Austri - 31.01.1901, Blaðsíða 1

Austri - 31.01.1901, Blaðsíða 1
Kcmu ía olltU«ð á m&n. < ða 42 arkir ■ninnst til nasia nýdrs; ':ostur hér d laneh aðd is 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. júlí. Uppsogn skrifleg bundin við árafnðt. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. oktí- ler. Innl. avgl. 10 aura línan,eða 70 a.. hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. XI. ÁE, Seyðisfirði, 31. janúar 1901. NR. 4 Biðjið ætíð um d a ii s k a smjörliki, sem er alveg eins notadrjugt og firagðgott og smjör. Yerksmíðjan er íiin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað liina beztu vöru og ódýrnstu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum fiá kl. 4—5 e. m A u s t r i. Hérmeð auglýsist, að héðan af verða engar einingar sendar af Austra til Ameríku nema pær séu borgaðar fyrir fram. Skapti Jósepsson, Kærsveitamenn eru vinsam- lega beðnir að láta Austra eigi liggja á bæjunum, en gjöra svo vel að greiða göngu blaðsins sem fyrst til kaupend- anna. Skapti Jósepsson, Kostaboð. Þeir kaupendur Austra, sem borga blaðið í peningum til mín fýrir næstu sumarmál, fá eitt sögusafn blaðsins 1 kaup- bæti, svo lengi byrgðir endast af pví. SkaptiJósepsson. Saintal um hiutafölags- baiikauu, eftir Aniijót Olafsson. --0- Kiðurl. Y. Já, nú skil eg pað, og sé að bankar bjálpa mikiu færri mönnum en eg bélt áðr, og satt að segja, ef peir einir bafa gagn af bönkum, er græða á lánunum, pá hefir stóri bankinn, með sínar 6 miljónir í peníngum og alla Seðlabrúguna, einar 16 miljónir trúi «g, barla lítið að gera bér á landi. B. J>að gleðr mig sannarlega, góði kunníngi, að nú ertu íarinn að skilja talsvert bvernig í málinu liggr. Jaað er í rauninni alveg rétt, að peír einir að telja pá menn í öðrum flokknum, er halda sér uppi ofan sjávar með nýjum og nýjum lánum, með pví að poir fá frest til að spara við sig ó- parfann og geta svo komið smátt og smátt fyrir sig fótum, og pannig kom- izt hjá að sökkva i hyldýpi sknlda- súpunnar. Svo eru og peir menn, er verða fyrir óböppum, en eru annars ráðdeildarmenn, peir geta allir haft mikið gagn af lánum. Eflanst gera kaupmenn vorir næsta mikið gagn með lánum sínum, með pví að peir fleyta mönnum lengi til að haida fram atvinnu siuni, en iánin mega ekki verða gegndarlaus, verzlan- stjórarnir verða að vera einsog yfir- fjárráðamenn óráðsmanna. Y, Kétt er nú pað. En eg held samt að landsbankinn sé oss nógr, eg trúi að hann sé orðinn rækarli rikr. B. Víst er um pað, að landsbankinn hefir blómgazt vel, og má beita fjöl- skrúðugr eftir aldri og ástæðum. Landsbankinn tök til starfa 1. Júlí 1886, og hefir pví nú fyrst petta ár náð fermíngaraldri. Hann átti til að byrja með búskapinu einar 10,000 kr., er landssjóður gaf' iionum, svo og seðla- réttinn til afnota. í varasjóði við síðustu árslok var bann búinn að eignast, ef alit er taiið, iullar 230,000 kr., og tekjur hans voru rúmlega 2,040,000 kr., og má pað beita starfs- fé bans. Einlægt á liann fyrirliggj- andi meira og minna í peníngum, en sama uer að segja um spaiisjóðina. Má pví virðast svo sem fullnægt sé lánspörf manna úr lánstofnunum vor- um. En petta er pó eigi svo, ef allt annað væri einsog pað á að vera. Tökum okkr dæmi og höfum aðalat- vinnuvegi vora fyrir augum: landbún- aðinn og sjávarútveginn. Nú getum vér ,sagt, að á flestum jörium geti menn gert miklar jarðabætr svo aið- samar, að pær endrgjaldi kostnaðinn á 1® árum, og sumar peirra á styttri tíma. En samt sem áðr nægir oss eigi txl peirra 10 ára langt lán, er pá sé að fullu lokið með jafnri upp- bæð tiriega af samtöldum vöxtum og iðgjöldum eðr afgreiðslum lánsins. J>etta kexur til af pví að menn geta eigi til sveita endurgoldið lánið í beyi erksparnaði, er jarðabótin af sér gefr, heldr verða menn að auka bú sitt eðr hleypa upp arðsömum skepnum jafnframt að sama skapi sem heyaflinn vex og batnar, og greiða svo af arði peirra lánið. J>essu er öðiuvísi háttað með sjávarútveginn. Sé skipastöllinn og veiðarfærin ankin og bætt, geta meDn endrgoldið lánið rakleiðis afaflanum. Sjávarbóndanum nægir pví 10 ára langt lán, efnokkur hamíngja fylgir. Bankarnir graða nú mest á stuttu láuunum, priggja mán- aða lánum og styttri, og má sjá pað á reikníngságripum landsbankans, að talsvert meiri lán veitir bann með víxlakaupum og ávísana, en með veð- bundnum lánum. Landsbankinn getr pví eigi veitt nægilega löng lán að nokkrum mun, pað er með öðrum orðum, bann getr eigj aðdugað aðal- atvinnuvegum landsins, allra sízt land- búnaðinum. En pað er einmitt veð- deildin sem til pess er stofnuð, hún á og getr gefið nægilega löng lán, einsog við parf. Lögin 12. Jan. f. á. um stofnun veðdeildarinnar í landsbxrnk- anum eru mætavel samin lög í alla staði, og hin gagnlegustu fyrir oss. Tilgangi veðdeildarinnar er bezt lýst í 1. gr. í reglngjörð bennar 15. Júní f. á., en bún hljóðar svo: „Tilgangr veðdeildarinnar er að veita lán um langt árabil og með vægum vaxta- kjörum gegn veði í fasteignum“. Veð- deildin er eigi gróðafyrirtæki, hún er sett í parfir lántakenda, p. e. peim er stunda og efla vilja aðalatvinnu- vegi landsins. Starfsfé bennar er að vísu ekki mikið, pað er 1,400,000 ,kr. Er pað nægiiegt fé til að byrja með, og oss á að vera innanhandar að auka tryggíngarfé hennar bvenær sem á parf að halda. En pó tel eg að land- búnaði vorum só engan veginn borgið með pessu. Setjum svo, sem og óbætt mun vera, að vér bafim nokkurn veg- inn næga og góða jarðyrkjumenn og verkamenn til jarðabóta; en fleira parf. Vér purfum réttiátog bentug ábúðar- lög, er oss vantar svo iliilega. Um petta mál er ágætlega fróðieg grein í „Lögfræðingi“ III. 107—172, eí’tir amtmann Pál Briem, hið langbezta er um petta eíni befir ritað verið; en rit- gjörðin er enn eigi öll komin út. Er pað bið mesta vaudaverk að búa til góð landbúnaðarlög, og, að minni byggju, er pað eigi gjörandi, nema fyrst sé, með styvk landsstjórnarinuar, safnað búnaðarlögum og búnaðarlaga- venjum í öllum náiægum löndum og íjarlægari, peim er í nokkru svipar tii vors búskapar- og safn petta síðan fengið í hendr nefnd manna, eðr pó leitað álits belztu manna áðr en ráð- izt er í að semja ný landbúnaðar- lög. Ennfremr parf að endrbæta lögin um skatt á ábúð og lausafé, með pví að pau lög purí'a engu síðr gagngerðra umbóta við. Allir peir er vilja landi sínu vel, verða að hafa pað bugfast, að manndygðir og mannkostir verða að búa í brjóstum landsmanna, og rétt- læti og sanngirni í lögum og stjórn pegnfélagsins, ef pjóðin á að geta náð fulluiu prifum, framför og blessnn. J>etta er alsherjarlögmál skaparans, or engiun fær að ósekju brotið, engu síðr fyrir sðra menn en sjálfan sig. V. Nú kann eg pér, góði vin, mín- ar beztu pakkir fyrir fræðslu pá er eg fengið hefi af samtalinu við pig. Og svo mikið ve^ð eg að segja, að eg væri nú pegar algerlega horfinn frá stórabankanum, ef eitt stæði eigi enn sem fastr ónota-kökkr fyrir brjóstinu á mér; en pað er hið mikla álit, sem nefndin í efri deild alpíngis í fyrra hafði á stórabankanum. J>að blýtr pó að vera sannarlegt mannval f efri deild. J>ar sitja æðstu embættismenn landsins, sjálfsagt hinir mestu gáfumenn og hinir paullærðustu, og pessir menn hai'a borið stórabankanua svolátandi vitnisburð: „Oss dylst eigi að banki með pví fyrirkomulagi í öllum aðal- atriðum, sem frumvarpið gerir ráð fyrir og með pví fjármagni, sem hon- um er ætlað að starfa með, mundi verða mjög æskilegr fyrir land vori“ • • . og enn fleira í sömu áttina. B. J>að er engin furða pótt slíkt vottorð leggist púngt fyrir brjóstið á pér, góði kunníngi,; en pó vonast eg tií að pér muni létta talsvert ef >ú lest gaumgæfilega orð pau, er par fara rétt á eftir. J>au eru pessi: „Vér berum að sjálfsögðu ekki fult skyn á pað málefni, sem hér er um að ræða; pví að til pess útheimtist sérstðk bagfræðisleg pekkíng, sem vér böfum engin tök á að afla oss“. V. Ekki get eg nú eiginlega fundið pað. B. J>að er vissulega eingöngu af pví að pú kryfr eigi orðiu dýpra en til garnmörsins. Eg skal nú segja pér hvernig pau sé að skilja. Nefndin hikar eigi við að játa að bún beri „ekki fult skyn“ á málefnið, og ersújátníng allrar virðíngar verð. Sierkari játning mátti hún eigi gefa, nema hún hefði pá óðara sagt við sjálfa sig. „Stiltu pig, gæðíngr!“ „stop, gæzka!“ J>að vildi nefndin fyrir engan mun, kaus pví að præða pann hinn sama gullna meðal- veg sem karlinn, er sagði: „Stórlátr i befi eg aldrei verið, en lítillæti hæfir : mðr ekki“. Kom nefndinni og pegar j Pað pjóðráð í bug að fara og leita \ uppi einbverja fræðibók, er hið „fulla skyníl fyndist í. En, hvaða bók? J>að | var prautin pýngri, pví „sá á kvölina sem á vöiina“. Eór nú fyrir nefndinni likt og sagt er um fjölgyðismenn, að peir viti’ oft eigi til hvers af guðum í sínum peir helzt skuli snúa sér „með í vissustu von um hjálp og aðstoð“. En • eftir ítrustu ígrundanir, rækilegustu -! rannsóknir og beppilegustu beilabrot í komust nefndarmenn niðr á pví, að ’ belzt mundi’ reynandi að leita að hafa gagn af lántöku er græða á benni; en með peim mönnum verðuxn vér og * og beygæðum og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.