Austri - 20.08.1900, Síða 4

Austri - 20.08.1900, Síða 4
NB. 28 A D B T R I. 106 Nýíí! Nýtt! Nýtt! íufarfar. N o r dis k Fa rvefabrik (N. Willandsen) hefir tilbúna liti (farfa) mulda í duft og í pappaumbúðum. feir eru hinir endingarbeztu, ódýrustu, drýgstu og hreinlegustu. farf ekki annað en hræra pá sundur í fernis. Rýrna ekki, engin ólykt af peim og engin óhreinindi. Fást alstaðar. Bredgade 32, Kjöbenhavn. Reynið hin nýjn ckta litarbréf frá BrCH’S LITARVERKSMÍÐJU Nýr egta demantssvartur litur | Nýr egta dökkhlár litur — — hálf-blár — | — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupmönnum hvívetna á Islandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmanualiöfn Y. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. HT r Agætt danskt Merkt MARGARINE 0den Mai*gariiie |<a/1 a j-n ístað smjors. I smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) heutugt til leimilisbrúks. Betra og ódyrara en annað Margarine. Fsest innan skamms í öllum verzlunum á íslandi. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Sandnes iillarverksmiðja. —Verðlaunuð í Skien 1891 og i Björgvin 1898. .- — Sandnos ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt Island; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög mikill kostur, par eð ull er hið eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði, er peninga er bvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún hefir hinar ný- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu. vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. j>essvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt raðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýnishonfi af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn get- valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókejpis til peirra er óska. Ura' oðsmenn mínir ern: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason, pverá pr. Skagaströud. — þórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönluós. — Olafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Olafsson, |>ingeyri. — Magnús Einnbogason, Yík. — Gísli Jóhannesson, Yestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Seyðisfirði, þann. 25, apríl 1900. L. J. Imsland. Holmens Minera 1 van dfabri k í Stafangri. Eigandi:JoliI. Gjemre hýður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE, SÓDAVATN og SELTERSVATN; og sömuleiðis E D IK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig Aekúr lann til sölu allar íslenzkar vörur, svo sem: ULL, ÆÐARDÚN, LAMB- SKINN, GÆRUR, KJÖT, SALTFISK, SlLD o. fl. Enn- fremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegri sanngjörnum timboðslaunum. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 100 fröken Marguerite. I>ó eg sé mér pess fyllílega meðvitandi, að mér gangi sízt aura og mauragirnd ti] ástar minnar pá hlýt eg pó að sjá pað, að einmitt staða mín og fátækt hlýtur að gjöra mig öðrum biðlum fremur tortryggilegan í augum fröken Marguerite. En pað ev víst, að mikið kraptaverk pyrfti til pess að kæfa niður hina megnu tortryggni frökeninnar, og dulleika pann, er pessi tortryggn, lilaut að bjóða mér að skýla með ást minni. Og pó að pvílíkt kraptaverk ætti sér stað og hún byði mér pa ást, er rg mundi aldrei voga að biðja hana um, pó mig langi til pess að voga lífi minu fyrir að öðlast hana, er pað pá svo víst að við ættum skap saman? Hlaut eg eigi að bera jafnan kvíða fyrir pví, að hin hálfsvæfða tortryggni vaknaði aptur í hinu órólega skaplyndi hennar? Var eigi hætt við pví að mér mundi sjálfum geta komið til liugar, að eg ætti öðrum en sjálfum mér auðlegð mína að pakka. Og gat eg með glöðu og rólegu geði notið peirrar ástasælu, er eg var mér pess mcðvitandi, að eg hafði auðgast við ást mína? Gagnvart konunni hefir skaparinn sett okkur karlmennina í svo tíginn verndarsess, að hérágetur jatnvel hin minnsta breyting haft ópægileg áhrif á sambúðina. Að vísu eru auðæfi mjög mikils virði meðal manna, en pó er eg peirrar skoðunar að sá maður sem gefur konu sinni frægt nafn, fræga stöðu í lífinu eða jafnvel aðeins tryggða framtið — purfi eigi að vera svo ákaflega hrifinn af lotningu og pakklætistilfinningu. En eg er sjálfur alls laus og á enga von um að hagur minn hatni. Af öllum gæðum lífsins á eg aðeins eitt, tignarnafn mitt, og pað vildi eg helzt geta losað mig við, svo ekki yrði sagt nm mig, að eg hefði gefið nafnbót mína og ættgöfgi fyrir auðirrn. Eg yrði pví að piggja allt án pess að geta gefið nokkuð í staðinu. Konungurinn getur giptst fátækri stúlku, og er pað jafn- vel göfugmannlega gjört af honum, en pað liti hvergi nærri eins vel út, að fátækur ræfill gengi að eiga kouungsdóttur. Alla nóttina kvöldu pessar hugleiðingar mig án nokkurs árangurs. J>að var máske bezt að eg færi strax héðan og alveg úr byggðar- arlaginu. J>að væri áreiðanlega pað skynsamlegasta er eg gæti gjört, pví vel getur petta varla endað. Ó hvað margar hræðilegar kvalir gætu menn eigi opt umfluið, ef menn hefðu hug og dáð til pess að 101 ráða framúr vandræðunum! — l>að væru allar líkur tilpess, að eg væri nú mjög hryggur í hjarta, pví par til hefi eg sannarlega nægar ástæður. En pví er pó ekki svo varið!-----------Innst inn í hinu sorgmædda hjarta er pó ein hugsun sem yfirgnæfir allar aðrar og fyllir hjarta mitt með hinni sælurikustu tilfmning og lyptir huga mínum upp á vængjum hinna dýrðlegustu sæludraunia. Sí og æ sé eg fyrir mér hinn afskekkta kirkjugarð, hið fjarlæga haf, hinn ómælandi sjóndeildarhring, og efst uppi hina engilfríðu ásjónu fröken Margu- erite sárgrátandi! Mér er sem eg finni til bandar hennar undir hinum brennheita kossi vara minna, hennar eigin tár svíða í augum mér ogí hjarta mínu! Eg elska hana! Sé pað pá svo! A morgun ætla eg að ákvarða mig, ef pess parf-------— en þangað til vil eg hafa ró og næði. J>að er æði langt síðan gæfan hefir brosað við mér.----------Máske verður pessi ást minn bani; en einn einasia dag ætla eg pó að njóta hennar í næði. pann 26. ágúst. En mér átti pó ekki að verða auðið að njóta pessa eina dags, sem eg hafði svo innilega práð. Hegningin kom óðara fyrir sælu- dranma mína, og pað munu langir tímar líða áður en eg hefi afplánað hana. Spekingur einn hefir sagt um ástríðurnar-. ]?ær eru allar ágætar, á meðan við getum stjórnað peim, en verða illar, er pær fá yfirráðin yfir mönnum. Náttúran bannar oss að sækjast eptir pví óleyfða og skynsemin neytar oss um að keppa eptir pví, er vér ekki getum öðlast, og samvizkan sjálf játar, að freistingarnar eigi sér stað, en hún bannar oss að falla fyrir peim. Vér getum ekki útilokað allar ástríður, en pað er undir okkur sjálfum komið, hvort vér föllum fyrir peim. Allar tilfinningar geta að gagDÍ komið á meðan vér ráðum við pær, en gjörumst vér peirra prælar, leiða pær oss á glapstigu — — — takmarka eptirprá pína og óskir eptir kringumstæðunum; láttu skyldurnar ráða fyrir ástríðunum; vendu pig í tíma á að vera pess án, er pú ekki getur öðlazt og umfram allt lærðu að geta verið alls pess án, er dyggðin bannar pér að njöta! — Já, pannig hljóðar lögmáUð. Eg pekki pað; og eg hefi

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.