Austri - 11.08.1900, Side 4

Austri - 11.08.1900, Side 4
NR, 27 A U S T R I 102 Aalgaards ullai’verksmiðjur vefa margbreyttari, fastari, og f all e gri clúka úr ísjenzkri ull eu nokkrar aðrar verksmíðjur í Norvegi. AALOAABÐS ullarverhssmidjur fengu ggfT* hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgvin í Norvegi 1898 (kinar verk- smiðjurnar 'aðeins silfur medalíu.) N 0 R Ð MENN sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ItíLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. AALGrAARÐS ULLABV ERKSMIÐJ LB hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljötara en nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjiart hingað tii. V E B D L I S T A B sendast ókeypis, JSÝNIJUIORN af vofnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: I Beykjavík herra kaupm. Ben. S. fórarinsson, B o r ð e y r i - Sauðárkrók - Akiirevri - þórshöfn - Yopnafirði - - E s k i fi r ð i - Fáskrúðsfirði - Djúpavog - Bornafirði Nýir verzlunaimaður verzlunarmaður verzlunarmaður verzlunarmaður skraddari úrsmiður ljósmyndari verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, Pétur Pétursson, M. B. Blöndal, Jón Jónsson, Jakob Jónsson, Jón Hermannsson, Asgr. Vigfússon, Búðum, P á 11 H. G i s 1 a s o n, porl. Jónsson, Hólum. hreppstjóri umboðsmenn á íjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-jumboðsmaður Aalgaards ullarverksmiðja. eptii' að ullai'vinnuhiísið „HIILEVAAG F ABRIKKER 4 ^ við Stavangurí Noivegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir scm ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Beykjavík herra bókhaldari Ólafur Itunólfsson. Stykkishólrni — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Yopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, Breiðdai — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEN, kaupm. á Seyðisfirði. S a n d n e s ullarverksmiðja. •—"""— Yerðlannnð í Skien 1891 og 1 Björgvin 1898. « Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt Island; og hversvegna? Einmitt af pví að vtrksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög mikill kostpr, par eð ull er hið eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði, er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún heíir hinar ný- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu- vólum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. pessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætið sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umboðsmenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason, pverá pr. Skagaströnd. — p>órarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Ólafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, jþingeyri. — Magnús Finnbogason, Yík. — Gísli Jóhannesson, Yestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Seyðisfirði, þann. 25. apríl 1900. L. J. Xmsland. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi: J o h I. Gjemre býður mönnum hérmeð til kaups stna nafnfrægu gosdrykki: LIMONADB) SÓDAVATN og SELTEESVATN; og sömuleiðis E D I K. Allar pantanir frá Islandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekúr lann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐARDÚN, LAMB- SKINN, GÆRUR, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sanugjörnum umboðslaunum. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 96 Hún hi isti höfuðið, en um leið runnu tvö höfug tár niður kínnar hennar. J>á er hún fann til peirra, púrkaði hún pau rösklega framan úr sér, en fieygði sér svo allt í einu niður að granítkrossinum, par sem hún stóð og greip utatium hann og hallaði höfðinu fast að stein- inum óg grét ákaflega. Eg porði ekki að segja eitt einasta orð, til pess að pessi snöggva geðshræring fengi að hafa óhindraðan framgang, og fór af virðingu nokkuð til hliðar. pá er eg litlu síðar sá liana líta upp frá kross- markinu, utan við sig og lagfæra hár sitt, gekk eg til hennar. „Ó hvað eg skammast mín!“ sagði hún í lágum rnálróm. „Lofið pér heldur Guð fyrir petta, og trúið mér til pess, að yður er ekki til neins að reyna til pess að purka upp pá helgu uppsprettulind í yður, hvaðan pessi tár eru runnin.“ „Mér slcal takast pað!“ hrópaði hin unga mær með ákafa. „Mér hefir pegar tekizt pað! |>etta kom mér aðeins á óvart — Allt pað sem fagurt og unaðslogt er — ætla eg mér að hata — eg hata pað pegar! „Guð komi til! hversvegna gjörið pér pað?“ pað var nú sem loku væri kippt úr flóðgarði, svo ákaflega sem frökén Marguerite lét nú upp hinar duldustu hugsanir sínar, um leið og hún hélt hendinni fast að hinu ólgandi hjarta sínu: — „Eg segi yður pað pó satt, að Guð hafði í hjarta mitt lagt niður aDar pær dýrmætu tilfinningar sem eg nú hæðist að og ofsæki á öllum stundum dagsins! en um leið og hann gjörði mig ríka, æ ! pá svipti hann mig pví með annari hendi, er hann svo ríkulega hafði veitt mór moð hinni hendiuni! Hvað stoðar mér fegurð mín, hvað við- kvæmai sú og ákafa og takmarkalausa ástartiflnning, er kvelur mig? Ekkert af pessum göí’ugu tilfinningum hrífur pau ómenni or skríða fyrir fótum mér! Eg get ætlazt á uin pað, — eg finn pað, — eg veit pað alltof vtd! Og fynridist nokkurn tíma svo óeigingjarn göfugur Jietjuandi, er elskaði mig eingöngu sjálfrar mín vegna og ekki vegna auðæfa minna —---------pá fengi eg aldrei að vita af pvi---------— og muudi heldur aldrei getað trúað pví! Alltaf pessi tortryggð! par i er iiiöifalin hin sára hvöt huga míns, er alltaf pjáir mig! En eg hefi líka fast aíráðið----------að eiska engan mann! Aldrei 97 ætla eg að gefa hina hreinu brennheitu ástar tilfinning, er eg ber í brjósti mínu, pessum ómerkingum, er aðeins hafa gengizt fyrir auði mínnm/ Hjarta mitt skal fyr hætta að slá í brjósti mér en eg niðurlægi mig tii að gefa pað óverðugum biðli. —-----------J>að verður svo að vera! Eg hefi nú loksins sætt mig við petta; en allt fagurt allt göfugt, er minnir mig á pá paradís, sem eg er útilokuð frá,altt pað sem vekur hinar göfugustu tilfinningar í mannlegri sálu — pví kasta eg á burtu, pað hata eg og rek frá mér!“ Hér varð henní orðfall af geðshræringunni, en litlu síðar hélt hún stiltari áfram — „Herra Odiot, eg hefi eigi leitað pessa tækifæris-------------— eg hefi ekki sett niður orð mín á undan--------------eg ætlaði ekki að gjöra yður að trúnaðarmanni mínum að innstu hugsunnm mínuin; cn nú er pað pó skeð, nú vitið pér allt-------------og hafi eg nokkru sinni sært tilfinningar yðar, pá vona eg nú, að pér munið fyrirgefa mér pað.“ Hún rétti mér hendina. Á meðan eg prýsti vörum mínum á pessa heitu og eunpá tárvotu hendi, var sem dauðlegt máttleysi færi um mig aJlan. En fröken Marguerite sneri sér undan og leit út yfir hinn dimma sjóndeildarhring og sagði um leið og hún gekk hægt niður af hjallanum: „Yið skulum nú fara héðan!“ Yið fórum nú greiðfærari veg niður að bændabýlinu, en hina bröttu leið, er við höfðum farið upp á hæðina, en töluðum ekki orð saman á leiðinni. Æ! hvað átti eg að segja? Eg sem hlaut að vera henni öðrum fremur tortryggilegur. Eg fann til pess að sérhvert orð, er hafði komið frá hinu heita hjarta mínu, hefði hlotið að fjar- lægja mig frá pessari tortryggnu, en — elskulegustu stúlku. J>að var nú orðið svo myrkt, að enginn fékk séð, í hvaða geðs- hræringu fröken Marguerite hafði verið. Yið ókum svo af stað- Eptir að hafa sagt okkur frá pví, hversu vel hún hefði skemmt sér um daginn, sökti frú Laroque sér aptur niður í drauraa sína. Fröken Marguerite skýldi myrkrið í vagninum og hún virtist að blunda eins og móðir hennar; en pá eg sá glampa framan í hana við krók á veginum, var hún glaðvakandi, og virtist halda áfram sinum sorglegu hugsunum. Hvað sjálfum mér við vék, pá get eg varla sagt, að eg sæti i pönkum; mér var sem skipt milli dýpstu sælu og pyngstu

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.