Austri


Austri - 21.12.1900, Qupperneq 4

Austri - 21.12.1900, Qupperneq 4
Ntt. 45 AUSTRI. 164 Órgel- Har rinoniuin, ! heimasmiðuð, verðlaunuð me'ð lieið- jurspeningi úr silfri í Málmey 11896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð | frá 125 kr. -í- 10°/n afslætti. Yfir ! 4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsurði Harmoyite, vor, og eru margir eirra á íslandi. — Yið höfum líka jj á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í A m e r í k u. Af þeim eru ódýrust og bezt Heed- nams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórura, í háum k a s s a af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. ,,netto“. — Biðjið um verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn Y. í síðastliðin sex ár hefi eg pjáðst af pungri sinnisveiki, og hefi reynt við lienui ýms meðöl, en árangurslaust, par til eg fyrir 5 vikum síðan byrjaði að brúka Kína-lífs-elixír frá herra Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, pá íór eg strax að geta sofið reglulega; og er eg hafði brúkað úr fjðrum flöskum, fann eg td mikils bata og eg vona, að við stöðuga brúkun elexírsins öðlist eg fullkominn bata. Staddur í Keykjavík. Pétur Bjarnason frá Landa.koti. * * * Að ofanskráð vottorð sé gefið af frjálsum vilja og fullu réði vottar Lárus Pálsson prakt. lækni. Eg hafði í mörg ár pjáðst mjög af taugaveiklun og slæmri mcltingu, og hafði eg reynt ýms lyf, en allt árangurslaust. En eptir að eg nii eitt ár hefi brúkað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír, sein herra Valdimar Petersen í Eriðrikshöfn býr til, er mér pað sönn ánægja að geta vottað pað, að Kína-lífs-elixír er hið bezta og óbrygðulasta meðal við allri taugaveiklun og slæmri meltingu, og eg mun framvegis takaa pennnan ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. Rósa Stefánsdóttir. Eyrír tveiraur árum síðan varð eg veikur. Sjúkdómurinn byrjaði með lystarleysi, og með pví að mér varð iílt af öllu pví sem eg borðaði, og fylgdi par með svefnleysi, magnleysi og taugaveiklun. Svo byrjaði eg á pví, að brúka Kína-lífs elixír pann, er herra Yaldemar Petersen í Eriðriks- höfn býr til. Eg brúkaði upp úr 3 flöskum og fann pegar til bata. Og par eg nú hefi bæði reynt að brúka pennan elixír og líka að gjöra pað ekki, pá hefi eg nú komizt að fullri raun um pað, að eg má ekki Elixírsins án vera til lengdar. Jón Bjarnason, Sandlækjarkoti. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmörinum á íslandi. Til pess að vera viss urn, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að Y. P ~1F~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Jóla- og nýárskort fást hvergi fallegri og fjölbreyttari enn á Prentsm. forst. J. G. Skaptasonar. í verzlan SIG JOILYNSEINS er talsvert af t a u u m, sem seljast með miklum afslætti fyrir jólin. Sérstaklega skal framtekið k j ó 1 a- t a u. 1» jöðölfur. Odýrasta blað landsins eptir stærð. Bezta fréttablað landsins, alpekkt að frjálslyndi og stefnufestu. Flytúr skemmtilegar og vel valdar neðanmáls- sögur, ljósar og vel samdar greinir um landsmál, lausar við frekju og ofstæki. Argangurinn kostar 4 k r ó n u r. Nýir kaupendur fá ókeypis prjú sérprentuð og innhept sögusöfn blaðsins, alls um 2 7 0 bls. Kotið tækifærið og snúið yður til Arna Jóhannssonar, sem hefir útsölu á blaðinu á Seyðisfirði. Hannes í’orsteinsson. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást með verJcsmiðjiwerði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co., og frá Cormsh & Co., <Washington, 'New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öðrum orgel- sölum á Norðurlöndum). Flutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pyngd orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hér á landi: í’órsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. P r j ó n a v|é!l a rl með innkaupsverði, að viðbættum flutningskostnaði, má panta hjá: Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- bavn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger «ir Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Epli og t a r 18 p 1 u r fást í Wathnes verzlun. }> y r il-st il v indur hefii Jón Bergsson á Egilsstöðum tíl sölu. þær eru geymdar hjá Jóni Jónssyni pöntunarstjóra í Múla, og geta menn einnig fengið pær hjá honum. Allar aðgjördir á úrumog tluttum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmíðaverkstofu Friðriks Gríslasonar. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skaptí Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. Q. Skaptasonar. 144 einsog hún vildi soína, og svo færðist blæja eilífrar æsku yíir andlit hennar, sem nú hafði einsog forklárazt í dauðanum. pvílíkur dauðdagi, á eptir pvílíku lífi, bindur í sér heilaga áminningu, sem mig langaði til að innræta sem dýpst í hjarta rnínu. Eg bað pessvegna um að eg fengi að verða einn eptir bjá hinni framliðnu ásanit prestinum. Og eg he^pá von, að pær guð- ræknisstui dir, er eg naut par, beri nokkurn ávöxt. Frá pessu andliti, Cr dauðinn hafði sett merki góðrar samvizku á, og sem lýsti af eins og æðri sælu — varð eg margs gleymds sannleika vísari,------------ Mín göfuga helga vinkona, eg vissi pað fyrir löngu að pú hér í lífi hafðir haft prek og pol til að inna hverja pá fórn af hendi, er dyggð og göfuglyndi krafði af pér — en eg sá líka, að nú hafðir pú ldotið launin par fyrir. pegar klukkan var orðin um pað bil 2 um nóttina, var eg svo preyttúr, að eg fór út til pess að anda að mér næturloptinu. par eð eg vildi eigi koma inn i dagstofuna, par sem eg sá enn pá ljós, — fór eg niður myrkan stiga út í trjágarðinn. pað var niðamyrkur úti. Um leið og eg nálgaðist litla laufskálann í trjágarðinum, sá eg kvennmann koma paðan út. Eg varð nærri utan við mig af geðshræringu og heitri ástarprá — „Marguerite!" kallaði eg og breiddi út faðminn. Eg heyrði lágt óp, svo heyrði eg nafni mínu hvíslað, en svo heyrði eg ekkert framar-------------aðeins fann eg að munnur hennar prýstist fast mót vörum minum. En pá hélt eg líka að hjarta mitt mundi springa af sælu. Eg hefi gefið Helenu helming auðsins. Marguerite er konan mín. Og nú enda eg pessa frásögu; eg hefi nú frá engu markverðu að segja. pað má segja pað sama um einstaklinginn og sagt hefir verið um pjóðirnar: peir eru sælastir, sem engar fara sögurnar af. Sautaat. (Eptir skipstjórai Stavangri.) Aímeria. 30. október 1900, „pað getur verið, að lesendum blaðs yðar pyki gaman að fá að heyra greinilega lýsingu á pvi, hvernig nautaat fer fram. Eg sá pað í fyrsta sinn í Yalencía á Spáni, en pað verður líka í fyrsta og síðasta skipti, pví svívirðilegri skepnuníðslu hefi eg aldrei séð. Kautaatíð fór par fram á hringmynduðu leiksvæðí, er var opið að ofan. Sjálft leiksvæðið var 200 fet að pvermáli, og hækkandi áhorfeudabekkir hringinn í kring. Tíminn var kominn. Formaðurinn settist niður og gaf merki, að nautaatið skyldi byrja, til pjónanna er gættu járndyra peirra, sem gengu inn í bolabásana. Allir peir, er taka áttu pátt í nautaatinu, voru nú komnir inn á vígsviðið, og skal par fyrstan frægan telja griðungabanann sjálfan; pá „Toreadorinn,“ er ertir nautið með rauðri veifu, en „Pikadorinn“ er á hestbaki og á bæði að verja sjálfan sig og hest sinn með langri stöng með járnfleini íram úr. Yesalings hestinum er meinað að verjast með fótunum, pví gangandi maður heldur í hann og snýr honum a ð nautinu. Og misheppnist „Pikadornum“ að halda nautinu frá sér og hestinum,

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.