Austri - 30.04.1901, Síða 2
NR. 16
ADSTBI.
48
finnst mér hún vera harla léttvæg, og
ætla eg með línum pessum að leitast
við, að sýna fram á að svo sé.
Höfundnr greinarinnar heíir auðsjá-
anlega réttan skilning 4 pví, að flokk-
ur hans, sem fer fram á gagDgjörða
brejting á jafn mikilsverðu atriði, sem
pví, hvernig atkvæðagreiðsla um fjár-
veitingar af almannafé skuli fara fram,
hann hefir og beina skjldu til &ð sýna
fram á með gildum rökum, að breyt-
ing pessi sé nauðsynleg og til svo
mikilla bóta, að hún sé pess verð, að
hún sé tekiu í lög. En pegar til pess
kemur, að færa fram pessi rök, pá
virðist mér honum bregðast listin, og
lætur hann pá staðhæfingar einar gilda
sem röksemdir. Aðalinntak greiuar-
innar er tilraun til útskýriugar á pví
tvennu: 1. hvernig Valtýskan með
Raugársampykktinni eptir ætlun höf-
undarins muni færa oss hið margpráða
pingræði fyrirhafnarlaust, rétt einsog
pegar steikt gæs flýgur í kjöltu sitj-
andi manns, og 2. hvernig höfundurinn
hugsar sér að ráðgjafinn valtýski muni
nota pingsetu sina til pess, með að-
stoð nokkurra pingmanna, að liefta
allar framfarir vorar með pví, að koma
í veg fyrir fjárlög og stjórna með
bráðabyrgðafjáriögum, nema pví aðeins,
að við pessu athæfi séu reistar jafn
öflugar skorður, einsog Rangávsam-
pykktin gjöri. Náttúrlega ör svo líka
töluvert af olnbogaskotum til mín fyrir
pað, að vilja telja menn til, að hafna
pessu hnossi, og hjartnæmar áskoranir
til kjósendanna um að haldasl, nú í
hendur og styðja gott málefni, pegar
ekki vanti nema rétt herzlumuninn.
Vér skulum nú aðgæta, hve vel höf-
undinum tekst að rökstyðja pessi tvö
atriði, pví eigi má hann búast við, að
pað verði látið gilda sem sönnun, pó
honum og öðrum R.angárfundarmönn-
um finnist pau liggja í augum uppi.
J*egar eg nú fer að athuga, hver rök
greinarhöfundurinn færir fyrir pví, að
Valtýskan og Rangársampykktin muni
vera meðal til að koma á pingræðis-
stjórn hjá oss, pá er pað einsog áður
er sagt, að eg finn par alls engín rök
eða tilraun til rökfærslu, heldur ein-
tómar staðhæfingar. Jpetta er reyndar
eðlilegt, pví höf. kann auðsjáanlega
ekki, eða vill ekki gjöra greinarmun á
pingræði og meirihlutavaldi í pingmu,
en fyrir pví purfti engin rök að íæra,
en Rangársampykktin er einmitt til
pess gjöið, að koma pví á »g færa pað
útí yztu æsar. Kjósendurnir ættu nú
samt eigi optar en einusinui að láta
glepja sér sjónir með pessháttar órök-
studdum staðhæfingum. Eg vil engar
getur leiða að pví, hvenær oss Islend-
ingum muni auðnast að eiga stjórn,
er stjórni samkvæmt pingræðisreglum,
i)g pví miður virðist mér aðferð vor í
sjálístjórnarbaráttunni á síðari árum
benda til, að pað muni enn eiga ærið
langt i land, En pað er óhætt að full-
yrða, að hvort sem pað verður seint
eður suemina, pá verður pað eigi fyrir
áhrif Valtýokunuar, hvorki með né án
Rangársampykktarinnar. Eg verð jafn-
vel að segja, að sá rnaður, sem hefir
kjark til pess, að nefna pingræði í
sambandi við valtýska ráðgjafa, hann
veit annaðhvort ekki hvað pingræði er,
eða hann fer vísvitandi með ósatt mál
til pess að veiða pá kjósendur, sem
ekki haf'a ljósa pckking um pingræði,
§u hafa aðeins heyrt getið um, að pað
: sé ákjósanlegt stjórnarfyrirkomulag.
! J>að yrði oflangt mál, að rekja hér til
fullnustu, hvað pingræði er, og hvað
til pess útheimtist, að pað geti myad-
azt og fest rætur í stjórnarfarinu, en
pað má og nægja, að taka fram fá
atriði í stuttu máli.
Orðið „pingræði“ er, einsog rn&rgir
munu vita, íslenzk pýðing á hinu út-
lenda orði „parlamentarismus", en orð
pað merlrir pá stjórnarfarsreglu, —
hvort sem hún er beinlínis fyrirskipuð
í stjórnskipunarlögum, eða aðeins til
orðin fyrir viðburðanna rás og lög-
helguð af venjunni, — að engin stjórn
geti lengur að völdum setið en á meðan
húu hefir fylgi pess flokks eða peirra
flokka, sem mestu ráða í pínginu, að
minnsta kosti í öllum stærri löggjafar-
málum og í fjármálum. p>ó er pað
viðurkennt, að pegar ágreiningur verður
á milli pings og stjórnar, pá hafi hún
rétt til að leggja, ágreiningsatriðið
undir dóm kjósendanna raeð pví að
rjúfa pingið og leggja málið aptur
fyrir hið nýkosna ping. Komist pá
eigi samkomulag á, pá verður stjórnin
að fara frá, og flokkur sá eður flokkar,
sem voru andmælendur hennar, hafa
pá rétt og líka skyldu til að taka við
völdum. Af pessu sést ljóslega, að í
sjálfu sér á pingræði alls ekki skylt
við meirihlutavald eður við pað, hvernig
atkvæðagreiðsla fer fram í pinginu og
hvernig völdin skiptast par á milli
pingflokkanna, heldur á pað, einsog
orðið bendir til, aðeins við ráð og
völd pingsins gagnvart stjórninni J>ó
maður t. d. gæti hugsað sór, að stjórn-
skipunarlög einhvers lands mæltu svo
fyrir, að atkvæði minnihlutans skyldi
jafnan ráða úrslitum mála í pinginu,
pá gæti pó engu að síður verið ping-
ræði í pví landi, ef pað aðeins væri
viðurkennt eða fyrirskipað, að stjórnin
gæci eigi lengur við völd v9rið, en á
meðan henni kæmi saman við minni-
hlutann. Eg veit vel, að af öðrum
kringumstæðum gæti petta eigi staðizt,
en petta nægir til að sýna fram á, að
meirihlutavald og pingræði er alls eigi
hið sama, einsog höf. Bjarkagreinar-
innar vill telja mönnum trú um.
Eramh.
Svar.
Fáein orð.
Eg bið alla góða menn að lesa og
dæma pað sjálfir, sem eg rita um
stjórnarskipunarmál vort og önnur
mál, en trúa eigi undirróðrarmönnum
Valtýskunnar, er rjúka upp að sínu
leyti eins og grimmir vargar, ef
stjórnfrelsi íslands er mælt bót og
reynt er að fá sjálfsforræði yfir sér-
málum íslands, eins og verið hefir
mark og mið allra nýtra íslendinga
síðan á yngri árum Jóns Sigurðssonar.
Eg segi petta af pví að svo mörgum
heiira pykir pað sjálfsagt að svara
hverjum skammar og rógsyrðum sem
koma kunna Um mann á prent. Eg
fyrir mitt leyti svara venjuiega slíku
ekki, og mér pykir satt að segja miklu
letra last og skammaryrði óvandaðra
mauna, en lof peirra.
|>á er menn ei-ga illan málstað að
verja, grípa menn venjulegatil fúkyrða,
hártogana, ósauninda og rógburðar,
en varast að rannsaka sjálit málið og
leita sannleikans. Svo er nú farið
| um undirróðrarmenn Valtýskuunar og
! peim pykir ekkert verra, en ritað sé
: með rökum um stjórnarskipunarmálið,
| pví pá kemur hinn réttláti og góði
| málstaður íslands og keimastjörnar-
! manna glöggast í ljós. Saunleika
málsins, réttlæti og nauðsyn vilja peir
kæfa raeð fúkyrðum, gyuuingum, ósann-
indum og rógi. Á pann hátt einan
geta peir líka sigrað.
En_ kraptur pessa máls er meiri
en svo, að pað takist. J>að pyrfti pá
fyrst að spilla pjóðinni sem mest,
og vanrækja alla uppfræðslu æsku-
lýðsins.
|>að sem mest á ríður, er að menn
kynni sér inálið sjálft (bezta ritgjörð-
in er eptir Jón Sigurðsson í fyrsta
árgangi Andvara), fáti eigi hræða sig
moð illyrðum og eigi tæla sig rneð
gynningum og falsi.
Eg ætla eigi að fara að deila við
undirróðrarmenn Valtýskunnar né eltast
við margt af ósannindum peirra og
lygum um mig. En eg skal sérstak-
lega lýsa pví yfir, að öll hin illgirnis-
legu ummæli hr. Skúla Thoroddsens í
Pjóðviljanum um mig, síðan hann
hljóp undan merkjum heimastjórnar-
manna og gerðist róðrarkarl Valtýsk-
unnar, eru ósannindi ein, og sumt af
peim rógur.
Hve nær hef eg t. a. m. haft
„sleikjuhátt við Dani“ eins og Skúli
segir nú (í 3—4. blaði)? Sanni hann
pað eða standi uppi sem ósanninda-
maður.
Heitingar Skúla Thoroddsens við
mig á pingi 1892, af pví eg vildi eigi
greiða afkvæði eins og hann bað um
sér í hag, muna menn enn. |>á skrök-
vaði Sk. Thoroddsen pví einnig upp
af sömu ástæðum, að eg bæri fréttir
í landshöfðingja, og pessi ósannindi
hefir Skúli endurtekið í pjóðviljanum
29. nóvember 1899 á dylgjufullan
hátt.
Og Skúli Thoroddsen ætti að sjá
svo sóma sinn, að minnast aldrei
á styrkveitingar úr landssjóði. Hvað
vill hann ræfillinn, sem gekk með
grátstaf í kverkunum meðal pingmonna
og marði út með atkvæði sjálfs síns
5000 kr. meðaumkvunargjöf? Yið
slikan mann get eg auðvitað eigi átt
tal um sögustyrkinn til mín né íslands
sögu, og mér stendur alveg á sama,
hvort hann orgar og gargar eða
gjammar.
Kaupmannahöfn. í marz 1901.
Bogi Th. Melsteð.
Prakkar og Italir. Með peim hefir
verið frernur fátt síðan Italir brugðust
Erökkum með að veita peira lið gegn
þjóðvorjum 1870, er Erakkar töidu
peim skylt fyrir liðveizluna 1859.
Og pá bætti pað ekki um samkomu-
lagið, er Italía gjörði samband við
Jþýzkaland og Austurriki. En petta
samband hefir komið Ítalíu í botnlaus-
ar skuldir vegna hins mikla herkostn-
aðar, og vilja peir nú fegnir losast úr
peim læðingi, og sættast heilum sáttum
við nágranna sína, Erakka, og hafa
peir nýlega haft vinafundi með
Erökkum í Niz-za og Toulon,
pangað sem ítalir hafa sent mikinn
herskipaflota undir forustu h e r t o g-
ansafGrenua, er lýðveldisforseti
L o u b e t gjörði sér ferð norðan frá
París til pess að taka sem bezt á
móti gestunum. er færðu honum æðsta
s heiðursmerki. Itala, Annuneiataorðuoa,
i sem Loubet launaði með pví að sæma
| hertoganu aptur stórkrossi Heiðurs-
I fylkingarinnar. jparna voru og Spán-
: verjar mættir á herskipum nokkrum
i °S fitur út fyrir að rómönsku pjóðunar
i ætli að fara að halda betur saman.
l>að pykir og boða samdrátt með
Erökkum og Itölum, að Waldeck
Rousseau, ráðaneytísforsetiErakk-
lands, fór einmitt um pessar mundir
suður á Ítalíu til vxðtals við hið
ítalska ráðaneyti, en utanríkisráðgjafi
Frakka, I) e 1 c a s s e, er sagður
boðaður til Pétursborgar til viðtals
par við Rússa, bandamenn Frakka,
er all-líklegt er að standi á bak við
pennan samdrátt rómönsku pjóðanna,
er gæti komið sór vel að nota gegu
Jojóðverjum og Austurríkismönuum, ef
a pyrfti að balda.
Útlendar fréttir.
—):o:(—
Kína. J>ar brann um miðjan apríj
mikill liluti Vetrarhallar keis-
arans til kaldra kola og einnig hin
svonefnda Asbestos höll; og par
brann inni hershöfðingi S c h w a r z-
h o f f, en yfirforingi alls stórvelda-
hersins par eystra, W aldersee
marskálkur, komst nauralega úr eld-
inum út um eiun hallarglugganna í
Vetrarhöllinni, sem ennpá stendur pó
svo mikið eptir af, að sagt er að
Waldersee muni geta búið par með
foringjasveit sína. Skjölum hersins
varð og bjargað. en litlu öðru, og er
fjárskaðinn ógurlegur, pví hallirnar
voru báðar hin mestu skrauthýsi með
mörgum sjaldsénum dýrgripum.
l>að er talið víst, að eidurinn sé
upp kominri af mannavöldum og að
tiigangurinn hafi verið að brenua
Waldersee greifa og foringjasveit Lians
parna inni.
Akureyri á Skírdag 1901.
V eðrátta hér urn slóðir hefir
mátt heita yíirleitt fyrirtaksgóð síðan
á nýjári; smá norðanliret hefir pó
gjört stöku siunum, en aldrei staðið
lengi, og uú um tima hafa verið hörð
frost. Isalög eru pví mikil, en snjór
lítill. AlLur pollurinn er lagður pykk-
um ís frá leiru og út að Oddeyrar-
tanga.
Hafíshroði fiæktist hingað inn
i fjarðarmynnið í byrjun raarz, en
hvarf fljótt aptur og pegar Vesta
lrom hingað p. 16. marz sást enginn
ís fyrir norðan og áustan land, nema
nokkrir jakar á stangíi undau Skjálf-
andaflóa. En nú síðustu daga hefir
sú fregn flogið fyrir, að töluverður ís
hafi sézt úti fyrir, og jafnvel að Skaga-
fjörður sé fullur af ís. En valt er
að treysta slíkum fregnum, pví pær
reynast opt lítt áreiðanlega.
Af li hefir verið með bezta móti á
Eyjafirði penna vetur. Hefir aldrei
um langan tíma í einu verið bjargar-
laust úr sjó. Siðan pollinn lagði hér
liefir nálega daglega aflast milrið upp
um ísinn af vænum porslri. Hagur
manna hér í bæ mun pví talsvert
betri nú en í fyrravetur urn petta
leyti.
Illkynjuð hálsbólga (difte-
ritis) hefir komið upp á nokkrum
bæjum í Eyjafjarðarsýslu síðan á ný-
ári. Eáein börn hafa dáið.
Dauðsföll. l>ann 19. marz
andaðist að Laufási sóknarpresturinn
síra Magnús Jónsson, á átt-
ræðisaldri. Hann var gáfumaður
mikiLl og jflestum prestum lærðari,
einkum í tungumálum. Hann hefic
getið sér góðau orðstýr fyrir áhuga
siuu á bindindismálinu, og varði hann
til pess bæði kröptum og fé og varð
líka mikið ágengt í pvi efni. Börn
síra Magnúsar eru: Jón landrítari,
Sigurður, stundar læknisfræði, Ingi-