Austri - 17.09.1900, Blaðsíða 4

Austri - 17.09.1900, Blaðsíða 4
NR. 32 118 A U S Saxidn es ullarvei’ksmiðja —Yflrðlannuð í Skien 1891 og i Björg’vin 1898. , Sandnes ullarverksmiöja hefir áunnið sér mest álit um allt Island; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög mikill kostur, par eð ullerhið eina sem bóndinn getur látið nú, í þessu slæma árferði, er peninga er hvergi að ta. Engin af hinurn verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún hefir hinar ný- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti 1899 50,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnu. vélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, er hún sendir til allra landa. J>essvegna ættu allir, sem ætla að sonda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín oði til umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn get valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umlioðsmenn mínir eru: Herra Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Tii. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Árnason, þverá pr. Skagaströnd. — J>órarinn Jónsson, Hjaltabakka. pr. Blönduós. — Ólafur Theódórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, þingeyri. — Magnús Finnbogason, Vík. — Gísli Jóhannesson, Vestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Soyðisfirði, liann. 25, apríl 1900. L. J. Imsland. Mxinið eptir að ullarvinnuhxísið HILLEVAAG FABRIK1ÍER“ við Stavangur í Noivegi vinnur bezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, éinnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir em ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: íReykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, í s a f i r ð i herra kaupm. Arni Sveinsson, Blönduós herra verzlunarmaður Ari Sæmundsen, Skagaströnd herra verzlunarm. Halldór Gunnlögsson, Sauðárkrók herra verzlunarm. Óli P. Blöndal, 108 mér að nota til sæludrauma minna. Og pá fann eg sárt til ranglætis pess og ósjálfstæðis, er eg varð saklaus að pola, er lók mig pví sárara sem ást míri var hreinni og óeigingjarnari, og aldrei hafði ógæfa mín gengið mér svo nærri hjarta og sært mig svo djúpu sári. Eg reyndi að hafa af mér með pví að vinna venjuleg verk mín og fór svo klukkan fimm heim til hallarinnar. Kvennfólkið var komið heim og hitti eg í dagstofunni pær mæðgur, frú Aubry, herra de Bévellan og eina tvo aðra karlmenn. |>að virtist sem fröken Marguerite tæki ekki eptir komu minni; hún hélt samtalinu áfram við lierra de Bévellan með peirri kæti, er var henni nokkuð óvön. pau voru að tala urn dansleik, er átti að halda í höll nokkurri par í grendinni. Hún ætlaði að fara pangað með móður sinni og var rú að reyna til pess að fá herra de Bévellan til pess að fara með peim, en hann færðist undan pví af pví að hann væri eigi dansbúinn^ pareð hann hefði farið svo snemma heimanað um morguninn áður enn hann fékk boðið á dansleikirm. En fröken Marguerite bað hann pví betur, er jafnvel virtist að koma herra de Bévellan á óvart. Eröken Marguerite sagði honum að hann hefði nógan tíma til pess að fara heim til sín og búa sig og koma svo aptur pangað áður en Jiær fa:ru af stað til dansleiksins, og pá skyldu pær bíða eptir honum með miðdegismatinn. Herra de Bévellan bar pað fyrir sig að allir vagnhestar hans væru ekki ferðafærir, en að hann gæti pó elcki riðið í dansfötunum — „ jaá getið pér tekið amerikanska vagninn okkar,“ sagði fröken Marguerite, og leit nú í íýrsta sinn til mín reiðulega og sagði í purrum bjóðandi málróm: „Herra Odiot, farið pér strax og látið beita hestunum fyrir vagninn!“ J>essi skipandi tónn var svo öííkur peirri kurteisi, er mér hafði verið sýnd hér í höllinni frá byrjun veru minnar og fram á pennan dag, að pað datt ofan yfir alla. Allt samtal pagnaði og menn hlustuðu forvitnir og feimnir eptir meiru. Herra de Bévellan leit hissa til fröken Marguerite, loit síðan á mig, gjörði sér svo upp mikinn alvörusvip og stóð upp. J>að var auðséð á öllum, að peir væutu að eg mundi hlaupa upp, sem ekki varð pó af, pó að eg geti eigi neitað pví að pessi harðyrði frá hinni fríðu mær, er eg unni hugástum, særðu svo mjög hjarta mitt, að eg held mig hefði eigi TtR I. Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Oddeyri — kaupm. Asgeir Pétursson, Yopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, Breiðdal — verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEN, kaupm. á Seyðisfirði. Aalgaards ullarverksmidjur vefa margbreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. ÁALGAÁliÐS ullarverkssmidjur fengu hæstu verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verk- smiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NORÐMENN sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á IiSLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar.. ÁALQAABÐS UL L AB YEBKSMIÐJ ll R hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull og afgreiða pví hér eptir alla vefnaðarvöru langtum fljbtaraen nokkrar aðrar verk- smiðjur hafa gjert hingað til. V E B Ð LIS T A B sendast ókeypis, JSÝNIJSHORN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupra. Ben. S. Jórarinsson, á Borðeyri — verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, - Sauðárkrók — verzluDarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður M. B. Blöndal, -jpórshöfn — verzlunarmaður Jón Jónsson, - Yopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, - Eskifirði úrsmiður Jón Hermannsson, - Eáskrúðsfirði ljósmyndan Asgr. Vigfússon, Búðum, -Djúpavog — verzlunarmaður PállH. Gislason, - Hornafirði hreppstjóri |>orl. Jónsson, Hólum. Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðal-umboðsmaöur Aalgaards ullarverksmiðja. Biðjið ætið um: OTTÖ MONSTEDS OANSKA SMJÖRLÍKI. Ekkert er betra að gæðum. Jafnast að fullu a við smjör. __________________ Fæst alstaðar. ____________ Ábyrgðarmaður og ritstjóri: cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 109 tekið pað sárar pó hjarta mitt hefði verið lagt í gegn, en enginn gat pó séð mér bregða. Hin litla borðbjalla, er frú Laroque var vön að nota, stóð á borði nærri mér og hringdi eg henni og strax kom einn af pjönunum inn í stofuna: — „Fröken Marguerite vill vist fá að tala við yður,“ sagði eg við hann. J>egar hún heyrði orð mín, hristi hún höfuðið og skipaði snúðug pjóninum út aptur. Mig sárlangaði til pess að komast út úr stofunni, pví mér fannst að eg ætlaði að kafna par, en hið hrokafulla tillit herra de Bévellans neyddi mig til pess að flýja eigi af hólmi. „J>etta gengur pó langt fram rir öllu hófi,“ sagði hann einsog við sjálfan sig. Eg lézt ekki heyra, hvað hann sagði. Eröken Marguerite hvíslaði einhverju að honum, og síðan sagði hann: — „Eg hlýt að hlýða yður fröken, en leyfið mér að láta sorg mína í ljós ytir pví, að eg ekki hefi rétt til pess að segja honum fullan sannleikann.“ A saroa augnabliki spratt eg á fætur og flýtti mér til hans: — „Herra de Bévellan,“ sagði eg við hann, „ [ ér skulið ekki purfa að kvarta, pví pó eg hafi fyrir litlu síðan ekki álitið mér skylt að hlýða skipun frökeninnar, pá er eg fús til pess að mæta yður á hólmi — --------og pað sem fyrst.“ „J>að er ágætt herra minn, pað líkar mér dável,“ svaraði herra de Bévellan, um leið og hann ástúðlega benti kvennfólkinu að vera rölegu. Við kvöddumst svo og eg fór út úr stofunni Eg borðaði miðdegisverð minn einn í turnherbergi mínu og bar hinn gamli Alain, einsog vant er, par á borð fyrir mig, og hefir hann víst komizt á snoðir um hvað til stæði, pví hann leit alltaf svo áhyggjulega til mín, stundi við og við pungan og talaði ekki orð, aldrei pessu vanur. Loks gat eg togað pað út. úr honum, að pær mæðgur hefðu hætt við að fara á dansleikinn.- j>egar eg hafði borðað í snatri, raðaði eg niður skjölum mínum og skriíaði herra Laupépin nokkrar línur. og bað hann fyrir Helenu til pess að vera við öllu búinn. Tilhugsunin um einstæðingsskap hennar, ef illa færi, tók mig rojög sárt, en gat pó eigi breytt áformi mínu. |>að getur vel verið að mér skjátlist, en pað er sannfæring

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.