Austri - 20.10.1900, Síða 2

Austri - 20.10.1900, Síða 2
NR. 36 AUSTEI. 130 En^eg'held mér sé óhætt að segja herra sýslumanninum pað, að svona tilraun til að hefna sín á pólitiskum andstæðingi muni ekki almennt verða álitin sérlega „gentlemanlike“. Hvað snoitir sjáift skníd ibi'éfið, pá lield eg að valið á pví hafi tekizt fremur ó'neppilega, og jJorsteinn Erlingsson liuíir par held eg eytt til ónýtis 50 aurum, sem honum hefði verið betra að geyma til annara parfa sinna, J>að er nefnilega nokkurn veginn al- kunnugt hér í sveitinni, og eg held í nærsveitunum lika, að Björn Jónasson kom hingað fyrir 6 árum síðan með öllu eignalaus og að Örum & Wulffs verzlan lánaðihonum fé til að kaupa hálfa eina vænstu jörðina í sveitinni og ailt, sem hann purfti til bús að haía, svo að hvert pút og plagg, sem hann heiir veðsett verzlaninni er keypt fyrir hennar fé og pví í raun réttn hennar eign. Síðan hefir hann vegna aflaleysis og ýmsra óhappa ekkeit getað borgað af skuld sinni, en hefirpóverið umliðinnum hana vaxta- laust til pessa, eins og honum árlega hefir verið lánað stórfé til að reka atvinnu sína; enda er eg viss um, að hann sjálfur mun ekki álíta, að verzlanin hafi farið neitt sérlega illa með sig. Hvað snertir skuldbinding- una um að verzla við lánardrottinn, sem jporsteinn Erlingsson hefir prent- að með feitu ietri, pá er eg viss nm að fiestir vanalegir rnenn munu skilja pá eigmgirni hjá kaupmauni, að hann vilji ekki lána manni stórfé vaxta- laust til pess, að hann geti verzlað með at’urðirnar af pví fé við aðra. Auðvitað bý.'t eg ekki við, að jafn óeigingjörn socialistasál, sem por- steinD Erlingsson, áiíti petta rétt, en pað er nú einu sinni svo, að mennirn- ir eru ekki eins góðir og peir ættu að vera, og pað er hætt við að jafnvel J>orsteini sjálfum takist ekki í fljótu bragði að gera breytingu á pví. Annars er jþorsteini Erlingssyni velkomið, að prenta í „Bjarka“ öll veðskuldabréf verzlunarinnar, ef hann má missa svo marga fimmtíaeyr- inga (ef til vill getur herra sýslumað- urinn gefið „Babat“, ef verzlað er svo í stúrkaupum). það er margt sagt um 0rum & Wulffs verzlun, bæði gott og illt, en mér er óhætt að fullyrða, að enginu segir, né getur sagt með réttu, að hún sé óvæginn lánardrottinn. Sem sönnun fyrir pví get eg tilfæit, að pau 7 ár, sem eg hafi verið verzlunarstjóri, hefi eg stefnt 4 mönnum fyrir sáttanefnd, en engum fyrir rétt og ekki gert fjárnám í einu einasta veði. Og pó ræður af líkindum, að menn muni ekki bafa getað staðið peim mun betur í skílum hér, eu annarsstaðar, par sem eg veit að meira hefir verið gert af pessháttar. En engan skyldi íurða á pví, pó j;>orsteini Eriingssyni renrii til rifja ástand bænda til lands og sjávar, pví hann hefir áður sýnt svo ijóslega, hve mjög hann her hag peirra fyiir brjósti. l>að parf t. d. varla að minna á idnar rnðrgu vin- samlegu og gagnlegu leiðbeiningar, sem hann gaf bændum á Héraði í hinni alpekktu ritgjörð sinni: „Um Héiað og jarðabætur par“, sem peir pví miður hafa gefið oflítiun gaum. Og pví síður mun purfa að minua sjávarbændur á Austurlandi á pað, er hann sórstí fóstbræðralag við mann.vininn Herrmann til pess að vernda sjávarútveginn með stofnun botnvörpuveiðafélagsins „Gfarðars11, sem pegar er orðið svo góðkunnugt. Að vísu slitnaði pað fóstbræðralag of fljótt sundur, sjálfsagt vegna pess að peir hafa eigi getað komið sér saman um hvor peirra ætti að leggja meira í sölurnar fyrir lýðinn. En porsteinn hefir pó síðan af vei.kum mætti og með aðstoð viua sinna haldið pessu nytseradarverki áfram, pó framkvæmdirnar hafi ekki getað orðið eins miklar, eins og ætlazt var til í upphafi. l>ess væri annars óskandi, að síðar gæti gefizt færi á, að lýsa nokkuð nákvæmar æviferíi þorsteins Erlings- sonar öðrum til eftirbreytni og upp- örvunar. En pað er einkenni slíkra mannvina, að peir vinna fiest afreks- verk sín í leyni, svo að pað er örðugt ad komast eptir peim. Getur pví eins vel verið, að mér takist petta eigi, pó eg hafi fullan vilja til pess. Vopnafiiði 1. október 1900 Ó. F. Daviðsson. Húnavatnssýslu 22. sept 1900. Herra ritsjóri „Austra“. Eg lofaði yður víst einhvern tíma að senda yður línu um alpingiskosn ingarnar hérua, og má ekkr minsa vera en eg sýni einvern lit á að enda pað. !>ær fóru fram 15. p. m. áBlöndu- ósi; var ágætt veður um daginn, en rigning um kvöldið. Euudinn sóttu 180 manns er atkvæði greiddu, og nokkrir kjósendur aðrir, er ekki neyttu kosningarréttar síns, par á meðal öll verzlunarstétt sýslunnar, og pótti sumum kynlegt að hún skyldi ekkert leggja til málanDa, en pó var pað svo að alls enginn verzlunarmaður neytti atkvæðisréttar síns á fund- inum. Erambjóðendur vóru 5: 2 Valtýingar Björn Sigfússon og séra Stefán M. Jónsson, og 3 af hinum flokknum heimastjórnarmenn: Hermann bóndi Jónasson á þingeyrum. Jósafat hrepp- stjóri Jónatansson á Holtastöðum og Júlíus læknir Halldórsson. Meðmælendur voru: 1. Eyrir Júlíus læknir P. Sæmundsen faktor, Guðmund- ur Sigurbjartsson á þorkellshóli, og Jón bóndi Sigurðsson á Njálsstöðum 2. fyrir Björn Sigfússon: síra Ludv. Knudsen. 3. Eyrir síra Stefán: Sigurður syslunefndarmaður á Húnsstöðum. 4. Fyrir Jósafat: Árni bóndi Höfðahólum og 5. fyrir Hermann: þórarinn búfr. á Hjaltabakka og síra Bjarni Páls- son í Steinnesi. Er hér ekki tími og líklega ekki rúm í Austra til pess að skýra ýtarlega frá þeim umræðum, er fóru fram, en heldur vildi pó slást í deilu mílii flokk- anna, en endaði pó skaplega. En pó urðu úrslitin skaplegust; pví peir Hermann og Jósafat voru kosnir al- pingismenn. Herrnann með 135 atkv. og Jósafat með 119 atk. Sýnir petta vel hve gjörsamlega Húnvetningar eru horfnir frá Valtýskunni, að 3/4 hlutar kjósenda eru henni algjörlega mótfalln- ir, pví fyllilega má gjöra ráð fyrir sömu hlutföllum milli þeirra er heima sáfu, og ekki mun pað vera ofmælt að lilutfallslega eins margir gáfaðir, menntaðir og vand- aðir menn eru í þeim flokknum og hinum. Getur pað ekki annað en verið Húnvetningum til sóma, hve fljótt þeir hafa áttað sig á hver sví- virðing fyrir pjóðina Valtýskan er, og eins hitt, hve eindregið peir hafa fylkt sér að málum gagnvart henni. Gæíi petta orðið öðrum sýslum til fyrirmyndar ef pær vildu láta svo lítið að taka sér góð dæmi til eptirbreytni. þess skal getið, að Halldór kennari Briem tök aptur framboð sitt til pesr að sundra ekki flokki heimastjórnar- rnanna, og var pað drengilega gjört. Eréttir eru hfeðan fáar. Heyskapur varð góður í sumar, pvi gras var mikið víða, nýting ágæt. þó eíga nú margir hey úti og er nú og hefir verið síðan 16. p. m. versta tíðarfar, sífeldar úikomur og stórviðri, 20. p. m. tók pó útyfir og var pá hið mesta ofviðri, er gjörði ærið tjón á heyjum og bátum. Erétzt hefir um 3 báta, sem tók upp og brotnuðu., 1 fór út á sæ. Hey fuku mjög víða úr sætum og föngum. Ljótar fréttir hafa borizt hingað úr Amer kubréfum, fyrst og fremst um pað sem er ósjálfrátt, sólbruna uppskeru- og atvinnuneyð, og svo hitt sem ljótara er, afurilla meðferð á út- flyténdum; hafði verið átakanlegt að sjá hve ungbörn kvöldust af illu viður- urværi auk sjósóttarinnar; urðu afleið- í ingarnar par eptir, að t, d. af þeim börnum, sem fóru moð „Vestu“ af Sauðárkrók í Júní dóu 6 á 1 ári, 1 á leiðínni og 5 nálega strax í landi, og svo enn fleiri veik eptir. hver veit hve lengi, Af þessum börnum pekkti eg 2. er bæði voru alheilbrigð og eínileg áður en pau fóru. Hve lengi skal hér nú svo grátt leikið?“ þetta er ekki í fyrsta sinn sem börn deyja af þessum orsökum, og fyrst reynsla er fengin fyrir pvi, að foreldrar eru margir svo kærulausir, að steypa börnum sínum í petta, pá verður löggjöfin að taka í taumana og pað stiax. — J>að verður að banna algjör- lega að flytja út börn yngri en 2 ára nema áreiðanleg vissa sé fyrir að pau eigi ekki að fara lengra en til næstu landa, allra lengst til Danmerkur. Nauðsyn brýtur lög. En það er leíðinlegt og sorglega hörmulegt, að íslendingar skuli ekki geta beint hug- um sínurn í pá átt, að vinna fyrir föðurland sitt og elska pað, elska pað sem ávallt er fagurt og frítt og sem Ötto sál. Wathne sagði að væribezta landið undir sólinDÍ. Vantrúin álandið og pjóðina er syrgileg, en n í ð frá Islendingum um I s 1 a n d. er m iklu m e i r a pví pað „tekur engum tárum“ og nær engum orðam. Snúi núíslend- ingar sér að r.ýjum og gömlum störfum bæði með höndu og anda á hinni nýju öid, með n ý r r i trú og n ý u m viija, og pá mun sannast, áður en langt líður pað seœ ættjarðarskáldið okkar segir, að „sú von mun lifa hret og hríð að ljós komi yfir íslands strendur að andi frelsist, losni hendur“. Alþingiskosningin i Horður-í’ingeyj arsýslu. —o--- Kjörfundur var haldinn fyrir Norður- þingeyjarsýslu í Svalbarðskirkju við þistilfjörð 24. sept. p. á., og voru réttir 80 kjósendur mættir: 25 Keld- hverfingar, 5 Axfirðingar og 50 þistil- firðingar og Langnesingar.* Enginn kjósandi kom úr Presthólahreppi né Ejallahreppi. þrír voru frambjóðend- urnir: albræður tveir, utanhéraðs, síra Arni á Skútustöðum og Sigurður bóndi að Yztafelli í Kinn, Jónssynir, og einn iunan kjördæmis, síra Arn- ljótur Ólafsson á Sauðanesi. í ræðum sínum voru pessir 3 frambjóðeudur mjög sammála að vilja kveða mður hina alræindu Valtýsku, og yfir höfuð í öllum aðalmálunum að svo miklu leyti að skilið varð. Síra Arni talaði mjög andlega (o: geistlega). En bezt pötti flestum talað og skjlmerki- legust grein gjörð íyrir málunum hjá síra Arnljóti, póað hann væri frambjóðendanna miklu eiztur (nær 77 ára gamali), og virtist mörg- um hann orðinn ungur í annað sinn, enda var hann kosinn alhingismaður með 45 atkvæðum. Síra Arni fékk 27 atkv. og Sigurður 7. Síra Arn- ljótur greiddi sjálfur ekki atkvæði, og gjörði pá grein fyrir pví, að hann var sjálfur í kjöri. Allir kjösendur síra Arnljóts óska poss af keilurn hug, að honum auðnist að mæta með sömu heilsu og kröptum og hann nú hefir á alþingi í sumar komanda. Alþingistosningar: í Austur-Skaptafellssýsiu er kosinn síra ÓlafurÓiafsson Arnarbæii, I Vestmannaeyjum: dr Valtýr Guðmundsson, í Kangárvallasýslu: sýslumaður Magnús Torfason og J> ó r ð u r bóndi Guðmundsson. I Arnessýslu: ritstjóri Hannes þorsteinsson og búfræðingur Sigurður Sig- u r ð s s o n frá Langholti. I Gullbringu- og Kjósarsýslu: héraðslæknir þórður Thorodd- s e n og kaupmaður Björn Kristj- á n s s o n, I Snæíellsnessýslu: Sýslumaður Lárus Bjarnason. I Dalasýslu: sýslumaður Björn Bjarnarson Síðasti „Bjarki“ staðhæfir, að nú* séu kosnir 15 Valtýingar á ping, en vér munum síðar s a n n a p a ð, að aðeins 11 iylgitiskar Valtýs eru nú kosnir, og mun vera von. á hiuum 12. úr Barðastrandarsýslu, t Olafur Kjartansson óðalsbóndi að Dallandi í Húsavík and- aðíst að heimilí sínu 15. marz p. á. tæplega 79 ára að aldn. Olafur sál. fæddist í Stóru-Breiðuvík við Borgarfjörð 3. apríl 1821. Eor- eldrar hans voru Kjartan bóndi Olafs- son kirkjueignarbónda Hallgrímssonar, sem lengi bjó í Húsavík, en móðir Olafs var þóranna Eiríksdóttir Jóns- sonar, er síðast bjó á Hjartarstöðum í Eiðapinghá. A priðja ári tíuttist Olafur með foreldrum sínum að Dal- landi, sem Olaíur iaðir Kjartans lét hann byggja upp eptir að það hafði staðíð í eyði í 40 ár, par ólst Olaíur upp og var einlægt hjá foreldrum sinum par til móðir hans dó, pá mun hann að mestu hafa tekið við búráðuin af föður sínum. Arið 1861 gekk hann að eiga eptirlifandi konu sina, Björgu Elísabetu dóttur hinna góðfrægu mersishjóna Stefáns Gunnarssonar og þorbjargar þórðardötlur, er lengi bjuggu í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. * Á Langanesi sátu einir þrír kjósendur heima; hinir allir kusu sira Arnljót nema O inu — Sæmundur á Heiði.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.