Austri - 17.07.1901, Blaðsíða 3

Austri - 17.07.1901, Blaðsíða 3
NR. 26 AUSÍ fií. 89' ÁB II' en algaards Ullarverksmiðji vefa margbreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hafa alltaf hlotið §HT* hæstu verðlann á hverri sýníngu. NORD MENN sjálfir álíta Aalgaards ullarverksmiðjur langbeztar af öllum samskonar verksraiðjum par í landi. Á ítíLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar og fer álit og viðskipti peirra vaxandi árlega. AALQcAARÐS ULLAR VERKSMIÐJLB hafa byggt sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull, og er afgreiðsla paðan langtum fijötari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAR sendast ókeypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum. &ENDIÐ p VÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: í li e y k j a v í k herra á Akranesi — Bor ðeyri — B 1 ö n d u ó s — Sauðárkrók —- Akureyri — Húsavík — Bórshöin — Eskifirðí — í’áskrúðsfirði ■— Djúpavog —• Hornafirði — kanpm. B e n. S . fórarinsson, búfræðingur A r n i Ó T h o r 1 a c i u s, verzlunarmaður Gfuðm. Theodorsson, J> ó r ð u r Guðmundsson þorkellshóli, verzlunarmaður Pétur Pótursson, verzlunarmaður M- B. Blöndal, Aðalsteinn Kristjánsson, , verzlunarmaður J ón Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndan Asgr. Yigfússon, Búðum, verzlunarmaður PállH. Gíslason, hreppstjóri jporl. Jónsson, Hólum. eða aðalumboðsmannsins Jónssonar Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn í Yestmanneyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Yopnafirði verða tekuir með góðum kjörum. Eyj. HEIÐBEISLI hefiir tapast á leið frá Urriðavatui í Fellum og norður að Jökulsárbrú. Finnáudi skili pví að Giljum á Jökuldal. gp^JT’ Sauluavélar, prjóna- vélar og skósmíðavólar frágóðri og vandaðri verksmiðju i Norvegi útvegar undirskrifaður með verksmiðju verði. Yerðlisti og myndir af vélum pess- um er til sýnis. Eskifirði, 11. júní 1901. Jön Eermannsson. Hús til söíu. íbúðarhús, 7 al. á lengd og 6 a’. á breidd með 6 al. breiðum skúr fram með anuari hlið hússins hvorttveggja með járnpaki, er til sölu frá pessum degi til næstu októberloka á Hrúteyri við Reyðarfjörð lystbafendur snúi sér til Hinnriks B, Péturssonar k Hrút* eyfi sem hefir umboð til að semja um sóluna. Hi úteyri við Eeyðaifjörð 13. júní 1901. Hinnrik B. Pótursson. VifeuSeoa f ittab?n5'ð «cftevRjamR" tJ Cj an meðan hún kost- aoi 3 kr.) Kostar samt að eins 1 kr. k’lytur fiéttir titlendar og innlendnr, skemtiiegar sögur — þýddar «ða frum8»mdar — og þeia utan slt, sem mcnn vilja vita úr höfuðstaðnum; sömuleiðis hin göðkunnu gamankvæði og ýmislegt nytsamt, frœðandi og skemt- andi: laust við pólitiskt rifriidi og aðrar skammir.— Yfirstandundi órgang má pantalijá bóka- ogblaðasölu- mönnum víðsvegar tm land fða senda l kr. ípeiiing- um eða íel. frimorkjum til útpof. og fá menji þ&bíaðiG ?ent heint með póíti. LíK - .•ota ineuu iengið blaðið nú f;á 1. Júlí (hálfau ái^. ú au.) IMk, 50. .Tiinf i9ui. Þorv. Þorvarðsson, L'lgefuudi. þAKKAEÁYARP. þegar eldiviðarskortur var bér í vetur, sendi herra kaupmaður Friðrik Watline mé r talsvert af kolum gef- ins. þetta, ösamt mörgum öðrum óverðskulduum velgjörðuro hans við mig, finn eg mér skyft að pakka honum og bið guð að launa honum pað allt. Osmel i Keyðarfírði 15. raaí 1901. Markús Gissursson. _ _ Móðablaðið „Nordisk Menste- tidnde“...............verð kr. 2, og „Illustreret Familie Joernal“..............— — 5,00 án nokkurra viðbóta fyrir buraðr- gjald má panta hjá undirrituðum. Nokkur eiutö.i eru pegar til af pví sem út hefir komið síðan um áramót. Seyðisfirði, 30. marz 1901. Rolf Johansen. SlíÍlvÍlHÍU' líaupeudur. Látið eigi leiðast af „stórum orðunr' eða oflofi um einstakar lítt kunnar og lítt reyndar skilvindur, en kaupið skilvindur sem reynzt hafa vel á íslandi. Sörstaklega mælist nieð í’yrilskilvindunum („Kronseporator- er“), sem fást af ýmsum stærðum við allra hæfi og reynzt hafa sérlega vel utanlands og inuan. Bezta sönnumn að mikið sé i pær varið, er hvernig ráðizt er á pær af sumum skilvéia- smiðum eða „ngentum“ peirra. Pantið T’yriLkiIvinduruar lijá peim sem pér skiptið við. Ailítr aðgjörðir á úrum og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega lljótt af hondi leystar. á úrsmiðaverkstofu Friðriks díslasonar. Slíófatuaður nýar og nægar byrgðir handa konum og körlum yngri og eldri. Sérstaklega óprjótandi byrgðir af kvennskófntnaði nægar handa öl!u kvónnfólki á Austur- landi hjá: Stefáni í Steinholti. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat F. Hjorth & Co Kjöbenhavnn. SIXNISVEIKI. í síðastliðin sex ár hefi eg pjáðst af pungri sinnisveiki, og hefi reynt við henni ýms meðöl, en árangurslaust, par til eg fyrir 5 vikum síðan byrjaði að brúka Kina-lifs-elixír frá herra Waldemar Petersen í Eriðnkshöfn, pá lór eg strax að geta sofið reglulega; og er eg hafði brúkað úr fjörum flöskurn, fann eg til mikils bata og eg vona, að við stöðuga brúkun elextrsins öðiist eg fullkominu bata, Pétur Bjarnason frá Landakoti. * * * Að ofanskráð vottorð sé getíð af frjálsum vilja og fullu ráði vottar Lárus Pálsson prakt. laekni. Kína-lifs-eiixirinn fæst hjá flestum kauptnönnuln á íslandi áa nokkurrar tollhækkunar og kostar pvi eins •% ■ áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss mn, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, ora kaup- endur boðnir að líta cptir pví, að V. P standi á fiöskunum í græuu lakki, og eius eptir hinu skrásetta vörumerki á. ílöskumiðanum: Kínverji moð glas í hendi, og íirraanafntð Yaldemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. 68 sjálfsögðu að afsaka sig með pví, að Delaval var vinur Borís Hubrovski, lífvarðarforingja keisarans, „petta má ekki svo til gaDga,“ hugsaði húu. „Eyr verð eg sjálf að ná heivéliuni ofau úr skorsteininum. það getur verið að eg geti svo komið henui undan, er eg hefi eyðilagt sigurverkið. Hún fór aptur á bæði hné og stakk handieggnum upp í skor- steininn, en gat aðeins gómað koffortið, eu ekkt hreyft pað. ,,Eg vii ekki kalla á lögregluua, en einhverja hjálp parf eg að fá,“ hugsaði hún. hvern get eg fengið til pess að hjálpa mér nú um hánótt, án pess að aðrir verði pess varir. Eg get ekki gjört boð eptir unnusta mínumj er petta hæfir ckki fyrir, og svo getur verið að kelvélin spryngi.“ Hún gekk ósjálfrátt út að gluggganum og dró frá gluggatjaldið og leit niður á Lina pögulu götu. jjtin sá par aðeins einn lögreglu- pjóu á gangi, eu pá vildi hún einmitt forðast. En — var parna ekki annar maður? pað stóð víst maður við næsta ljöskersstaur og leit upp til hússins A meðau húu var að virða hann fyrir sér snéri hann andlitinu að lienni, svo ljósið lýsti beint framan í hann og hún pekkti að pað var „herra AVinckel,“ hinn pýski vinur Spencer Eortescue. „Hvaða erindi ætli hann hafi hér?“ sagði húu í hljóði. „Hann hefir máske teki? sér vel mikið í staupiuu með miðdegisverðiuum og hefir pað svo i áföngum til gistihallarinuar. Nei, hann er vist ókenndur. Og nú hefir hann komið auga á mig og lítur hér upp í gluggann. Ætli eg geti ekki treyst honum?“ En nú kom henni til hugai, að hann sæi hana eins vel og hún hann við ljósbirtuna, og hörfaði hún pví sem snöggvast frá glugganum. En svo afréði hún að kalla á hann til hjálpar og gekk aptur út að glogganum og henti honum á götudrynar og reyndi tif að gjöra honum pað skiljanlegt, að hún kæmi pangað til að ljúka upp fyrir honum. Haun gaf með bendingum til kynna, að hann skidi hann og um leið og hún fór frá glugganum sá hún hann fara líka af stað. Að tveim mínútum liðnum hafði Lauru tekizt að opna dyrnar cg stóð par nú frammi fyrir „herra Winckel"# 65 Sjetti kapítuli. Keisaiahjóniu og fylgd peirra áttu að koma til Breslau kl. 9 næsía moigun, og pví höföu gömlu kouurnar farið saemma að liátta, svo pær gætu kornizt á fætur í tíma til poss að horfa á innreið Eússakeisara. Kvöldið hafði lika vcrið nokkuð dauft, pví gömlu kouuinar voru ekki sem bezt áuægðar með hvatvísi Lauru við Ameríkumanninn, sem móður hennar pótti miðnr sæmandi svo tíginni stúlku, og barónstrúin var orðin hátf hjartveik út af pvi, er á gekk með pennan Ameríkumann, pó henni pætti ógn vænt um Lauru. En Laura var mjög ánægö iueð sjáifa sig og fór glöð og ánægð inn í svefnherbergi sitt og hlakkaði mj’ög til morgundagsins, einkum af pvi, að pá átti hún að fá að sjá Löken Ilnm Vassili, beztu vinkonu sína. Hún var allt of kát og ána*gð til pess að setja óiund móður sinnar fyrir sig, eða hjartveiki harónsfiúarinnar. En hún var hálf leið á pví, að unnusti hennai haiði cigi komið til peirra seinni hluta dagsinS til pess að drekka með peim kaflið, en lét pað pó eigi híta á sig. „Mannna var nokkuð hátíðleg í kvöidi eu hún uær sér á morgun, Og Eortescue er víst á erli með embættisbræðrum sínum af ýmsum pjöðum, hann kemst áfram i heiminum kæri minu! pví hann cr svo framúrskarandi skyldurækinn.“ Svo setti Laura petta eigi lengur fyrir sig og klæddi sig í náttklæðin og fór að lesa í bók undir svefninn. Eg man ekki hver höfundurinu var, en pað er enginu vafi á pví, &ð hann mundi hafa oröið í meira lugi upp með sér af pvi að bók hans varð tilefni til pass, að hinn fríði lesari sýndi svo mikið hugrekki. því Laura varð svo niðursokkinn í lestur skemmtisögunnar, að hún las hana í fulla 4 tíma, og varð pá pess vör, að klukkan var yfir 12 og hún pó ekki syíjuð. Hvort sem pað hefir nú verið að. Sögusafn Austia: „Itússakeisaii á ferðalagi.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.