Austri - 19.11.1900, Page 1

Austri - 19.11.1900, Page 1
Koma idSllsblað d m&n. (ð* 42 arlcir minnst til nassta nýárs; kostar hér á landi aðeins 3 'kr., erlendis 4 kr. Ojalddagí 1. júlí. X. AR. Seyðisfirði, 19. nóvember 1900. Vppsögn shdjhtg ítwdin við áramit. ógdi nma Utu- in st til ntstj. fOrrtr 1 fUH bcr. Innl. augl. 19 atira línan, eða 70 *. hverþwml. dálks og hálfn dýrara pl. síða. JTR. 40 Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smjörliki, sem er alveg eins notadrjugt og firagðgott og smjör. Verksmiðjan er liin elzta og stærsta í Danmörkn, og fiýr til óefað liina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Consul I. V. HAVSTEEN f Oddeyri i 0Qord anbefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. Austri. Feir, sem gjörast nýirkaup- endur að XI. árg, Austra, og borga hann skilvislega, fá ökoypis 2 sögusöfn blaðsins (1899 og 1900). í sögusöfnum pessum eru tvær hinar beztu sögur, er nokkru sinni hafa komið i islenskum blöðum: „Herragarðurinn og prestsetr- ið“ og „Æfisaga unga mannsins fátæka". Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Frá Finnlandi. Göfug {tjóð. —(:°0— Fyrir skömmu dvaldi ogá Finnlandi. Eg fór víða um suðurhluta landsins. Eg var nokkra daga í H e 1 s i n g j a- f o s s i, höfuðborg landsins. Eg kom til A b o, hins gamla höfuðstaðar Einn- iands. Einnig kom eg í marga aðra bœi par, svo sem H a n g ö og B o r g á á suðvesturströnd landsins, Tavastehus inn í landi í Tavast- landi, og Villmannstrand, Viborg og Nyslott austur í landi. Erá Viborg er að eins hálfs priðja tíma ferð á járnbraut til Pét- ursborgar. Eg sigldi um hið mikla Saimavatn og um sundogvötnfrá | Villmannstrand til Nyslott og paðan | til P u n k íl h a r j u. — Gufuskip og j bátar ganga par á vötnunum. — Punka- harju er ey ein, fögur mjög. Hún er mjög löng og mjó og há, skógivaxinn hryggur; liggur vegur eptir henni endi- langri og er fagurt útsýni til beggja handa út á vötnin. ]par er hóll einn, sem kenndur er við Runeberg, og par ætla Finuar að reisa honum fagran minnisvarða. pó haf'a peir reist honum áður minnisvarða, og líkneski hans stendur í Helsingjafossi. pá kom eg einnig til I m a t r a og V allinkoski, fossanna í V u o k- s e n á; er Imatra peirra frægstur. Vuoksená rennur úr Saima og er mjög vatnsrík. Brýzt áin geg'n um afarpröng gljúfur, par sem ímatra er. Er par hallandi alllangur og mikill, en ’nvergi fellur vatnið par beint niður: Gljúfrið er heldur eigi djúpt mjög; er bergið (granít) svo hart, að vatninu gengur seint að vinna á pví, og hefir pað pví eigi getað etið sig svo djúpt niður eins og til að mynda í Gautaelfu við Tröllaffúðir og sumstaðar á ís- landi. Sökum berghörkunnar er gljúfrið líka prengra en ella mundi, Brýzt pví vatnið fram ógnrlega fyss- andi og freyðandi, og hendist og skvettist miklu meira upp en elia mundi, ef gljúfrið væri rýmra. Einnig sigldi egá Saimakanal frá Viborg. |>ar er fagurt mjög, pví skurðurinn er svo margbreytilegur. Sumstaðar er hann pröugur og bakk- arnir háir eða smáhlíðar við hann; sumstaðar er hann breiður mjög, pvl hann gengur í raun réttri úr einu smávatninu í annað. Viborg sjálf stendur á eyjum; sömuleiðis Nyslott; eru par fögur bæjarstæði og frítt að horfa yfir sundin og eyjarnar. Eru sumar eyjarnar töluvert háar og prýkkar pað njjög. í höfuðborgunum skoðaði eg söfn pau sem par eru, eipkum pau er lýsa listum, mennir.gu og pjóðlífi Einna. í Borgá kom eg á heimili Bunebergs, pjöðskáldsins mikla. Stendur pað að öllu leyti óhaggað, eins og pað var, er hann andaðist. Er pað nú pjóð- eign og á að gejma pað svo tilminu- ingar um hið mikla skáid og göfug- menni. íbúar Einnlands eiu nú yfir háifa priðju milljón manna, par af eru nm 320,000 Svíar, en hitt eru að heita má allt Einnar. Einnar eru af hinni finnsk- ugrísku pjóðætt. Hún hefir í fyrstunni átt heima í Austur- Evrópu allri suður að Rigaflóa og alla leið austuraðneðrihluta Volgár. Ýmsar smápjóðir af ættinni búa enn í Bússlandi, og í nágrenninu við Pétursborg búa Einnar. Skyldir Einnum eru Magyaiar í Ungarn. Einnar á Einnlandi skiptast í tvo flokka, K a r e 1 a austan til, og Tavasta á Tavastlandi og um norður og vesturhluta landsins, nema par sem Svíar eru; en peir búa flestir á suðurströnd landsins. 1 siðum sínum og menntun eru Finnar < nú eigi líkir Austur- Evrópupjóðum, heldur Svium og öðrum Norðurlanda- pjóðum. peir eru eins og Norður- landapjóðir allra pjóða bezt menntaðir og hefir pessu fleygt mjög áfram á síðasta mannsaldri. Skólar peirra eru ágætir og orðlagðir. feir eiga skóla (fólksskóla) í pví nær hverjum einasta hrepp, og í mörgum hreppum fleiri en einn. J>annig varð eg pess var, að prír skólar voru í einum hrepp á Tavastlandi, par sem eg var um hríð. Einnland heitir á finnsku S u o m i, og Einnlendingar Suoraalaiset, p. e. fólkSuomis. Finnskan er hljóm- fögur á að heyra og er flestra tungna auðugust af hljóðstöfum. Tvíhljóðar eru og margir. Til pess að landar mínir sjái hvernig finnskan litur út, set eg hér fyrstu vísuna af Suomis söng: ,Hör hur hárligt sángen skallar,* sem margir kannast við. Suomis söngur heitir á finnsku Suomen laulu (fiamber lálu.) Kuule, kuinka soitto kaikuu, Wáinön kanteleesta raikuu! Laulu Suomen on. Kuule, hongat huokaileepi, kuule, kosket pauhaileepi: Laulu Suomen on. Hljóðtáknan og réttritun í finnsku er mjög einföld og sjálfri sér samkvæm. Er pess vegna hægra að læra fram- burðinn í finnsku en flestum öðrum tungnm Finnar gjöra nákvæman mun á löngum og stuttum hljóðstaf og rita ávallt tvo stafi, er hljóðstafurinn er langur svo sem hér í k ti u 1 e (frb- kúle). Áherzlan liggur ávallt á fyrsta atkvæði. Einnar eru einsog Svíar hinir beztu söngmenn. Engir menn hafa eins pýðar og mjúkar raddir som pessar tvær pjóðir. Eg kom 1 sveitakirkju eina. Kirkjan var nærri full og allt saman almúgamenn í kirkjunni að heita mátti. Konurnar, eldri sem yDgri, höfðu svartleitan klút á höfði, bundinn líkt og stúlkur í sveitum á íslandi hafa, er pær eru við rakstur. En söngurinn 1 kirkjuuni var svogóð- ur, að eg hefi aldrei heyrt slíkan í sveit. J>að var í raun og veru töluvert einkennilegt að líta yfir söfnuðinn. Jjóðareinkennin komu par svo vel i ljós, og mér fannst meira um að sjá pessa svipi, af pvi að rósöm alvara og pegjandi sorg lýsti nær af hvers manns andliti. Einnar, einkum Ta- vastar, eru dags daglega hæglátir menn og stilltir, en nú í hálft annað ár hefir verið raunatíð á Einnlandi, og pótt Einnar beri sig vel, finna menn pó, að pað er eitthvert farg, er hvílir á pjóðinni, og raunasvip má sjá par á mörgu andliti. Annað einkenni var pað, sem eg tók eptir hjá Finnum, og pað er, hve margir peirra eru ljóshærðir og bjartir eða fölir í andliti. Eg h*fi hvergi séð svo marga ljóshærða menn og fölleita, og allir menn voru par bláeygðir eða gráeygðir, konur sem karlar. Elestum heima mun kunnugt,, að Kússakeisari og Itússastjórn braut í fyrra lög á Einnum, og hefir síðan framið hvert lagabrotið á fætur öðru. 15. febrúar 1899 gaf Nikulás 2., stórfursti Einnlands, út valdboð (mani- fest), par sem hann braut stjórnar- skrá Einna, svo að Rússastjórn gæti gefið út lög fyrir Einnland að forn- spurðum Einnum. Tilgangurinn með pessu er sá, að féfletta Einna á ýms- an hátt, láta pá inna af hendi rneiri herpjónustu en áður, ná undir Rússa beztu embættunum og pröngva rúss- nesku upp á Einna. Öll stjórn á Rússlandi er í mesta ólagi. Lands- menn deyja par úr hungri á hverju einasta ári hundruðum og púsundum saman, en stjórnin hugsar um ekkert annað en að auka ríkið, byggja járn- brautir og kæfa niður allt frelsi og alla almenna menntun innanlands. En hvernig Einnar hafá tekið öllum ójöfDuði Rússastjórnar, sýnir bezt hve menntaðir menn peir eru og göfugir. J>ótt ekkert hefði verið nema hryggð- in ein, sem gagntók alla pjóðina, bæði sænska og finnska Finnlendinga, pegar valdboðið kom út, pá sýnir pað, hvo menntaðir Einnar eru og hve ljóst peir skildu pegar í stað petta fyrsta högg Rússakeisara. „Mönnum brá, svo“ sagði finnsk kona ein við mig, er minntist á pennan atburð, „að allir fóru að gráta. 011 skölakennsla hætti pann dag, pví enginn gat sinnt henni. Skólakennararnir grétu ogbörnin grétu. — En menn gátu ekki alltaf verið að gráta, og pk var pað, að menn tóku sig til og sendu ávarpið mikla“. Allir bæjarbúar í Helsingjafossi klæddust s»rgarbúningi, og eptir pann dag hefir enn enginn dansleikur verið haldinn í höfuðborg Einnlands, og svona var petta víða. Menn gjörðu sér von um, að keis- arinn vissi eigi vel, hvílíkt brot hann hafði framið gagnvart Finnum, og að hjá honum kynni að fást leiðrétting, ef honum væri bent á petta. Að minnsta kosti vildu menn reyna pað, sem hægt væri, og fyrir pví töku menn sig til, og sendu keisaranum ávarp út af valdboði hans. A 10 dögum eptir að möunum hafði dottið petta í hug, höfðu menn safnað yfir 520,000 manna undirskriptum undir ávörpin, og pó fékk enginn að skrifa nndirnema «aeð e i g i n h e n d i. Nefnd manna í Helsingjafossi var rar valin til pess að standa fyrir pessu, og 20 tímum

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.