Austri - 24.07.1900, Blaðsíða 2

Austri - 24.07.1900, Blaðsíða 2
NR. 25 AUSTKI. 92 tvísýnn vinur ETrópumanna, of; befir logið pá fulla með góðum fregnum frá Peking svo að peir fiýttu minna för hjálparliðsins pangað. pann 4. p. m. er Lundúnablöðunum send hraðfrétt um pað fi á Shanghai, að foringí uppreistarmanna, p r i n z Tuan, hafi hripsað til sín völdin í Peking og drepið keisarann á opium og neytt keisaraekkjuna til að taka svo mikið af opium, að liún varð brjáluð. Búar verjast enn Englcndingum, og ’nafði núna síðustu dagana (til pess 10. p. m.) ekkert sögulegt borið við par syðra. Báðir eru par í sífeldum elt- ingaleik, er gengur svona upp og ofan, en engar stórorustur orðið. Murawief, utanríkbmálaráðgjafi Rússa, dó snögglega fyrir skömmu, og hefir láðst að geta unr lát hans. Murawief var lengi sendiherra Rússa í Kaupmannahöfn; hann var vitur maður og varð frægur af pvi að koma á bandalagi milli Rússa og Erakka og friðarpinginu í Haag, pó minna yrði af pví síðar talda en til var ætl- ast. En vera má, að par sannist hið fornkveðna: „mjór er nrikils vísir“. Vesalings í innum á núað banna að nota tungu landsins í öllum embættisskjölum og jafnvel á pinginu lika. Kristján konungur var nú suður 1 Gmunden við Yínarborg í brúðkaupi dóttur dóttur sinnar (dóttur Ernsts hertoga af Oumberlandi og J>yri) Mariu Louisu, er giptist prinz Max af Baden; voru par samankomnir 70 stórhöfðingjar ættarinnar auk fjölda annars stórmennis, og var viðhöfn hin mesta, Yoðalegur bruni varð 30. f. m. í einni af skipakvíunum við Kew York, par sem að brunnu upp mörg skip á lítilli stundu og mörg hundruð manna, en fjártjón er áætlað 85 mill. króna. Ameríkumenn sýndu pá fúlmennsku par, að vilja eigi bjarga mönnunum af sundi nema peir fengju tryggingu fyrir borgun fyrir pað. Kviðdómurinn í Briissel hefir sýknað S i p i d o, pann er skaut á prinzinn af Wales; áleit rétturinn Si- pido eigi með öllu ráði. Síðustu fróttir frá útlöndum með „Agli’1 i dag bera aptur fregnina um morðið á sendiherrunum 1. júli, en segja aptur frá harðri atlögu og mann- drápum 7. júli par sem allir útlendingar í Peking eiga að hafa veríð myrtir. En pær fregnir eru heldur eigi, sem betur fer, áreiðanlegar. Japansmfnn hafa landsett 30,000 og Rússar koma með 40,000 að norðan. Búar hafa unnið enn töluverðan sigur á Englendingum skammt frá Prætoria. Drukknnn. Bryggja brast undan 100 manns í grennd við Stavanger og drukknuðu par 8 manns. Yoðalegt óveður gekk p. 16. yfir Jótland með prumum og eldingum, 5 menn biðu bana og 3 bændabýlí brunnu. pó mun óhætt að fullyrða að alp. m. p. Guðmundsson, verður ekki endur- kosinn. Heyrzt hefir að Sigurður búfræðing- ur Sigurðsson Langholti og ritstjóri Hannes porsteinsson muni gefa kost á sér, og atkvæðum er farið að safna fyrir hinn síðartalda. Líklegt er að H. p. hafi allmikið fylgi við kosningarnar, einkum úr neðri hluta sýslunnar. Ekki mun hann fylla upp flokk Yaltýinea á pingi, og Valtýskir hygg eg að fáir Árnesingar séu. „Isafold“ er reyndar að reyna að koma pví inn í höfuðin á okkur ! að Valtýskan sé pað „eina rétta,“ en sem betur fer gengur sá lærdómur illa. Eg skal síðar senda Austra fleiri línur, pá kosningar eru afstaðnar. Grimsnesi, Ámessýslu, 5. júlí Í900, pað er ekki algengt, að Austri flytji fréttir úr pessari sýslu, pó finnst mér ekkert á móti pví að lesendur hans í öðrum landsfjórðungum fái að vita um líðan okkar. pað verður ekki sagt, sem svo opt, að heilsufar hafi verið gott á pessu sumri, sem af er. Influenzan hefir riðið hér um garða sem annarstaðar, og á hverjum bæ húsvitjað trúlega; vinnutjón hefir verið mjög mikið og manndauði talsverður. Kú er hún að mestu farin hjá, pó afleiðingar hennar séu ekki enn pá fullséðar. Um tíðarfar verður annað sagt, pað hefir verið hið ákjósanlegasta í allt vor; grasspretta pví allgóð orðin, en kal á túnum og barðvelli er svo almennt í sýslunnni, einkum ofantil, að mikill töðubrestur er auðséður. Um alpingiskosningar á næsta hausti eru menn aimennt lítið4'arnir að hugsa, Utan úr heiini. ---0 — Vilhelm Herold segir ágrip af æfisögu sinni. Til skýringar pví sem hér fer á eptir skal pess getið að Y. HeroJd er nú talinn beztur söngmaður á Norðurlöndum. Hann syngur við konungl. leikhúsið í Kaupmannahöfn. hefir að oss minnir 20,000 kr. yfir veturinn og á sumrin pegar ekki er leikið, má hann syngja hvar sem lrann vill. Nú sem stendur er hann í ISTor- egi og par hefir hann haft eptirfylgj- andi samtal við málarann, Ohr. Krogh. Að öðru leyti má geta pess að hann hefir gjört mjög milda lukku alstaðar ! og fengið beztu tilboð um pláss við leikhús í þýzkalandi. Hann er nú giptur ríkri danskri kouu af aðalsætt. En að hann ekki i hefir ætíð haft eius góða æfi og | nú, sést af frásögn hans er hér fer á eptir. Chr. Krogh: Eg bað hannað lána mér blýant, pvi eg hefði gleymt mín- um heima. Herold: Gjönð pér si o vel. en pað er annars ekkert að skrifa. „Eg ætlaði Jíka að teikna mynd af yður.“ „En eg vii heldur að fólk haldi að eg líti eins út og eg kem fram á leiksviðinu.“ „Já, eg held eg hefði ekki pekkt yður ef eg ekki hefði séð yður nema á leikhúsinu.“ „Gottfreður Kristinsson í Kaup- mannahöfn, pér pekkið hann víst, sagði reyr.dar við mig:“ J>ú skalt ekki vera leiður yfir pví hvernig pú lítur út, Herold, pví andlitið á pér er allra bezta lérept til að mála á“ og pað er rétt hjá honum. J>að er hægt að gjöra allt möguiegt út úr pví, á alla vegu. Ef eg t. d. hefði haft bogið nef, pá hefði pað að vísu getað átt við stundum, en ekki ætíð.“ „Ætlið pér til Khafnar pegar pér hafíð lokið yður af hér?“ „Nei, eg fer upp á fjöll.“ „Hvað viljið pér pangað?“ „Veiða silung; en petta er reglu- leg yfirheyrsla.“ „Hafið pér nokkurntíma verið yfiy- heyrður fyrri?“ „Nei. |>ér getið skrifað: í|Ekki straffaður áður svo menn viti.“ | f „Hafið pér heldur aldrei átt í nein- um brösum við lögregluna?" ,,Jú, einusinni. Eg var dáti í sjó- liöinu og gekk einn dag út Breiðgötu með nokkrum félögum mínum. Rað var einmitt á peim tíma sem allt fína fólkið var að koma utan af Löngulínu. Allt í einu lézt eg vera fullur.“ Hér stöð Herold á fætur og fór að reika á gólfinu en augun urðu sljóf og sá í pau sem í poku. „Svo brölti eg frá einni luktarstöð- innni til annarar og hélt mér fast með dauðahaldí.“ (Hann gjörði pað sama við hurðar- < umbúnaðinn hér og nokkra hæginda- | stóla sem voru í herberginu). I „Eíuu dömurnar horfðu óttaslegnar á pennan sjóliða sem var svo fullur í dátabúningnum. pannig gekk pað út alla Breiðgötu pangað til eg var kom- inn út að „Esplanaden“. [>ar greip eg utanum tré.“ . . . (Hann greip utanum tré sem stóð í herberginu í urtapotti) „og horfði með sljófum augum fram undan mér. En allt í einu voru 3 lögreglupjónar komnir utan um mig.“ „Heyrðu vinur, pú ert víst fullur.“ Nú pyrptist margt fólk utan um okkur. Eg fór að athuga kringumstæðurnar. pað hefði kanske verið gaman að láta draga sig á lögreglustofuna, en eg átti að vera kominu umborð eptir 5 mín- útur. Annars hefði pað orðið svarthol um borð. Eg rétti pessvegna úr mér og stóð alveg práðbeinn og fór með hendina upp að húfunni.“ (Hann gjörði petta og heilsaði mér að hermannasið eins og eg hefði verið lögreglupjónninn og horfði á mig með föstu augnaráði og tindrandi skærum augum). „Eullur?“ Ljónarnir og áhorfend- uinir urðu hissa og eg fékk leyfi td að fara og varð almennur hlátur úr pessu. í>ó sögðu lögreglupjónarnir að eg skyldi ekki optar leika mér pannig.“ t „Eru ættingjar yðar gefnir fyrir söng?“ „Jú, einkum föðurætt min, Langafi minn sem kom frá þýzkalandi og settist að á Borgundarhólmi sem bak- ari, lék á 22 hljóðfæri. En bæði faðir minn og afi voru mjög gefnir fyrir söng og höfðu ágætar söngraddir. Eg var fyrst í bakaralæri og keyrði um bæinn með brauð og söng og blístraðí stöðugt. Bæjarfógetinn tók eptir pví að eg var ætíð í góðu skapi, hann talaði við mig og stakk uppá pví við föður minn að peir skyldu reyna til að gjöra eitthvað meira úr mér en bakara. „Já, pað er nú ekki svo hlaupið að pví“ sagði faðir miun. „Eg á mörg börn og get ekki kostað svo miklu upp á eitt einstakt.“ Bæjarfógetinn stakk upp á að taka mig á skrifstofu sína, svo vildi hann reyna að gjöra júrista úr mér. Hann víldi gefa mér 10 kr. á mánuði til að byrja með. Móðir mín hafði mikið á móti pví. Henni fanst pað svo ókristi- legt að verða svona málaflutningsmaður sem narraði peninga út úr fólki. En eg hafði lystina, pví eg hafði pessa löngun í mér til að verða „eitthvað annað.“ Eg var einasti ,.kontóristi“ í bænum, svo pér getið ímyndað yður að eg var upp með mér. |>að voru dálitlir erfiðleikar á að skrifa í fyrst- unni, pvi hendurnar voru orðnar stirð- ar og prútuar af að keyra. En pað lagaðist fljótt og launin hækkuðu upp í 15 kr. um mánuðmn. En svo var pað óheppilegt að eg lærði að blóta á skrifstofunni. |>á vildi móðir mín ekki láta mig vera par lengur. Eg átti bröður sem var kennari á Jót- landi; hann kom og heimsótti olikur og stakk upp á að eg færi með honum og lærði til að vera kennari. p>að vildi móðir mín gjarnan. „Og hvað inndælu sönghljóðin pín munu hljóma í kirkjunni“ sagði hún. 1 öllu falli var pað „eitthvað ann- að.“ En í fyrstu var eg mjög örvænt- ingarfullur yfir pví. Eg var hjá bróðui mínum og var látinn passa 4 pung- lyndar kýr og reita upp illgresið frá sykurrófunum. Loks kom eg inn á kennaraskólann. Eg skrifaði kvæði og leikrit og stofn- aði söngfélag. Við sungum meðal annars lag eptir Grieg par sem eg söng „sóló“. Svo kom Grieg til Yejle með konu sinni og hélt „Konsert“. Söngfélagið kom náttúrlega pangað. Eg gleymi aldrei pví kveldi. Hann var eins og töframaður par sem hann sat með flakandi hárið og hamaðist á nótunum á fortepíanóinu. (Hér fieygði Herold sér niður á stólinn og hermdi eptir Grieg). „Og frúin, hún var svo lítil og með stór kringlótt augu í kringlóttu andlíti og söngurinn og jafnvel orðin voru kring- , lött. Að lokum hrópuðu áhorfendurn- ir að við skyldum syngja Griegs eigið ! | lag fyrir hann. ]>að gjörðum við. ] Hann prýsti hendina á mér; eg gleymi j ekki pessari smáu hendi sem huldist S í minni. „J>ér hafið fögur hljóð“ sagði S hann og horfði í angu mér. „Og svo I var pað merkilegt hvað vel pér gátuð i framborið norsku." En pað var nú í af pví eg var frá Borgundarhölrai. I Bornhólmskan líkist norsku og við ] höfum sama harða „r“ ið. Seinna kom dómkirkjuorganistiun í Árösum, Robert Alles, og söng- „in- spektör“ Sanne á skólann til pess að hlusta á æfingu hjá okkur. J>eir kölluðu mig inn til sín og sögðu: „Jpér purfið ekla að ganga hér! [>ér getið komizt langt. J>ér verðið að fara til Kaupmannahafnar11. ]pá hafði eg verið 3 ár á skólanum. Eg kom til Kaupmannahafnar, en pá lenti eg í kröggum. Eg sótti um tímakennslu við skólana, en pað gekk eptir röð og eg var opt langa tíma atvinriulaus, svo eg hafði ekki matinu ofan í mig, ekkert nema saltaða síld alltaf saltaða sild, sem systir min sendi mér“. „Rér hatið pá liklega saltaða síld?“ „Nei, pað get eg samt sem áður aldrei. J>að er egta bornhólmskur réttur. Yerst var að fá skóna sína sólaða. jpeim 3 kr. sem pað kostaði var nærri pví ómögulegt að safna saman. Eg varð pá stundum að hjálpa mér öðruvísi, I alpýðu skólunum fá börnin gefins bækur. Jþegar pær eru útslitnar ei peim fleygt inn í stórau skáp, J>ar tók eg spjöldin utan af lærdómsbókunum og lagði innaní skóna. jpað var betra en ekkert og svo hafði eg pá huggun að troða á peim sem i eg jafnframt varð að troða í börnin. Eg poldi ekki petta líf og svo að hafa ekki nóg að borða og hafði pað áhrif á liljóðin. Einn dag gekk eg til kammerkerra Eallesen:* „Hvað viljið pér ?“ sagði hann. „Hvað viljið pér?“ „Eg vil gjarnan verða söngvari.“ „Hverskonar rödd?“ „Tenor.“ „Lýriska eða hetju tenor?“ „Eg held helst lýriska.“ „Hafið pér lært nokkuð til söngs?“ „Eg spila dálítið á fíólín“. „Eg meinti, hvert pér hefðuð lært að syngja.“ „Eg hefi lært dálítið á kennara- skólanum.“ „Nú, á kennaraskólanum. Já pað er nú ekki pesskonar söngur sem við brúkum hér. Nei pað getur víst ekkert orðið úr pví.“ I örvæntingu nrnni réði eg af að spila mínu seinasta trompi út, eg vissi að Eallesen var frá Borgundarhólmi og svo sagði eg pegar eg var nærri kominn út úr dyrunum alveg meiniugar laust: „Eg er reyndar frá Borgundar- hólmi.“ „Já, pað getur maður heyrtáfram- burði yðar,“ svaraði hann purlega. Og pað voru keldur engin meðmæli. J>á sem tala mállýskur er ekki hægt að nota við leikhúsið. Svo gekk eg upp til gamla Gade. Hann tók snöggklæddur á móti mér og var í illu skapi. „Hvað viljið pér? Hvað? J>ér vfljið vera með í söngflokknum í „Musikforeningen.“ Nei pað er ekki til neins.“ „Bara eg mætti fá leyfi til að reyna mig.“ „Eg hef ekki tíma til að tala, við yður nú, komið pór aptur einhvern annan dag.“ Eg kom aptur. „Nú eruð pér komnir aptur. Nei pað er ekki til neins. pér syngið bassa?“ „Nei, tenor.“ „Nú, komið pér aptur næsta ár. Eg hefi ekki tíma. |>ér hafið heldur engar nótur með yður.“ „Jú, eg hef nótur.“ „Hvaða nótur eru pað?“ „Jósep.“ „J>að er víst possi vísa: „Hade < jag varit i Josephs ort, jag vet hvad jag gjort.““

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.