Austri - 30.04.1901, Blaðsíða 3

Austri - 30.04.1901, Blaðsíða 3
£?R. 16 Atsiai. 4ð björg kor.a, sfva Biöms Björnssonar a'ðstoðarprosts í Laufási og Sigríðnr ógipt. þann 24. s. m. andaðist á Völlum í Sva'rfaðardal presturinn síra T ó m- a s Hallgrímsson riimlega fimmtugur að aldri. Hann var prúð- menni í framgöngu, góður ræðamaður og söugmaður í bezta lagi. Maður að nafui Kristján Gíslason, bóndi til skamms tíma í Ytra- Krossa- nesi, drukknaði á svo nefndri Krossa- nesbót p. 18. marz að kvöldi dags. Var hann með öðrum nmnni á bát, sem líka var hætt kominn. Sagt er að mennirnir hafi verið töluvert öi/aðir. Skjalafalsarinrr J óhannes Jóhanuesson slapp úr gæslu frá hreppstjóranum Jónasi Jónssjni á Kjarna í Ejjafirði um miðjan marz mánuð og hetir ekki séðst síðan og ekkert til hans spurtzt, pött víða hafi verið leitað. Eptir að hann nsðist á Sandfellsh tga í vetirr var hann fluttur hingað og hafður í gæzlu liér á fangahúsinu meðan ranusókn í raáli hans stóð yfir, en síðu.n komið að Kjarna. Héraðsdömur í máli hans var uppkveðinn og hljóðaði npp á 18 mánaða betrunarhúsvinnu. Er margt talað um hvarf hans, eins og gengur j pegar eitthvað óvanalegt ber að hönd- um. En allir munu jafnfróðir í pví bvar hann er niðurkominn, en flestir eru pess fulltrúa, að hann hafi ekki fyrirfarið sér heldur st>oki* 1 * * * buitu heill á liófi. Munu sumir óska hon■ m allra fararheiila og biðja pess af heilum hug, að hann lendi ekki í ann- að sinn í klóm lögreglunnar. Og svona er pað vant að ganga er einhver sýnir snarræði í pví að smeygja sér úr höndum réttvísinnar. Klæðaverksmiðj an fyrirliugaða. ):0:( Alpingi sampykkti 1899 lög um undir- húning og stofnun klæðaverksmiðju á íslandi, sem konungur staðfesti 21. júni síðastliðið ár. Samkvæmt lögum passum hefir stjórnin falið mér að gjöra aliar nauðsynlegar rannsóknir pessu viðvíkj- andi. og kem eg t peim erindum til Islands seinast í aprílmánuði. pað er áríðandi, að petta raikilvæga mál fái svo góðan undirbúning, sem unnt er, og vil eg pví biðja alla, sem hafa vilja til að styðja að pví, að ullariðnaður kæmist á í landinu, og sem geta gefið eiuhverjar upplýsingar í pessu máli, góðfúslega að láta mig vita fyrir miðjan maimánuð. Eg mun pá haga ferðum mínum á íslandi svo. að eg komi á pá staði, er eg hef von um að fá eiribverjar ujjplýsingar. Yerksmiðjan ætti helzt að vera í ullarríku héraði, par sem er vatnsafl og greiðar samgöngur,' og er áríðandi að hún verði á sem haganlegustum stað. Eg býst við, að ýmsir viðsvegar á landinu pekki svona staði, og væri mér sérstaklega kært að fá upplýs- ingar pví viðvíkj-uidi. Yona eg, að menn sinni pessu, og gjöri pannig sitt til að styðja petta fyrirtæki, sem er mjög mikilsvarðandi fyrir ísland. Gjörið svo vel að skrifa mér til ReykjavJkur, — helzt sem fyrst. — A fcrð í Kristjaníu 5. d. marzm, 1901. K. Zimsen, verkfræðingur. Ritstj. „í5 * * * * *jóðviljansu, ísfirzka kemp- an, er nú í 13.—14. thl. þjóðv. að seil- ast hingað á Austfirði til pess að sletta sér fram í pað sem honum kemur ekkert við, og er pað furða að hann skyldi hafa ráðrúm til pess, svo annríkt sem hann hefir átt undanfarandi með að ráðstafa reitum kaupfélagsins sáluga, sbr. ,|>jóðólf- rir. 16 og ,Ejollkonuna‘. J>essi i>jóðviljagrein, pó stutt sé, er nægileg tií pess að færa almenuingi heim sanninn nm tvennt, fyrst pað, hve fagran smekk og göfuga skoðun á rit- hætti manna kempan liefir til að bera, og svo pað annað, hve gullvægar muni hafa verið forsendurnar í dómum pessa „afdankaða11 yfirvalds, hafi pær likzt pessum sleggjudömi um málstað Austra gagnvart Bjarka. Yirðist oss ristj. í>jóðv. mjög hollt að skoða kempnmynd sína í spegli Jeitn, er Bogi Melsteð réttir að honum hér í blaðinu, ef við pað kynni að sljákka eitthvað gorgeirinn og tilslettnin. Seyðisfirði. 30. apríl 1901. Yeðrátta nú alltaf hin blíðasta sem urr hásumar væri. ’.Y a a g e n, skipstjóri Oskar Arnesen, kom hingað með kol frá Euglandi á sunnndagsnóttina og á að fara héðau annaðkvöld beína leið til Bergen. Vaagen flutti blöð t.il 23. p. m. E g i 11. skipstjóri Houeland, kom að norðan í dag. Með skipinu komu: franr- kvæmdarstjóri Fr. Watbne. dýralæknir Karl Nikulásson, kaupm. Andrés Ras- mussen og Kristján Jónsson veitinga- maður. E i n a r J o c h u m s o n heldur hér um pessar mundir fyrirlestra um trú- fræði o. fl. í gærkveldi hafði hann gefið pá lýsingu í Bindindishúsinu af Skúla Thoroddsen, sem föðurlandsvirii, pingmanni. pöntunarstjóra, ritstjóra og auðkýiingi, er vakti almenna skemmtuu áheyrendauna, er skellihlógu að peim lýsiugum á ísfirzku kempunni. — N ý r p j ó f n a ð u r var framinn í næsta húsi við sýslumann rétt áður en hann fór norður raeð „Aglr'. Hafði pá verið stolið 8 pörum af nýjum sokkum af pvottasnúru. Gestur Pálssou. Allir íslendingar unna sögum og Ijóðum Gests sál. Pálssonar. Yið undirritaðir höfnm í hyggju að gefa út öll ritverk hans með ravnd og æfi- sögu í vandaðri útgáfu, á 'næsta ári, að öllu forfallalausn. Vildum við vinsamlega mælast fil, að allir góðir menn, er eitthvað hafa uudir liöndttm eða kunna eptir pennan fræga höf., gjöri svo vel að látæ okkar pað í té. — Agóða peim, er verða kynni af útgáfunni verður varið til að reisa skáldinu minnisvarða. Chicago, 111. III. Huron Str. Með vinsemd og virging. Arnör Árnason. Sig. Jíd. Jóhanness. Til dð Döve. En rig Dame, som er bleven helhredet for Dövhod og Oresusen ved H.jælp af Dr. Nicholsons kunstiae Trommehinder, har skænlcet hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa de;n udenBetaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gun- nor.-bury London, W., England. Köbenhavns Pensel- Börste & Gradekostefabrik anbefaler sit Fabrikat. Prisliste tilstilles.. NB. Extra gode Fiskebörster. Fineste Skandinavisk Export KafFe Snrrogat F. Hjorth & Co. ______________Köbenhavnn. Y O T T O R Ð. Eg hef iengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu sjó- j veðri; kom mér pví til hugar, að j brúka Kína-lífs-elixír herra. Yalde- i mars Petersens í Eriðrikshöfn, sem : hafði pau áhnf, að eg gat varla sagt, j að eg fvndi tií sjósóttar, pegar eg j brúkaði peimar. heilsusamlega bitter. Vil eg pví ráðleggja öllum, sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka Kína lífs-elixír pennan, pvi hann er að ininni mynslu áreiðanlegt sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá tlestum kaupmöunum á íslandi án nokkurrar tollhækkuDar og kostar pví eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, oru kaup- endur beðnir að líta eptir pvi, að 1 V. P I Jj’ | st.undi á flöskunum í grænu lakki, og | eins eptir hinu skrásetta vörumerki á f ílöskumiðanum: Kínverji með glas í | hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- * ersen, Frederikshavn Danmark. 40 samri stundu fæ.ú út af leiksviðiuu. Tókuð pið eígi líka eptlr pví að tjaldið var látið falla eptir forspilið?“ Ilma var stillt, en föl í framan, en áhyggjuloysi Boris var nú farið og hann groip ópolinmóður framm í og kallaði: „Haldið áfram!“ „A meðan fortjaldið var niðrí, var furið með frú Gregorivics bak við leiksviðið, og er Restofski hafði komið henni fyririr par í læstu herbergi, pá flýtti hann sér út í bæ til pess að komast eptir pví, hvort bún hefði sagt rétt og satt til keimilis sins. Eu pað einkei nilega kom pá í Ijós, að frúin hafði skýrt satt og rétt frá öllu; svo Restotski varð að biðja hana auðmjúklega fyrgefningar, er hann kom aptur til leikhússins. — Svo verður svinnum sfem ó- svinnum!“ Eins og sögumenn hafa vanda fyrir, pá leit Volborth framan í áheyrendur sína og sá, að Ilma reyndi til að brosa, en Dubrowski var liumslaus af reiði. „|>etta var svívirðilega gjört — smánarlega1* — hvæsti liann út úr sér fokvondur og leit til Ilmu, eins °g hann hef i hana grunaða. En tók pó eptir pví, að hann mætti ekki vekja grun um pað hjá Yolborth, að hann væri nokkuð hér við riðinn, sagði pví eigi meiraj bauð stuttaralega „góða nótt“ °g rigsaði út úr salnum. Allt petta sannfærði Yolborth um, að Boris pekkti ekki sjálfur 0nnu Tchigorin og hefði pví ekki tekið eptir fjarveru hennar í söngflokknum, °g að Ilma hefði hingað til ekki vitað, hvort aðvörun liennar heíði komið að notum, og í priðja lagi sýndi liræðsla hennar, er hún sá Restofski opna bréfið, að hún vissi pá eigi. hvort pað kœmi nógu snemma. En petta sannfærði Volborth um, að hún lvefði sent bréfið strax á eptir að Boris hafði .oyðilagt hraðskeytið. Hún hafði verið nógu skörp til pess að sjá pað, að meðmæli Boris með söngkouu pessari, sem hún hafði heyrt á í leikhúsinu kvöldið áður, mundi nóg til að gruna Boris í augum leynilögregluliðsins, og pað var Yolborth og Ilmu í annað sinn á pessum degi ljóst, að pau voru lullir fjandmenn. 37 dekur hans við Palltzin furstinnu geti haft, ög að hann hætti með pví bæði. mannorði sínu og lífi. Ef pessi heimskingi fongi að vita pað til hvers furstinnan notar hann, pá ímynda eg mér að honum yrði jafn illa við hana og hann áður hefir verið ástfanginn í heuni, og mundi svo biðja Ilmu fyrirgefningar." ,.J>að getur verið, herra minn,“ svaraði Volborth kuldalega, „en eg parf einmitt á honuin að halda sem agni til pess að veiða sam- særismennina á.“ „Og koma honum í dauða og hrygsja mjög vesalings Ilmu, sem mundi taka sér ógæfu hans mjög nærri,“ sagði Lobanof áhyggju- fuilur. „priðja deild má aldrei fást um slíka smámuni11 svaraði Vol- borth kuldalega. „Boris Dubrowski cr líka svo æstur í geði um pessar mundir, að hann mundi bregðast pannig við slíkri ásökun að hin fyrirhugaða morðtilraun Onnu Tchigorin kæruizt í hámæli, eu keisarafrúnni verður um fram allt að nlífa við pví. Og hann mundi aldrei trúa pví, að furstinnan ræri riðin við slíkt, nema við fengjum honum pær sannanir í hendur, er slíkum mönnum sem houum ekki er trúandi fyrir.“ „]>essar síðustu ástæður yðar eru mikilvægar,11 sagði Lobanof, en mátti pó sjá, að honum pótti miður. „pér teflið miskunnarliust, Yolborth, en pað er, efiaust rétt að fórna peðinu til að frelsa drottninguua. Væri eg í yðar sporum, mundi eg breyta eins og pér, en eg ímynda’ mór að eg mundi kenna meira í brjósti um peðið heldur en pér gjörið, vinur minu. Eg legg nú allt petta á yðar vald — og svo -- góða nótt!“ Lobanof fursti greip pennann og tók til að rita aptur, án pess að hafa hugmynd um, að pegnhollusta hans við ksisaradrottniaguna yrði honum að aldurstila. Yolborth skildist vel ánægður við furstann, pví hann mat mikils álit hans, sem honum var áríðandi að geta borið fyrlr sig, ef svo illa kynni til að takast, að pað hlytist illt af pví að l'ita Boris leika um nokkra stund lausum hala.. Hann vissi vel hvað liann átti í liættu með að fara svoua að7

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.