Austri - 10.12.1900, Page 4
NR. 43
A U S T R I.
158
íiyjasta og bezta mjólkurskilvindan
sem er til, er:
„Per fect“,
smíðuð hjá BUfiMEISTEE & AVAIN, sem cr
stærst og frægust verksmiðjan á Norðurlöndum.
„PEIÍb ECiT'1-SKITjVINDAN skilur mjólkina bezt
og gefur pví meira smjör en nokkur önnur skilvinda;
hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust.
PERFECT “ - SKILVINDAN fékk h æ s t u v e r ð-
1 a u n,
„grand prix“,
á heimssýningunni í Parisarborg sumarið 1900.
„PERNECT“-SKILVINDAN nr. 0, sem skilur
150 mjólkurpnnd á klukkustund, kostar aðeins 110
króni.r.
„PERFECT“-SKILVINDAN er nú til sölu hjá:
Herra Frederik Möller á í'áskrúðsfirði.
---Stefáni Steinholt á Seyðisfirði,
---Sigvalda porsteinssyni á Akureyri,
---Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík,
I'leiri útsölumenn verða auglýstir síðar.
EINKAÚTS0LU til íslands og Færeyja hefir:
Jakob Gunnlögssou.
Kjöbenhavn K.
W
Agætt
öllum verzlunum á Islandi.
H. Stecnsens Margarinefabrik,
Vejle.
Orgel-
Har
rmomum,
|| heimasmiðuð, verðlaunuð me'ð heið-
I urspeningi úr s i 1 f r i í Málmey
1896 og 1 Stokkhólrai 1897. Verð
jfrá 125 kr. -f- 10°/0 afslætti. Yfir
i 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsurði
I á Harmonia vor, og eru margir
Ipeirra á íslandi. — Við höfumlíka
J á boðstólum Harmonia frá b e z t u
verksmiðjum í Ameríku. Af
peim eru ódýrust og bezt Need-
hams með 2 r ö d d u m og K o p-
jlers með fjórum, í háum
kassa af hnotutré með
•standhyllu og spegli á kr.
1257,50 au. „netto“. — Biðjið um
Iverðlista vora með myndum.
Petersen & Steenstrup,
Kjöbenhavn V.
í síðastliðin sex ár hefi eg pjáðst
af pungri sinnisveiki, og hefi reynt við
henni ýms meðöl, en árángurslaust,
par til eg fyrir 5 vikum síðan byrjaði
að brúka Kína-lífs-elixír frá herra
Waldemar Petersen í Friðrikshöfn pá
íór eg strax að geta sofið reglulega;
og er eg hafði brúkað úr fjörum
flöskum, fann eg til mikils bata og eg
vona, að við stöðuga brúkun elexírsins
öðlist eg fullkominn bata.
Staddur í Reykjavík.
Pétur Bjarnason
frá Landakoti.
*
* *
Að ofanskráð vottorð sé gefið af
frjálsum vilja og fullu ráði vottar
Lárus Pálsson
prakt. lækni.
Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að líta eptir pví, að
V. P
F
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
llöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen, Frederikshavn Danmark.
1 verzlan
SIG. JOHANSENS
er talsvert af t a u u m sem seljast
með miklum afslætti fyrir
jólin.
Sérstaklega skal framtekið kjóla-
t a u.
Lesið.
Ef pér viljið gjöra góð blaðakaup,
pá gjörist kaupendur að „111. Familie
Journal“ (4 fylgiblöð ójieypis). Blaðið
fá menn fyrir hvern ársfjórðung og
kostar árgangurinn aðeins 5 kr.
„Nordisk Mönstertidende“, heimsins
fjölbreyttasta og ódýrasta sniðtizku-
blað, kostar um áiið kr. 2,40.
Burðargjald verður reiknað svo lágt
sem unnt er.
Blöðin geta menn fengið hjá undir-
skrifuðum, sem einnig útvegar allar
pær hækur og rit sem Carl Aller
gefur út.
Seyðisfirði, 8. des. 1900.
H. Einarsson.
ÓSKIL AFÉ
selt í Hlíðarhreppi 23. nóvbr. 1900.
1. Veturgömul ær, hvíthniflótt
mark: sneitt a. fjöður fr. sprettur
apt. hægra, sýlt fjöður fr. biti apt.
vinstra
2. Hvítur lambgeldingur, mark:
báltaf fr. hægra; ómarkað vinstra.
3. Hvítur lambgeldingur, mark:
stýft fjöður fr. h. stúfrifað vinstra.
4. Hvít lambgimbur, með sama
marki.
5. Hvít lambgimbur, mark: sneitt
fr. fjöður apt. hægra; sneitt fr. fjöður
apt. vinstra.
Hrafnabjörgum, 30. nóv. 1000.
Jón Éiríksson
hreppstjóri.
Abyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jósepsson.
Prentsmiðja
porsteins J. Q. Skaptasonar.
140
niður fyrir fiaman sæti pað, er hún var vön að sitja í, studdi
enninu á stólbríkina og grét einsog barn — — — Guð komi til!
æ hvað heitt eg ann henni!
Eg notaði svo síðari hluta næturinnar til pess í kyrrpey að
láta aka mér til næsta porps, og paðan fór eg svo um morguninn
til Rennes. Nú bíður mín hin sama fátækt, hirin sami einstæðings-
skapur, hin sama örvænting, einsog pá er eg seinast fór paðan!
Síðasti æsku draumur minn —------------svo himneskur-------------vertu
sæll!
Paría.
J>á er eg um morguninn eptir ætlaði að fara til járnbrautar-
stöðvanna, sá eg póstvagni ekið inn á veitingastaðinn, og gamla
Alain koma út úr vagnmum. J>að glaðnaði strax yfir honum og hann
kom auga á mig. -— „Guði sé lof, að pér ekki voruð farnir á stað!
Eg hefi hér bréf til yðar.“ -— |>að var heudi Laubépins utan á
bréfinu. Haun lét mig með fáum orðum vita, að fröken de Porhoet
hefði snögglega orðið mjög veik, og hún bæði mig að koma til sín.
Eg gaf mér aðeins tíma til að láta beita nýjum hestum fyrir póst-
vagninu og stökk sjálfur upp í hann eptir að eg loks hafði getað
dekstrað Alain til pess að setjast á móti mér. Eg spurði hann nú
í paula um livað við hafði borið, en skildi pó eigi meir en svo í
frásögn hans. Eptir pví sem honum sagðist frá, hafdi herra Laubé-
pin daginn áður komið með tilkynningu um pað frá sjálfu ráðaneyt-
inu, að fröken de Porhoet hefði fengið viðurkenndan rétt sinn til
alls arfsins eptir hina spænsku frændur sína. — „Og pað á hún
víst yéur að pakka,“ bætti Alain við, „pví pér hafið vist fundið
sannanimar í hinu gamla erfðaskjalasafni frökenarinnar fyrir erfða-
rétti hennar. Eg skal nú ekki fullyrða að petta sé allt satt, en ef
svo er, pá er pað Ijóti skaðinn, að hin gamla fröken heldur svo
fast við dómkirkjubygginguna og eigi er fáanleg til að hætta við
pau heilaköst----------pví eg get sagt yður, að nú er pað miklu
verra en áður. — — — Strax og hún fékk vissar fregnir af
arfinum, pá féll hún um koll og leið í ómegin, og allir héldu að
1 ún væri dauð. En að klukkutíma liðnum raknaði hún aptur við og
141
fór pá að tala um kórinn og meginkirkjuna, um prestana, um syðrí
og nyrri hliðarbygginguna, og til pess að friða hana, varð að senda
eptir byggingarmeistara og múrsmiðum, svo pað leið eigi á löngu
par til að sæng hennar var pakin í uppdráttum. Loks sofnaði hún
út frá öllu pessu dóti eptir að hún hafði skrafað um pað í fulla
prjá tímu, og pá er hún var vöknuð aptur bað hún Um að senda
boð eptir yður, herra minn —---------herra markgreifanum,“ sagði
gamli maðurinn og laut mér djúpt, „og svo var eg sendur eptir
yður. Hún ætlar víst að ráðgast við yður um kirkjubygginguna.“
Eg var lengi að hugsa um, hvernig á pessu gæti staðið, og við
að leita í minni mínu og bora pað saman, er eg mundi, við frekari
upplýsingar, er eg fékk af Alain, fór eg að skilja í pví, hvernig á
pessu mundi stauda:
Einsog eg hefi áður minnst á höfðu tvö mál orðið um arfiDn
eptir hina spænsku grein Porhoet ættariunar. Fyrst átti fröken
de Porhoet lengi í máli um arfinn við ríka aðalsætt á Spáni, en
sem vinkona min hafði að síðustu tapað fyrir hæstarétti. En svo
reis aimað mál upp um arfinn milli hinnar spænsku aðalsættar og
konungsins, er krafðist krúnunni tildæmdan arfinn eptir erfða-
fallsrétti, og átti vinkona mín engan pátt 1 honum. A meðan á
öllu pessu stóð, hafði eg haldið áfram rannsóknum rnínum í erfða-
skjölum Porhoet- ættarinnar, og par fundið svo hljóðandi skjal:
Don Filip, af Guðs náð konungur yfir Castilíu, Leon, Aragon,
báðum Sikileyjum, Jorusalem, Navarra, Granada, Toledo, Yalencia,
Galiicin, Mallorka, Sevilla, Sardiníu, Cordova, Cadix, Murvia, Jaen
Algarve, Algeciras, Gibraltar, kinum Canarisku eyjum, Austindíum,
og Vestindíum og vfir ölíum eyjum bg meiginlöndum í Atlanshafi,
erkihertogi af Austurríki; hertogi af Burguudíu, Brabant og Maí-
land; greifi af Habsburg, Flaimingjalandi, Tyrol og Barcelona,
herra af Bictaya og Molina o. s. frv.
J>ér, Hervé Jean Jocelyn, herra af Porhoét Gaél, greifa af
Torres Nuevas o. s. frv., sem hefir fylgt oss í ríkjum vorum og
pjónað oss með einstakri trú og dyggð — lofuin vér pví af sérstakri
konunglegri náð vorri, að svo framarlega að ætt pín í pennan
pinn ættlegg skyldi deyja út, pá skuli allur arfur eptir pig og