Austri - 31.01.1901, Blaðsíða 3

Austri - 31.01.1901, Blaðsíða 3
Nít. 4 ADSTRI. 19 gæflynda valmennis séra þ. fórarins- sonar, pví sannarlega á hínn góðgjarni öldungur het)a skilið af Breiðdælingum og öðrum, som hann pekkja, en að pröngvað sé hans kosti. Lengra tek eg ekki þetta mál að sinni, en get pess, að eg hefði gjört pað rækilegar, ef eg liefði getað átt tal við samnefndarmenn mina, sem eg vona að mislíki ekki petta svar mitt; og ef eg hefði haft a ð a 1- gögnin í pessu máli, sem liggja að líkindum í skjalasafni sýslunnar á Eskiíirði. Eiðum 14. jan. 1901. I sýslunefnd Suður-Múlasýslu Jónas Bú’íksson. Áldamótaliátíð liéldu Rojdrvíkingar allveglega við áraskiptin. Hafði bæjarstjórnin veitt 200 kr. úr bæjarsjóði til að uppljóma höfuðstaðinn. En stúdentafélagið hélt p. 29 des. samsæti með ræðuhöldum og kvæðurn í minningu aldamótanna. Hafði félagið heitið 100 . króna verð- launum hverjum peim, er bezt kvæði gæti ort við petta tækifæri; skyldu peir rektor Björn M. Olsen, héraðs- læknir Guðm. Björnsson og bókavörður Jón Jakobsson dæma um kvæðin. Var pað samdóma álit dómsmanna pessara, að kvæði pað, er ort hafði yfir- réttar-málafærslumaður Einar Beuc- diktsson, bæri langt af öllum peim 10 kvæðum er nefndinni voru send; par á meðal voru pó kvæði eptir pá porst. Erlingsson og Jón Ólafsson. En hvorki B. Gröndal né Stgr. Torsteinsson gáfu sig fram í kappleik penna. p>ví miður getum vér ekki rúrasins vegna hirt nema örlítið sýnishorn af pessu snildarlega kvæði, svo sem petta: „01d! Kom sem bragur moð lyptandi lag og leiddu oss upp í þanu sólbjarta dag. Láttu oss tömlæti’ í tilfiiming snúa, í trú, sem er fær það, sem andinn ei nær. pn gullið sjálft veslast og visnar í augum þess vonlausa, trúlausa, dauða úr taugum. Að elska, að finna æðanna slag að æskunni’ í sálinni hlúa, það bætir oss meinin svo heimurinn hlær- svo höllinni bjartar skín kotungsins bær. Sjálft hugvitíð, þekkingin hjaðnar sem blekking, sé hjarta ei með; sem undirslær. Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á guð sinn og land sitt skal trúa“. Easmus Endreson. í tilefni af óhróðursgrein nokkurri, er staðið hefir um herra Endresen í „Bjarka“, tökum ver hér upp í blaðið eptirfarandi gtein, er stendur i 24. tbl. „Stefnis“ f. á., og álítum hana í alla staði réttmæli, er viðskiptamenn og farpegar með Endresen munu glaðir skrifa undir. Leturbreytingar eru gjörðar af oss: „Hinn góðkunni skipstjóri á „Agli“, E n d r e s e n, er fullyrt að nú muni fara frá Wathnesfélaginu, og er mælt, að hann muni verða fyrir einhverju skipi störkaupmanns Thor E. Tuliu- íusar. Er pað almenningsósk hér, að Endrcsen yrði látinn stýra skipi, er gengi á Eyjafjörð, pví hann heíir unnið sér hér hyili íjölda manna öðrum skipstjórum fremur fyrir áreiðanlegleik, stakan dugnað, og ljúfmennsku og réttsýni í viðskiptum. Sérstaklega hefir hann fengið hrós hjá þeim mergu, sem með Agli hafa ferðast siðustu árin, fyrir prúðmennsku, mannúð og alla stjórnsemi“. Seyðisfirði, 31. janúar 1901. Tíðarfarið hefir verið nokkru harðara síðast liðna viku, en virðist nú vera að ganga til batnaðar. Má og heita snjólaust hér og nóg jörð. Kvennfélagið „K v i k“ heldur á morgun eins og auglýst er hér í blaðinu, mjög fjölbreytta kvöld- skemmtun, og ættu allir. sem geta, að sækja pangað, sérstaklega par eð ágóðinn af kvöldskemmtuu pessari á að ganga til ekkna peirra manna, er drukknuðu hér í haust og vetur. „Risö“ kom hingað norðan af Eyjafirði í dag, og fer héðan aptur í kvöld. Aleð skipinu ætla peir konsull I. M. Hansen og kaupm. Stefán Th. Jönsson að taka sér far til útlauda. E k k e r t kvað enn hafa komizt upp um pað, hver stolið hafi peninga- kassa bæjarins, enda, mun almenningi og vera ókunnugt um, hverjar ráð- stafanir gjörðar hafa verið til að ná í pjófinn. Hefðingleg gjef. þegar sýslumaður hinn 17. janúar kallaði bæjarfulltrúana saman og sagði peim frá stórpjófnað- innm, hétu bæjarfulltrúarnir að gefa 50 kr. hver um sig, til að bæta bæj- arsjóði peningastuldinn. E/vemifélag'ið „Kvik“ heldur kvöldskemmtun, með að- stoð peirra herra Jóns Jönssonar í Múla og Kristjáns læknis Kristjáns- sonar, i bindindishúsiuu á Ejarðaröldu föstudagskvöldið pann 1. febrúar n. k. P r ó g r a m: Fyrirlestur. „Emilies Hjertebanken“ (Hejberg). Söngur. „Et Stridspunkt.“ (Emma Gad). „Ta,blauer.“ Aðgöngumiðar verða seldir við verzl- anir Wathnes, Thostrups og Gránu- félagsins hér í bænum, og við inn- ganginn. Skemmtunin hefst kl. 6 e. m. Agóðinn á að ganga til ekkna sjömanna peirra, er hér hafa drukknað í vetur og haust. Til de Döve. En rig Dame, som er bleven helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsoní kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gnn- nersbury London, W., England. Terzlunarmaínr sem stöðugt hefir haft atvinnu og vanur er verzlunarstörfum og bók- færslu, óskar eptir atvinnu helzt við einhverja af hinum stærri verzlun- um austanlands. Góð meðmæli frá hinum Areiðan- legustu mönnum, eru til sýnis hjá ritstj. Austra, sem gefur nánari upplýsingar. ML. Þ e i r, sem ætla að panta hjá mér „III. Familie Journal og „Noidisk Mönstertidende", »ttu að gefa sig fram sem fyrst. H. Einarsson. JÓNJÓNSSON (frá Sleð- brjót) á Yopnafirði selur talsvert að góðri tólg í vetur fyrir borgun við afhendingu, annaðhvort í peningum eða reikning Runólfs borgara Halldórsson- ar við verzlun 0rum & Wulffs á Vopnafirði. fjöðölfur. Ódýrasta blað landsins eptir it»rð. Bezta fréttablað landsins, alpekkt að frjálslyndi og stefnufestu. Flytur skemmtilegar og vel valdar neðanmáli- sögur, ljósar og vel samdar greinir um laudsmál, lausar við frekju og ofstæki. Argangurinn kostar 4 krónur. Nýir kaupendur fá ókeypis prjú sérprentuð og innhept sögusöfn blaðsins, alls um 2 70 bls. Notið tækifærið og snúið yður til Arna Jóhannssonar, sem hefir útsölu á blaðinu á Seyðisfirðj. Hannes Þorsteinsson. 12 kjörinn Restofski úr „priðju deild,“ er á að hafa ábyrgð á lífi keisarans.“ Volborth játtí pessji hirðulaust. „J>ess hefi eg pegar orðið var,“ sagði hann fyrirlitlega. „Jafn- skjótt og eg var kjörinn til pess að skrifa ferðasöguna, var eg kallaður fyrir pennan Granovitch, er spurði mig spjörunum úr í nærveru pessa Rostofskis. J>að er næsta hvumleitt fyrir jafn drottin- hollan mann og mig að vera spurður svona um allt af pessum lögreglusnápum, en ef pað eru meðmæii með stöðu hans, að leggja ókurteisustu spursmál fyrir ókunnuga rnenn, pá á hann víst skilið að vera yfirlögreglustjóri.“ Ameríkumaðuiinn virtist að hlusta á tal okkar með forvitni. „En pessar varúðarreglur lögreglunnar eru víst óparfar? greip hann fram í. „f088! Restofski og undirmenn hans eru víst aðeins með í fö inni fremur tií pess að fylla hópinn, en að á peim purfi að halda“. Volborth skellti upp yfir sig. „J>ér megið ómögulega væntapess af mér, að eg skuli segja eitt einasta móðgunaryrði um „priðju deild,“ Delaval ofursti,“ svaraði Volborth í hálf fyrirlitlegum málróm. ,En svarið upp á spurningu yðar hlýtur að vera komið undir pví, hvort noukuð pað komi fyrir á leiðinni, að á Restolski purfi að halda, og hvort hann pá reyuist vel. En um petta get eg alls eigi dæmt“. Hann hafði lagt sem minnsta áherzlíi á sjálfan sig, er var eitt af ögnum peim, er hann beitti fyrir pá menn, er hann vlldi veiða upp úr. En hvorki Ameríkumaðurinn eða furstinuan létu hið minnsta á sér bera, að pau vissu meira í pessu efni en Volborth sjálfur Olga Palitzin lék sér að gimsteinasettum pappírshníf, er hún otaði að Volborth. „Nei, pað er svo sem auðvitað, að pór vitið ekkert um pesshátt- ar,“ sagði hún hlæjandi. „Og Delaval ofursti hefir vist rétt fyrir sér í pví, að hér só ekkert á seiði, en kæri minn,! við skulum nú tala nm eitthvað skemtilegra en Níhílista og lögreglupjóna. Ó hvað pér eigið gott að fara pessa ferð, Páll! Jpér ættuð að safna 9 er sjaldan að mér skjátlist í pví efni. Tarasch, hefirðu farið með miðann, sem eg fékk pér, til Boris höfuðsmanns í keisaraverðinum?* spurði hann hinn alvarlega pjón, er hjálpaði honum að húa sig. „Já, en höfuðsmaðurinn bað yður að pykkjast ekki við pað, pó hann ekki kæmi, pví hann hefði svo mikið að annast ferðalaginu viðvíkjandi, og svo hefði hann lofað pví, að borða hjá furstinnu Olgu Palitzin í kvöld.“ J>að var líka að eins til pess að komast fyrir pað, að eg bauð honum hingað, hugsaði Volborth með sjálfum sér. Volbort truði pjóni sínum mjög vel, en pó gat hann ekkeit um við hann að hann ætti að fara i langferð morguninn eptir; hann áleit nægja að hann fengi að vita pað einni stundu áður eu hann ætti að leggja af stað. Hann strauk fis af silkiuppslaginu á frakkanum, setti hlóm í hnappagatið, tók við hatti og gönguprikinu af Tarasch og fór út á götuna. Engan skyldi gruna pað að pessi rússneski snyrtimaður, er stældi auðsjáanlega hina frakknesku tízku, væri mesti trúnaðarmaður leynilögreglunnar, og að á hans herðar væri nú lögð einhver hin pyngsta ábyrgð. Volborth var maður um fertugt, hafði eigi nemalítið varaskegg, er hann hirti vandlega, var stillilegur í allri framgöngu sem Rúisum er eiginlegt, og skyldu menn sízt ætla að hann hefði pá framúr- skarandi hæfileika til að beia, hina mestu árvekni og framúrskarandi snarræði og dýpstu fyrirlitningu fyrir allri viðkvæmni. Tign sína átti hann að pakka skyldurækni sinni og ágætu hæfileikum. Hann var bæði kænn og duglegur og pótti vænt um starf sitt, sem hann hafði meðfædda tilnneigingu til, og pví var hann allra manna hæfilegastur til pess að komast fyrir launráð Níhilista, er hann hafði svo opt komið upp um pá, án pess peir pekktu pó pennan skæðasta óvin sinn. J>ess vegna var Volborth allra manna bezt fallinn til pess að gæta hins dýrmæta lífs keisaraus á utonferð hans. A meðan hann var að búa sig, var hann að hugsa um óróaseggi bæjarins, en áleit að hezt mundi henta að reyna til að fá einhverja vísbendingu um Sögusafn Austra: „Rússakeisari á ferðalagi.11

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.