Austri - 19.11.1900, Blaðsíða 2
NR. 40
ADSTRI.
144
eptir kosninguna hafði liún fengið um
hilfa millíón til pess að borga kostn-
aðinn við ávarpið. Forstbðunefndin
puifti eigi annað en að senrla skeyti
út um landið um ávarpið, svo annaðist
lólkið pað sjálft, skjótt og vel, og með
mesta dug. þetta var um hávetur og
menn runnu á skíðum byggð úr byggð,
langar leiðir um merkur og öræfi til
pess að ná i pá, sem búa langt fyrir
norðan heimskautabauginn. Svo frétt-
ist pað, að keisarinn ætlaði suður til
>Tizza við Miðjarðarhaf. Á fjórum
klukkutímum skutu menn saman far-
areyri pangað handa peirn 500 rnönn-
um, sem áttu að færa keisarauum á-
varpið.
Bobrikoff lét fréttapráðinn færa
pau tiðindi til Pétursborgar, að „allir
skynsamir menn á Finnlandi eru him-
inglaðir yiir „mauifesti“ keisarans“.
Rétt á eptir komu 500 Finnar með
ávarpið mikl-t til Pétursborgar. J>eir
J'eugu enga ábeyrn bjá keísaranum,
eiusog kunnugt er. En í Pétusborg
sáu menn pó, hve Bobrikoff hafðilog-
íð, og í öðrum löndum varð Finnum
petta til sóma.
Bobrikoff er yfirlandsstjóri á Finn-
landi. Hann er rússneskur hershöfð-
ingi og kom til Finnlafids rétt eptir
að stjórnarskrá pess var brotin. Aður
haf'ði yfirlandsstjóraembættið staðið
laust um hríð; var pað af pví, að
enginn fékkst til pess að takast pað
á hendur í peirn tilgangi, að brjóta
lög og rétt á Finnum. Fyrst var pað
boðið nokkium finnskum hershöfðingj-
um, en er peir sáu hvað á dagskrá
var og hvað peir áttu að gjöra, pá
pökkuðu peir fyrir og vildu eigi taka
á móti tigninni. p>ess má einnig geta
nokkrum Bússum til lofs, að yfirlands-
stjóraembættið var pá boðið einum
eða tveimur liússum, sem vildu eigi
piggja pað gegn pví, að gjörast verk-
færi til pess að traðka réttindi
Finna. Svo er Bobrikoff tekinn og
var.hann fús til pess að gjörast böð-
ull yfir Finnum, ef hann fengi pað vel
borgað. Yfirlandsstjóralaunin á Finn-
landi voru pá hækkuð hér um bil
um helming, eða upp í 80,000 finnsk
mörk, og annað eins fær hann par
að auki frá Kússlandi.
Bobrikoff’ gjörði sér sérstaklega far
um lengi framan af eptir að valdhoðið
15. febr. kom út, að vekja uppreist í
Hefsingjafossi, eða að reyna að koma
par einhverjum óspektum af stað, svo
hægt væri að láta her vaða inn á
Finnland og lýsa beröld yfir Hels-
ingjafossi og setja par hervörðslu.
Hunna menu í Helsingjafossi að segja
margt af tifraunum hans í pá átt, en
eigi getur neitt slíkt komið út í finnsk-
um blöðum, pví par er eigi prent-
frelsi, og má eigi finna að neinu, er
Rússastjórn gjörir eða hennar menn;
pá er blöðunum bannað að koma út.
Oll beztu blöð Finna eru nú afnumin
fyiir pá sök.
Yið Alexaudershátíðina 13. marz
(1899), pá er Finnar minnast hins
góða stórfursta síns, Alexanders ann-
ars keisara, lét Bobrikofi' rússneska
hermenn klæða sig einsog finuska
bændur og byrja áflog á götunum í
Helsingjafossi. Lögreglupjónarnir tóku
pessa áfiogaseggi, og komst pannig
upp hverjir pað voru. Einnig hefir
hauu látið rússneska stráka leggja eld
í kjallarann undir höllinni sinni, og
sömuleiðis kasta steinum inn um glugg-
ana, til pess að hægt væri að gefa
Finnum slíkt að sök. En lögreglu-
stjórinn í Helsingjafossi var vakandi
bæði nótt og dag, og komst fyrir allar
slíkar tilraunir. Segja Fir.nar að
peim manni eigi Finnland allt, en pó
einkum Helsingjafoss mikið að pakka.
Einu sinni lét Bobrikoff kalla lög-
reglustjórann fyrir sig — hann heitir
Goi di — og sagði við hann birstur:
Hór hefi eg fengið uppreistarrit.
Hvað getið pér sagt mér um pað'f"'
Gordi kvaðst ekkert um pað vita
og eigi hiifa heyrt pað nefnt fyr en
nú.
„J>arna sér maður pað! Nú ætla
menn að fara að gera uppreist á
Finnlandi og dreifa út uppreistar-
riti um allt land og pér vitið ekkert
nm pað, pór vitið ekkert hvað gerist
í landinu“.
„Nei, eg hefi eigi orðið pessa rits
var, en eg skal fljótt útvega yðar
tign allt um pað að vita.“
Síðan tók lögreglustjórinn ritið og
fór að leita í prentsmiðjunum í Hels-
ingjafossi eptir samskonar letri, til
pess að grafa uppi, hvar pað væti
prentað. fað ætlaði eigi að ganga
greitt, pví hann fann hvergi samskonar
letur. Loksins hittir hann setjara
einri, sem segir við hann, að petta
letur sé hvergi til í Helsingjafossi,
nema í prentsmiðju rússnesku her-
stjórnarinnar. Lögreglustjórinn fer
pangað, finnur par letrið og prentara,
sem kvaðst nýlega hafa prentað ritið
fyrir ' yfirlandsstjórann. Síðan fór
lögreglustjórinn til Bobrikoffs og kvaðst
nú hafa fundið hvar uppreistarritið
væri prentað og hvernig pað væri til
orðið. „Yiljið pér að eg segi yður
pað, yðar e x e 11 e n c e?“
Bobrikoff bað hann pá að snáfa í
burtu.
Fáum dögum síðar fengu ýmsir
menn í Helsingjafossi uppreistarrit
petta á frakknesku, en allir fengu pau
lögreglustjóranum. pau voru send
frá W a r s c h a u, höfuðborg Póll-
ands.
]?annig hafa Bússar stundum gabbað
Pólverja og aðra pegna sína, svo
hafa peir fengið að kenna á pví á
eptir. En Finnar voru nógu hyggnir
og gætnir, að varast öll slík svik, og
pess vegna hefir eigi verið hægt að
senda beztu menn peirra til Siberíu
né kasta peim í dýflissur.
Niðurl. næst.
Útlendar fréttir.
—:o:—
Borðurheimskautsferðir. Dr. Kann,
frá Austurríki, sem var í för Sver-
drups á „Fram“ til Gfrænlandsóbyggða,
er nú kominn a'ptur til Englands og
ber góðar fréttir af ferðum Sverdrups
og landkönnun hans á norðurströndum
Grænlands. Var Sverdrup kominn
norður fyrir Jonessund. far mætti
liann Peary, er var æfur yfir pví að
Sverdrup væri að fara pessa leið, er
hann áleit sig einn hafa rétt til að
kanna; hafði Sverdrup gefið lítinn
gaum að bjali Pearys, og haldið ferð
sinni áfram. Hélt dr. Kann að Sver
drup mundi hafa vetursi tu með „Fram“
í Jonessundi, en Peary i Port Conger.
Dr. Kann áleit, að Sverdrups væri
i fyrsta lagi að vænta heim til Nor-
vegs að áliðnu sumii 1901.
Margra millíóna eigandi nokkur í
New York ætlar sér að gjöra út 2
skip í Norðurheimskautsferð að sumrí.
A ekkert að spara til útbúnaðarins;
eiga norðurfarar pessir að hafa með
sér vistir til 5 ára, fjölda sleðahuuda,
loptför o. fl., og eiga peir eigi að
koma heirn aptur fyr en peir hafa
stígið fæti á Norðurheimskautið, svo
að Amerikumenn hafi heiðurinn af
pví að hafa komizt pangað fyrstir
allra pjóða. Hefir millíónaeigandi
pessi lofað norðurförunum ríflegum
verðlaunum, ef peim heppnast ferðin
Norvegur. ]>ar hafa að nokkru leyti
orðið ráðgjafaskipti, en pó situr for-
sætisráðgjaíi Steen enn pá í embætti
sínu.
Gustav krónprinz setti nú hið ný-
kosna stórping Norðmanna, í sjúkdóms-
foríöllum föður síns, sem nú er pó á
góðum batavegi.
]>ess er getið í norskum blöðum, að
Gustav krónprinz og kona hans og
elzti sonur peirra, prinz Gustav
Adolph, hafi að pessu sinui gjöit sér
mjög far um að gjöra Norðmönnuin
sem mest tíl geðs. En hinum stækari
vinstrimönnum er litt um pað dálæti
gefið og leikur grunur á pví, að pað
geti orðið til pess að veikja og sundra
flokki peirra, er áður hefir lítið dálæti
sýnt konungi og Svíum.
Er sá frændarígur pví viðsjárverð-
ari, er svo lítur út, sem Bússar sóu
farnir að renna ágirndarauga vestur á
bóginn, og pví munu peir hafa nú á
síðustu árum pröngvað svo svívirðilega
kosti Finnlands, og gjört Finnum að
skyldu að inna herpjónustuskyldu sína
af hendi hvar sem vera skal á Búss-
landi, svo eigi væri liði Finna að
mæta sem útvörðum sambandsríkjanna,
ef í illdeilur slægist með peim og Kúss-
um. Svo hafa Rússar og á síðustu
árum byggt hinn rammgjörva sjókast-
ala, Jekatarinaborg, nær landaniærum
Norvegs við Gandvík norðvestanverða;
og nú ætla peir sér að grafa herskip-
um vel færan skurð úr Finnska flóan-
um, eptir ánni Neva norður í Ladoga-
og Omegavötnin og alla leið norður að
Gandvíkurbotni vestanverðum; er pá
eigi lengur hægt að inniloka herskipa-
flota Bússa á ófriðartímum í Austur-
sjónum, og mundi Bússum að peim
skipaskurði loknum, veita miklu hægra
en áður að spenna járnkrumlum sínum
um Skandinaviska skagann, og pá
pyrftu Svíar og Norðmenn að fylgjast
sem fastast að til pess að reisa rönd
við peim ófögnuði.
fýzkaland. í Berlín hefir nýlega
kornið ijótur kvittur upp um æðsta.
lögreglustjóra Berlínarborgar; er hann
sterklega grunaðuf um að hafa pegið
mútur stórar af auðmanni nokkrum
par i borginni, til pess að hilma yfir
glæpi hans; mælist pvílíkt athæfi mjög
illa fyrir, sem vonlegt er.
Margir ritstjórar hafa í haust verið
dæmdir í fangelsi fyrir móðganir gegn
keisaranum, par á ineðal einhver
frægasti blaðamaður pjóðverja, Max-
imilian Harden, í hálfs árs fangelsi á
kastala; pykir þjóðverjum keisarinn
æði hörundssár og upptektasamur.
Englendingar hafa nú kosið með-
haldsmenn hinnar núverandi stjórnar
miklu fleiri en mötgangsmenn til
parlamentisins; pó hefir mr. Stead
nýlega komizt svo að orði við frakk-
neskan blaðamanu, að aldrei hafi Djöfsi
haft svo snjallan umboðsmann á jarð-
ríki, sem mr. Ctamberlain, ann-
an upphafsmann Búastríðsins; hinn má
vist með réttu telja Cecil Bho-
des, „Napoleon Suður-Afriku“.
]>ó pingkosningar gengju stjórninni
í vil, pá hefir pö ráðaneytið enska
álitið pað vissara að taka nokkra nýja
menn inn í ráðaneytið. J>annig hefir
Salisbury lávarður falið Landsdowne
lávarði utanríkismálin, Broderik
hermálin og Biegle stjórn innanríkis-
mála, og annast Salisbury nú aðeins
störf forsætisráðgjafans, enda er hann
nú orðinn maður háaldraður og mjög
apturfarið síðan hann 1 fyrra missti
konu sína, er var sögð að vera hinn
mesti kvennskörungur og vitur kona.
A Spáni hafa nýlega orðið ráðgjafa-
1 skipti. Hefir S i 1 v e 1 a sagt af sér,
en forseti pjóðpingsins, Azcarroga
tekið við stjórnartaumunum. fykir
pað boða litlar framfarir, að liann
hefir fengið W e y 1 e r, „morðingjan-
um“ frá Cuba æðstu hervöld í Madrid;
enda ber nú víða á óánægju par í
landi og hafa Karlungar (áhangendur
Dou Carlos) gjört par töluverðar
óspektir í seinni tíð.
Portugal. far hefir drottningin
sjálf bjargað tveimur karlmönnum
úr sjó. Drottningin var á gangi með
sjónum, og sá hvar bát hvolfdi undir
tveim mönnum ósyndum, er mjmdu
drukkna ef bráð hjálp kæmi eigi.
Drottniug hafði svo engar sveiflur á
pví, en fleygði sér pegar til sunds og
i bjargaði báðum mönnunum.
Bandáríkin. far eru nú forseta-
kosningarnar afstaðnar, og varð M c
K i n 1 e y miklu hlutskarpari en
B r y a n keppinautur hans.
Nýlega sprakk ákaflega stór verk-
smiðja í New-York í lopt, og fórust
par um 150 manns, en skaðinn er
metinn yfir 10 millionir dollara
Suður Amerika. ]>ar litur helzt
út fyrir, að C h i 1 i ætli sér að bæla
undir sig lýðveldin. pað hefir fyrir
skömmu sigrast á lýðveldunum Peru
og Bolivia, og er nú að sögn að búa
sig í illdeilur við Argentina.
I líðveldinu Yenezuela hafa
gengið ógurlegir jarðskjálftar, og hafa
bæir hrunið par til grunna og fjöldi
manna misst líflð.
, 1 Annam á Austur-Indlandi hefir
nýlega gengið voðalegur hvirfil-
bylur, er drap um 1600 manns og
gjörði hið voðalegasta fjártjón.
Filippseyingar hafa nýlega ráðizt
á Ameríkumenn í grennd við Manilla-
bo:g, og átíu Amerikumenn fullt i
fangi með að verjast peim. Sýnir
pitta, að enn pá er hvergi nærri öll
vörn protin hjá Filippseyingum, enda
hafa Bandaríkjamenn séð sig tilneydda
að kalla töluvert af liði sínu í Kína
aptur suður á Filippseyjar.
Kína. ]>ar rekur enn hvorki nó
gengur með samningana milli Kínverja
og stórveldanna á meðan ekki næst
í keisarann eða gamla flagðið, keisara-
ekkjuna. En nú ráðgjörði Waldersee
greifi seinast að setja setulið á hina
dýrðlegu grafreiti keisaranna; og
halda menn, að Kínverjar muni allt
til vinna til pess að pvílík höfuðsmán
verði eigi gjörð landi og pjóð, pví
á peim gröfum hafa peir mestu helgi.
Búar. Enn pá verjast peir ber-
serkirnir De Wet, Botha og de la
Bey Englendingum.
Nýlega sendi Boberts lávarður 3
hershöfðingja sína til pess að handsama
De Wet og Birkibeina hans. En De
!