Austri - 17.09.1900, Blaðsíða 2

Austri - 17.09.1900, Blaðsíða 2
NR. 32 A l) S T R I. 116 Einar prófastur Jónsson íékk 129 atkv., Jóh. Jöhanness. sýslum. — 115 — síra Einar fórðarson — 109 — Jðn Jónsson læknir — 97 Eru pað pví peir próf. Einar Jönsson og Jóhannes Jóhannesson syslumaður og bæjarfógeti sem hafa nu náð kosn* ingu hér í Norður-Múlasýslu. Baldvin Jóhannesson tók aptur framboð sitt á fundinum. Kosningarnar hafa að liálfu leyti farið á annan veg en Austri vildi og hélt fram; en af tvennu illu, frá sjón- armiði heimastjórnarmauua, mun pó hafa verið skárra að Jóhannes náði kosningu en klerkurinn í Hoftegi. Jóni Jónssyni héraðslækni og pró- fasti Einari Jónssyni fylgdu Vopn- firðingar, um 70, sem einn maður, að undanskildum 4—5 mönnum; fékk síra Einar prófastur meira en helming at- kvæða sínna úr Vopnafirði, en pví miður voru aðeins um 30 af með* haldsmönnum Einars próiasts í Hér- aði og Fjörðum svo drenglyndir að kjösa Jón lækni, pó pað virðist hefði verið eðiilegt og rétt, pareð hans góðu pingmannshæfileikar voru mönn- um kunnir, og skoðanir haus á stjórn- málum voru mjög líkar skoðunum pró- fastsins, sem tók pað irain í ræðu sinni á Eossvöllum, að hann vildi helzt að stjórnarskrármálinu yrði eigi hreyít á næsta pingi, en mönnum er kunnugt af Austra, að pað var einmitt ákvörð- un Vopnafjarðarfundarins 26. f. m.. J*ess skal hér getið, að kjörstjórnin (sýslumaður, sr. Einarí Hoftegi og Jón á Sleðbrjót) neitaði 13 mönnum, er stóðu á aukaskrá úr \ opnafirði, um atkvæðisgreiðslu, pareð aukaskráin væn of seint framlögð; var pessu mót- mælt fyrir hönd pessara kjósenda af Grími verzlunarstjóra Laxdal. En pessir 13 menn mundu allir hafa kos- ið Jón lækni. Nokkrir voru pað líka sem greiddu eigi atkv. pareð peir viidu aðeins gefa Jóni lækni atkvæði sitt. Jóhannesi sýslumanni og síraEinari í Hoftegi fylgdu allir Seyðfirðingar, Borgfirðingar og Jöktildælir að uudan- teknuín nokkrnm mönnum úr Seyðis- firði, endo munu Valtýingar hafalátið greipar sópa á pessum stöðum. A undan kosningunum töluðu ping- mannaefnin eptir stafrofsröð. Eyrst talaði Einai prófastur á Kirkjubæ. Einsog áður er getið, tók hann pað fram, að hann vildi helzt að stjórnar- skrármálinu yrði eigi hreyft á næsta pingi,en ef Jttangárpólitíkinni yrði hreyft, mundi hann framfylgja henni. Öðrum áhugamálum vorum var hanu fylgjandi, mesta áherzlu vildi hann leggja á menntamálin. Síra Elnar í H>dtegi fylgdi fast fram Valtýskunni. Kvaðst annars fylgjaudi öðrum áhugamálum vorum. Jóhannes sýslumaður batt sig ein- skorðað við Kangárpólitíkina, og lýsti pvi yfir, að hann mundi greiða atkv. rnóti Valtýskunní í hennar uppbaflegu mynd ef hún væri án ákvæða Kangár- fundarins. Öðrum áhugamálum vorurn, svo sem bankamáli og ritsímamáli, var liann mjög fyigjandi. Jón læknir Jónssou lýsti óbeit sinni á Valtýskunni, pareð hún ruiðaði að pví, að flytja voddið út úr landinu, setn hann færði mörg gild rök fyrir að stjórnin hefði frá pví fyrsta reynt að gjöra, og væri pví engin líkindi til að vér fengjum nokkru sinni aptur va^dið inn í landið ef vér gæfum nú . eptir af peim litlu réttindura er vér | nú hefðum einsog Valtýskan fer fram j á. Kvaðst hann fylgjandi ákvörðun 1 Vopnafjarðarfundarins urn að stjórn- • arskrármálinu yrði eigi hreyft á næsta \ píngi. Ræðumaður vildi rýmka um kosn- ingarréttinn, og gekk par lengra en nokkur hinna pingmannaefnanna, pví hann vildi að kjörstaðir yrðu settir í hverjum hreppi, og að konur hefðu einng kosningarrétt ef pær borguðu hið lögákveðna gjald og væru eigi öðrum liáðar. Öðrurn áhugamálum vorum var hann og fylgjandi. Mesta áherzlu lagði hann á heilbrigðismálið og tók pað fram, að með vaxandi skipaferðum til landsins frá útlöndam yrði hættan stöðugt meiri á pví að hingað bærust drepsóttir á land, og pyrfti pví að setja nákvæmar varúðarreglur par um. Einnig lagði pingmannsofnið mikla á- herzlu á að pörf væri á pví, að sporna við berklavelkinni, sem nú væri svo mikið að útbreiðast bæði í mönnum og skepnum. Atviuuumálin vildi hann styðja af fremsta megni, vildi aðeins að rann- sakað yrði betur hvaða aðferðir yrðu ábatasamastar og farsælastar fyrir landið, hvort landbóndinn ætti að leggja meiri stund á nautgriparækt eða fjárrækt, oghvernið sjávarbóndinn ætti að stunda útveg sinn svo arðsamast yrði fyrir hann. Bankamálinu var ræðumaður og fylgjandi, pó pví aðeins að bankinn yrði eigi stærri en svo, að hann sam- svaraði vorum pörfum. Yar petta erindi Jóns læknis hið snjallasta og áheyrilegasta, og var auðheyrt að framflytjandi var bæði gáfaður og hygginn, er framsetti hugs- anir sínar ljóst og skýrt ún pess að rayna að skýlast á bak við uokkurt tildur, enda var hinn bezti rómur gjörður að máli hans. J>ví næst töluðn frambjóðendur pingmannaefnanna. Eyrst töluðu peir Björn klerkur porláksson og forsteinn ritstjóri og trollarastjóri Erlingsson og mæltu með mikilli frekju fram með Valtýsk- unni og hennar pingmannaefnum, peim Jóhannesi sýslumanni og Einari klerki í Hoftegi, og mun óhætt að sðgja, að Jóhannes hafi verið kosinn „práttfyrir meðmæli" pessara bræðra í Kristó. Síðan töluðu frambjóðendur Jóns læknis og Einars prófasts í Kirkjubæ, peir verzlunarstjórarnir Ólatur Davíðs- son og Grímur Laxdal, og mæltist báðum vel. Snerust Yaltýingar nrjög að peim er peir tóku til máh og reyndu að taka fram í fyrir peim Sérstaklega var auðséð að Yaltýingar póttust sjá par sinn bættulegasta mótstöðumann, or Ólafur verzlunarstjóri steig upp á steininn og byrjaði að tala, tóku pá Valtýingar hver í kapp við annan fram í fyrir hnnunr, en hann lét sig eigi trufla og galt hverjum sitt, Minn- umst vér varla að hafa heyrt eins rök- studda og einarðlega en pó stillilega framflutta ræðu. Munu margir kjós- endur við pessa ræðu Ólafs íiafa sann- færst um, hversu mikill harmur pað er fyrir kjördæmið að geta eigi sent hann sem fulltrúa sinn á ping nú í petta sinn; og hið sama má segja um læknirinn. Jpannig hafa pá kosningarnar fallið, : og pótt Austri og lians flokksmenn séu j eigi fyllilega ánægðir með úrslitin, pá hugga peir sig við”pað, að hafa beitt sínum ýtrustu kröptum til pess að styðja pann mann við kosningarnar, er með oddi og egg mundi hafa barizt á pingi á móti peirri stjórnar- skrárstefnu, sem að áliti heimastjórnar- manna mundi verða til harms og óheilla fyrir alda og óborna ef sarnp. yrði. Og eitt lærir maður við pessar kosningar, og pað er að pekkja pá sem hafa bæði vilja, prek og dreng- lyndi til pess að fylgja sannfæringu sinni hver sem í hlut á, jafnvel pótt peir standi frammi fyrir peim, sem peir eru andstæðir. fessum mönnum vill Austri pakka fyrir drenglvndi peirra og föðurlands- ást. en sérstaklega pakkar hann Vopn- firðingum, er sem einn maður fylktust hér um hið gamla frclsismerki Jóns Sigurðssonar, hann pakkar peim í nafni „Fjallkonunnar fögru“, er gleðst yíir pví, að öll börnin hennar viljapó ekki „brjóta og týna“. Og Austri fullvissar alla pá, sem enn fylgja hinu gamla herópi foringjans: „aldrei að víkja“, uin pað, að um síðir mun hið sauna og rétta vinna sigur, og pá mun renna upp björt og fögur tíð fyrir vort kæra föðurland. En gefist eigi upp. Jví meiri sem baráttan er pví meiri verður sigurinn. í Suður-Múlasýslu fóru kosningarn- ar fram að fingmúla sama dag og að Fossvöllum og féllu atkv. pannig: A. V. Tulinius sýslum. fékk 97 atkv, Guttormur Vigfússon — 88 — Ati Brynjúlfsson — 73 — síra Magnús Bl. Jónsson — 73 — Sveinn Ólafsson — 7 — Hlutu pví kosningu peir Tulinius og Guttorrour. Austra var ókunnugt um að sýslumaður byði sig fram, en unir nú hið bezta við kosningu hans, pareð hann mun hafa lýst pví yfir jafnt og Guttormur, (sem Austri pakkar Sunnmýlingum fyrir að hafa kosið,) — að hann vildi eigi sleppa nokkru af peim réttindum sero stjórn- arskráin veitir oss. Úr öð rum sýslum höfum vér heyrt að pessir hafi n'ið kosningu: í ísafjarðarsýslu: Hannes Hafstein sýslum.og bæjarf., og Skúli Thoroddsen. I Skagafjarðarsýslu: Ólafur Briem og Stefán Stefánsson kennari. í Eyjafjarðarsýslu: Klemens Jóns- son sýslum. og bæjarfógeti, og Stefán bóndi StefAnsson í Eagraskógi. í Vestur-Skaptafellssýslu: Guðlögur Guðmundsson sýslum. í Borgarfjaiðarsýslu: Björn Bjarnar- son búfr.,í stað þórhalls Bjarnarsonar lektors. Útleudar frettir. -0 — Danmörk. í fyrra haust gátum vér hér í Austra um ferðalag „ Váikyrj- unnaru, einhvers fríðasta herskips Dana, til Asíu undir forustu Valde- mars prinz, yngsta sonar Kristjáns konungs vors. Gjörði Danir sér miklar og góðar vonir um að sú ferð yrði til pess að auka verzlun peirra og samgöngur við Austur-Asíu, einkum Siam, og svo Kína og Japa.n, og pað pví fremnr sem Valdemar prinz er. álitinn maður mjög vel gefinn og hygginn, og svo lipur í allri 'fram- göngu, að hann máheita hvers manns hugljúfi er nokkur kynni hefir afhon- um, og auk pess taíinn ágætur sjó- maður. Nú er pessari langferð „Valkyrj- unnar“ lokið, og hefir hún gengið Dönum að óskum. Engin óheppni hefir viljað til á allri pessari löngu leið, enginn veiki teljandi á skipinu, og hinir ákjósanlegustu verzlunarsamn- ingar komizt á við Austur-Asm, eink- um við Siam. enda er konungur lands- ins, Culalongkorn, Dönum mjög vin- veittur og kær gestavin konungs vors. Eru pessi lieppilegu málalok mest pökkuð ráðdeild og viturleik Valde- mars prinz, enda fögnuðu Kaupmanna- hafnarbúar prinzinum og skipi hans sem kæmi hann úr frægri sigurför. ’ Kona Valdemars, M a r í a prinzessa af Orleans, sem hin danska pjóð hefir tekið ástfóstri við sökum hjartagæzku hennar, örlætis og hjálpsemi, — mætti sem snöggvast manni sínum í hafnar- borginni Havre á Erakklandi til pess að bjóða hann velkominn, og hafði par að færa honum æðsta heiðursmerki Heiðursfylkingarinnar frakknesku. Svo fór prinzessan landveg heim frá Havre, og „Valkyrjan" kom svo til Hafnar 22. júli, og sigldi fjöldi gufuskipa með prúðbúnu fólki norður í Eyrarsund og ötölulegur bátagrúi, en öll tollbúðin, hölnin og „Langalína“ (gangvegur fram með höfninui) var troðfullt af fólki. Maria prinzessa hafði farið með alla 4 drengi peirra hjóna og einka- dóttur til Helsingjaeyrar. og íór par út á „ Valkyrjuna". ]?egar eptir að „Valkyrjan,“ hafði j lagzt fyrir atkeri á höfninni fór j Kristján konungur og ættmenn hans | út á skipið til að fagna syni sinum, ! sem hann gjörði pá að Stor-Comman- j dör dannebrogsorðunnar, og hafa pá | nafnbót aðeins Rússakeisari, Grikkja | konungur og Erederik kronprinz, og ! ber Valdemar prinz nú sama kross- inn, sem Lovísa drottning móðir | hans. j þá er „Valkyrjan“ lagði í lægi á ! höfninni kváðu við fjöldi fallbyssuskota frá sjóvígunum og herskipunum, og eins er konungur fór út á skipið, en mannfjöldinn á skipunum og bátunum og í landi ætlaði aldrei að pagna með fagnaðaróp sín. Og er sagt að aldrei hafi par verið pvílík gleði á ferðum og aldrei eins mikill mannfjöldi saman kominn og við petta tækifæri. Seinna bauð bærinn hverju manns- barni af Valkyrjunni til dýrðlegrar veizlu, og voru par haldnar margar fgætar ræður, og par hélt Kristján konungur pá lengstu ræðu, er hann hefir haldið, og sagðizt vel, pakkaði hann sem aðrir einkum prinz Valdemar fyrir pað, hvað ferðin hefði gengið vel, en prinzinn skipti í ræðu sínni öllu pessu pakklæti bróðurlega með undirmönnum sinum á „Valkyrjunni“. Eptir veizlu pessa var gengið um kyöldið útáhinnnaínkunna skemmtistað Kaupmannahafnarbúa, T i r o 1 i, par sem heimkomumönnum vur fagnað hið beztá, og slegið par upp stórveizlu fyrir konum og börnum sjómannanna. Hefir víst eigi um langan tíma verið haldin sú liátíð í Höfn, er jafnan pátt hafi tekið í háir sem lágir, enda er pað almenningsálit, að pessi Austurför „Valkyrjunnar“ muni verða. til stórmikilla hagsmuna fyrir Danmörk. Nýlega voru nokkrir helztu kaup- menn og bankastjóiar gjörðir út til Ameríku til pess að greiða par og veginn fyrir hinni döasku verzlun, sem á hinum síðustu árum hefir tekið svo síórfelldum framförum á eystra og vestara hveli jarðar. Uppskeran leit ágætlega nú út í Danmörku, en nýtingin var sem af er ekki eins góð. fruraur og eldingar hafa verið með mesta móti í Danmörku í sumar og brennt par mörg bændabýli og drepið talsvert af fólki. Serbar. Alexander Serbíukonungur hefir á móti vilja foreldra sinna, Milans og Nataliu. og ráðaueytisins_, gengið að eiga ekkju nokkra að nafni Carlotte Draga Maschin, mjög fríða konu, en töluvert eldri en konungur. Á brullaupsdeginum voitti konungur borgara- og bændalýðnum svo vel, að Serbav sættu sig vel við giptinguna og fögnuðu peim nýgiptu hjónunum mjög vel

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.