Austri - 30.11.1900, Blaðsíða 3
NR. 42
A U S T R I.
153
Jón Guðmundsson
Jón forgrímsson Strónd
Olaus Jakobsen s. st.
Sig. Einarsson Hjalla
Karl Jónsson verzlunarm.
*
*
Nú hefir J>á niðurjöfnun aukaút-
svaranna farið fram hér í kaupstaðn-
um, sem átti víst að undirbúa með
pví, að gjörð var heimskuleg tilraun
til pess, að víkja peim lyfsala H. I.
Ernst og bókhaldara N. Nielsen úr
niðurjöfnunarnefndinni, pó peir hefðu
ekki útendaðtíma sinn í niðurjöfnun-
arnefndinni; og er pað máske afsama
toga spunnið, að valinn er nú í haust
nýr formaður í niðurjöfnunarnefndina,
hennar yngsti meðlimur, héraðslæknir
og Garðarsstjóri Kristján Kristjánsson.
Auk mótmæla gegn pví, að leggja
útsvar á framkvæmdarstjóra C. B.
Herrmann, er fiamkomu úr óvæntri
átt, frá vini hans Kr. Ivr. lækni og
:sýsluskrifara Arna Jóhannssyni, —
hafa peir lyfsali H. X. Ernst og bók-
haldari N. Nielsen látið bóka eptir-
fylgjandi mótmæli gegn pessari undar-
legu niðurjöfnun:
„Eraroanritaða niðurjöfnun höfum
við undirritaðir sampykkt, að eptir-
fylgjandi ágreiningsatkvæðum viðbætt-
um:
1. Við mótmælum útsvari Garðars.
félagsins, par eð pví hefir verið
neitað, að gefa niðurjöfnunarnefnd-
inni nokkrar upplýsingar um útflutt-
ar vörur, verzlun og annað ástand
i'élagsins.
Við álítim, að íitsvar Qarðars-
félagsms sé allt ot lágt.
2. Við mótmælum peim útsvörum,
sem hafa verið lögð á stjórnarmeð-
limi Garðarsfélagsins, par eð niður-
jöfnunarnefndinni hefir verið neitað
um allar upplýsingar um ágóðann
af peirri veiði, er fengizt hefir ú
pau skip, sem sagt er að stjórn-
endur Garðarsfélagsins eigi sjálfir;
eins og pað heldur ekki hefir verið
hægt að fá upplýsingar um, hve
mikinn hluta stjórneruiurnir eigi í
félaginu.
pað er álit ókkar að útsvar
stjórnenda Garðarsjélagsms sé allt
of lágt.
Við mótmælum peim útsvörum,
sem lögð hafa verið á verzlanirnar
og hin önnur hlutafélög hér í kaup-
staðnum, par eð útsvörin eru lögð
á eptir peirri meginreglu, sem við
ómögulega getum aðhyllzt; eins og
líka að hæð pessara útsvara stendur
í engu skynsamlegu hlutfalli við pað
sem verzlanir pessar og hlutafélög
hafa sagzt hafa haft í veltu.
pað er því álit vort, að það út-
svar, sem lagt er á þessar verzlanir
og hlutafélög yfir höfuð sé langt
oý háit.
Niðurjöfnunin, eins og hún nú
liggur fyrir, er aðeins sampykkt með
eins atkvæðis mun, og að áskildum
pessum mótmælum okkar.
II. I. Ernst N. Nielsen.u
Viðvíkjandi fyrsta lið pessara mót-
mæla um útsvar Garðarsfélagsins, pá
verðum vér að játa pað, að vér hefð-
um aldrei trúað pví, að pað fyndust
prír borgarar kaujistaðarins, sem hefðu
pað siðferðislegt prek, að setja Garð-
arsfélaginu aðeins 455 krónu útsvar,
pó stofnfé félagsins sé 800,000 kr., og
pað haldi út 3 störum gufuskipum til
fiskiveiða og beilum flota af seglskút-
um og eigi hér stórar eignir aðrar.
Jpetta útsvar Garðarsfélagsins er svo
einkennilega sanngjarnt(l), er pað er
borið saman við 800 kr. útsvar Otto
Wathnes, er honum var gjört pegar
bæjargjöldin voru um pað helmingi
lægri en nú, og hann par að auki
purfti pá líka að svara háum útsvörum
á prem öðrum stöðum, par sem hann
hafði síldarútveg. En pað á máske að
réttlæta petta lága útsvar Garðars-
félagsins með pvi, að formaður niður-
jöfnunarnefndarinnar, hinn konunglegi
* embættismaður Kristján Kristjánsson
Garðarsstjóri, lætur sér sæma að neita
nefndinni um upplýsingar um félagið,
pær upplýsingar, er hann og nefudin
krefst af verzlunum kaupstaðarins, og
anuars hefir verið álitin að vera hvers
heiðarlegs manns borgaraleg skyldaað
gefa.
Hvað annan lið mótmælanna snertir,
pá er hér aptur neitað að gefa nefnd-
inui vanalegar upjilýsingar um efnahag
stjórnenda ,,Garðars“, sem tekur sig
pví einkennilegar út, par sem meðal
annars á að fá upplýsingar um efni og
ástæður sjálfs formanns nefndarinnar,
sem, einsog hinir meðstjórnendur hans,
hlýtur að vera stórríkur maður, pareð
helmingur stofnfjárins (800,000 kr.)
hlýtur að vera eign peirra, pví annars
hlyti öll veiði „Garðars“ hér við land
að vera ólögleg. Auk pessarar stór-
eignar í félaginu, eru peir stjórnendurn-
ir, Stefán Th. Jönsson og Jporsteinn
Erlingsson, skipseigendur. Að leggja
einar 25 kr. á pvílíkan kapitalista og
p. E., er blátt áfram hlægilegt. |>að
er ofboð óskemmtilegt að sjá pessa
harðvítugu tilraun hins kgl. embættis-
manns og form. niðurjöfnunarnefndar-
innar til pess að losa sig sjálfan,
,,Garðar“ og meðstjórnendur sína við
rétl útsvar og koma pví svo yfir á aðra
gjaldendur bæjarins, og pað pvífrem-
ur, sem hann að réttu lagi átti hér
um engan atkvæðisrétt.
J»að er nú vonandi, að bæjarstjórn-
inni takist að jafna hér dálítið betur
metaskálar réttlætisins, ef klagað
verður, og skapa pessum pögulu
herrum og Garðarsfélaginu að minnsta
kosti tvöföld útsvör við pað sem
meiri hluta niðurjöfnunarnefndarinnar
hefir pöknast að leggja á pá og
félagið.
Ekki á réttlæti og sanngirni hærra
upp á pallborðið, er meiri hluti
niðurjöfnunarnefndarinnar fer að leggja
á verzlanirnar og hlutafélögin. Látum
vér oss nægja að taka til samanburð-
ar við „Garðar“, með sínum 800,000 kr.
stofnfé og 455 kr. útsvari, Gránu-
félagið, er vitanlega verzlar mest
með lánsfé, verzlan hlutafélags O. W.
erfingja og Sevðisfjarðar Dampfiskeri-
selskab“ (100,000kr. stofnfé), sem nú er
hætt, er hvert um sig hefir 400 kr.
útsvar; og eptir sömu sanngirni og
réttlæti fara hin önnur útsvör verzl-
ananna, er næstum pví einar bera alla
hækkun bæjargjaldanna.
Og er petta allt á sömu réttlætis,
sanngirnis og vitsmuna bókina lært
hjá meiri hluta nefndarinnar.
Ritstjórinn.
í’jóðrækni Finna.
Nýlega kom söngleikari frægur frá
Stokkhólmi til Helsingjafois á Einn*
landi til pess að syngja par fyrir Einna
og auglýsir pá fyrirætlun sina í öllum
blöðum í Helsingjafossi.
En fyrsta kvöldið, er hann átti að
syngja, pá komu eigi nema fáeinir
Bmssar til pess að hlausta á hinn
fræga söngvara. Hann varð alveg
hissa á pessu. og spurði Einna að pví
hvernig á pessu stæði. J>eir sögðu
lionum svo að pað kæmi til af pví
að hann hefði auglýst sönginn einnig
í rússneska blaðinn í bænum, og svo
lengi, sem hann gjörði pað, mundi
enginn Einni koma til að hlusta á
hann.
Söngvarinn lét sér svo petta að
kenuingu verða og tók pegar auglýsingu
sína út úr rússneska blaðinu, og fékk
pá líka troðfullt hús af áheyrendum
næsta kvöld.
Prjónavélar
með innkaupsverði,
að viðbættum flutningskostnaði, má
panta hjá:
Jóh. Kr. Jónssyni
á Seyðisfirði.
kr. 8
— 8
— 8
— 8
— 8
*
138
leyndarmáli yðar en eg sjálf vildi, pá álít eg pað pó síðferðísiega
skyldu mína að láta yður tafarlaust. vita, hvað hér er á seyði.“
Eg flýtti mér að fullvissa fiöken de Porhoet um pað, að eg
bæri ótakmarkað traust til hennar í pessu sem öllu öðru, og svo
hélt hún áfram sögu sinni með miklum alvörusvip á pessa leið: —
„í kvöld læddist frú Aubry heim til mín, og byrjaði á pví að faðma
mig að sér, sem mér er nauðalítið um gefið, og eptir að hún hafðj
vælt nokkuð um sjálfa sig, einsog pér pekkið, endaði hún á pví
að sárbiðja mig um að forða frændkonum sínum fiá peim voða, er
pær ætluðu nú að stofna sér í. Yður er máske kunnugt um, að
hún hefir pann leiða vana að standa á hleri, og pannig hefir hún
komizt á snoðir um, að pær mæðgur hafa sótt um leyfi til pess að
mega gefa allar eigur sínar til klausturs nokkurs í ítennes til pess
að eyða peim mismun á efnahag ykkar fröken Marguerite, sem nú
tálmar pví, að pið fáið að njótast. J>ar eð pær eigi hafa getað
gjört yður ríkan, pá hafa pær fastráðið að gjöra sjálfar sig fátæka.
Og mér fannst pað helg skylda mín, kæri frændi, að láta yður vita
af pessari ráðagjörð, er ber svo Ijósan vott um göfuglyndi peirra
mæðgna, en lika um öfgar hugsunarháttar peirra. Og eg vona, að
pér misvirðið pað ekki við mig, pó eg láti pað álit mitt í ljós, að
pað sé helg skylda yðar að eyða pessu ráðabruggi, og vil eg i pví
efni aðems benda yður á pað, að pær mæðgur hlytu síðar oð iðrast
mjög eptir pessu, svo óvanar sem pær eru allri fátækt, og að
ábyrgðarhluti yðar yrði alltof pungbær; pví petta sjáið pér sjálfur
eins vel og eg. Já, kæri vin minn, pað væri pað æskilegasta að
pér gætuð pegar gengið að eiga fröken Marguerite, sem elskar yður
af öllu hjarta; en pví miður hafið pér bundið giptingu ykkar mjög
vanhugsaðri heitstrengingu, en sem æra yðar býður yður pó að halda.
|>ér eigið pví einskis anuars úrkosta, en að fara héðan pegar, til
pess að svipta pær mæðgur peirri von, er pær gætu dregið af lengri
dvöl yðar hér á heimilinu. J>á er pér eruð farinn, á eg hægra
með að koma vitinu fyrir pessa tvo göfugu fáráðlinga í pessari
grein."
„pér hafið rétt að mæla. Eg fer héðan pegar í nótt.“
„Já, gjörið pér pað!“ sagði hún og hélt svo pannig áfram:
135
maður. En mér finnst eigi nægja, að hugsa um líkamann, er dauð-
inn sviptir lífinu, heldur miklu «fremur um hina ódauðlegu sálu, er
hann leysir úr líkamsfjötrunum. fá er eg var orðinn einn í sjúkraher-
berginu, setti eg mig við fótagaflinn á rúminu, og reyndi ’til að lesa
við ljósið frá lampa, er stóð á borði við hliðina á rúminu. En
bókin féll úr hendi mér, og eg fór að hugsa um pá undarlegu til-
viljun, að eg, sonarsonur pess manns, er petta gamalmenni hafði
svo illa svikið, skyldi nú vaka hér við pennan banabeð yfir síðasta
dúr pessa öldungs. Mér rann nú ósjálfrátt í hug víkingaferðir og
manndráp pessa manns, er nú var á grafarbakkanum Eg skygndist
eptir merkjum um petta hans víkingalíf á andliti hans, en gat
par eigi séð annan vott en dauðann og ró og alvöru grafarinnar.
Yið og við gekk eg að höfðalaginu til pess að vita hvort líf leyndist
enn pá með gamalmenninu.
Um miðnætti var eg svo yfirkominn af preytu, að eg festi
loks snöggvast blund og studdi hendi undir kinn. Allt í einu hrökk
eg upp við eittvert ópægilegt hljóð, sem eg fyrst kom ekki fyrir
mig hvernig á stæði, eg opnaði svo augún og pá fór kaldur sviti
út um mig allan. Gamalmennið hafði hálf- risið upp í rúminu og
leit svo úndrunaxfullur til mín og pó miklu fjörlegar en vant var.
pegar augu vor mættust hrökk hann allt í einu við, hann rétti
hendurnar til mín og sagði í undarlegum bænarróm, er mig
hryllti við:
„Herra maxkgreifi, fyrirgefið mér!“
Eg ætlaði að standa á fætur og tala, en eg gat pað ekki, eg
sat sem negldur ofan í hægindastólinn.
01dungurinn starði enn á mig með sama bænarsvipnum nokkra
stund og sagði svo:
„Herra markgreifi, eg særi yður til að fyrirgefa mér!“
Loksins fékk eg styrk til pess að standa á fætur og ganga til
hans, en pví nær sem eg kom, pví ákafara reyndi hann til að færa
sig frá mér í rúminu. Eg lypti upp heDdi minni og lét hana svo
hægt falla niður fyrir framan hans óttaslegnu ásjónu og sagði:
„Friður veri með yður, eg fyrirgef yður!“
Eg hafði naumast sagt pessi orð, pá er eg sá innilega gleði