Austri - 20.10.1900, Blaðsíða 1

Austri - 20.10.1900, Blaðsíða 1
Koma íitS'lzblað á m&n. eða 42 arkir minnst til natsta nýárs-, kostar hér á landi aðeíns 3 Jcr., erlendis 4 kr. Qjalddagí í. júlí. T]f\)sögn skri/ff vi áraniit. Ófiid nmut in si tU rHrtj. f$r+ í •jHM lcr. Jrtnl. nufl. 19 <Sffn línan, eða 70 *. h?0r}r*M. dálks og hálfn djrfire, fl. XÍÖU. X. AB,. Seyðisfirði, 20. október 1900. mnBmnng XB. 86 Biðjið ætíð um Otto Monsteds d a ii s k a s 111 j ö r 1 i k i, sem er alveg eins notadrjiigt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta 1 Danmörku, og býrtil óefað liina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Pæst hjá kaupmönnum. Ný aðferð í stjórnarskipunarxnáiimi. Xokkrar atbugasemdir eptir Boga Th. Melsted. (:0:) ^ Niðurl. íslendingar geta sjálfir sagt sér það, hvort eigi muni vera betra fyrir pá, að búa sig undir í nokkur ár, enda þótt pau yrðu 15 eða 18, til pess að geta farið pannig að og tekið stjórnar- skipunarrnálið alveg frá rótum, heldur enn að höggva petta ofan í sama farið, eins og gjörthefir verið á síðustu arum, svo eg minnist eigi á hitt, sem er púsund sinnuin verra, að gefa upp alla heimastjórn. A meðan peir væru að búa sig undir, gætu peir gjört nokkr- ar hagfeldar breytingar á framkvæmd- arstjórninni innanlands, eins og opt hefir verið rætt um að gera. En hvað sem peir nú ráða af, munu peir pó sanna pað, að einungis á pennan hátt geta peir fengið fulla sjálfstjórn yfir sérmálum sínum og fengið hana vel tryggða að lögum. En gjörum nú ráð fyrir hinu allra versta, að Danir vildu eigi veita oss heimastjórn piátt fyrir pessi tilboð vor. — Ekki munuin vér pá komast langt áfram í pessu máli á pann hátt, sem hingað til hefir reynt verið. — ís- lendingar myndu samt fá mestu sæmd af málinu, pví pessi boð peirra væru fögur og drengileg, og sýndu, að peir vildu leggja inikið í sölurnar til pess að vinna sjálfsforræði í eigin málúm og frelsi sitt aptur, og pá fyrst — en ekki fyr — er pað eigi peirra sök, pott peim takist pað eigi. hlargur góður og vitur maður í öðrum ríkju.m mun nú líta svo á sjálfstjórnarmál vort íslendinga, að vér í raun réttri eigum alls ekki skilið að fá fulla heimastjórn, efvér viljum ekkertleggja í sölurnar til pess að eignast hana, og að vér höfum pá fyllilega fengið pað, sem vér verðskuídum. Yér stóð- um í pessu atriði öðru vísi að vígi áður enn vér fengum stjórnarskrána. pað sá Jón Sigurðsson vel, pess vegna vildi hann bíða og f'á heldur betri stjórnarskrá. Eyrir rúmum tveimur árum lét eg í ljósi tillögur um smábreytingar á stjörnarskipun vorri, er miðuðu að pví að efla stjórnvaldið í landinu sjálfu. Breytingar pessar voru svo smáar, að pær höfðu enga stjórnar- skrárbreytingu í för með sér, heldur voru pað einungis breytingar á stjórn- arathöfninni. Eg sagði að breytingar pessar væru hið minnsta stig áfram, á heimastjórnarleiðinni. Eg vissi að breytingártillögum pessum rnyndi verða ílla tekið af mörgum löndum mínum, meðal annars af pví, að ýrnBum peirra er illa við að byrja á byrjuninni og peir hafa aðrar tillögur að berjast fyrir, en pó sérstaklega af pví, að íslendingum hefur öldum saman verið illa við, að hafa. stjórnarskipulag sitt einfalt og einbrotið, er um innan- landsstjórnina er að ræða. peir hafa annaðhvort viljað reisa upp eitthvert mikið stjórnarbákn í landinu sjálfu og setja hásæti undir höfðingja sinn (sbr. „Jarl viljum vér yfir oss hafa), svo að peir gætu lotið honum greini- lega, og pyrftu að fetta sig aptur á bak til pess að geta séð upp á ásjónu hans, — eða peir hafa viljað lúta útlendu hátignarvaldi. |>ótt eg gæti eigi hugsað mér neinar skynsam- legar tiliögur í stjórnarskipuuarmálinu, sem eg gæti búist við, að löndum mínum mjndi ver líka í fyrstu, hirti eg eigi um pað, af pví að eg hugði — og hygg enn —, að vér verðurn annaðhvort að byrjaá byrjun- inniogfeta oss áfram, eða pá aðleggjamikiðísölurnar ogtakamálið alltfrá rót- u m. Eleiri breytingartillögur enn pessar liinar smáu vildi eg af ýmsuin ástæðum eigi láta p á í ljósi. Hins vegar ásetti eg mér að skýra síðar frá stærri breytingartillögum og hvernig heillavænlegast mundi vera fyrir íslendinga að fara að, ef peir vildu gjöra stórbreytingar á stjórnar- skipun sinni og taka málið frá rót- um. J>að hefi eg nú gjört í stuttu máli með giein pessari, og eru petta hinar in e s t u breytingar, sem eg hygg að vér getum gjört á stjórnar- skipun vorri til pess að fá heimastjórn (hið s t æ r s t a stig á heimastjórnar- leiðinrfi), enda mundu pær veita oss fulla heimastjórn og tryggja pau rétt- indi vor eins vel og hægt er, ef vér fáum peim framgengt. Á pessum tveimur tillögum mínum er a f a r - m i k i 11 munur, pótt báðar stefni í sömu átt. A milli peirra er bæði stjórnarskrárfrumvarpið frá 1885 og miðlunarfrumvarpið frá 1889, og pað má koma fram með mjög margar breytingartillögur við stjórnarskrá vora og enda við stjórnarskipunar- mál vort i heild sinni, sem liggja á milli pessara tillaga minna, pví stigin geta verið svo mörg á heima- stjórnarleiðinni. Sama er að segja um hina stefnuna í stjórnarskrármál- inu, uppgjafarstefnuna eða Hafnarstjórnar stefnu n a, eins og eg hefi ,áður skýrt frá,* en í pá átt hefir til pessa dags, frá pví vér fengum stjórnarskrá, að eins ein tillaga komið í ljós, sú er dr, Yaltýr Gruðmundsson flutti og kennir við sjálfan sig. fá er mönnum almennt fer að skiljast petta, eiga menn miklu auð- veldara með að átta sig á öllnm peim breytingum, sem fram kunna að koma í stjörnarskipunarmálinu. Allt málið verður miklu ljósara en áður. og samvinnan meðal landsmanna margfalt auðveldari enn ella. Að átta sig rétt á stefnunum í stjórnarskipun- armálinu, er- að sínu leyti eins nauð- sýnlegt og að geta skilið, að tvisvar tveir eru fjórir, pá er menn vilja fara að læra að reikna. Skilji menn pað ekki, geta menn ekki skilið í reíkningi. f>á er stefnurnar eru orðnar Ijósar fyrir mönnum í stjórnarskipunarmál- inu, sjá menn einnig, hve allt hið mikla prof og póf síðan 1889 um margar og nýjar stefnur í máli pessu hefir verið vanhugsað. Margur mun pá undrast yfir pví, hvernig nokkrir menn hafa getað farið svo hörðurn orðum um pann ágætismann fyrir miðlunarfrumvarpið, sem var aðalhöf- undur pess. Einnig mun pykja kyn- legt, hvernig dæmt var um frumvarp- ið sjálft, pví pað væri stórt og dýr- mætt stig áfram á heimastjórnarleið- inni, ef pað væri sampykkt. J>ví betur senv Islendingar átta sig á stjórnarskipunarmálinu, pví fleiri af peim munu verða fastir á peirri skoðun, aðvera á móti hverri einustu brey tingu ástjórn- arskrávorri, smárri sem stórri, ermiðar að pví að flytja yfirráðin yfir sév- málum vorum út úr landinu, og peir munu jafnframt komast að raun um, að peir íraunréttri getaveriðmeð öllum peim * Sbr. bælding minn „Önnur uppgjöf lslendinga11. Km.höfn. 1898. eg * grein mína I ..Heimastjórn og Hafnarstjóm“ i Austra 20. ■ júli 1899., nr. 20' IX. ár. br eytingum, sem miða &ð pví að flytjaæðstuyfirráðin y fi r sérmálum vorum inní landið, sé peimaðeins velog viturlegafyrir komið; og pá munu íslendingar aldrei sýna pað framar í verkinu, að peir séu óhæfir til pess að eiga beimastjórn, en pað gjöra peir, hvenær sem peir yfirgefa heimastjórnarstefnuna óneyddir. Æski- legast væri að íslendingar byggju sig nú vel undir í nokkur ár, og tækju síðan upp allt stjórnarskipunarmálið, eins og hér hefir verið bent á, enn pó eru eigi mikil líkindi til pess, að peir muni gjöra pað, pví margur mun segja sem svo: „Já, ekkí held eg fari að kaupa stjórnfrelsi eða rétt minn af Dönum“, og peim pykir gott allt gefins. En einhvorn tíma bljóta pó íslendingar að komast svo langt á loið, að peir gjöri pað. Islendingar eru svo hamingjusam- lega staddir, að engurc dettur f hug, að taka af peim frelsi peirra með ofbeldi. |>ess vegna má líta með hinni mestu rösemi á stjórnarskipun* armálið. Mest er pvi undir íslend- ingum sjáfum komið, og peir munu sannarlega fá pá stjórnarskipun, sem peir verðskulda. Staddur í Firenzo 17. mai 1900. Herra ritstjöri! t>ó eg ætlaði mér eígi að svara aptur árásum Bjarkaliðsíns i Seyðis- firði — enda hefði heldur eigi gjört pað, pó beinzt hefði verið að mér sjálfum eingöngu — pá verð eg pó enn einu sinni að biðja yður um rúm í Austra fyrir nokkrar línur viðvíkj- andi greininni: „Skuldaklafinn. Orum & Wulffs verzlan á Yopnafirði" 38, tölubl. „Bjarka“ Hún er nú loksins riðin yfir höfuð verzlunarinnar pessi skrugga, sem lengi hefir vofað yfir og sem líklega hefir átt að ríða henni að fullu. fað er hvorki meira né minna, en orðrétt útskript úr veðmálabókinni af veðskuldabréfi Bjarnar Jónassonar á Hámundarstöðnm (eg er ekki eins tilfinninganæmur eins og f01'8!0*111! Erlingsson og sé pví enga ástæðu til að ieyna nafninu, sem flestir kunnugir pessutan munu ráða f) og staðfest af sjálfum herra sýslumanninum. fað er vissulega ekki hægt að segja annað, en að aðferðin sé fullkomlega samboð- in mönnunum! Hér er ekki staður né rúm til að ræða um, livort pað muni vera embættisskylda herra sýslu- mannsins, að láta óviðkomandi menn fá orðréttar útskriptir af skuldasamn- ingum annara, eða hvort embætiis- bækur sýslunnar muni ætlaðar til pess, að hver og einn, sem pykist eiga sín að hefna á öðrum manni, geti fengið að nota pær í peim tilgangi — um pað getur orðið rætt á öðrum stað

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.