, en pví miður
liefir viðleitnin ekki borið jafn mikinn
ávöxt sem vænta mátti. J>ó má ekki
eingöngu gefa pinginu pað að sök eða
stjórn peirri sem pað hefir valið, allt
hefir síuar orsakir og skal eg lauslega
minnast á pær sem mér virðast helztar^
pess er áður getið, að Norðmenn
byggðu hér eptir sínum lögum og regl-
um, en hver voru pau? Svo lítur út
sem pau séu öllum hulin, og ef svo
er, pá er annað auðveldara en að byggja
lög og reglurjí líkingu við pau sem
aldrei hafa heyrzt eða sézt; svo er og
1 lítil ástæða fyrir pingið að verja kröpt-
um sínum og tíma til að semja lög í
peirri grein, sem ekki er frekar kvart-
að undan lagaleysi en hér á sér stað.
I vorum vegagjörðaverkahring er eg
mínum (sem verkstjóri) kunnugastur,
og séu reglur hér bornar saman við
pær í Norvegi, pá eru pær par hér-
umbil á pessa leið: Yerkstjóri gefur
allar nauðsynlegar reglur um byrjun
og framhald vinnunnar, samkvæmar
gildandi lögum, sampykktum, formum,
höfuðreglum og ákvörðunum frá yfir-
verkfræðingi. Hér eru ekki slíkar
j reglur eða form, sem verkstjóri fylgir
eða getur rétt sig eptir, og verður pvf
ekki annað sagt en pað sé hrópandi
vöntun á reglum líkt og Skougaard
skrifstofustjóri í vegastjórnardeildinni
í Norvegi sagði um móts.etningarnar í
vegaviðhaldsreglum Norðmanna og
Erakka 1895: „Lagaleysi og regluleysi
hefir bakað oss mörg púsund króna
tap auk annara ópægiuda“. Hér er pó
í ekki hægt (og á jafnvel ekki við)
| að ræða um vegareglur Norðmanna í
I heild sinni. Yil eg aðeins nefna fá
I' atriði, sem mér virðist að purfi að
ræðast sem allra fyrst, og er pá:
1. Yegstefnan. Um vegstefn-
una hjá Norðmönnum stendur meðal
annars: Til að fá æskilegt framhald,
pá verður að pekkja nákvæmlega hvar
vegastefnan er bezt komin. A pessu
sést að búið á að vera að ræða um
pað, hvar vegurinn á að liggja áður
en verkið er byrjað; en hjá oss hefir
ágreiningurinn byrjað með verkinu eða
ekki fyr en pað er á enda, pá kemur
fyrst upp að vegurinn er á allt öðrum
stað en hann átti að vera; allir sjá
hver ópægindi petta eru fyrir hlutað-
eigandi og ekki sízt fyrir verkstjóra,
sem kemur samtímis verkamönnura í
ópekkt byggðarlög og verður undir
öllum kringumstæðum að byrja verkið
án allra rannsókna eða annara upp-
lýs.nga um vegstefnuna.
2. fá kemur vegformið. Auð-
vitað bvggír hver eptir sínum hugs-
unarhætti. Hér skal aðeins minnst á
vegl)reiddina, sem hefir svo afarmikla
pýðingu, að vegurinn sé ekki hafður
óparflega breiður, eða sé svo rojór að
pað komi í bága viðvanalega umferð. í
undanfarin ár hefi eg haft vegabreidd-
iua 9 fet, pegar vegagjörðin er í nokkru
samhengi og ekki verður annað álitið
en vegurinn verði notaður sem klyfja-
vegur, pó geta kerrur mættzt á pess-
ari breidd. pegar engin aðalstefna
er valin önnur en fylgja gamla veginum,
sem upphafiega er royndaður af hest-
, unum, og vegagjörðin eðaréttara vega-
| bótin er í smá pörtuœ, pá hefi eg haft
{ breiddma aðeins 6 fet, t. d. á Norð-
' urárdal í Skagafirði. Aðurnefnd 9
I' feta breidd á klyfjaveginum á nú að
vera búin að sýna hvort hún er full-
nægjandi í peim byggðarlögum sem
| hún er, sé hún pað, pá sjást ekki
l ástæður sem mæla á móti pví að hún
I væri sampykkt, pegar aðalvegstefnan
| er ákvörðuð fyrirfram. p>að getur
| verið að vagnvegir verði að vera breið-
* ari — 4 metra eða 12 fet álit eg pó
í óparfa — en pess má geta, að með
i umferðinni og aldrinum breiðkar veg-
f flöturinn.
3. Y egbyggingin. í Norvegi
| er vegurinn byggður með steinaundir-
| lagi (púkki) og bann álitinn pví ódýrari
| sem „púkkið“ er sterkara (pað er að
skilja pegar til viðhaldsins kemur).
p>að hefir líka verið byggt hér með
„púkki“ nokkur undarfarin ár hjá
eirtum verkstjóranum, en hvort par
| verður áframhald og önnur félög byrja
| á pví, er efasamt. það eru pó allar
í líkur til að sama reyndin verði hér
l alstaðar með „púkk“vegi að öðru en
! pví sem minnst er á í Bjarka IV.
j Nr. 45; pað ætti pö ekki að standa í
{ vegi, pví ef pað virðist ógjörningur að
j fyrirbyggja slíkt, pá er ekki óhugs-
' andi (eingin sönnun) að byggja mætti
j svo að pað hefði ekki stórspillandi
f áhrif, einkum par sem gott byggingar-
s efni væri við hendina (sjá „ísafold“
XXVII, nr. 1), en telja má pað
vísast að viðhaldið verði dýrara en
ella og vegurinn endingarminni.j Jpví
verður ekki neitað, að bygging „púkk“-
j vega verður dýrari en malarvega, pó
getur pað fyrirkomið, á köflum, að
„púkk“ verði ekki aýrara, pegar efni
er við hendina og erfitt með möl, sem
opt á sér stað, enda farið að horfa
til vandræða með möl til viðhalds á
vorum eldri vegum, pó ekki sé langt
um liðið. )Jað er pví hugsun mín, að
pað ætti að minnsta kosti að byggja
með „púkki“ par sem efni í pað er
við hendina og útlit fyrir vöntun á möl
til viðhalds í framtíðinni, en auðvitað
krefur verkið lengri tíma.
4. Vinnureglur, 1 Norvegi
er vegavinnan unnfn í „akkorðum“
(forsagt Arbiidð), og pví bækur og
blöð stíluð eptir pví, en hér er aptur
á móti unnið fyrir daglaun. Báðar
pessar reglur hafa mikið við að styðjast,
og einnig bvor sína skuggahlið. Eg
hefi álitið, að daglaunavinnan væri sú
réttlátasta bæði fyrir vinnuveitendur
og vinnumenn, en reynslan er farin að
sýna að hún er eigi svo heppileg sem
skyldi, og jafnvel engu betri viðfangs
en „akkorðs“vinnan, pó eru engar
líkur til að breytt verði um vinnu-
reglur fyrst um sinu, pví „akkorðs11-
vinna krefur nákvæmari áætlan um
kostnaðinn en vér höfum nú fyrir hendij
og pó skýrslur Norðmanna geti mikið
hjálpað í pessarí grein, pá eru pær
ekki fullnægjandi sökum mismunandi
vinnulags m. fl.
5. Stjórnin. Samvinna og sam-
bönd milli verkstjóra og yfirverkfræð-
ings purfa að vera mikil og góð, og
án pess verður verkstjórnin raeira eða
minna ófullkomin, hér ræði eg ekki
frekar um petta samband.
Margt væri fleira á að minna.st, svo
sem viðhald vega, brúargjörðir, góða
akvegi o. fl., en nú hefi eg kvakað á
greininni um stund og verð að fljúga
burt að sinni; getur verið að eg kvaki
aptur ef tími leyfir og eg hefi von um
að pað bafi einhvern árangur.
Ipess skal getið við pá, sem vilja
ræða um petta mál og ætla að byggja
skoðanir sínar um pað á vegareglum
Norðmanna, pá hefi eg í hyggju, að
afhenda pær sem eg hefi fengið til
landshöfðingja.
Yirðingarfyllst
Fáll Jónsson.
Útleudar fróttir.
Kína. |>ví miður hefir fregnin um
morðið á sendiherra J>ýzkalands |
Peking, fríherra von Kettder, reynzt
sönn. Og pann 1. júlí hafði verið
myrtur mesti fjöldi kristinna manna í
Peking, sem höfðu pó varizt vel á
meðan peim entust skotfæri; og
brenndar eru nú sagðar allar hallir
sendiherranna nema Englendinga og
Fjóðverja, og er sagt að sendiherr-
arnir verjist árásum Kínverja í höll
sendiherra Englendinga, en muni bráð-
um protnir að skotfærum og vistum
og eigi var hjálparlið stórveldanna náð
til liðs við sendiherrana pann 10. p.
m.; en alltaf skipa stórseldin meira
herliði á land, einkum Japansmenn,
er eiga svo miklu stytzta leið, og er
liklegt að hjálparliðinu takist að brjót-
ast í gegnuro lið Kínverja til hjálpar
sendiherrunum í Peking; en óvíst er,
hvort pað vcrður fyr en um seinan.
Kínverjar gjöra alltaf harða árás á
kristna menn í stórborginni Tieutsin,
og var ölíklegt að peir gætu varizt par
til lengdar, ef peim kæmi eigi von
bráðar bjálp frá herskipum stórveld-
anna. En verði Evröpumenn að flýja
paðan, pá er hætt við að uppreistin
og manndrápin breiðist óðum suður á
bóginn og taki fljótlega yfir inestan
hluta Kínaveldis.
Boxarnir eru nú sagðir að hafa sezt
uin M u k d e n, höfuðborgina í Mant-
sjúríinu, en pað er vonandi að Rússar
komi nógu snemma liði sínu pangað
norðan úr löudum sínum, er eigi eru
langt paðan. í Mukden eru trúboða-
stöðvar stórar, einnig frá Danmörku.
Til hugnunar(!) Yesturpjóðunum
lætur gamli Li-Hung Chang hálshöggva
5 uppreistarmenn á hverjum degi.
En að öðru leyti mun sá karl mjög
\