Austri - 19.11.1900, Blaðsíða 3

Austri - 19.11.1900, Blaðsíða 3
NR. 40 A U S T|RT I 14S Wet smaag úr greipum peirra allra út í náttmyrkrið og fjöllin. Norður við Basutoland berjast Búar við Englendinga og hafa nýlega unnið af peim borgina Ficksburg, og tóku Búar par mikið nerfang, en ensku gunnfánana rifu þeir í sundur, og hnýttu stúfunum í töglin á hestum sínum. Heiðursmerki. Með „Yaagen11 sannfréttist, að konsull Jón Vídalin er sæmdur riddarakrossi Dannebrogs- orðunnar. Einnig hefir konungur sæmt konsul J. V. Havsteen á Oddeyri riddara- krossi Dannebrogsorðunnar. Verzlunarfélagið Örum & Wulff. Á yfirstjórn félagsins er sagt að verði pær breytingar frá nýári, að herra <W. Baehe verði pá aðalframkvæmd- arstjóri pess, í stað Iversens, er lengi hafði með heiðri staðið í peirri stöðu; en aptur eigi verzlunarstjóri Steján Quðmundsson á Djúpavog að verða „Disponent11 félagsíns i stað Baches, er um mörg ár hefir gegnt peirri vandasömu stöðu með stakri lipurð og ágætri forsjá og verið jafnt vel pokkaður af verzlunarstjórum fel- agsins sem verzlunarmönnum pess. Iversen, sem er bókhaldari á Djúpavog, verður par verzlunarstjóri i stað Stefáns. Ný verzlun. í fyrri viku fór kaupm. forsteinn Jónsson upp í Hérað og hélt fund með bændum á Úthéraði á Bóndastöðum til að heyra undirtektir peirra undir pað áform hans að reisa verzlan við Selfijótsós (Unaós), og munu undirtektir hafa orðið allgóðar hjá bændum, en pó ekkert fastráðið ennpá í pví efni. Andrée flothylkin (Böjer), er hér kunna enn pá að reka á íslandi, ættu finnendurnir að varast að hreinsa fyrir nokkru pví, er fest héfir sig við flothylki pessi, pareð pað, við hinar vísindalegu rannsóknir hylkjanna, get- ur gefið áríðandi upplýsingar um, hvar flothylkinu .hafi verið kastað út. Flothylki pað, er fannst nálægt Eyrarbakka í sumar, hafði finnandinn hreinsað utan, svo að eigi var hægt að vita hvaðan pað hafði borizt að. Seyðisfirði, 19. növember 1900. T i ð a r f a r hefir nú í rúma viku verið hið bliðasta, svo að töluverð jörð er pegar komin upp. I dag er hláka og ofsastormur. Fjárskaðar hafa orðið tölu- verðir í hríðinni um daginn, bæði í Héraði og Fjörðum. En vonandi er að eitthvað af fénu náist úr fönninni, ef pessi hláka helzt lengi. F i s k i a.f 1 i hefir nú undanfarið verið töluverður, og fiskurinn mjög vænn. Manntjón. Bátux halda menn að hafi farizt héðan af Bórarinsstaðaeyri snemma á laugardagsmorguninn. Er álitið, að pað hafi orðið með peim hætti, að báturinn hafi á útleið um morguninn í náttmyrkrinu farið of nærri svo kölluðum Skálanesboða og iarizt par, pví að par nálægt fundu bátar peir, sem róið höfðu fyr um morguninn, en snúið við fyrir stormi uti, — bjóð, austurtrog o. fl. úr bátn- um. Formaður bátsins var bókbindari Gunnlögur Jónsson, 24 ára gamall, mesti greindarmaður og vef að sér, en hásetar hans voru peir G í s 1 i Símonarson, um pritugt, og Gísli jpóroddsson, um sextugt. Dansleikur, fjölsóttur, var haldinn í skólahúsinu á Vestdnlseyri á föstudagskvöldið pann 16. p. m. til inntektar fyrir altaristöflu í kirkjuna. „V a a g e n“, skipstjöri Houeland, kom hingað beint frá útlöndum 16. p. m. Með skipinu kom hingað kaupmað- ur Friðrik Wathne. Skipið var fermt til Akureyrar og fór héðan norður pegar á laugardagsnóttina. „B.isörK, eitt af vöruflutningsskip- um stórkaupmanns Thor E Tulinius kom hingað á sunnndagsnóttina, og tók hér kjöt o. fl. við V. T. Tho- strups verzlun og hélt síðan suður á firði. Ágætar kartöflur, kaffi,sykur, hveiti, kaffibrauð, steinolia og margt fleira er til. Milli- skyrtu og nærskyrtu dúkar seldir með afslættí gegn borgun ut : hönd fram að nýári. Fiskur upp úr salti tekinn móti vörum hjá Stefáni í Steinholti. Perfect“ skilvindan er sú lang smjördrýgsta og fullkomnasta, og pó sú óbrotnasta og ódýrasta skilvinda sem heimurinn hefir nú á boðstólum. Allir sem nú eiga eptir að eignast pettað nauðsyn- lega áhald munu' pví væntanlega ekkí kaupa aðra skilvíndu. peir sem vilja panta „Perfect11 skilvinduna, geta fengið hana hjá Stefáni i Steinholti. ÍOrgel- Harmonium, j heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr s i 1 f' r i í Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Verð I frá 125 kr. -f- 10°/0 afslætti. Yfir 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði á Harmonia vor, og eru margir i peirra á íslandi. — Við höfum líka j á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í A m e r í k u. Af jpeim eru ódýrust og bezt Need- nams með 2 r ö d d u m og Kop- lers með fjórum, í háum kassa af hnotutré með jstandhyllu og spegli á kr. 1257,50 au. „netto11. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. Takið eptir. Undirritaður, sem vanur er rið að sprengja grjót og vinna allt er að pví lítur, býður hérmeð peim, sem kunna að purfa á sliku að halda, að vinna pau verk. pað skal tekið fram, að eg sprengi steina, pó peir standi fast við hús, án pess að slikt geti valdið skaða; einnig sprengi eg úr höfnum par sem illt er að lenda. Púður og annað sem að pessu iítur hefi eg og mun eg fús á að fara all- langar leiðir, ef nægileg vinna býðst. Vilji nokkur sinna pessu tilboði, pá hefi eg áformað að byrja með porrakomu, ef ástæður leyfa. Fossi við Seyðisfjörð 16. nóv. 1900. Magnus Sigurðsson. fyril-skilvindur hefii Jón Bergsson á Egilsstöðum til sölu. J>ær eru geymdar hjá Jóni Jónssyni pöntimarstjóra í Múla, og geta menn einnig fengið pær hjá honum. Auglýsing, Á yfirstandandi hausti var mér dreginn með mínu marki hvítur hrútur veturgamall, horntpkinn. mark: gat h. sýlt biti á vinstra. pareð eg ekki á kind pessa, vil eg biðja réttan eiganda að gefa sig sem fyrst fram, semja við mig um markið og borga auglýs* ingu pessa. Breiðuvíkurstekk í Beyðarfirði 1. nóvember 1900. Einar Jónasson. öskilafé 1 Svalharðshreppi (pistil- firði) haustið 1900. 1. Hrútur veturgamall: mark: vagl fr. hægra gagnfjaðrað og biti neðar framan vinstra. 2: Lambgeldingur, Markleysa hægra og hamarskorið vinstra, Ennfremur er jarpskjótt mertrippi 3 vetra í óskilum hér í hreppi. Alandi 26 oktober 1900. Hjörtur porkelsson. 130 anum og stefnu peirra eigi svo litið, pó að eg væri bundinn við heitorð og æru peirra mæðga. En pó var samningurinn pannig úr garði gjörður, að hver heiðvirður moður, er unni konuefni sínu hefði óhikað getað gengið að honum. En var herra de Bévellan pvíHkur maður? J>að var sú gáta, er beið hér úrlausnar. Eg gat eigi neitað, að mér var heitt um hjartaræturnar, er eg í nærveru hinna tignu boðsgesta byrjaði á að lesa pennan mikilsverða skil- málagjörning. „Eg var líka lafhrædd, er pér lásuð fyrstu greinirnar, greip fröken de Porhoét frammí, „pær voru svo vinvcittar herra de Bévellan, að eg hélt að nú væri öll von úti.“ „Í>ví get eg eigi neitað, að byrjunin var herra de Bévellan í vil, en pað er siður vor lagamannanna að geyma merg málsins til pess liður að enda pvílíkra skjala. Og eg get eigi neitað pví, að mér var dillað við að horfa framan í herra Bévellan og tulltrúa hans frá Bennes, er eg fór að sýna honum hnýflana, Fyrst gláptu peir hvor framan í annan, svo föru peir að hvísla saman, og loks stóðu peir báðir upp og gengu að borði pví, er eg sat við, og báðu mig í hljóði um nánari útskýringu. Gjörið pið svo vel að tala svo allir heyri,1' sagði eg við pá, „Hér má ekki draga dulur á hlutina. Hvers beiðist pér?“ Nú fóru allir tilheyrendmnir að leggja við hlustirnar, Herra de Bévellan fór svo í lægri nótunum að kvaita yfir pví, að hjóna- bandsskilmálar pessir sýndu honum lítið traust. „Lítið traust! herra minn!“ sagði eg með allri peirri tign og áherzlu er eg gat lagt mest í rödd mína. Hvað meinið pér með pessari sakargipt? Beinið pér henni að frú Laroque, mér, eða embættisbróður mínum, er hér stendur?11 „fegið pér! í öllum bænum háfið pér eigi svona hátt!“ beiddi lagamaðurinn frá Renr.es mig; „en eg verð að minna yður á pað að okkur hafði komið saman um að fella pá ákvörðun burtu úr skil- málanum, er tók pað fram, að hér ætti ekki að verða lélagsbú með hjónaefnunum.11 „Féiagsbú? Gjörið svo vel að sýna mér pað, að pað^sé nokkurs staðar i bjónabandssáttmálanum nefnt lélagsbú, sTo mrkið sem á nafn!“ 127 ættarmót hefir án efaum stund vakið garalar endurminningar hjágamla manninum prátt fyrir allan sljóleika hans. Óðara en eg hafði komizt að pessu leyndarmáli, lenti eg i hinu versta ráðaleysi. Fyrir mitt leyti gat eg ekki borið pungan hug til pessa óhappamanns sem hafði orðið að úttaka hegninguna fyrir brot sitt með æfilöngu samvizkubiti, með örvæntingu og hatri til óvinanna, sem ákafinn gjörði mikilfenglegt. Já, mér lá við að dást að peim hetjuanda, sem kom í ljós í játningu pessari, pó hún væri rituð með brotlegri hendi. En hvað átti eg nú að gjöra við petta voðalega leyndarmál? Fyrst kom mér til kugar, að petta leyndarmál ryddi úr vegi öllum bindrunum fyrir giptingu okkar fröken Marguerite og að pessi auðæfi, sem hingað til höfðu fjarlægt okkur hvert frá öðru, hlyti nú að tengja okkur saman, par eg var sá eini maður í heimi öllum er gat með réttu notið pessa auðs með íröken Marguerite. Beyndar var petta ekki mitt eigið leyndarmál og pað var máske réttara að eg biði rólegur pess tíma, er pær fengju vitneskju um petta mál, er peiin væri ætlað. En af peirri bið mjnni gat orðið hið mesta ólán, par sá tími nálgaðistnú óðfluga er eyða mundi allri hamingju minni og von! Var nokkur sanngirni í pví að ætlast til pess af mér, að eg fleygði sjálfur gæfu minni frá mér? Og pegar nú sá dagur kæmi, er a)lt kæmist upp og blygðunar- roðinn hyldi kinnar pessara göfugu kvenna; hefðu pær pá ekki ástæðu til að segja: — „Æ, pú vis3ir pö petta! hversvegna léztu okkur ekki fá að vita af pví!“ Nei! eg hefi ráðið pað með mér! Aldrei, hvorki fyr né síðar, ámeðan eg lifi, skulu pessar tvær ágætis konur purfa að blygðast min vegna. Eg afsala mér frívíljuglega peirri sælu, er eigi getur fengizt nema með svo háu verði. |>etta leyndarmál er mín eign, pareð gamli maðurinn er pá og pegar úr sögunni, eg hefi geymt pað vel, eldur- inn hefir tekið við pví. Eg hefi nákvæmlega hugsað um pitta mál. Eg veit pað vel, að hér var að ræða um helgi dánarskjals. Og svo kom petta skjal fleirum en mér við. Systir mín hefði notið góðs af pví, og eg hefi eigi ráðgazt um petta niál við hana og eyðilagt rétt hennar. Eg veit petta fullvel. En eg veit líka, að nú purfa heldur oigi tv®r

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.