Austri - 17.09.1900, Blaðsíða 3

Austri - 17.09.1900, Blaðsíða 3
NR. 32 AUSTRI, 117 í Austurríki pykir ríkiseriingiun erkihertogi Ferdinanu hafa tekið líka niður fyrir sig, par sem hann hefir gengið að eiga greifadóttnr eina að nafni 0 h o t e k, af gamalli og góðri aðalsætt af Bæheimi. Vilhelmina, Hollandsdrottn- ingin unga, er nú sögð trúlofuð stór- hertoga nokkrum af Mecklenburg Schverin, föðurhróður Alexandrinu prinzessu, er gipt er Kristjáni I)ana- prinz. Brúðurinn er tvítug en brúð- guminn 27 ára. Fyrir skömmu er látinn heimspek- ingurinn Nietsche á fýzkalandi. Frá C. B. Herrmann. —0— Ymuiden, 24. ágúst 1900. Herra ritstjóri Skapti Jósepsson Seyðisfirði. ,Eg pakka yður kærlega fyrir alla yðar duglegu umsjá íýrir minu máli. p>ér vinnið par með líka íslandi mikið gagn við að reyna tii pess að hepta hinn alkunna enska yfirgang, sem nú hefir sett sig niður á Islandi par sem 'Garðarsfélagið á hlut að máli. Eg hefi nú skrifað hinu íslenzka ráðaneyti og vona eg að peir parna á Seyðisfirði fái bráðum að kenna á afleiðingunum. Gjöríð nú svo vel að birta bréf mitt til Garðarsstjórnar- innar í yðar heiðraða blaði. Eptir að eg hafði rekið burtu pjón- ustumenn Garðars, helir enginn framar dirfzt að ónáða mig hér. Leigulið- arnir borga leigurnar aðeins til mín og eg sel af landi Garðars og held pví áfram, par til félagið borg:.r mér. Og svo vona eg bráðum að getakomiðá slcjáinn pessara „heiðurs- manna.“ Með virðingarfyllstri kveðju. C. B. Hemiiann. Ymuiden, þann 24. ágúst 1900. Til stjórnar fislúveiðafélagsins „Garðar“ á Seyðisfirði. Eg kanuast við að hafa tekið við bréfi frá yður dags. 15 júní, en sem eg fékk ekki fyr en 15: ágúst p. á., — par sem pér segið mér frá pví, að „aðalfundur “ hafi afsett mig. fetta bréf yðar áfít eg sem ómerkt pappírsblað, pareð „aðalfundur“ pessi getur eigi af nokkrum manni, er til sannleikans pekkir eins og pér og eg í pessu máli — álitizt annað eða meira en brall eitt. Innan lítils tímá munið pér aptur sjá mig. C. B Herrrmann framkvæmdarstjórij fiskivoiða-hlutafélagsins „Garðar." Þorsteinn Erlingsson hælist um pað í saurrennu sinni, Bjarka, að vér Anti- Valtýingar höfum orðið undir á Eoss- völlum.. En leggi maður saman at- kvæði séra Einars prófasts og Jóns læknis: 129~j—97=226, auk peirra 13 atkvæða, er kjörstjórnin neitaði og peirra, er aðeins vildu kjósa Jón lækni, og engan nema hann — og atkv. Jóh. sýslum. og séra Einars í Hoftegi: 115 +109~224 pá hefir Valtýskan á Eossvöllum orðið í ótví- r æ 3 u m m i n n i h 1 u t a, Og ein- mitt sá maðuiinn, er J>. E. „pvaðraði“ mest á m ó t i, fékk par 1 a n g f 1 e s t a t k v æ ð i. Hinum persónulega ópverra pessa ógeðslega aldamótaviðrinis, sosíalista- höfðingja- og auðmanna- sleIvjunr.ar, um okkur Ólaf Davíðsson og verzlan Orum & Wulffs, álítum vér óparft að svara; hann líkist of mikið til pess hinum alræmda gátu- skáldsslrap pessa sanrblaðs. Annars er öll kjörfundarskýrsla p>. E. úr báðum Múlasýslum full af pessum alkunnu haugalygum, er alltaf sitja sem kóróna á höfði ritstjóra Bj arka. Seyðisfirði, 17, septbr. 1900. Tiðarfarið er alltaf hið blíðasta og hagstæðasta, svo nýting á heyi hefir hér eystra orðið hin ágætasta og lieyafli pví í góðu lagi. Fiskíaíli all-góður. Sildarafli enn nokkur. „Laura“ kom hingað 6. p. m. og fór héðan áleiðis til útlanda með marga útlenda ferðamenn. Með skip- inu komu hingað verzlunarm. Eolf Johansen og verzlunarfulltrúi Kristján Jónasarson. „Egill,“ skipstjóri Endresen, kom hingað frá útlöndum 8. p. m. Með „Agli“ komu hingað frökenarnar Karen Wathne og Guðrún Sigurðs- dóttir, kaupmennirnir Carl Wathne, Joh. I. Gjemre og Andrés Rasmussen og bókbindari Pétur Jónsson. Með Agli fór héðan norður fröken þorbjörg Einarsdóttir. „Hólar,“ skipstjóri Ost-Jakobsen, komu hingað 9. p. m. á norðurleið. Með skipinu' komu af Eskifirði faktor pórarinn Guðmundsson og fröken Kristín dóttir hans. Með ,Hólum' komu hingað úr Beykjavík kaupm. porsteinn Jónsson og fröken porgerður Baldvins- dóttir. „Mj0lnir,“ skipstjóri Hansen, kom hingað 10. p. m. og fór norður daginn eptir. Enska herskipið „Bellona“ kom hingað 15. p. m. „Egill,“ kom að norðan í gær, Ear- pegar: á leið til útlanda áaupstjóri V. Bache og fröken Oddný Vigfús- dóttir, og til útlanda faraog aptur með skipinu kaupmennirnir Gjemre og Carl Wathne. Með „Agli“ komu hing- að fröken Atma Schiöth og snikkari Olafur Björnsson. „Vesta“ kom í dag frá útlöndum. með henni voru rektor Björn M Ólsen, barnaskólastjóri Morten Hansen o. fl. SMF* Danskt fiskiskip, kúttari frá Erederikshöfn,' fann færeyskan fiski- bát fullan af sjó útaf Dalatanga pann 31. ágúst mán. n. 1., bátur pessi er nafnlaus; gamall belgur var bundinn við bátinn og er hann merktur með G. E. Béttur eigandi getur vitjað bátsins til undirritaðs gegn pví að borga pessa auglýsingu, par skipið ekki heimtaði borgun fyrir fundinn eða flutning á bátnum hingað. Norðfirði, p. 3. septbr. 1900. S. Sigfússon. Borgið nú Austra i haustkauptíðinni. mwmwwwm—BMWMfcw Haiistkauptíðiii fer nú í hönd, og pví hefir Stefán í Steinholti fengið nú með „Agli“ alskonar nauósynjavorur svo sem: Rúgmjöl, Bygg, Baunir, Riis, Kaffi, Sykur. Alskonar Tóhak, Rúsínur, Hveiti, Kartöplumjöl, Sago, Lauk, Sterinkerti, Gerduft, Deildarliti. Enginn ætti að kaupa Handsápu annarstaðar. Rósapappir, Limonaðepúlver, Cítronolíu. V e r k t a u. Heflltanuir, Sporjárn, Sagííl; og stærri pjalir. Hallamæla, Aallamælaglös, Gólfmottur, svarta Oliufrakka; Steinolíulampa, stærri og minni og Steinolía. Agætar netjalínur og reipnkaðal fyrir hálfvirði, og margt fleira er til. Fisk ur verkaður og uppúr salti, og sláturfé verður tekið í haust á móti vörum hjá: Stefáni 1 Steinholti. H 1 ý r i mjög vel verkaður upp úr salti fæst hjá: Stefáni í Steinholti. Prjóna- og Saumavélar með innkaupsverði ættu allir að panta hjá: Stefáni i Steinholti. 110 mín, að í lífi voru hljótí pær kröfur, er æra vor útheimtir, að sitja í fyrirrúmi fyrir öilu öðru. Hún gengur nú á tímum í stað svo margra annara dyggða, sem pjóðin hefir nú gleymt, og er svo mikilsvarðandi í nútíma lífi voru sem siðavörður, að mór getur aldrei til liugar komið að skjóta mér undan kröfum hennar. Eg álít æruna æðri lögunum, pó menn eigi geti sannað mál hennar lagalega pá finnum við til krafa liennar innst í hjarta voru, sem sterkrar trúar. Við erum eigi lengur hrifnir af krossins helgi — en pví dýrmætari og kærari skyldi sqra vor vera oss. Hér við bættist, að allar af hinum sterku geðshræringum mannlegs hjarta geta, ef rótt er að gáð, staðist fyrir dómstóli skynsemi vorrar. Og víst er um pað, að sú kona er betur farin er stendur eiumana í heiminum, en sú er hefir æruskertau bróður eða eiginmann sér til verndar. Eg vænti sendimanns herra de Bévellan á hverri stundu, og var á förum til tollheimtumauns héraðsins, ungs fyrirliða, sem særzt hafði í Krímstríðinu, pá harið var að dyrum og inn kom herra de Bévellan, glaður í bragði, en pó hálf feiminn. „Herra Odiot,“ byrjaði hann, er eg starði hissa á hann. „Yður mun máske virðast sem eg hagi mér nokkuð undarlega, en svo er fyrir að pakka að eg í allri minni herpjónustu hefi hegðað mór pannig, að enginn getur salcað mig um hugleysi. Auk pess hefir mér í kvöld hlotnazt sú mikla gleði, er gjörir mér pað ómögulegt að bera óvildarhug til nokkurs manns, o,g svo hlýði eg skipun peirri, er hlýtur að vera mér lieilög. 1 stuttu máli sagt, pá er eg hingað kominn til pess að sættast við yður“. Eg hneigði mig og tók í hendi pá er hann rétti mér, „Hana nú,“ sagði svo herra de Bévcllan um leið og hanu settist niður. „Nú get eg pá aflokið erindi pví, er mér var trúað fyrir. Eyrir skemmstu bauð fröken Marguerito yður í hugsunarleysi að inna pað verk af hendi, er var yður óviðkomandi. Og við játum pað nú öll, að pér höfðuð fyllsta rétt til pess að skorast undan pví, og nú á eg í pessu tilefni að færa yður forlátsbæn peirra mæðganna. J>ær mundu taka sér pað ákaflega nærri ef pér sökum pessa gáleysis fröken Marguerite sviptuð pær binni ágætu aðstoð yðar og forsjá, 107 með henni í auiriasta hreysr, en hún skyldi ganga í hina niðurlægjandi pjónustu hjá ríku fólki. I>ó að eg hefði fastráðið, að hepta í engu ráðagjörðir fröken Helouin og ekki að nota mér af peim vopnum, er mér voru í lófa lagin gegn hefndarhug hennar, pá ‘gat eg pó eigi annað en kviðið fyrir afleiðingunum af rógi hennar, er hún hafði ógnað mér með. |>að var auðséð, að hún ætlaði sér að særa mínar beztu og inni- legustu tilfinningar, ást mína og sómatilfinning. |>areð froken Helouin vissi nú bæði leyndarmál mín, ætt mína og ást mína á fröken Marguerite, pá purfti ekki mikla kænsku til pess að blanda pannig saman sönnu og lognu, að eg yrði rnjög grunsamur maður í augum peirra mæðganna, og einmitt færa varfærni mína og dulleika sem djúpsettasta kænskubragð til að ná ást fröken Marguerite. Beyndar gat eg eigi pegar getið mér til hverja aðferð fröken Helouin mundi nota sér til pess að gjöra mig sem tortryggilegastau í augum peirra mæðganna; en pareð hún pekkti svo vel skapsmuni peirra^ pá mátti eg ganga að pví visu að hún mundi nota hin hentugustu meðöl til pess að koma fram áformi sínu að ræ&ja mig svo að dygði og eg yrði að fara hóðan. J>ær voru sjálfar mæðgur svo vænar'og ótortryggnar að pað var hægðarleikur fyrir jafn greinda og lævísa stúlku að telja peim trú um fiest, pareð pær héldu að pær pekktu hana út og inn og mættu treysta henni eptir svo la; " samveru og af pví að hún var nógu kæn til pess að sýna pev.i alla kurteysi hversdagslega og gat skýlt fyrir peim hinu breuuan... hatri sínu til peirra og vanpakklæti og öfund. Eg mátti búast vn pví að hin óvandaða samvizkulausa stúlka mundi einskis svífast td a<> óírægja mig sem mest í augum peirra ógrunsömu mæðga. Reyndar var bætt við pví að pessi befnd fröken Helouin yrði til pess að flýta fyrir pví að ráðabagur peirr de Bévellan og fröken Marguente tækist, er svipta mundi hana allri von um að geta náð f hann; en eg vissi líka, að pegar kona hatar einhvern, pá svívist hún einskis og gætir ekki lengur að afleiðingunum fyrir sjálfa sig. Eg mátti pví paðan búast við skjótri og skynlausri hefnd einsog bráðum kom á daginn. Eg sat nú pær stundir kvíðafuilur heima fyrir ereg hafði ásett

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.