Austri - 07.11.1900, Blaðsíða 2

Austri - 07.11.1900, Blaðsíða 2
NR. 38 AUSTRI. 138 gjört samtök um pað, að ckkert stór- veldanua megi ágimast laud aí' Kín- verjum. en verzlun og viðskipti skuli ölluin pjóðum heimil við Kinverja upp frá pessu og allir trúboðar skulu friðhelgir og lieim II al ur trúboðskap- nr í Kina. Ætla rneun að pessi samningur muni einkum gjörður gegn ásælni Rússa til lands i Kína. Kwangsii Kínakeisara hefir nýlega verið veitt banatilræði, er sakaði keis- araun ekki. Morðingjanum var pegar náð og hann strax hálshögginn. í aðalaðseturstað Yesturpjóðanna í Kína, Shanghaiborg, er töluvert farið að bera á bankahruni, sem vonlegt er, pareð ófriðurinn heptir alla verziun par eystra. Búar hafa hlotið pá ánægju, að berja enn einu sinni á hinum magn- aöa óvini penra, B u 11 e r heishöið- ingja, við Kiúgersport 2. október, og pa varð syndamæiir hans loks svo fullur au Koberts rak hann heim trl Englands; og er nú at mesta skrum Bullers frá byrjun striðsius, er hann sagði að skrila sig í Prætoiia,11 sem hann komst aidiei tii en liefir beðiö marga og nnkla ósigra fyrir Búum, er nú hafa varizt oíurétíi Eiigiendmga i meira en á r með dæmaíárii hreysti, og reynast peim enn skeinuhættir. Jp ví auk pessa ósigurs Bullers 2. oktbr., haia Búar banð á smærri hópuin ai Englendmgum við Vryheit og Pan- station og náð par í vopn og vistir frá Englendinguiu. EngíPiidingum hetír orðið mikið ógagu uð pvi, að iieimálastjórnin á Eiigiandi iieúr troðiö upp á pá iá- varoana: iíoberis og Kitehener, ung- um aðaismönnum og gjört pá að liðsforingjum, pó peir kyunu ekkert tii að stjörna liði, og pvi opt stofnað undinnönnum siuuin í opinn dauðann. Þýskaland. par hufa nýlega orðið kansiaraskipti, par sem fursti 0 1 o d- vv i g PLohenlohe Schiiliugs- 1 u r s t heiir sagt af séi, og keisarinn kosið i hans staö gieila Búlow, er áður veitti utanrikismálunuin forstööu. Ekkja Enederícs keisara, móðir Viiiyáims keisara, iiggur nú íyrir dauðanum. Hún er eizta dótur Vjktoiiu Engiandsdrottnmgar, og heíir jafnau venð áhtiu hin bezta kona. Rússland. j>ar ætiuðu Nihiirstar að sprengja keisara og iyígdarmeun hans i iopt upp, er hann iæn yfir járnbrautarbrú eina á leið siuui suöur a Krim. Odáöaverk petta komst upp í tíma, og mun senda ýmsa iiússa tii iáíberíu. Georg tírikkjakonungur hefir iengið Grikkx tii aö geí'a myndasöi'nuuum í Kaupmaimaliöiu ijöiua uí' eptirliking- nm ai hinum l'rægu myndumi'ornaldar- inuar í Apenuborg, og er pað hin dýrmætasta gjöf, og sýnir rækt Georgs konungs við JJanmörk. tíeorg prinz G-eorgsson, iandstjóri á Krít, er nú á ferðaiagi meðai stórveldanna tri peas að gjöra peirn tvo kosti, að annaðhvoit skuli pau láta Kríteyinga íaóa sér sjáifa, eða hanu leggi niður völdin. Er eigi óiiklegt, að stórveldiu sjái sér eigi annað fært, en i ,ta að bón prinzins tg Kríteyinga tii pess að kornast hjá óeyrðum í Suðurliorui Norðuiálfuuiiar, er kæmi stórveiduuum einmitt nú mjög íiia, par sem pau hafa ærinu staii'a austur í Kína. Mikið óveður hefir gengið í haust við Newfoundland og orsakað fjölda skipskaða, og hafa um 300 manus drukknað Kolanemar liafa viða i Bandaríkjnn- um lagt niður vinnu og heirat ið hærri laun. og leit helzt út fyrir, að námu* eigendur mundu eigi sjá sér annað fært, en verða við kröfum peirra. Eyrir skömmu var stoiið frá Leo páfa 300,000 krónum, er blessaður karlinu ætlaði fátækum. Herra ritstjóri Skapti Jósepsson.* Kæri vinur. Síðan vinur pinn Ólafur Davíðsson hóf göngu sína á hinni pyrnumstráðu pólitisku leið, hefir bann optar en um sinn sýnt mér pann súma að nefna nafn mitt; en pótt svo megi virða, sem mér mundi skylt að kvitta fyrir mót- töku á sendingum haus, pá hefir pað pó farizt fyrir til pessa; hefi eg haft ærið annað að starfa, euda fundist pað eigi máli skipta. En par eð eg hefi nú næðisstund, vildi eg mega biðja pig fyrir ofurlitil skilaboð til hans. Segðu honum pá fyrst, að aldrei haii inér dottið í hug, að pað miðaði til stjórnarbótar að færn „valdið“ út úr landinu. En valdið, stjórn- skipulegaséð,er bæði lög- gjöf og stjórn, og mætti pví svo vera, að pótt stjórn vor yrði eptir * Cfrcin Jiessi birtist i síðasta tbl. Bjarka með þeirri viðbót neðanmáls, að liún hefði oigi fengið rúm í Austra. Bornvini voruin, Jóni frá Múla, hofir að likindum orðið það ósjálfrátt að fara hér með ósannindi, því greininni hcfir a 1 d r e i vcrið neitað um upptöku i Austra, og kemur hún . nú í því sama tölublaði sem upphafiega var lofað. ititstjórinn. , t , Olafur Sigurðsson. I gær um miðjan dag andaðist, eptir mjög langvarandi sjúkdómslegu, Olafur óðalsbóudi Sigurðsson í Ejarðarseli, rúmlega sjötugur. Er par aptur höggvið stórt skarð í bændastétt pessa landstjórðungs, pví Olafur sál. var hinn mesti og bezti maður i alln reynd. Sinn pnnga sjúkdóm bar hann sem hetja til hinnar síðustu stundar. Olafs síl. verður sárt saknað af frændum og vinum og öllum peim, er hann hafði^sýnt hina dæmafáu gest- risni og alúð, er einkenndi pá feðga, Olaf og Yigfús son haus, er Olafur varð að sjá á bak, er hann og beimili peirra purfti haus meM við. Blessuð veri minning peirra feðga. Skapt i Jösepsso n. Bœjarbruui. J»ann 3. p. m. bránn allar bærinn á Hámundarstöðum í Yopnafirði; engu af innanstokksmunum varð bjargað og fóJk komst með naum- indum af. Lausafregn nú moð ,,Mjölni“ segir konsúl Jón Yidalín sæmdan riddara- krossi dannebrogsorðunnar. Trúlofun. Nýtrúlofuð eru veizlun- arstjöri ftagnar Ólafsson á Fáskrúðs- firði og fröken Guðrún Johnsen, dóttir Jolinsens sál. sýslumanns á Eskifirði. tillögum Kangárfundarins jafnvel minna iunlend en nú er hún, pá væri pó með pví fengin vernleg stjórnarbót, ef yfirráð pjóðarinnar yfir löggjöfinni efldust til muna, pví pungamiðja valdsins verður ætíð hjá pinginu, hvervetna par j sem pingræði ríkir. j Skilaða til hans frá mér í mestu ’ vinsemd, að pað sé æði viðvæningslegt ! að purfa endilega að gjöra úr pví hranalega blaðadeilu, pótt hann og peir Vopnfirðingar pættust bera lægra hlut Köskvir mqnn og ráðnir láta sig eigi pvílíkt henda, pótt peir lendi i minni hluta á pólitiskum fundum; en að stökkva upp á nef sér af pví, getur leitt til hins mesta óvinafagnaðar, sro sem dæmi er til einmitt á pessu ári, par sem Guðmundur skáld Friðjóns- son, hinn mætasti maður, hefir af lík- um ástæðum, svo sem kuunugt er orðið, leiðst til að ganga of nærri peim tak- mörkunum, sem almennar drengskap- aileglur setja hverjum gúðum og alls- gáðum manni. Ekki svo að skilja sarnt að mér pyki nokkra vítund und- arlegl, pótt Ólafur álíti sér skyJt að „tauta peim“ nöftinm, ritstjórum Bjarka. En eg tel honuro óskylt að í blanda mér par inn í, enda fer liann par með alsendis ósatt mál, er hann nefnir rnig atkvæðasmala sýslumauns, I pótt eg annarsvegar teldi mér með j öllu vansalaust að kannast við pað, ef ’ svo hefði verið. Mig furðar eigi held- í ur, pótt hann sé sár út af vonbrygð- 1 nnum, pví hann hefir sjálfsagt verið manna sælastur, er hann reið með all- 1 an skarann yfir Smjörvatusheiði, og 1 fann með réttu, hversu stórmannlegt : pað var að hafa slíkan liðskost, svo víglegann og fjölmennan flokk til fylgis j sínu máli. Og hann hefir glatt sig í ‘ voninui, að einsog hann pannig gat ráðið Vopnfirðingum, pannig mundi og , Vopnfirðingaflokkurinn undir íorustn t haus ráða allri Norður-Múlasýslu. Sú , von brást, og er pá auðvitað mannlegt t og sjálfsagt að honum sái-naði pað. En vel mátti ætlast til pessafhonum ^ að liann bæri harin sinn í hljóði. Láttu hann svo vita, að eg geti ekki talið mér pað til gildis að hafa við- haft hreystiyrði um stjórnarskrármál vort, hvorki í ræðu né riti, og mundi haun sjá, að eg segi petta satt, ef hann vildi sýua mér pá virðingu að athuga pað, sem eg hefi opinber- lega sagt um pað mál; en eg ætlast nú raunar ekki til að hann fari að eyða tíma til að rannsaka pað. En pá verður að sjá um að bann fái að vita að hann fer með rangt mál, er bann gefur í skyn að eg liafi mjög tamíð mér stóryrði um stjórnarskrár- málið. Eg hefi hvorki sagt mikið ué stórt um pað; en eg ætla að standa við pað litla sem eg hefi sagt. J>á pavf Ólafnr og að fá að vita, að orða- lag hans er líkt og hjá óvöldum dóna eða strák. Meininguna í orðunum „að renna niður“ og „liðhlaupi“ er hægt að segja á al;t amuiu og nettari hátt. Einsog Ólafur segir pað, er pað blátt áfram durgslegt. Eg segi hon- um petta til leiðbeiningar, er eg vona að hann hagnýti sér framvegis. p>essi orð hans fá ekki á mig, gjöra mér ekkert mein, pví bæði allir peir, sem eru mér nákunnugir, og söinuleiðis gjöra mér eptirtekt, peir, ef nokkrir eru, sem pann sóma að veita pví sem eg hingað til hefi sagt og gjört um opinber mál, vita, að Ólafur fer hér bara með rugl. Og segðu honum svo að lokum fyrir mig, að pótt eg, sem svo margir aðrir, hefði um stund álit á honum, sem vænlegu pingmannsefni, pá sé hann nú fyrir fullt og allt búinn að snúa mér í pví máli, og svo hygg eg að fleirum fari. Maðnr, sem hræðist pingræði, en vill pó ekki kannast við að hann sé apturhaldsmaður, sem margir hon- um rniklu fremri menn haf'a látið sér sæma að vera og heita, — rnaður, sem skortir svo mjög stillíngu, sem hér er raun á orðin með Ólaf, og sem kappkostar að við halda „kúnstugum“ ríg og ílokkadrættí, sá maður mundi eiga óparft eriodi á ping. Ólafur parf ekki að segja meira en'hann er húinn, til pess að hver óvalinn lesandi Austra geti gjört sér ljósa grein fyrir hæfi- t leikum hans til pingmennsku. J>ú mátt fullyrða við hann, að hann megi pess vegna hætta við að skrifa um 1 pólitík. Múla. 24. október 1900. pirm JÓn Jónsson. Hinum háttvirta „skilaboða“höfundi skjátlast mjög par sem hann segir að Ó. JD. hafi hafið „hranalegar blaða- | deilur“ út af kosningarúrslitunum hér j í haust, par sem einmitt hefir verið • ráðizt á hánn að fyrrabragði mjög ó- drengilega,,, einsog allir geta dæmt um, sem hafa lesið Austra og Bjarka. j>á er höfundurinn mjög „indig- neraður" yfir orðunum „að renna nið- ur“ og „liðhlaupi11. f»au láta nú kannske ekki vel í cyrum, en pó er meiningin í orðinu liðhlaupi engin önnur en sú, að sá, sam pað orð er haft um, sé genginn (eða hlaupinn) úr I pví liði sem hann áður hafi verið í. i Og par sem hinn ^háttvirti höfundnr , hefir áður verið talinn mótstöðumaður ! Valtýskunnar, en er nú í seinni tíð ! orðinu henni fylgjandi, einsog bezt sézt á fögnuði peim yfir kosningunum, I sem ofanrituð skilaboð eru svo gegn- ! umsýrð af - pá mun höfuridurinn | tæplega geta talizt til sama liðsílokks [ í pólitík og áður. | Eu pví vildum vér mega bið.ja höf- | undinn að skila til peirra sem mest pöndu sig á Eossvöllum, að enn bíða úrsiita alpingis peir 13 kjósendur úr Vopnafirði, sem kjörstjórnin neitaði um atkvæði, og er pví ináske hollast j að hælast ekki alveg eins mikið um sigur Valtýinga. Um pingmannshæfileika Ó. E, 1). skulum vér ekki deila við höf.; fram- koma Ólafs á Fossvöllum sýndi pað l ijóslega hve vel hann kann mál sitt að | verja, og sá par sannarlega enginn | pann skort k stillingu, sem höf. bregður honum um, Að segja að Ó. E. D. reyni að viðhalda „kúnstugum“ (p. e. uppgjörðum) rig og fiokkadrætti, er meiningarlaust, pví rígur sá og úlfúð sem hann hefir orðið fyrir af mót- stöðuflokknum er sannarlega engin uppgjörð, heldur fyllsta alvara; og hetir Ó. E. I). ekki gjört annað en að verja beiidur sinar í pví efni. Greinir hans um pólitík og annað, leggjum vér óhultir í almennings dóm. Hvað hina einu pólitisku röksemd í upphafi skilaboðauna snertir, pá er j pað gleðilegt bæði fyrir oss og Ó. F. D. að fk að heyra, að höf. álítur eigi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.