Austri - 30.11.1900, Blaðsíða 4

Austri - 30.11.1900, Blaðsíða 4
NR. 42 AUSTEI. 154 E p 1 i og k a v t ö p 1 n r fár,t í Wathnes verzlun, Jorð til solu. Hérmoð auglýsist, að jörðin Hrafna- bjerg í Hjaltastaðapirgliá í Norður- múlasýslu, 6 hndr. að fornu mati, o til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum 1901, með pægilegum borg- unaiskilmálum. Gagnstöð 2. október 1900. Magnús Vilhjálmsson. The I o rt h British Ropework Company Kirtcaldy í- Skotlandi Coi tractors to H. M. Government búa til: riissneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér b>ga vandað og ódýrt eptir gæðum. Eiuka-umboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjar: • Jakob Gunnlögsson Kjöbenhavn K. Allar aðgjörðir á úrnm og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmíðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. Yort tilbúna Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat hefir unnið sér fáheyrða útbreiðslu reynið pað, ef pér eigi brúkið paðnú pegar. F. Hjorth & Co Köbenhavnn. Orgel- Harmouium, s heimasmiðuð, verðlaunuð me'l heið- [urspeningi úr silfri í Málmey -1S96 og í Stokkhólmi 1897. Verð ; frá 125 kr. -4- 10°/0 afsiætti. Yfir 14 0 0 kaupendur hafa lokið lofs^rði i á Harmqnia vor, og eru margir ! peirra á Islandi. — Við höfum líka ! á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í A m e r í k u. Af ; peim eru ódýrust og bezt Need- |nams með 2röddum og Kop- 1 e r s m e ð f j ó r u m, í háum j k a s s a af hnotutré með ’standhyllu og spegli á kr. 1257,50 au. „netto“. — Biðjið um ! verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. I síðastliðin sex ár hefi eg pjáðs^ af pungri sinnisveiki, og nefi reynt við henni ýms meðöl, en árangurslaust, par til eg fyrir 5 vikum síðan byrjaði að brúka Kina-lífs-elixír frá herra Waldemar Petersen í Friðrikshöfn pá tór eg strax að geta sofið reglulega; og er eg hafði brúkað úr fjörum flöskum, fann eg til mikils bata og eg vona, að við stöðuga brúkun elexírsins öðlist vg fullkominn bata. Staddur í Beykjavík. Pétur Bjarnason frá Landakoti. * * * Að ofanskráð vottorð sé gefið af frjálsum vilja og fullu ráði vottar Lárusi Pálsson prakt. lækni. Kína-lifs-elixmnn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P F.. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. fflEBeejfffr margarine erilíid den v Agætt daiiskt Margarine Merkt í stað smjors. Bedste. I smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt til heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms í öllum verzlunum á íslandi. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. fyril-skilvindnr hefii Jón Bergsson á Egilsstöðum til sölu. J>ær eru geymdar hjá Jóni Jónssyni pöntunarstjóra í Múla, og geta menn einnig fengið pær hjá honum. * _ Höfuðbólið Á r nanes til sölu. Til kaups og ábúðar fæst í næst- komandi fardögum 1901. 17 hndr. 18 ál. (pví nær hálflendan) í jörðunni Árnanesi í Nesjahreppi í Austur- Skaptafellssýslu. Jörðunni fylgir nýbyggt íbúðarhús úr timbri, járnvarið 14 -f- 9 ál. að stærð. Kjallari er undir öllu húsinu Með aunari hlið hússins er skúr, 5 ál. breiður. Húsið var byggt í fyrra og r reisulegt og vel vandað. pai að auki fylgir hálflendu pessari um 30 útíliús. Tún jarðarinnar er rennislétt, gefur af sér um 200 hesta. Engjar miklar og góðar. Heyfall ágætt. Útbeit er hin bezta og nðg landrými. Jörðunni fylgir afrétt og skógarítak. Jörðin hefir ýms hlunnindi, svo sem æðarvaip og reka- rétt í Hornafirði á peim stöðum, er hvali hefir opt fest á Fyrir fám árum komu 3 hvalir á lan . jarðarinnar sama árið. Á jörðinni má hafa mjög stórt bú. Menn semji við Einar Stöfánsson bónda í Arnanesi. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octyoje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- 7,avn, modtager Anmeldelser omBrand- íorsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í mqi 1896. Carl D. Tulinius. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 136 færast yfir ásjónu híns gamla manns, er nú leit miklu unglegai út, og eg varð var við að tvö tár runnu af augum hans niður hlnar fölu kinnar Hann rétti mér hendina, en allt í einu kreptist hún sarnan á miðri leið og vísaði sem ógnandi út á við; augu hans ranghvolfdust einsog kúla hefði hitt hann í h]artastað: — „Engleud- ingurinn, Englendingurinn!11 æpti hann, og féll svo aptur á koddann. Hann var látinn. Eg fiýtti mér að kalla á fólk og skömmu síðar var hann umkringdur af hinura syrgjandi og biðjandi ættingjum sínum. En eg flýtti mér burtu, og hafði atburður pessi, er eg varð að skýla fyrir öllum öðrum, haft mikil áhrif á mig. Vegna pessa andláts hefi eg fengið hér nóg að starfa, svo eg á hægra með að afsaka veru mína hér fyrir sjálfum mér; en eg skil reyndar ekkert í pví af hvaða ástæðu herra Laubépin hefir krafizt pess af mér, að eg skuli fresta brottför mmni. pað getur pó eigi átt sér stað, að hann hafi nokkra von um, að tímirrn muni færa okkur betri ráð. Eg gruna hann fyrir að hafa í pessu efni látið leiðast af einhverri hjátrú og barnslegri von, er sízt sæmir svo reyndum og greindum manni, sem hann er, og sem eg vildi óska að eg hefði eigi látið undan. Hann gat pó farið nærri um pað, að hann lagði mér pá aukabyrði á herðar, sem eg hefði getað komizt bjá, og að vera mín hér undir pessum kringumstæðura á eigi við, og að eg á pað miklu framar á hættu en áður að framlenging veru minnar hér í hölhnni verði lögð út á verri veg, og mér borin á brýn binn svívirðlegasti eigingjarni tilgangur, og að eg gerði gabb að liinura helgustu tiífinningum. Hið fyrsta mót mitt með fröken Marguerite eptir beinbrotið, færði mór fyllilega heim sanninn um pað, hvílíkar sálarkvalir eg hlyti að liða við að vera hér lengur. Dauði gamla Laroque getur pó að nokkru leyti afsakað veru mína hér á heimilinu. Rcnnas, liaim 26. október. IJnð er pó loksíns fullkomnað. En Guð einn veit, hvað sterk pau bönd voru, er buudu mig, og pá er pau brustu, var, sem hjarta mitt væri sundurkramið. Um klukkan 9 í gærkvöldi sat eg fyrir opnum glugga með 137 hönd undir kinn á herbergi mínu, pá er eg með undrun varð pess var að skriðljós færðist nær bústað mínum eptir hinum myrku trjá- gongum í trjágarðinum í peirri átt, er íbúar hallarinnar voru sízt vanir um að fara. Bétt á eptir var barið að dyrum og fröken de Porhoet kom í mesta flýti inn til mín. „Prændi minn,“ hrópaði hún, „eg verð að tala við yður.“ „Hefir nokkurt slys viljað til?“ sagði eg, og starði á hana. „Ó nei, ekki verulega, en nú getið pér bezt sjálfur dæmt ura pað. Gjörið pér svo vel að setjast niður. — Kæra barnið mitt, pér hafið sjálfur verið í tvö kvöld lieima í höllinui, hafið pér pá ekki tekið eptir neinu nýstárlegu í atferli pcirra mæðgna?“ „Ó nei, eg hefi einkis sérlegs orðið var.“ „Hafið pér pá heldur ekki tekið eptir pví, að pað virðist vera. komin svoddan ró og innileg ánægja yfir pær?“ „Jú, pað má vera að pér hafið rétt að mæla. Að frátaldr hinni eðlilegu sorg peirra yfir dauða gamla mannsins, pá er eg eigi frá pví, að pær líti ánægjulegar út, en áður.“ „J>að er heldur enginn efi á pví, að svo er, og hefðuð pér einsog eg, umgengizt pær síðasta hálfa mánuðinn dags daglega, pá. hefðuð pér óefað líka orðið kynlegra hluta var í fari peirra. |>annig hefi eg optar en einu sinni orðið vör við pað, að pær mæðgur hafo, gefið hvor annari leíkn í laumi og eg var viss um að pær byggju yfir einhverju leyndarmáli, er aðrir mættu eígi fá að vita. Hér við bættist, að pað er orðin mikil breyting á venjum peirra og lifnaðarhætti. Frú Laroque hefir gleymt glóðarkeri sínu og súg- skýlunni á hægindastól sinum og öðrum saklausum smádutlungum. Nú fer hún á fætur fyrir allar aldir og svo sitja pær frá pví fyrst á morgnana og fram á fauða nótt báðar blýfastar við sauma sína., Og báðar hafa pær mæðgur fengið svo óstjórnlega löngun til út- saums vinnu, og pær hafa ekki verið í rónni fyr en pær fengju að’ vita pað, hvað kvennmaðurinn gæti unnið sér mikið inn á dag við pá vinnu. Allt petta atferli peirra var mér hreinasta ráðgáta, er mér lengi vel tókst eigi að fá ráðið. En nú hefi eg loksins fengið fulla vissu i pessu efni, og pó eg máske verði nú að ganga nær

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.