Austri - 07.11.1900, Blaðsíða 3

Austri - 07.11.1900, Blaðsíða 3
NR. 38 A U S T R I. að það miði til stjórnarbótar að færa „valdið'-1 út úr landinu. Eu par sem hann fijörir ráð fyrir að )..»ð gæti orð- ið verulpg stjórnárbót pó stjórnin yrði jafnvel útlondari en áður, pá gengur fyrst fram af oss, pví ping- r æ ð i pað, som hann vitnar í, á sér engan stað hjá oss, par sem rsðgjafiun getur sctið í trássi við pingið svo lengi sem honum póknast. Að endingu biðjum vér hinn hátt- virta höf. að skila til fyrverandi ping- manns Eyíirðinga, að kærra hefði oss verið að vita hann halda áfram að vera sómi íslenzku bændastéttarinnar, en að vera nú gengir.n í flokk stjórnar- og spturhaldsmnnua. mtstjörinn. Seyðisfirði, 7. növember 1900. T í ð a r f a r er nú hiðjiágætasta ■ á degi hrerjum, og auð jörð upp í mið fjöll. E i s k i a f 1 i nokkur. O f v i ð r i gjörði hér nokkurt 2. p. m., og fauk pá töluvert af pakinu á íshúsi Garðarsféiagsins inn áEjarðar- selsmýrum. Að kvöldi næsta dags komu gufuskipin: „Egill“, að norðan, og „Mjölnir" frá útlöndum, og „Hjálmar“ daginn eptir að norðan. „Egill“ og „Hjálmar“ tóku hér mikið af vörum til útlanda. Með „Agli“ kom hingað ekkjuf: ú Elín Davíðsson. Ejöldi farpegja tök sér nú far með ,,Agli“ til útlanda, par á meðal kaupm. T. L. Imsland og Ingvar Eymundsson pAKKARAYAItP. Vér undirritaðar ekkjur, sendum hérmeð vort. hjartans pakklæti öllum peim, sem eptir drúkknun eiginmanna vorra hafa rétt oss hjálp- arhönd eða sýnt oss hluttekningu í luuni djúpu sorg. Sérstaklega viljum vér pakka færeyingnum herra Simon •Tens Joensen og meðlimum Goodtempl- arst. „Ejólan“ á f»órarinsstaðaeyrum, er gengist hafa fyrir fjársamskotum til okkar. Seyðisfirði, 18. okt. 1900. Guðfinna Pétursdóttir. Ingibjörg Bjarnadóttir. Kristin jSumart ós porsteinsdóttir. jOrgeÍ- Har •momum, heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr s i 1 f r i í Málmey 1896 og í Stökkhólmi 1897. Verð frá 125 kr. ~ 10°/? afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir peirra á Islandi. — Við höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í A m e r í k u. Af peim eru ódýrust og bezt Keed- hams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórum, í háum k a s s a af li n o t u t r é með standhyllu og spegli á kr. ( 257,50 au. „netto“. — Biðjið um á verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, t!3 Kjöbenhavn V. 1 haust var mér dreginn hvítur lambhrútur með mínu marki: blaðstýft aptan liægra ómarkað vinstra, sem eg á ekki og vil eg hiðja eigahdann að vitja hans sem fyrst til raín en; borga verður hmn auglýsingu pcssa og fyrir- höfn á lambinu ef húa verður nokkur. Dallandi 20. okfober 1900, Sigurjón Bjarnason. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige BrandaBsura»ce Compagni, for Bygninger, Varer, Effeeter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjpben- ’-avn, modtager Anmeluelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysning«r öm Præmier &c. og udsteder Pöiicer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. 139 Hja ndirskrifaðri fæst saumaður allslags kvennmanna nærfatnaður (damelinned). Emnig fást hakkaðir fallegir barnakjólar, treyjur og húfur úr vel spunnu bandi. Eirði, 19. október 1900. Aðalheiður Gestsdóttir. Hannyrðir. . ITngar stúlkur, sem vilja lærn út-sanm j geta fengið tiisögn hjá undirskrifaðri. Eiirnig hefi eg til sölu áteiknuð stykki og silki tilheyrandi. Vestdalseyri, 23. okt. 1900. Þorgerður Baldvinsdóttir. E p 1 i og kartöplur fást í Wathnes verzlun, Tvævett brúnt mertryppi. ómarkað, hálf hringeygt á öðru auganu, hefir tapazt í sumar úr heimaliögum. Sá, sem kann að verða var við tryppi petta, er vinsamlega beóinn að gjöra undirskrifuðum sem fyrst aðvart um pað. Asgeirsstöðum í Eiðapinghá 1. nóvbr. 1900. ____Guttormur Pálsson. Ungur áhurðarhestur óskast til kaups. Ritstj. vísar 'a. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og’ fortepíanó fast með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co., og frá Cormsh & Co., b'ashiugton, New Iersey, TJ. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðrum) 13 tónfjölgunum, 2 , hnéspöðum, með vöuduðum orgelstól i °o skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottreskassa hjá Petersen & Steenstruj) minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öð ura orgel- sölum á Norðui löndum). Flutnings- kostnað-ir frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pyngd orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepiano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Emka- fulltrúi félaganna hér á landi: Þórsteiiiii Arnljótsson. Sauðanesi. Eg undirskrifaður hefi næst undan- farin tvö ár reyut Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens, sem herra H. Johnsen og herraM. S. Blöndal kaup. menn hafa til sölu, og hefi eg alls enga magabittera fundiðjafn göða scm áminnstan Kínabitter Valdemars og skal pví af eigin reynslu og sannfær- íngu ráða íslendingum til að kaupa og brúka pennan bitter við öllum magaveikiudum og slæmri meltíng (dispepsi), af hrerri helzt orsök sem magaveikindi manna eru sprottin, pví pað er sannleiki, „að sæld manna ungra sem gamalla er komin undir góðri meUingu’" En eg hefi revnt marga fleiri svo kallaða magabittera (arkana), og tek pennan bitter langt fram yfir pá alla. Sjónarhól, L. Pálsson, praktísérandi læknir. Kína-lifs-elixmnn fæst hjá flesium kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss ura, að fá hiun ekta Kina-lífs-elixír, eru kailp- endur beðnir að^ lRa eptir pví, að ~F“ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir binu skrásetta vörumerki á Uöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. 126 markgreifinn særður mjög og iiuLningskipín ötl tekin. Svo leið eitt ár með óumræðilegum samvizkukvölum, er höfðu nær svipt mig viti og pá heitstrengdi eg að hefna pessa alls á Englendingum. Eg fór til Guadeluppe eyjarinnar og keypti mér par fyrir mostan hluta pýfisins alútbúið herskip og réðst svo á Englendinga. 1 eigin og og Englendinga blóði liefi eg í 15 ár reynt til pess að pvo burtu pann blett er eg hafði svo svívirðilega sett á natn mitt og ættjarðar miunar Yíir tvo priðju hluta af eigum mínum hefi eg eignazt í iieiðarlgum víking, en byrjunin er pó pannig undirkomin, er nú heíi eg skýrt frá. Rá er eg á gamals aldri kom aptur til Eraklands, spurði eg strax eptir pví, livernig peim Champcey d’ Hauterive liði, og frétti pá, að peir litðu við alsnægtir í höll sinni. Eg pagði um leyndarmál mitt. Ó að eg uú megi fá fyrirgefningu barna minna. Eg hefi ekki getað afborið pað, uð viðurkenna svívirðing nffna fyrir peim í lifanda lífi, en að mér látnum skulu pau fá allt að vita og pá verða pau að haga sér eptir pví sem samvizka peirra býður peim. Sjálfur hefl eg aðeins pá einu bæn til ættingja minua, að peir kuupi og gefi ríkinu vel útbúið herskip, pá ei ófriður tís næst á íuilli Erakklauds og Englauds, sem eigi getur liðið á löngn svo mikið hatur sem okkar er í nfilli — og láti herskip petta heita „la >Savage.“ |>á mun eg í hvert skipti, er pað skýtur á Englendinga, snúa mér í gröf minni af fögnuði! Bicharð Savage, að auknefm Laroque.u Nú datt mér ýmisiegt í hug, er að fullu saunaði pessa sorglegu frásögn. Eg hafðí opt heyrt föður minn minnast pessa atburðar í lííi afa mins með sorgblöndnu stærilæti, en pað hafði ætíð verið álit ættmanna minna, aðRicharð Savage, bvers nafns egminntist opt hafa heyrt getið, hefði sjálfur verið svikinn, og engan vegin verið um að kenna, að Thetis beið ósigur. Nú skildi eg svo margt, er á-'ur halði verið mér óráðin gáta hjá gamla manninum. Eaðir minu hafði ætið sagt, að eg væri lif- andi eptirmynd afa nfins markgreifa Jacijues, og við petta greinilega 123 yasaklút nfinura. Eg rammaði á rétta leið i tunglskmínu og komst a tæ;.-um tíma alla leið til hallarinnar. Eg fékk að vita, að doktor Desmarets var par og flýtti mér að hitta hann í dagslofunni með nokkrum monnum öðrum, seœ allir litu áhyggjufullir út Doktor Desmarets,“ sagði eg glaðlega, „hesturinn fældist undir mér o- eygði mer af, syo eg er hálf hræddur um, að vinstri handleggurinn se genginn ur liði. Viljið pér ekki gjöra svo vel að líta á hann “ „Por segið hann genginn úr liði,“ tök doktor Desmares til oröa. ^ „JNei, nei, goðurinn minn, handleggurinn er brotinn.“ Erú Laroque hrópaði upp yfir sig og nálgaðist okkur." — Enn pa ein ogæfan til!“ ” Eg lezt verða hissa. — „Hvað hefir borið við?“ spurði e«- eitthv ið hI kT' er.r,°.Írædd Un)’ ^ dÓttUr ^ eitthvað hlekkzt a. Hun reið heðan heiman að kl. 3 og er enn úá ókoinin aptur!“ ^ „Pröken Marguerite! henni hefi eg mætt ____________« „Hafið pér mætt henni, hvenær og hvar?_____________! _ Takiij móður liennar pað eigi illa uPP/ pó hún spyrji fyrst eptir dóttur sinni. , Eg mætti henni á pjóðveginum um kl 5. Við komum bæði riðaudi hvort úr siuni átt, og hún sagðist vera á leiðinni til turn- byggingarinnar hinumegin við porpið Elven.“ „iil turnsins! pá hefir hún villzt í skóginum — _________ __ yjg verðum strax að senda menn pangað!“ Herra de Bévellan skipaði strax að leggja á nokkra klára til pess að ríða pangað. Eg lét fyrst sem eg ætlaði iíka með leitar- mönnum, en lét pó tilleiðast fyrir bænastað frú Laroque og læknis- ins að fara heldur í rúmið, sem eg líka hafði fulla pörf á að komast. Eptir að hafa bundið um haudlegg minn, ók læknirinn með fru Laroque til porpsins Elven, par sem pau ætluðu sér að bíða eptir árangrmum af rannsókn peirri, er herra de Bévellan ætlaði sér að gjöra í og umhverfis turnbygginguna. Klukkan var á að gizka 10, er Allain kom og sagði mér, að frökemn væn fundin. Hann sagði mér síðan nákvæmlega frá pví hvernig ,pað hefði aðborið að hún var lokuð parna inni í turninum, ’ að pví

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.