Austri - 30.11.1900, Blaðsíða 2

Austri - 30.11.1900, Blaðsíða 2
NR. 42 A U S T R I. 152 svipuð orð um munn fara, sem í bi éfinu, að pú myndir „n a u m a s t“ „afsala“ okkur „henni (o: peim rétt- indum, er hún veitir eða viður- kennir), Eg kvíði pví ekki, að réttur íslunds verði nokkru sinni svo kominn undir atkvæði pínu, að pú hafir tök á að afsala honum, hvort sem pú ert pess naumur eða óðfús — svo að ekki hafi pörf verið að „nota tæki- fajrið“ til pessa að láta pess gefið. Hjá- leitt virðist pað og hjá pér, að vilja verja eitthvað fyrir kapps sakir fremur en nauðsynjap, og bregzt pér par „praktiskan“. J>ú her fram prjár spurningar og eiga úrlausnir peirra, að pinni hyggju, að staðfesta pað, að engu sé spillt, pótt Yaltýskan (frumv. dr. Valtýs frá síðasta pingi) verði samp. af alpingi. Eg skal nú taka upp til andsvara spurningar pessar, pvi að pær koma við raálefninu, pótt ekki verði sagt, að nú sé „fióðlega spurt“- „Hverju afsöluðunr vér oss pegar vér (fsl.) baðum konunginn um „stjórn- arbót“ árið 1873 svo frjálslega, sem hann sæi s ér f æ r t að veita? Hvað „gáfum vér upp“ pegar vér págum „frelsisskrána“? Iivernig stóð á pví, að pá var eigi loku skotið fyrir allan framgang málsins um aldur og æfi?“ Á alpingi 1873 var samin frjálsleg stjórnarskrá fyrir island, byggð á' étti landsins og pörfum, en jafnframt var gjörð varatillaga um pað, að konungur veitti landinu stjórnar- skrá, sem hefði í sér fólgin tiltekin ákvæði, og loks sett sem skilyrði, að sú stjórnarskrá yrði lögð fyrir 4. lög- gefandi alpingi. — þegar hér var komið, var alpingi aðeins ráðgjafarping (og hafði pví ekki löggjafarvald) og varð pví að fara að pví bónarveg við konung sinn, að fá stjórnarskrá. En hér var um ekkert afsal að ræða, enda var fyrirvari alpingis nægilega tekinn til greina í 61. gr. stj.skr. par sem alp. er veitt heimild til pess að gjöra breytingar á stjórnarskránni, livenær sem pað vill — og (,etur að sinni hálju veitt þcssum breytinqum lagayddi á nœsta aukaþingi. — hvort sem stjóminni líkar betur eða ver. ■— fessvegna „gáfum vér ekkert upp“ og pessvegna var ekkí loku skotið fyrir allan framgang málsins um aldur og æfi. — En n ú setur Danastjórn al- pingi íslendinga skilyrði fyrirfram, ekki eitt, heldur mörg: Hún kveðst ekki sampykkja Valtýskuna nema því að eins, að alpingi fallist á skilning'nennar um ríkisráðssetuna, — segir fyrir- f r a m að parmeð skuli á enda kljáð stjórnarbarátta Islendinga — og loks einkanlega, að breytt sé einmitt þeim orðum í 61. gr: sem áður er ávikið og hezt viðurkenna rétt pjóðarinnar. J>ú fræðir mig (og aðra) um pað, að nú sé „pýðingar mikil“ tímamót. Svo spyr pú mig nreð mestu áfergju: „Sérðu ekki, veiztu ekki. skilurðu ekki — hvernig liögum lands vors er háttað?“ Og pú tekur af mér starfið að svara. J>ú skýiir frá pví, að emb.menn færi sig upp á skaptið, fjölgi embættum, auki laun sín osfrv. með tilstyrk pingsins. f>etta póttist eg áður sjá og vita fullgjörla — og eins hitt (sem pú nefnir) að agentar11 fara hér um, og enda liggja í landi, til pess að telj» ólifandi og fólki trú um, að hér sé sjálfsagt sé að flýja landið. — En „hvað svo meira?“ Hversu viltu láta bót vinna pessum moinum? Um pað segir pú ekki neiti fyrst, en rótt á eptir segir pú pó, að eins og högum þjóðarinnar sé nú homið pá ríði oss mest á að fá gagnlega stjórnarhót, og áttu par við „pað eina sem nú er fáan!egt“ — Valtýskuna frá síðasta pingi. J>ér er ekki vel við embættismennina og pykir peir skara eldi að sinni köku, en pá skaltu gæta pess, -að einmitt peir eru fjölmennastir í flokki ;Val- týskunnar og við peiira fylgi styðst hún aðallcga, pótt nokkrir „bændur lalli eptir á — og ýmsir bralli smærri“. Eru peir að starfa að pessu til pess að hefja upp olpýðuna, cfla s'o mátt hennar, að hún geti haldið í herailinn á peim og takmarkað laun peirra? Eða hyggur pú, að Valtýskan muni slöðva Vesturheimsferðirnar? Skrítið er pað, að allir vorir vestheimsku landauðnarpostular eru ramm valtýsk- ir undantekningarlaust, og reyna af ipegni að berja henni inn í lýðinn á ferðum sínum, — og svo hyggur pú að peir (einsog emhættis- mennirnir) séu svona kappsamlega að reyna að spilla atvinnu sinni og fram- tíðarhugsjónum um landauðn hór? Ef petta er ekki meining pín með hinum áfergislegu spurningum um „hag lands- ins“ og ráðum til viðreisnar honum, pá veit eg ekki hvað pú ert að fara, — noma pú viljir svo böl bæta, að bíða annað meira. Eða „sérðu ekki, veiztu ekki, skilurðu ekki?“ J>ú birtir í „bréfinuw setning frá ein- mæli okkru í fyrra, og vilt láta al- menning ráða í pað af henni, hve ein- strengingslegur eg sé í skoðunum. J>essi aðferð er ekki sem drengilegust, par sem eg hafði ekki haft slikt í frammi við pig. og setning pessi varðar ekki umtalsefnið — en úr pví, að pú hefir gjörzt hennar svona lang- minnugur, pá skal eg skýra hana fyrir pér stuttlega.* Eg kastaði fram við pig. til pess að hefja máls, í gamni og alvöru pessari spurniugu: „Verzlar pú við Dani?“ Mér finnst, að íslendingar hafi ekki borið pað gagn úr býtum í verzlun sinni við Dani frá pví fyrsta, að ekki' megi gjöra að umtalsefni, hvort tími mundi til pess komirn að verzla held- ur við pær pjóðir, sem eru miklu meiri verzlunarpjóðir, miklu nálægari (eða pá ekki fjær) og selja afurðir af löndum sínum, án pess að hafa Dani að meðalgöngumönnum. Einar As- mundsson í Nosi hefir sagt meðal annars um petta mál: „Eg só ekki að við pyrftum neitt að sakna við- skiptanna við Höfn, pótt pau eyddust með öllu“,** og hygg eg pað pó ein- mælt, að hann hafi ekki haft minna vit á, hvað haganlegt væri verzlan ís- lands, en hver annar. Sjálfur ertu nú að tala um maðkaðar baunir og grýtt mjöl o. s. frv., en pessar vörur komu pó frá Danmörku og eru pví eitt vitn- ið uin ágæti hinnar dönsku verzlunar á voru landi. * Annars rii eg geta Jiess, að vel má vera, að Jiú getír rifjað upj> úr einhverju samtali okkar einhverja fljótsagða setningu, lítt hugsaða, ársgamla eða eldri, sem þú gætir gjört skoplega, ef ekki or gætt sam- handa og atvika og þætti mér slíkt lítil veiði. ** Tim. kaup. 1. bls. 62. : J>ú ritar mér heilmikið um „Kaup- ! félag J>ingeyinga“. J>otta ferðalag er algjör „buttreið“ frá málefninu — og mér sjálfum kemur pað heldur ekki : við á nokkurn hátt, pví að eg er eng- * inn kaupfélagsmaður, einsog pú veizt — í og varðar mig pví ekki um að svara ! pessu. En úr pví að pú stílar til mín aðdróttun um pað, að „forkólfar og máttarstólpar“ kaupfélagsins „geti varla horft, á sjálf trúarbrögðin eða himneska hluti öðruvísi en í gegn um kaupfélagsskap og söludeild“, — pá er mér skylt að benda pér á, að slík tilhæfulaus árás á trúarbrögð manna er algjör óhæfa, og skil eg ekki hvað pað er sem villir pér svo sýn, að pú sérð ekki hve staðlaust pað er, að possir menn gjöri sig seka í peim hugsunarruglingi að blanda trúar- brögðum sínum saman við kaupfélags- skap og „söludeild“. Mér pykir vænt um að pú viður- kennir, að hverri pjóð sé pað nauðsyn að oiga háskóla, En pér pykir rangt að hugsa um háskóla, m o ð a n alpýðu- menntunin skipar ekki hærri sess í landi en nú er. J>að er sjálfsagt, að menning og menntun alpýðu parf að taka miklum umbótam, ef vel skal vora, — en pað segja menn pó, að bin „lægri menntun“, eða alpýðumennt- un, sem kölluð er, só hór engu ver á vog komin, en í mörgum vel mennt- uðum löndum. En „æðri mennt- u n i n “ er hér á óæðra bekk, og sé eg ekki annað en hún yrði bezt viðrétt mcð háskóla. Hann á að byggja upp og breiða út vísindin, veita beinlínis hina æðri menntun, en óbeinlínis eflir hann og treystir menntun alpýðu. Háskóli ber að vísu vitni um menntun peirra, sem hann hafa stofnað (og er að pví leyti ávöxtur af menntun- inni, einsog pú segir), en einkum á liann pó að vera öflug u n d i r r ó t allrar menntunar. Samlíking pín hin endurtekna um björkina er pví ekki hugsunarrétt. Eg hefi nú leiðrétt margt af pví, sem afvega var fært í bréfi pínu, og nenni pví ekki að eyða tíma til pess að skila pér aptur „snúnu porskroðun- um“ og öðrum slíkum sendingum, sem pér eru svo mjög útfalar. J>ó skal eg benda pér á, að „skeggbroddar keisarans“ eru ekki örfamark mitt — og var pér pví óparft að hlutast til um heimilisstörf min í pví sambandi — en á hinn bóginn var pér að vísu vorkunn, pótt pú grípir í vandræðum tvisvar í pessa dönsku hugmynd „Kejserens Skæg“, til pess að hafa pó eitthvað að hanga í. J>ú metur pólitiska skoðuun mína til verðs — í „sjóvetlingum úr geitar- hári“(!) — auðvitað. J>etta verðlag pýðir ekkert, pví að mín pólitiska skoðun gengar ekki kaupum og sölum. En ef pú hefir með pessu viljað (um leið) auglýsa fala „geitarhársvetlinga“ hjá pér, pá var pað heldur ekkinauð- synlegt, pví að hvert skyldu peir heldur leita, sem pá vöru girnast, en til peirra, sem kunnir erú að pví, að fara í geitarhús að leita sér ullar. Loks má og geta pess, að varla mun fært að toga strýið af pessari marghrelldu „Vigur-geit“ til pess að framleiða jafn óvandaðan varning, sem flíkur úr geitarhári munu almennt pykja. „Dannebrogen“ er nú borin fram gegn merki Einars J>veræings og Jóns Sigurðssonar — og bardaginn stendur sem hæst. En pó að flokksmenn danska fánans pykist „standa betur að vígi“, pá hafa peir ekki unnið pann sigur enn, að peir hafi ráð á skapa- dægri bræðra sinna og feðra í hinum flokknum — og ætti pví ekki að fagna yfir sigrinum fyr en hann er unninn. Slíkt hefir opt gefizt illa. Kveð eg svo bréfritarann. B. S. Aukaútsvör í Seyðisfjarðarkaupstað fyrir árið 1901 hefir niðurjöfnunar- ! nefndin nú uppkveðið. Tæpum 4600 krónum or jufnað niður á 221 gjald- anda alls, (208 í fyrra). J>eir sem gjalda 8 krónur og par yfir eru hér taldir: Fiskiveiðafélagið „Garðar“ O. W. Arvinger hlutafélag Gránufélagsverzlan „Seydisfj. Dampfiskeriselskab“ í V. T. Thostrups verzlan * Sig. Johansens verzlan j Rasmussens verzlan j T. L. Imsland Pöntunarfélag Eljótsdæla Dansk-islandsk Éiskeriselskab - Síld arveiðafélagið Skósmíðafélagið Leikfélagið I. M Hansen konsúll Jóh. Jóhannesson sýslum. St. Th. Jónsson kaupm. Er. Wathne kaupm. Kristján Kristjánsson læknir - J>órarinn Guðmundsson verzl.stj.- Sig. Johansen kaupmaður E. Th. Hallgrímsson verzl.stj. - Jón Jónsson, Múla, pöntunarstj. - Dánarbú Ólafs Sigurðss. Fj.seíi - H. I. Ernst lyfsali Eyj. Jónsson skraddari Stefán í Steinholti kaupm. Kristján Hallgrímsson hótelvert- Jóhann Vigfússon verzlunarstj.- Lars Imsland kaupm. ]>orst ,Erlingsson ritstjóri Páll Árnason útvegsbóndi Einar Helgason Gerði A. Jörgensen bakari Einar Thorlacius sýslumaður C.B. Herrmannframkvæmdarstj. Ingimundur Ingimundarson Rolf Johansen verzlunarm. jporst. Jóusson kaupm. Sig. Sveinsson múrari J. Stephensen póstafgreiðslum. - Kristján Jónsson veitingam. N. Nielssen verzlunarmaður Skapti Jósepsson ritstjóri Vigfús Kjartansson smiður Gunnlaugur Jónsson verzlm. L. S. Tómasson bóksali Árni Jóhannsson bæjargjaldkeri- J>orst. Gíslason ritstjóri Jóh. Kr. Jónsson kaupm. Sig. Eiríksson Jóhann Sigurðsson verzlm. Bogi Jónsson snikkari Eriðrik Gíslason úrsmiður - Stefán I. Sveinsson úrsmiður - Bjarni Sigurðsson gullsmiður - Magnús Einarsson kaupm. - J>orst. Skaptason prentsm.eig, - Gestur Sigurðsson Firði - Friðriksen Búðareyri - Hallgr. Einarsson ljósmyndari - Jón Ólafsson verzlunarmaður — Sigurður Jónsson verzlunarm. — Jón Jónsson Bræðraborg — Guðm. Arnason s. st. — Bjarni Ketilsson póstur Brynjólfur Sigurðss.ljósmyndari — Sveinn Jónson Eiríksstöðum - Jón Jönsson trésmiður - Magnús Sigurðsson verzlunarm. - Matthías J>órðarson skipstjóri - Aase skipstjóri — Berg garfari Jón Sigurðsson Elis Jónsson Einar P. Long kr. 455 — 400 — 400 — 400 — 300 — 280 — 140 — 100 — 100 — 50 — 40 — 20 — 15 — 75 — 75 -— 75 — 75 — 65 65 45 40 40 40 40 37 35 33 30 28 25 22 22 22 22 20 18 18 18 16 15 15 15 15 15 14 13 12 12 12 12 12 11 10 10 10 10 10 9 9 9 9 9 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.