Austri


Austri - 10.12.1900, Qupperneq 2

Austri - 10.12.1900, Qupperneq 2
NR. 4 3 A 0 S T R I. 156 . sum bak við fellin, en surn seig upp í loptið og hvarf. Rakleitt sem reykur úr pípu, sem ríkmenni situr og dregur, hringar sig heiðrikt um kvöld himins við hlásala tjö.d. Skein nú hin signaða sól með sjöfaldri dýrð eptir myrkrið, rétt í pví fákarnir fram Fljótshöraðs skeiðuðu’ á brún. Hugfanginn heldur eg stóð, og hljóðlega baðst eg svo fyrir: „Lof sé peim lífið mér gaf: loks sá eg Fljótshéraðs sveit! Gef raér nú, goðborna dís, — nei, gefðu mér Apolló — Bragi, himneska hressingarskál, hefja skal lofgjörðarmálF Nú mundi fengin sér flöt, og fákarnir teymdir í lautu. Ræskti sig ritstjórinn knár, ræddi við gest smn og kvað: „Heill kom pú hingað á brún í heiðrikju, fornvin og greppur! Ávarðir (áuðséð er pað) eru pér guðir og menn! Renndu nú augunum atalt og arnsúginn dragðu með krapti. Bjóði pér Herfaðir Boðn, Bragi pér tvídrekki tii!“ Svo mælti ritstjórinn rammi, ruddi fjam jarðgrónu bjargi; vart hefðu valdið pví tólf, veitti pó kappanum hægt. Bjargið hljóp heint niður gil og byltist sem skopparakringla alla leið ofan í byggð, orguðu dvergmálin hás. Prúðhuga póstur pá hló, og pelaglas hóf upp og mælti: „Lifi, sem Lucheus kvað, listamenn, stúlkur og vín! Lifi pið, Lögur og sveit, og líka pú, Seyðfjarðarheiði; pó ekki lengur en pjóð polir að bragðað sé vín!“ MærÍE sat hæversk og hljóð og hugsaði fleira enn mælti. Samt tel eg sál pinni, snót, samróma puð sem eg kveð: Mjólkurmeðferð, eptir nýjustu ög beztu aðferð, atti nú að byrja að kenna á Hvanneyrarskól- anum p. 1. növember sl. Á síðustu fjárlögum var „Búnaðar- fólagi íslands“ veittur 4000 króna fjárstyrkur að útvega hæfan mann til Islands til að kenna bezta útlenda meðferð á mjólk, og heitir mjölkur- fiæðingur sá, er félagið hefir ráðið, Grönfeldt, og er sagður ágætlega vel að sér í sinni mennt. Hann hefir nú lokið við að semja kennslubók í allri meðferð mjólkur, er á að hafa við kennsiuna á Hvann- eyri, sem piltum búnaðarskólans er gefinn kostur 'á að taka pátt í ókeypis ásamt 4 stúlkum er par eiga að fá tilsögn í 3 mánuði í allri meðferð mjólliur, allt frá mjöltun og par til búið er að koma mjólkinni í bezta smjör og ost, og eiga stúlkurnar að gefa 25 kr. með sér í fæðispeninga um mánuðinn, en kennslu fá pær ó. keypis. Menn skyldu nú halda, að hér væru margar um boðið af sunnlenzka kvenn- fólkinu, ex- um svo nytsama og ábata- væulega fræðslu er að ræða; — en seint í októbermánuði segir ísafold enga stúlku hafa sótt um aðgöngu að pessu parfa nami! — Eu að gefa út krónuna um daginn til að læra eitt- hvert pírumpár í Reykjavík, eru pær fúsar til! Yið Austfirðingar og Norðlendingar fengum nú fyrst nýlega að frétta af pessari pörfu mjólkurmeðferðarkennslu á Hvanneyri, er vonaudi verður haldið áfram að minnsta kosti í hálft annað ár. Efnilegar stúlkur pessara landsfjórðunga ættu pví eigi að sitja sig úr færi að fá seai fyrst aðgang að pessari kennslu. Teljum vér víst að sýslufélögin vildu að einhverju leyti styðja námfúsar stúlkur til pessa parfa náms, ef peim er sjálfum of vaxið, að kosta sig á skólum pessum, eins og líka ferðin pangað hlýtur að kosta töluvert héðan að aust- an og úr norðausturhluta Norðurlands, svo hér standa eigi nærri allir lands- menn jafnt að vígi. — J»ess vegna væii pað mjög æskilegt, að mjólkur- fræðingur Grönfeldt kenndi um nokkurn tíma af næsta sumt i til skiptis á bún aðarskólanum á Hólum og Eiðnm og máske víðar, ef unnt væri, svo að konum sem körlum í pessum lands- fjórðungum gæfist færi á pví, að færa sér hans ágætu tilsögn og leiðbeíningu sem bezt í nyt. J>essa tillögu vora biðjum vér hina háttvirtu framkvæmdarstjórn „Búnaðarfélags íslands“ að taka til rækilegrar yfirvegunar og leggja allan hug á að koma í framkvæmd að sumri komanda. En skólastjórarnir á Eiðum og Hólum ættu að talfæra petta nauð- synjamál sera fyrst við „Búnaðarfélag lslands“ svo að peir skólastjórarnir gætu í tæka tíð gefið sýslunefndunum vísbendingu um gang málsins, og sýslu- nefndirnar síðan tekið pær ákvarð- anir, er purfa pættu. 1 Bjarka frá 3. des. p. á. hefir sýsluskrifari Árni Jóhannsson, auóvitað eptir skipun, gjört tilraun til að varpa einhverri réttlætis-glætu yfir hina nýafstöðnu niðurjöfnun, tilraun, sem reyndar fremur ber vott um ó- skammfeilni hans heldur en sannsögli. Mér kemur auðvitað ekki til hugar að gefa mig i blaðadeilur við sýslu- skrifarann, pví hvert mannsbarn á Seyðisfirði veit, hvaðan nann hefir sína vizku, og eg skal pví láta mér nægja að drepa á einstök atriði, sem svo greinilega sýna pessa heiðarlegu grein sýsluskrifarans í pví rétta ljósi, sem rituð er í hinum „gentlemanlika11 stíl |>orsteins Erlingssonar. Sýsluskrif- arinn fræðir menn á pví, að fyrsta ár sem eg sat í niðurjöfuuninni hafi verið 1894. í*að er ósvífin lýgi. Hinnll. október 1895 var eg kosinn til að sitja í niðurjöfnunarnefndinni í 6 ár, og hver hálfvitinn getur pá talið sér til, að minn tími var ekki útrunninn í ár. Viðvíkjandi formannskosningunni læt eg mér nægja að geta pess, að prátt fyrir vankunnáttu mína í íslenzkri tungu og vanpekkingu á tekjum borg- ara bæjarins, sem sýsluskrifarinn kvartar um, pá hefir hann sjálfur í nóvembermánuði 1899 kosið mig fyrir formann, og pá stöðu hafði eg enn á hendi 2. r.óv. p. á., pegar bæjarfóget- inn kvaddi niðurjöfnunarnefndina til starfa. |>að var pví einföld skylda Jóhannesar bæjarfógeta að vita: >) Að förmaður var til í niðurjöfn- unarnefndinni. -) Að honum (bæjarfógetanum) alls ekkert bar að skipta sór nokkuð af formannskosningu, og þess- vegna beldur ekki gat skipað að bún œtti fram að fara. Kvartanir sýsluskrifarans yfir mér eru nú fremur til háðungar hinum nú- verandi formauni nefndarinnar, sem jafnvel ektd virðist að vera kunnugt um tekjustofn sjálfs sín, og sem prá- rækilega hefir skorazt undan pví að gefa upplýsingar um Garðarsfélagið og félaga sína í stjórn pess, prátt fyrir að hann í fyrra, pegar llka var lagt á Garðar „út í bláinn“, lofaði pví há- tíðlega, að í ér skyldi Garðar láta í té nákvæmar upplýsingar. Engar upp- lýsingar fást, hvorki frá yfirvaldinu um útfluttar vörur, eða um fiskifarma, sem Garðar hefir sent út ótollaða, og ekki fást heldur nokkrar upplýsingar um veiði Garðars í Norðursjónum í vor og haust. Sé nú allt í Garðar, bæði fiskiveiðarnar, höfuðstóllinn, skip- in og stjórnin eingöngu byggt á lög- mæti, dánumennsku, ráðvendni og rétt- vísi, pá virðist pað kynlegt, að ekkert som kemur úr peirri átt, polir dagsbirtuna. Sýsluskrifarinn talar um að auðkýfingar séu til hér i kaup- staðnum. Nielsen bókhaldari og eg léturo pá sömu skoðun i ljós við nið- urjöfnunina, en formaðurinn neitaði um upplýsingar, og sýslumaðurinn gat pví miður ekki gefið nokkra leiðbein- ingu í pá átt, og er mér mikil eptir- sjón í pví, pví auðkýfingar eru vanir að vera bæjarprýði. Hvað útsvör verzlananna snertir, skal hér tilfært eitt lítið dæmi. Yelta V. T. Thostrnps verzlunar árið sem leið var 90,000 kr. og var sett 275 kr. útsvar; í ár er veltan 60,000 kr, og ef niðurjöfnunin hefði fylgt sömu reglu og í fyrra, hefði útsvarið orðið 183 kr., en er nú 300 kr. |>að er pá svo, að pær 1000 kr. sem útsvörin eru hærri í ár, bæta við útsvar þessarar verzl- unar 117 krónum. Hinar verzlanirnar fá sömu roeðferð. Hver borgar svo bróðurpartinn af þessum 1000 kr., og eptir hvaða reglu eru útsvörin lögð á Garðarsfélagið og hina ríku skipseig- endur? Eg skal að öðru leyti eigi eyða fleiri orðum um petta mál; sá maður or ekki til hér í bæ, sem ekki veit hvernig pví máli er varið. Grein sýslu- skrifarans er tómur sjónleikur, til endurminningar um „Assessor Svale“, sem hann skemmti fólki með. Nú, eg skal ekki kasta hinum fyrsta steini á Arna Jóhannsson. Enginn kann tveimur herrum að pjóna. Og skal með gleði votta pað, að sýslu- skrifarinn hefir innilega borið hag Garðarsfélagsins og stjórnarinnar fyrir brjóstinu við niðurjöfnunina á pann hútt, að manni gæti dottið í hug, að Arni Jóhannsson hafi sótt úm og fengið embættið sem endurskoðandi G arðarsfélagsins, sem sagt er að hús- bóndi hans, bæjarfógetinn, liafi afsalað sér; og pá er vonandi, að Arni Jóhannsson fái að njóta þeirra lanna óskertra. H. I. Ernst. Greðveikraspítali. Læknaskólakandídat Chr. Sehierbeck hafír gefið landlækni nokkurn ádrátt um, að hann mundi tilleiðanlegur, með tilstyrk tengdamóður sinnar frú Hostrups-Schultz að stofna fyrsta vísi til- geðveikraspítala hér á landi, I sambandi við hæli fyrir fáeina veiklaða drykkjumenn. Yonar herra Schierbeck svo að landsjóóur leggi ókeypis jörð undir hinn fyrirhugaða geðveikraspítala og síðar líklega bæti reglulegum geð- veikraspítala við á landsins kostnað. Á herra Schierbeck miklar pakkir skilið fyrir pað, að hafa fyj-stur hugs* að til að koma pessu liknarmáli í framkvæmd hér á landi. Herra Schierbeck kvað helzt hugsa til að stofnsetja hinn fyrirhugaða spítala í þingvallasveit eða pá á öðrum stað, eigi mjög langt frá Reykjavík. Áfengissölu er nú almælt að verzluuarfélagið 0rum & ‘Wtilff ætli sér að hætta, við nýár, við allar sínar verzlanir hér á landi. Yerða pá vínföug eigi til sölu eptirleiðis alla leið frá Akureyri til Seyðisfjarðar. Yæri óskandi að sem flestar verzlanir hér austanlands fylgda sem fyrst þessu lofsverða dæmi. Eptir er nú aðeins herzlumunurinn með að útrýma héðan af Austurlandi vínsölunni, er oss er eigi kunnugt um að fram fari pá annarstaðar hér austan- lands en á Seyðisfirði og Eskifirði. Lagarfljótshrúin. Sumt af viðunum hefir ’nú þegar verið flutt upp að brúarstæðinu, og hinu pyngsta af efninu verður svo ekið upp Fagradal, er hentugir sleðar koma nú í p. m. með gufuskipunum frá út- löndum. En grjót mun enn óupptekið í brú- arsporðana o. fl.; og er pað óheppilegt, að landshöfðingi og vegfræðingur lands- ins skyldu eigi hafa pá fyrirhyggju, að semja urn upptöku grjótsins í haust við pá bændur, er næstir búa brúar- stæðinu, því hætt er við, að héðan af verði d ý r a r a að taka grjótið upp einsog pað nú er allt gaddað niður og ólosað unr pað. Er vonandi, að pað verði eigi lengi dregið, að fá einhverja áreiðanlega menn til þess sem ’fyrst að taka grjótið upp og aka pví að brúarstæðinu í tæka tíð. Og viljum vér í því efni leyfa oss að benda á pá Jón Bergsson á Egils- stöðum og Kristján Kristjánsson á Ekkjufelli, til pess að sjá um. grjótið til brúarinnar, sinn hvoru megin Lag- arfljóts. Fjárskaðarnir. Með póstum heyrðist nú víða að um meiri og rainni fjárskaða, sem orðið haía víðsvegar um land í stórhríðinni fyrrihluta f. m., og játa pað margir, að peir fjárskaðar hefðu vfða getað orðið miklu minni, ef menn hefðu nógu snemnra gætt að hinu miklu falli lopt- pyngdarmælisins. Verður pað eigi of opt brýnt fyrir mönnum, að reyua að eignast pann kostagrip á heimili sín og gæta áminningar hans í tíma víð öll tækifæri.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.