Austri - 10.12.1900, Síða 3

Austri - 10.12.1900, Síða 3
NR. 43 ADSTRI. 157 Drukknun. Sá sorglogí atburður varð J>ann 1. f. m. á Hjalteyri við Eyjafjörð, að unglingspiltur, sonur Ola Möllers kaupm., drukknaði af skautum í tjörn par á eyrinni. Unglingsmaður pessi hétJóh. Jón Yilhelm Möller, 22 ára gamall, efnilegur piltur og vel látinn. Dánir. J>ann 14. október andaðist í Reykja- vík Eiríknr Ólafsson frá B r ú u u m, 69 ára, er ílestum íslend- ingum mun kunnur. jpann 26. okt. lév.t Eypór Eel- ixson kaupmaður i It'ykjavík. þann 29. okt, lézt og í R.vík fröken Sigríður Arnadóttir, systir Arnórs sýslumanns og síra Hannesur Arnasona, 89 ára gömul. Gróð kona og trygglynd. J>ann 30. s. m. andoðist úr lang- varandi brjóstveiki M. J ohanne- s e n kaupmaður í R.vík, 55 ára að aldri, norskur að ætt. Prestskosning er nú afstaðin í Hjaltastaðarpresta- kaili, og kusu a 11 i r sóknarbændur er mættu, að einum undanskildum, cand. theol. Vigfús pórðarson á Eyjólfsstöðum. En sökum ófærðar og ótíðar sóttu aðeins rúmir 20 kjósendur kjörfundinn, svo kosuingin er eigi lög- mæt. En pareð svona eindreginn vilji sóknarmanna heíir komið svo ljóst fram, er vonandi, að veitingarvaldið taki sanngjarnt tillit til hans. Árni Jöhannsson, sýsluskrifari, er einu sinni nefndi sig „S v a r f d a 1,“ — til lítils sóma fyrir pá heiðarlegu sveit, — heíir í síðasta tbl. „Bjarka“ i itað all-langt mál um niðurjöfnun Seyðisfiarðar- kaupstaðar, í hinum alkunna náðhúsa- stil |>orsteins Erlingssonar og bríxlar par í alveg órökstutt og ástæðulaust hinum hærri gjaldendum bæjarins um oð peir geíi eigi rétta skýrslu um efna- hag og ástand sitt. og nokkrir af peim muni eiga peninga á vöxtnm í erlend- nm bönkum, sem peim detti eigi i hug að skýra niðurjöfnunarnefndinni frá. Og á pessi sakargipt sýsluskrifarans •líklega að auka vinsældir Bjarka hjá bæjarbúum, sem helzt eiga pað lika skilið af blaðinu, margir hverjir, að pað ljái rúm illgjörnum og ósönnum áburði um pá, er hingað til hafa með árlegum ölmusugjöfum haldið líftórunni í pessu blað-greyi. pav sem Arni Jóhannsson dróttar pví að oss, að vér höfum pegið pen- ingaupphæð af 0. B. Herrmann fyrir pað „að gjörast meinsmaður G-arðars- félagsins og nýtustu borgara pessa bæjarfélags“, pá krefjumst vér pess að Arní Jóhannsson sanni pessi um- roæli sín, ella standi hann sem opinber lygari að peim. Um Gfarðar höfum vér ekkert ann- að skrifað í Austra en pað, sem vér höfum rökstutt eða sannað með vottum. Og vér getum sízt gjört að pví, pó pví hafi verið pannig varið, að pað hefir eigi getað orðið Garðarsfélaginu og stjórn pess til heiðurs. Opinberan lygara lýsum vér og sýsluskrifarann að peim áburði hans, að vér höfum * prásinnis reynt að „kveykja sundrung og ófrið meðal bæjarbúa“. En pað er satt, að vér höfum ætíð af kappi framfylgt pví máli, sem vér höfum álitið rétt, hver sem í hlut hefir átt, og munum gjöia framvegis hversu margir rakkar sem gjamma að oss par fyrir. Meirihluti og mmnililuti. —o— |>að lítur út fyrir, að hið göfuga varnarskjal sýsluskrifara Arna Jó- j hannssonar hafi fyrir málstað hins 1 persónulega meirihluta niðurjöfnunar- nefndarinnar ekki komiðað peim notnm. er peir náungar ætluðnst til, er siguðu honum á stað. pví í síðasta tbl. Bjarka reynir einhver lagasnápur að útlista hugmyndina nroiri- og minnihluti í pá átt, að pað skiljist lesendum blaðsins, að illur málstaður, sem aðeins hlaut eitt atkvæði meira (og pað eigi óhlut- drægt) hljóti að ráða úrslitum. Já, víst ræður petta eina atkvæði úrslitura í ár í nióurjöfnu kaupstaðarins, verði henni eigi skotið til æðra úrskurðar; en hinn nafnlausi greinarhöfundur verður pó að játa, að pað væri æski- legt, pó aldrei yrði af pví annar á- rangur en sá, að bæjarmenn gætu gengið úr slcugga um, að í pessum meiri hluta niðurjöfnunarnefndarinnar værupeir menn, er bera mætti fullt traust til. Hinn nafulausi höfundurætti heldur ekki að senda minnihlntanum hnútur úr skúmaskoti sínu og bera á hann rangar sakargiptir fyrir pað, pó hann hefði reynt til að hlynna að pví að álit hans sigraði, sem liann hefir opin- berlega barizt, fyrir, einsog líka minni- hlutinn er hinum nafnláusa höf. samdóma um, að álíta sinn málstað fullt eins réttan og heiðarlegan sem andstæðinganna með sínum eins at- kvæðismun. — Mundi hinn nafnlausi greinarhöf., væri hann t. d. meðdómari í einhverjum yfirrétti, og hefði par komizt að peirri föstu sannfæringu, að einhver sakborningur hefði hlotið par rangan dóm — hika sér við að skjóta máli sína til hæstaréttar? Hinn nafnlausi höf., sem er svo annt um að niðurjöfnunin haldist óbreytt, fer svo að rugla sýslunefndinni inn í petta mál, sem hlýtur að vera henni alveg óviðkomandi. J>að virðist sem honum hefði átt að standa miklu nær, að lofa bæjarbúum að vera einfær- um að dæma nm pað, hvort peim finnst rétti peirra hallað af meirihluta niðurjöfnunarnefndarinnar eða eigi. Að endingu skal eg gleðja hiim nafn- lausa höf. með pví að láta hann vita, að eg álít málið útrætt í blöðunum fyrir raitt leyti, svo að hann á t’ramar ekkert á hættu pó hann ausi ósönnum sakargiptum yfir minnihluta niðurjöfn- unarnefndarinnar úr skúmaskotisínu; pó er eg hræddur um, að pað verði varla til pess að auka álit hans í augum heiðarlegra manna. H. I. Ernst. Seyðisfirði, 10. desember 1900. T í ð a r f a r hefir verið mjög hag- stætt undanfarandi daga, en gekk í austan rosa í fyrra dag •F i s k i a f 1 i er enn góður, er gefur. „Y a a g e n,“ skipstjóri Houeland Irom p. 30. nóv. að norðan, alfermd sild af Eyjafirði, og fór héðan áleiðis til útlanda dáginn eptir. N ý G o o d-T emplarstúka, er nefnist A1 d a m ó t, er stofnuð hér á Búðareyrí. Augiýsing. þar eð eg hefi tapað í sjóinn við útskipun á Bakkafirði, 5 steinolin- fotum fullum af lýsi og 7 fatum fullum af lifur, vil eg biðja pá, sem föt pessi kynnu að reka hjá, að gjöra mér aðvart, og skal eg borga fundar- laun og fyrirhöfn. Fötin voru sum ómerkt, og nokkur með ýmsum merkjum, en flest merkt M Þ. B. f. Steintiini, 16. septbr. 1900. M. Þórarinsson. Koparístað hefir fyrir nokkru tapazt á Fjarðar- heiði fyrir ofan Efri Staf. Finnandi er beðinn að skila pví á skrifstofu Anstra. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- ’>avn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. 142 ættmenn pína falla til hliðarlínu ættar pinnar á Frakklandi af‘ hinum Porhoét- Gaélska ættbálki, svo lengi sem nokkur peirra ættingja finnst á lífi, án alls tilkalls frá hinni spænsku krúnu. Lofa eg og heiti pér pessu hátíðlega fyrir sjálfan mig og alla mína afkomendur. Gefið í böllu vorri Escurial Jiann 10. apríl 1716. Eg konungarinn.u Auk pessa skjals, sem aðeins var útlegging af frumskjalinu, liafði eg líka fundið frumritið sjálft á spænsku, prýtt með hinu spænska konunglega skjaldarmerki. Mér hafði eigi dulizt, að þetta skjal var stórmerkilegt og gat haft hina mestu þýðingu, en porði pó eigi að fulltreysta pví, að hin spænska krúna vildi viðurkenna gildi svo forns skjals, eins og eg líka var í nokkrum vafa um, hvort hin spænska stjórn gæti nú uppfyllt loforð konungsins, pó hún væri öll af vilja gjörð. Og pareð eg var í mjög miklum efa um áhrif pessa skjals, áleit cg pað réttast að láta fröken de Porhoét ekki vita um pað fyrst um sinn, og lét mér nægja að senda skjalið til herra Laubépms. En par eð hann ekki hafði frekar minnzt á pað, pá hafði eg gleymt fundi mínum fyrir öllum peim miklu á- hyggjum og geðshræringum, er eg hafði verið í siðari hluta veru miunar í höllinni. Eg hafði pö ranglega efazt um vilja og getu hinnar spænsku stjórnar í pessu máli, pví jafnskjótt og hæstiréttur hafði tildæmt krúnnnni arfinn, pá flýtti stjórnin sér að pví að enda loforð Filips konungs hins fimmta og gaf allan pann feykna arf réttum erfingja hinnar Porhoét- Gaölsku ættar á Frakklandi, er var greifinna Jocelynde Jeanne de Porhoét Gael. Klukkan var orðinn niu um kvöldið, er eg fór út úr vagninum fyrir utan litla íbúðarhúsið, er pví miður of seint átti nú að hýsa pessi pvi nær konunglegu auðæfi. |>jónustustúlkau kom grátandi út á móti mér og inni heyrði eg herra Laubépin segja í sínum hátíðlega málróm: — oFbð er hann!“ — Eg fiýtti mér upp riðið, par sem hinn gamli moður stóð úti og beið mín; hann tók fast og innilega í hendina á mér og fór svo inn í stofuna með mig þar sem fröken Porhoét lá. Læknirinn og presturinn stóðu út við gluggann með alvörusvip miklum; frú Larocpie kraup við hliðina á rúminu, en 139 „Vinur minn verið pér þess fullviss, að mig tekur það ógn sárt að gefa yður petta ráð, sem æra yðar heimtar. Með koma yðar hingað féll síðasti sólargeislinn á mina gleðisnauðu einveru. .J>að er langt síðan eg sá öll pau bönd bresta, er bundu mig sterkast við lífið. En yður, elsku frændi! á eg pað að þakka, að endurminning um forna sæludaga hefir aptur endurnýjast í hjarta mínu. J>á er eg nú fjarlægi yður frá mér, pá inni eg síðustu fórnina af hendi — og hún er þyngri, en eg fæ sagt yður.“ Við pessi orð stóð hún upp og horfði snöggvast pegjandi á mig: „A mínum aldri kyssir kvennmaður eigi ungan mann,“ sagði hún svo með sorgarbrosi,“ en maður gefur peim blessun sina. Verið pér pá sælir, kæra barnið mitt, eg pakka yður! Algóður Guð veri með yður og blessi yður!“ Eg kyssti á hinar skjálfandi hendur hennar að skilnaði og yarð svo einn eptir á herbergi mínu. Eg var eigi lengi að búa mig til brottfararinnar, og skrifaði svo frú Lar.oque stutt bréf. Eg bað hana innilega um að hætta við áform sitt, hvers afleiðingar hún gæti eigi hafa gjört sér ljósar; og eg fullVissaði hana um það, og lagði par við drengskap minn, — sem henni -væri kunnugt um hve helgur mér væri — að eg aldrei fyrir mitt leyti mundi hjálpa peim mæðgum til peirra framkvæmda; pví eg gæti aldrei tekið á móti peirri gæfu, er hefði efnamissi peirra mæðgna í för með sér. Og til pess að fá pær til að fara pví heldur að ráðum mínum, lét eg í veðri vaka, að eg hefði góða von um, að nú færi bráðum að rætast fram úr fyrir mér með efnahag minn. Nálægt miðri nóttu, er allt var kyrrt og þögult kring um mig? kvaddi eg gömlu turnbygginguna, par setn eg hafði liðið svo mikið — og elskað svo heitt, og læddist síðan inn í höllina um leynidyr, sem eg haíði lykilinn að. Eg fór hægt eptir hinum pögulu göngum, er tök undir í af fótataki mínu; eg fálmaði fyrir mér í myrkrinu og kom loks inn í dagstofuna, par sem eg hafði séð h a n a í fyrsta sinn. jpa<5 var víst tæpur klukkutími síðan að pær mæðgur höfðu farið paðan. Eg leitaði og fann saumakörfu hennar, par sem hendi hennar hafði nýlega lagt frá sér vmnuna----------------Æ hví" líkar kvalir tók eg eigi út á þessari stund! — Eg fleygði mér

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.