Austri - 21.12.1900, Page 3
Ntt. 45
A U S T R I.
k.
163
lausn í náð ogmeð fullum eptirlaumun frá
læknisembætti pví, er herra J>oryaldur
hefir með sóma og dugnaði veitt for-
stöðu nu í yfir 30 ár; eins og hann
líka um pennan langa tíma hefir átt
mestan og beztan pátt í stjórn og
framförum ísafjarðarkaupstaðar.
Bréfkafli frá C. B. Herrmann.
„Ymuiden, 20. Nov. 1900.
Herrn Sk. Jósepsson,
Seydisfjord.
Theilen sie in „Austri" mit, dass
die „Gardar“ Dampfer von der da-
nischen Regierung durch die Consulate
in Yarmuth und Lovvestoft gestopt
sind und nicht fischen dtirfen, weil
sie teils keine, teils ungeniigende Pa-
piere haben.
Mit náchster Post mehr.
Ergebenste Grússe.
C. B. Herrmann.“
* . *
*
Skýrið pér frá í Austra, að danska
stjórnin hefir látið verzlunarfulltrúa
sína í Yarmuth og Lowestoft kyrsetja
gufuskip Garðarsfélagsins, svo pau
mega ekkert fiska, af pví að pau
vanta ýms skipsskjöl; og sum eru ekki
fullnægjandi.
Með næsta pósti meira.
Beztu kveðjur.
C. B. Herrmann.
*
*
Yér getum varla trúað pessari fregn,
er skipin hafa alltaf óhindrað fiskað
hér í sumar undir hinu góðkunna eptir-
liti bæjarfógetans; og svo má ætla, að
bæði amtmaður og landshöfðingi hafi
veitt skipsskjölunum eptirlit á em-
hættisferðum sínum hér.
Ititstjórinn.
Thor E. Tulinius stórkaupmaður
hefir fengið verðlaun (silfurmedalíu)
fyrir silfurberg pað, er hann sendi úr
Helgastaðanámu í Reyðarfi. ði á heims-
sýninguna í Parísarborg í srmar.
Rasmus Endresen, hinn góðkunni
skipstjóri á „Agli“, mun nú ráðinn
skipstjóri á „Mjölni" fyrirnæsta
ár.
Bryg'g'ju Garðarsfélagsirm og eitt-
hvað af vörugeymsluhúsum pess, er í
orði að stórkaupmaður Thor E.
Tulinius leigi á næsta ári til afnota
fyrir gufuskip sín.
Reitur Garðarsfélagsins kvað
Englending’ur sá, er kom upp með
„Agli“, vera nú að skrifa upp.
Ullarverksmiðju kvað konsúll I. M.
H a n s e n hafa í hyggju að koma hér
á fót; væri pað hið parfasta fyrirtæki
og óskandi að konsúlnum takist. að
framkvæma pað.
Ishús er í raði að kaupmennirnir
I m s 1 a n d byggi hér í kaupstaðnum
að vori.
Samskot
til 0. Wathnes minnisvarðans.
—o—
Sig. Einarsson, Búðareyri kr. 0,25
Ólafur Asgeirsson — 3,00
Skapti Jósepsson — 41,30
Samtals kr. 44,55
Til de Döve. En rig Dame, som
er bleven helbredet for Dövhed og
Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons
kunstige Trommehinder, har skænket
hans Institut 20,000 Kr., for at fattige
Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom-
mehinder, kunne faa dem uden Betaling.
Skriv til: Institut „Longcott“ Gun-
nershury London, W., England.
5—6000 pd. af töðu
fást mót borgun út í hönd hjá
Jóni Kristjánssyni
á Skálanesi.
Til skip£8igenda.
Til sölu er: möstur af „Kuttar.v'
ásamt. reiða og „bómum“, skipsluktir
(Lanterner), dælur, atkeri ásamt 40
faðma langri festi, kaðlar, „spil“ o.
m. fl.
Yánari upplýsingar eru gefnar
á skrifstofu Austra.
Eikar- og furuplankar,
ágætir, eru til sölu. Ennfremur
timbur til eldsneytis.
Ritstj. vísar á seljanda.
Hús til sölu
eða leigu.
Gott timhui íbúðarhús með til-
heyrandi pakkhúsi, á Vestdalseyri í
Seyðisfjarðarkaupstað er til kaups
eða leigu frá 1 júní 1901
Húsið er 16 ál. langt og 10 ál.
br. með kvisti til beggja hliða með
góðum herbergjum, einnig eru góð
herbergi til beggja enda. Niðri eru
2 góðar stofur, búr og eldhús með
vatnsleiðslu inni. í öðrum endauum
er búð og hefir par verið rekin
verzlan í 14 ár. Húsið er virt á
4000 kr. Semja má við herra úrsmið
Stefári 1. Svemsson
á Seyðisfirði.
Auglýsing.
Hérmeð auglýsi eg undirskrifaður,
að eg hef falið Jóni Jónssyni hrepp-
stjóra á Vopnafirði innheimtu á öllum
útistandandi skuldum er eg á hér á
landi, og beðið hann að innheimta með
lögsókn pær skuldir sem ekki verða
borgaðar fyrir 12. marz næstkomandi
ár.
Vopnafirði 10. desember 1900.
Runólfur Halldórsson.
=K
* *
Samkvæmt ofanntaðri auglýsing leyfi
eg mér hérmeð að skora á a!la pá
er skulda fyrv. hreppstjóra Runólfi
Halldórssyni, að borga skuldir sínar
til mín í peningum eða í innskript í
reikning Runólfs við verzlun 0rum &
Wulíf hér á Vopnafirði, fy . ir 12. marz
næstk., svo að bæði eg og peir sem
skulda geti verið lausir við kostnað og
leiðindi, sem af lögsókn leiða.
Vopnafirði 10. des. 1900.
Jön Jónsson.
Grreiðasala.
Frá nýári 1901 seljum við undir-
skrifaðir ferðamönnum allan nætur-
greiða par meðtalið hey handa hestum
Asbrandsstöðum og Vatnsdalsgerði.
K. Friðfinnsson. . J. Jóhannsson.
JorÓ til solu.
Hérmeð auglýsist, að jörðin Erafna-
bjerg í Hjaltastaðapinghá 1 Norður-
raúlasýslu, 6 hmlr. að fornu mati, er
til söla og laus til ábúðar frá næstu
fardögum 1901, með pægilegum borg-
unarskilmálum.
Gagnstöð 2. október 1900.
Magnús Vilhjálmsson.
North British
Ropework Companj
Kirkcaldy í Skotlandi
Contractors to H. M. Government
búa til: rússneskar og ítalskar
fikilínur og færi,
Manilla og rússneska kaðla, allt sér
lega vandað og ódýrt eptir gæðum.
Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk
ísland og Færeyjar:
Jakob Gunnlögsson
Kjöbenhavn K.
Vort tilbúna
Fineste Skandinavisk
Export Kafife Surrogat
hefir unnið sér fáheyrða útbreiðslu,
reynið pað, ef pér eigi brúkið pað nú
pegar..
F. Hjorth & Co
Köbenhavnn.
146
verður endirinu venjulega sá, að nautið rekur hornin í kvið hestsins
og rífur út innýflin, og hesturinn fellur ofan á Pikadorinn og meiðir
hann meira eða minna.
„Banderilleros“ eru peir kallaðir, er ráðast móti nautinu og
hafa eigi aðrar verjur en tvær stengur tveggja feta langar með
oddi framan í, er peir reyna til að stinga föstum í svira nautsins.
Atið gekk slysalaust með fyrstu prjú nautin, en pó varðist
hvert naut óvinum sínum um eina stundu, en samt meiddust tveir
Pikadoranna og sá töluvert, er varð undir hestinum.
pað pótti mér ljóta sjónin að sjá hestinn hlaupa hringinn •
kring á vígsviðinu með iðrin lafandi út úr kviðnum.
J>á er nautið fer að preytast og pað rnæðir blóðrás eptir allar
stungur og lög, sem pað hefir orðið fjrir, gefur formaður leiksins
merki með bjöllu. pá gengur griðungabaninn, skrautlega búinn
fram á vígsviðið, girtur sverði og hefir í hendi rauðan fána, heilsar
hann kurteislega áhorfendunum, er taka honum með fagnaðarópi.
Hann gengur svo beint framan að nautinu, er snýr sér í voðalegri
bræði að honum og býst til varnar.
Griðungabani hefir tvo „Toreadora“ sér til aðstoðar, til pess
að snúa nautinu pannig, að pað standi sem heppilegast fvrir sverðs-
laginu. pað er mjög æsandi að horfa á pað, hvernig griðungabana
tekst að forða sér undan áhlaupum nautsins með , pví að skjótast
sem elding til hliðar og fleygja rauðu lilæjunni yfir höfuð bola.
En mestur vandinn er að fá bolann til að standa pannig, að
hægt sé að leggja hann til bana.
petta mistókst griðuugabana með íjórða nautið; pað fleygði
honum um koll og reif í sundur annan vangann á manninum; hann
spratt pó pegar á. fætur aptur og var svo æstur, að hann ætlaði
sér aptur á móti nautinu. En pá kom pegar annar griðungabani
er leysti hinn af hólmi, enda féll hinn fyrri í ómegin og var borinn
út af vígsviðinu.
petta tafði pó ekkert leikinn, og áhorfendurnir æptu og skræktu
og kvennfólkið kastaði blómsveigum til síðara nautabanans, er nú
átti að ganga á hólm við pá 3 bola, sem eptir voru enn ósigraðir.
' 143
dóttir hennar stóð við böfðagaflinn og hagræddi hinu preytta höfði
vinkonu minnar. pá er sjúklingurinn kom auga á mig, glaðnaði
yfir henni og blíðubros lék um hinn breytta svip hennar og rétti
hún mér svo hendina, er eg greip, og féll svo á hné og gat eigi tára
bundizt. „Barnið mitt!“ sagði hún, „kæra barnið mitt!“ Sro leit
hún alvarlega á herra lilubépin. Hinn aldraði skjalavörður tók
síðan upp skjal nokkurt, er lá á rúminu, er svo leit út, sem hann
befði verið að lesa upp, og hélt peim upplestri áfram á pessa
leið:
„Af fyrgreindum ástæðum, innset eg héimeð, með pessari minni
arfleiðsluskrá, sem er rituð með eigin hendi, til einkaerfingja til
allra minna eigno fastra og lausra, bæði á Spáni og á Frakklandi
án nokkurra skilyrða, Maxime Jacques Odiot, markgreifa af
Champcey d’ Hauterive, er ekki aðeins er af hágöfugri ætt, heldur
er einnig sjálfur að upplagi hinn göfugasti og drenglyndasti maður.
J>ar með skeður minn vilji.
Jocelynde Jeanne greifinna aý Porhoet Oael.u
Eg var alveg hissa og stóð á fætur til pess að mæla, en pá
tók frökén Porhoet blíðlega í hendi mér og lagði hana í hendi
fröken Marguerite. Yið petta óvænta handaband hrökk hin hjart-
kæra viua mín við, og skýldi hinu fagra andliti sínu í kodda hinnar
sjúku og hvíslaði rjóð að hinni deyjandi konu nokkrum orðum.
Hvað mér sjálfum við veik, pá kom eg eugu orði upp; eg féll aptur
á hné og bað til Guðs. Svona liðu nokkrar mínútur í hátíðlegri
pögn, par til Marguerite dróg hendi sína úr minni og hrökk saman
af hræðslu. Læknlrinn flýtti sér að rúminu, og eg stóð upp. Höfuð
fröken de Porhoet hafði lagzt máttlaust ofan á koddann, augnaráð
hennar var starandi, ljómandi og snúið til himna; hún opnaði varirnar
og sagði lágt sem í draumi: — „Guð minn! Algóður Guð! Eg sé
kirkjuna mína-------------á himnum!---------------Já------------kórinn
---------hina gyltu ljösahjálma--------------hina stóru bogamynduðu
glugga. — .------Alstaðar sólskin!--------------Tveir englar krjúpa
fyrir framan altarið-----------í hvítum skrúða.-------------Nú bæra
peir vængina -------— Guð, peir eru lifandi!“ Síðustu orðin eins
og dóu á vörum hennar, er brosið festist á; hún lagði augun aptur