Austri - 24.07.1900, Blaðsíða 4

Austri - 24.07.1900, Blaðsíða 4
NR. 25 AUSTRI. 94 Eg undirskrifuð hefi ár-im saman verið mjög biluð aí' taugaveiklun, sina teygjum og ýmsum kvillum er peim veikindum fylg,ja, og er eg hafði leituð ýmsra lækna árangurslaust. tók eg upp á að brúka KÍNA-LÍES-ELIXÍR frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, og get bonð pað með góðri samvizku, að hann hefir veitt mér óumræðilega linun, og eg finn að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, í marz 1899. A gnes Bjarnadóttir, hiisfreyja. YOTTORÐ. Kona mín hefir nú í mörg ár pjáðst af taugaveiklun og illum hægð- um og befir hún árangurslaust leitað margra lækna við pessum sjúkdómi. Eg réði pví af að láta hana reyna hinn nafnfræga Kína-lífs-elexír frá herra Yaldimar Petersen í Priðriks- höfn, og eptir að hún hafði brúkað fimm flöskur varð hún vör við mikinn bata, nú hefir hún brúkað sjö flöskur og er nú sem allt önnur manneskja; pó er eg sannfærður um að hún má ekki Ivrst um sinn vera án pessa ágæta Elexts. jvetta get eg með beztu samvizku voí ta\ og eg ræð öllum peim, er pjást al l'íkum sjúkdómi, að brúka pessa heilsubótar-magadropa. Norðtungu á Islandi. Einar - rnason. VOTTORÐ. í meira en árlangt hefi eg pjáðst af brjóstpyngslum og taugaveiklun og um pann tíma etið mestu kynstur aí meðölum án pess að mér hafi getað batm.ð af pejm. pess vegna fór eg að nota Ohina Livs Elixir herra Yaldimars Petersens, og eptir að eg nú hefi tekið inn úr hálfri annari flösku finn eg mikinn mun á mér til heils unnar, sem eg á Elixirnum að pakka. Arnarholti á Islandi Guðbjörg Jónsdóttir. . YOTTORÐ. Eptir að eg í mörg ár hafði pjáðst af magaveiki og leitað maigra lækna ásetti eg mér fyrir rúmu ári siðan að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír frá Yaldemar Petersen í Friðrikshöfn, og eptir að eg hafðibrúkað 4 glös af honum, fann eg til mikils bata; og við stöðuga brúkuu pessa, ágæta heilsu- bótameðals hefi eg getað gengið að allri vinnu, en eg finn pað á mér, að eg má ekki vera án pessa heilbrigðis- lyfs, sem hefir gefið mér heilsu mina aptur Kasthvammi pr, Húsavik í pingeyjarsýslu Sigtryggur Kristjánsson VOTTORÐ. Eg sem áður hefi mjög pjaðst af brjóstveiki og svefnleys', finn mig knúðan til pess að lýsa pvi opinber- lega yfir, að eg, epti að hafa búrk- að nokkrar flöskur af Kína-lif-ielixir herra Yaldemars Petersens í Fsðriks- höfn, hafi öðlast mikinn bata. Holmdrup pr. Svendborg. P. Rasmussen, jarðeigaodi. VOTTORÐ. Eg undirskrifuð liefi í mörg ár pjáðst af móðursýki, hjartveiki og par afleick- andi taugaveiklun. Eg hefi leitað margra lækna, en án pess að fá nokk- urn, bata. Loksins tók eg upp á pví að brúka Kina-lífs-elixir hr. Yaldemars Petersens i Friðrikshofn, og er eg hafði hrúkað úr tveimur flöskum, batn- aði mér. þúfu í Öifusi. Ólavía Guðmundsdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að Y. Jk i1 standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: 'Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Brúkið ætíð: Skanáinavisk Export'Kafie Surrogat, í". HjortR & Co. Kjöbenhavn K. til undirskrifaðs: Bókasafn alþýðu, 4. ár: 1. jpættir úr Islendingasögu, eptir Boga Th. Melsteð, með myndum og uppdráttum 1. h. kr. 1,00 2. Lýsing íslands, eptir dr. _þorv. Thoroddsen, 2. útg. endurb. með inörgum ágætum myndum og uppdr. inub. kr. 1,50, skrautb. kr. 1,75 Nýjasta barnagullið innb. — 0,80 Stafrofskver — 0.55 Ennfremur nokkur eintök af fyrri árg. bókasafnsins. Seyðisfirði, 19. júní 1900. f’orsteimi J. G. Skaptason. Hfifí** Hjá undirskrifaðri geta, á næsta vetri, ungar stulkur fengið til- sögn í ýmsum greinum til munns og handa, sömuleiðis guitarspili. pær, sem vilja sinna pessu, eru vinsamlega beðnar nm að hafa samið við mig fyrir 1. september. Búðareyri við Reyðarf., 9. júní 1900. Lára Ólafsdóttir l'j m Harnionium, heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr s i 1 f' r i i Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Verð frá 125 kr. -f- 10°/? afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi.' — Yið höfum líka á boðstólum Harmonia frá b.eztu verksmiðjum í Ameríku. Af peim eru ódýrust og bezt Need- hams með 2 r ö d d u m og K o p- 1 e r s m e ð f j ó r u m, í háum kassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „uetto“, — Biðjið um verðlista vora með myndam. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn Y. Tlie I o r t h B r i t i s h Kopework Company Kirkealdy í Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til: rússneskar og ítalskar fiskil'nur og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér iega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir. Danmörk Island og Færeyjar: Jakol) Guioilögssoja Kjöbenhavn K. Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWF0RD & SONS, Edinb irgh og London Stofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar F. Fjorth & Co. . Kjöbenhavn K. ~ Tho' Edmbargii Roperie & Sailcloth Iiimitad Company stofnað 1750. Yer ksmiðjur í L E11 H & & L A G OW v -búa til: fsífi, kaðla, strengi og segidúka Yörur verksmiðjanna f'ást hjá kaup- mönnurn um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F Bjorth & Co Kaupmannahö fn. Ægte Frugtsafter flTBí MARTIN JENSEN i Kjöbenhavn anhefales Garanteret tiiberedt af udsögt Frugt. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jsepssou. Prentsmiðja porsteins J. G. Sfcaptasonur. 88 víst, að dóttur minni geðjaðist að pví. pegar eg hugsa um að gipta hana burtu, pá verð eg pó að taka tillit til almenns vel- sæmis, en ekki pví sem mér sjálfri hefði getað geðjast að. „Ef yður líkar pessi ráðahagur og dóttur yðar sömu- leiðis —------- „Nei, og aptur nei-------------mér líkar harm engan veginn ---------og dóttur minni heldur ekki.------------En petta er--------- — ráðahagur. er til er stofnað af tómri skynsemi, og par með búið!“ „Er pá svo að álíta, sem að petta sé fullráðið?“ „Nei, pví pá liefði eg eigi leitað ráða til yðar. Já, væri pessi ráðahagur fullráðinn, pá væii dóttir mín víst stilltari. pað er einmitt pessi óvissa, sem gjörir hana svo vanstillta, og svo----------.“ Hér hallaði frú LTroque sér aptur í skýlið yfir hægindastólnum og hélt svo áfram:-----------„Hafið pér enga hugmynd um pað, sem nú kvelur dóttur mína?“ „Nei, alls enga, frú mín.“ Hún leit nokkra stund hvasslega á mig. Og svo stundi hún pungan, og sagði í hryggum en pó bliðum málróm: „fér megið pá i'ara, herra Maxime-------— eg ætlaekki að tefjayður lengur.“ þetta trúnaðarmál frú Laroque kom mér engan vegiuu á óvart. Eg hafði fyrir nokkrn tekið eptir pví að fröken Marguerite gat helzt polað nærveru herra de Bévellans, pó pað bæri reyndar ekkert á pví að hún ynni honum; heldur liktist umgengni hennar við hann meira vinsemd en ást. Jþetta var og eðlilegt, pví pó eg hafi hór að framan eigi lýst herra de Bévellau sem glæsilegast, pá má pó um hann segja, að hann hafi ekki allfáa af peim eiginleikum, er vanir eru að ganga í augun á kvennfólkinu. Hann vantar ullt lítillæti, en pað fellir varla verð á honum, pví fyrir p'i dyggð gefur kveun- pjóðiu ekki stóít. En aptur hefir hann nógan sjálfspótta, er gefur eigandauum ytra skyu af pví að vera annara ofjurl. Hann er hár vexti og spengilegur, er karlmanulegur ásýndum og hefir orð á sér fyrir að vera vel ípróttum búinn, er góður veiðimaður og hestamuður, jpr aiit geugur i augun á kvenuioikinu. Hanu heiir og útlit til að 89 láta eigi allt fyrir brjósti brenna og að vera töluvert upp á kveun- höndina, sem heldur ekki mun fella verð á karlmönnum iijá kvenn- pjóðinni, pó pvílíkir hæfileikar ættu vsrla að vera í sérlegum háveg um hjá betri liluta henuar. En ! pað var gátan, hvað mikið ágæti og göfuglyndi haiði fröken Marguerite til að bera ? Fyrst haíði eg haldið, að andi hennar samsvaraði hiuum ytra fríðleik, en í seinni tíð var eg farinn að efast um að svo væri, og pað gat vel veriö að hún væri svo tilfinningar lítil fyrir karimannlegu ágæti, að hún gengi með rósemi að eiga pennan ómerkílega ríka spjátrung. Alit petta varð eg að láta mér vel lynda, og eg bar pað nú með meiri stillingu, en eg hafði getað búizt við fyrir mánuði síðan, enda hefði eg hert upp hugann til pess að kæfa niður pá ást, er bæði var óskynsamleg og mér óverðug. Fröken Marguente hafði líka styrkt mig í peirri baráttu sér óafvitandi. Reyndar hafði hún ekki getað skýlt fegurð sinni fyrir mér, en hún hafði líka sýnt mér pann innra mann er hlaut að loka hjarta mínu fyri,- allri ást tii hennar. |>að gat nú pessum stórríka erfiugja staðið á sama, en mér létti pað mjög baráttuna við mitt eigið hjarta. Svo fór eg snöggva ferð til Parísarborgar, bæði fyrir frú Laroque og sjalfan mig. Eg kom paðan aptur fyrir tveim dögum og íékk pá stiax að vita aö gamli herra Laroque hefði spurt eptir mór allan daginn, og ílýtti mér pví upp á herbergi hans. Undir eins og hann kom auga á mig færðist bros um hið úttærða andlit hans og leit hann á mig með einskonar gleðibragöi og sagði síðan með grafarraust sinni: „Herra Odiot! herra de Saint-Cast er dáinn!“ þ>að var petta, sem gamla manninum hafði pótt svo áríöandi að segja mér. ijin nóttina haiði hershöfðingi de Saiut-Cast fengið slag og skilið einni klukkustundu síðar við pá glæsiiegu tilveru er auðlegð konu hans hafði búið honum. Óðara en lát hans fréttist til hailarinnar, haíði frú Aubry rokið heim tii vinkonu sinnar, og par sagði doktor Desmarets, að pessar kveunsniptir hefðu allan daginn haít langt og mjög fróðlegt samtal um dauðannoghve ómögu- legt væri að sjá aökomu hans fyrir og verjait honum, eu að eigi dyggði að bera sig allt oí illa; enda væri timinu eina meinabótin við

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.