Austri - 29.10.1900, Síða 2
NR. 37
A U S T R I.
134
og könnuðu skipverjar dýr ogjurtir og
steinaríki landsins og hafa par af með
sér tií Hafuar ýmsar merkilegar tcg-
undir; Jiar á meðal moskusuxa,
til dýragarðsins á Friði iksbergi, er
pykir ’mik'ið gerserni, svo sjaldséðir
sem peir eru hér í dýragörðum Norð-
urálfunnar.
Amdrnp hélt með félögum sínum á
báti suður með austurströnd landsins
og fiýtti ísrekið suður eptir mjög ferð
peirra, svo að peir komu á undan
j,Antarctic“ til Augmagsalik, nyrðstu
Eskimóabyggðar á austurströnd Græn-
lands, eptir að hafa rannsakað strand-
lengjuna alla norðan frá Eranz Jó-
sephsfirði, og gjört landsuppdrætti af
henni allri, og er pá öll austurströnd
Grænlands, sunnan frá Hvarfi og
norður að Franz Jósephsfirði, könnuð
af Dönum. Amdrup lét og á nokkr-
um stöðurn eptir vistir, er geta komið
öðrum að góðu haldi. J>ykir Dönum
pessi ferð Amdrups með „Antarctic11
hafa orðið hin bezta.
Norðmenn hafa nú lokið kosningum
tii btórpingsins, og hafa vinstrimenn
borið hærri hluta, pó að peim gengi
iila kosningarbaráttan í höfuðstað
lándsins, Kristjaníu.
Oskar konungur var nú töluvert
lasinn er síðast fréttist.
Kina. |>ar gengur hvorki né rekur; )
stórveldin geta ekki komið sér saman.
iSuin peirra vilja fara aptur frá Peking, ;
en hin óttast fyrir að pá byrji par 03 ■
annarsstaðar í Kina ofsóknirnar gegn
útlendingum, einkum trúboðunum. I
Sérs'taklega er pað Rýzkalandskeisari
sem ekki viil sættast við Kinverja
nema að morðiugjum sendiherra hans, f
Kettelerr, sé hegnt. En í peirra tölu
er prinz Tuan, morðingjahöfðinginn,
er ’ýmist er æðsti ráðgjafi keisarans,
eða pá sagður fallinu í ónáð og rek-
inn í útlegð norður í Mongoli.
Gamli Li-Hung-Ohang er alltaf
sagður á leiðinni til Pekirig til að
semja par friðinn við stórveldin. En
petta hefir nú verið sagt í tvo mánuði,
og ennpá er karl ókominn pangað.
Keisarinn lofar að koma pá og pegar
til Peking, en býður pó í sömu and-
ránni peim embættismönnum sem æðstir
eru í Peking á sinn fund, og keisara-
ekkjan leitar ráða hjá landstjóranum
í éfhansi, er látið hefir myrða 100
trúboða.
Allsherjarforingi stórveldanna,
Waldersee greifi, er nú kominn
til Kína, og er sagt að hann muni
vilja liafa aðal-herstöðvarnar í Peking.
En nú segja ýms stórveldanna, að
pað liafi aldrei verið svo til ætlast, að
hann réði yfir nema J>jóðverjum; og
svona er par hver höndin uppi á móti
annari. En peir sem mata par krók-
inn eru Rússar, sein nú hafa lagt undir
sig rnestan hluta Mandsjúalands og
unnið par höfuðborgin M u k d e 11,
par sem var vagga keisaraættur peirr-
ar, er nú situr að völdum í Kína, en
sem nú er farið að brydda á, upp á
síðkastið, að Kínverjar viiji helzt reka
írá völdum.
Kússar hafa stungið upp á pví, að
láta alpjóða-gjörða dóminn í Haag
gjöra um allar skaðabætur á hendur
Kinverjum, og tóku flest stórveldanna
pví máii vel.
Búar virðast nú vera að protum
konmir fyrir ofurefli Englendinga, en
pó veita peir enn viðnóm á ýmsiim
stöðuin og gjöra, Engiendingum allt
pað tjón er peir frekast mogna; og
ekki höfðu Englendingar ennpá getað
náð i pá D e W e 11 og B o t h a, og
meðan peir eru lieilir á hófi munu
peir reynast Englendingum skaðlegir,
pvílíka herkænsku og ráðsnilii sem
peir hafa sýnt hiugað til.
Nú er forsetinn Páll Krúger
sagður kominn á leið til Holla*ds á
portúgölsku gufuskipi frá Lorenzo
Marquez við Delagoaflóann, og kepp-
ast hollenzkir auðmenn um að bjóða
Krúger hallir sínar til íbúðar.
Filippseyjar. Ennpá gengur Ame-
ríkumönnum erfitt að friða eyjarnar,
pví nýlega tókst Aqvinaldo, hinum
fræga yfirforingja eyjarskeggja, að
fella og handtaka heila hersveit af
Ameríkumönnum, par sem Ameríku-
menn álitu engan óvin nálægan, en
laridshluta pann alveg friðaðan.
Rar tóku Filippingar 43 yfirliða höndum
auk óvalinna hermanna. „Newyork
Herald“ segir að Aqvinaldo hafi í
^yggju, að fá Dreyfus pangað austur
til að hjálpa sér með hernaðinn!!
England. ]par voru nú hér um bil
afstaðnar kosningarnar til parlament-
isins, og höíðu pær almennt gengið
stjórninni í vil, enda var kosningin
kænlega dagsett, einmitt( pá er full von
var til pess, að nú væri ófriðnnm við
Búa bráðurn lokið.
Boberts lávarður er nú gjörður að
yfirforingja allsBretahers eptir Wolse-
ley lávarð.
Italskur vélafræðingur, P i e r i að
nafni, ætlar sér að leggja rafurmagnaða
præði yfir Ermarsund milli Englands
og Frakklands í loptinu og eiga 50
fiugbelgír að lialda peim uppi, og eptir
peim á svo vagn (úr aluminium og
korki, svo flotið geti, pó í sjó fari)
með 10 farpegjum að geta farið yfir
um Ermarsund á 15 mínútum!
sem slagar upp í hraða pann er eldingar
fara með!
Rússiand. far voru í bæ peim, er
Escou er nefndur nýlega samankomnir
5000 pílagrímar í höll nokkurri til
gistingar. En hallarloptið bar eigi
pann mikla punga og brast í sundur
um miðja nótt, og dóu par um hálft
hundrað manns og fjöldi meiddist.
Serbía. Ráðaneyti pað, er frá vék
par nýlega fyrir pá sök, að pað vildi
eigi sampykkja giptingu Alexanders
konungs og Draga Maschin, er nú
uppvíst að pví að hafa stohð 12 raill.
kr. úr ríkissjóði, en par af hafði Milan
konungur náð í pær 3.
Kol. Lundúnablöðin vonast nú til
ð kol fari úr pessu að lækka í verði.
F i s k u r var nú að hækka í verði
Höfn.
t
Vigfiis Ólafsson.
Sunnudagsmorguninn pann 21. p. m.
andaðist að heiinili sínu, Fjarðarseli
í Seyðisfirði, Yigfús Olafsson, sonur
Ólafs óðalsbónda Sigurðssonar og Guð-
nýar Tómasdóttur, 36 ára gamall,
giptur 1890 Elísabctu Ólafsdóttur frá
Mjóanesi, og varð peiin 5 barna auðið,
hvar af 3 lifa.
Yigíús Ólafsson var hinn mesti at-
gjörvismaður til sá]ar og likama, og
svo drenglyndur, trygglyndur, raun-
góður og hjálpsamur og ör af fé, að
pess munu fá dæmi, enda brá honum
par í hið góðfræga föður-og móðurkyn;
r#yndi allmjög á pessa mannkosti
Vigfúsar par sem hann sat í hinni
fjölförnustu pjóðbraut hér austanlands,
og veitti par síðari árin forstöðu hinu
gestrisna búi foreldra sinna. M«n
pað réttmæli, að fáir munu peir Hér-
aðsmenn og Fjarðabúar, er ekki
eiga ógoldna pakklætisskuld til Vig-
fúsar og forcldra hans; og sárt munu
Múlsýslingar sakna pessa hvers manns
hugljúfa úr pjóðgötu Seyðisfjarðar.
Jarðarförin fer fram á miðvikud. 31.
p. m., frá heimili hins látna.
Skapti Jósepsson.
J®að er sjálfsagt rétt gjört af
Johannesi sýslumanni,. að reyna að
draga fjöður yfir ágreining okkar á
kjörfundinum. J>að er aðeins sá galli
á, að svo margir vóru viðstaddir, og
mér er grurisamt um, að sumir peirra
hatí skilið umræðurnar nokkuð á ann-
an veg en hann. En úr pví við erurn
báðir ánægðir með málalokin, pá er
óparft fyrir okkur að eiga meiri
orðastað um pað mál.
Hvað snertir okkur Jón í Múla, pá
hlýtur pað að vera misminni sýslu-
mannsins, að nokkur ágteiningur yrði
á milli okkar um, hvað hann hefði
sagt eða ékki sagt á Rangárfundinum.
Eg hafði ekkert upp eptir Jóni, annað
en að Valtýskan flytti valdið öllu heldur
út úr landinu, en inn í pað, og kannaðist
hann við pau orð, enda var ekki vel
hægt annað, par sem „Bjarki“ var
áður búinn að gjöra pau að umtalsefni
og gefa skýringu yfir pau. Ágreining-
urinn var pví aðeins um pað, hvort
„stjórnin“ væri sama sem „valdið“,
og fannst mér hann jafnast í bróð-
erni. !>að voru tilvitnanir mínar í
ræðu sýslumannsins, sem Jón lýsti
lygi? en sem eg nú eptir tilmælum
haus hefi „sannað með sjálfu blaðinu,“
og hefi eg pvi ekki heldur ástæðu til.
að orðlengja um pað efni.
Eg liefi hvorki tíma né löngun
til, að rekja sundur hinn langa vef af
rangfærslum og pvættingi, sem J>or-
steiun Erlingsson hefir ofið út úr veð-
skuldabréfi Bjarnar Jónassonar, enda
hygg eg að hann lýsi sér bezt sjálfur.
Eg ætla aðeins að taka að gamni
mínu eitt atriði af mörgum, sem
ljóslega sýnir, að maðurinn hefir annað-
hvort ekki góða dómsgreind, eða pá,
að harin er að reyna að villa öðrum
sjónir. Hann segir, að verzlunin geti
með skuldabréfinu varnað skuldanaut
pess: að flytja úr verzlunarumdæmi
hennar, pví pó hann flytti til Vest-
fjarða eða Reykjaness, pá væri hann
samt skuldbundinn til að verzla á
Vopnafirði, og verði hann pví að sitja
kyr par sem hann er kominn, eða
verða öreigi. Eg ætla nú ekkert að
gizka á pað, hvort dómendur mundu
dæma mann til að verzla á Vopna-
firði eptir að hann væri fiuttur á annan
landsenda, heldur byggja á að pað sé
rétt hjá Rorsteini, sem víst einu sinni
var lögfræðingsefni; en eg ætla að
sýna fram á, að í reyndinni mundi
petta horfa allt öðru vísi við, og alls
ekki til hagnaðar verzlaninni. Eg gjöri
nú ráð fyrir, eins og forsteinn, að
maðuriun vilji flytja til Vestfjarða.
Um fardagaleytið gjörir haun verzl*
unarstjóranum aðvart um pctta, el)
fullvissar hann jafnframt um, að ser
detti ekki í hug annað, en að halda
alla sainninga sína, einnig skuldbind-
inguna um, að verzla við hann að öllfl
leyti. Eins og samgöngur eru nú er
alls ekki hægt að segja, að petta se
ómögulegt, og hversu mjög sem
verzlunarstjórann kann að gruna, flð
maðurinn ætli að gabba sig, pá verður
hann að láta par við sitja, pví banu
verður að geta sannað samningsrof,
áður en hann getur sagt upp skuldinnq
hvað pá heldur náð henni inn. Maðurinn
flytur pví á burt með allar hreyfanlegar
eigur sínar, alla veðskuldina á bakinu
og líklega með æðistóra skuld pess utan,
sem hann hefir fengið til láns fyrra
hluta ársins, pví á móti skuldbinding*
unni um að verzla kemur að sjálfsögðn
skylda verzlunariimar til, að sja
manninum fyrir pví, sem hann parf
til að lifa á. Svo líður nú pað, sem
eptir er af árinu, og skuldunautur
gjörir auðvitað ekkert vart við sig td
að verzla, en sendir aðeins íynI'
árslok afborgun af veðskuldinni. í>a
getur nú verzlunarstjórinn fyrst farið
að hreyfa sig og grennslast eptir,
hvort maðurinn muni nú nokkuð hafa
verzlað annarstaðar; ef til vill hefir
hann komið sér fyrir hjá öðrum með
allt sitt, og að yfirskyninu til að
minnsta kosti ekki purft á neinni
verzlan að halda, pví ekki mun pað
verða kallað að verzla, pó hann selj1
t. d. eitthvað af eignunum til að
borga með afborgunina. Sannist pað
nú samt eptir langan rekstur, að hanfl
hafi eitthvað verzlað einhversstaðar,
pá getur nú vcrzlunarstjórinn byrjað
á pví, að segja upp skuldinni til
borgunar á pví ári, og svo lögsótt
skuldunaut á venjulegan hátt, ef hann
ekki borgar, pví fjárnámsrétt hefir
hann ekki samkvæmt veðbrófinu nema
pegar ekki er staðið í skilum með
afborgunina, og pó aðeins á pví, sem
fallið er í gjalddaga. Væri pá líklegt
að svo færi, að pegar málsókn su
væri á enda og dómur fenginn yfir
skuldunaut, páyrði lausafjárveðið farið
að rýrna svo, að verzlanin tapað1
töluverðum hluta skuldariunar. Og P°
svo gæti farið, að skuldunautur gætia
endanum orðið dæmdur fyrir, að haffl
eytt veðinu, pá væri pað lítil
fyrir verzlanina, enda mundi pað varla
verða álitið svara kostnaði, að fara 1
nýtt mál til pess.
Eg vona nú, að flestir sjái, að pað er sr°
langtfráað veizlanin standi bér vel flð
vígi, að pað er einmitt skuldunautflri
sem hér eins og optar hefir tögl °S
hagldir. forsteinn Erlingsson hlýtur
meira að segja að hafa skilið petta
sjálfur, pví hann er ekki peim 1111111
heimskari en menn gjörast almenflh
En honum hefir verið hughaldnara11111
að níða verzlanina, en að skýra rétt
frá málavöxtum, enda er grein hflllS
öll af sama toga spunniun, eins
fiest annað, er hann ritar og talar.
Eg er hér um bil viss um, að Pa°
mun fleirum en mér pykja uppbygS1'
legt! að lesa í „Bjarka“ um hifla
„siðferðislegu skyldu,“ sem km^1
ritstjórann til að hefja penna kross'
leiðangur á móti 0rum & Wfll1
verzlan. |>ess háttar orðatiltæki fflia
svo ei nstaklega laglega(!) í mflI1111