Austri - 17.07.1901, Blaðsíða 4

Austri - 17.07.1901, Blaðsíða 4
NR. 86 A t) B T R I. 88 Sandnes ullarverksmiðja. —sVerðlaunuð i Skien 1891, Stokkhólmi 1897 og Bjorgvin 1898.=— Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt ísland; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuDa, sem er mjög mikill kostur, par eð ull er hið eina sem bóndinn getur látið nú, i pessu slæma árferði. er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af fslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Yegna pess að hún hefir hinar nýj- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti árið 1900 60,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnuvélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, sem hún sendir til allra landa. J»essvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni' og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umboðsmenn mínir eru: Herra Grímnr Laxdal, Yopnafirði. — Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Arnason, |>verá pr. Skagaströnd. — fórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Olafur Theodórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, fingeyri. — Magnús Finnbogason, Yik. — Gísli Jóhannesson, Vestmannaeyjum — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Seyðisfirði í mai 1900. L. J. Imsland. (Aðalumboðsmaður Sandues ullarverksmiðju.) The Edinbnrgh Roperie k Sailcloth Limitod Company stofnað 1750. Yerksmiðjuri LEITH& GLASG0T búa til: færi, kaðla, strengi og segldhka Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Pær eyjar: F. Hjorth & Co Kanpmannahöfn. Kreósólsápa. Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkennd að vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst i 1 punds pökkum hjá kaup- mönnum. A hverjum pakka er hið innskráða vörumerki: AKTIESEL- i SKABET J. HAGENS SÆBEFA- | BEIK. Helsingör. Umboðsmenn fyrir ' Ísland: F. Hjörth & Co. Kjöben- havn K. ; SUNDMAGAE verða keyptir við Wathnes verzlan. á 70 aura pd. Jóhann Vigfússon. Ernst K.einh Yoigt. Markneukirchen Wo. 640, hefir tíl sölu allskonar hljóðfæri, hin heztu og ödýrustu. Verðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det hedste det nyligj i betydelig udvidet Udgave udkomnel Skrift af Med.-Eaad Dr. Miiller! om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om detsTadíkale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon-| volut 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Braunschweig. ■:y .V'lf>í-1 Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- ’.avn, modtager Anmeluelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger oir Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí I899 . Carl D. Tulinius. Cr a wfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbuið af CRAWF0ED & S0NS, Edinburgh og London stofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. The North British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til: russneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér- lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörku ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn K. S JÓ VEIKI. Eg hef lengst æfi minnar verði mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu sjó- veðri; kom mér því til hugar, að brúka Kíaa-lífs-elixír herra Valde- mars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði pau áhrif, að eg gat varla sagt,. að eg fyndi tií sjósóttar, þegar eg; brúkaði þennau heilsusamlega bitter.. Vil eg pví ráðleggja öllum, sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka. Kína-lífs-elixír pennan, pví hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar því eins ng áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir því, að Y. P F standi á flösbunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsm i ðja porsteins J. G, Shaptasonar. • • 66 þakka bókinni eða forlögunum, er ætluðu sér að nota hina ungú ensku stúlku til pess að afstýra einhverju pvi voðalegasta og þrælslegasta banatilræði, er nokkru sinni hefir verið bruggað hér í Norðurálfunni, — pað kom upp á sama. Henni rann Ameríkumaðurinn í hug, sem hún hafði komið svo skyndilega út úr húsinu — og fór svo &ð hugsa um það, hvort hann hefði búið yfir svikum. „pað var Ijótur svipur á honum, og eg var hissa á, að hann reiddist eigi burtrekstrinum," hugsaði hún. „|>að leit jafnvel út fyrir að bonum stæði á sama. En skeð getur, að hann hafi verið búinn að koma hér ár sinni fyrir borð; og orðið jafnvel feginn að komast burtu úr húsinu. Og svo mundi hún eptir pví, hve fjarska áhyggjufullur að nnnusti hennar hafði verið út af pvf, að Delaval fékk húsnæði hjá þeim. „J>ó hann nú aldrei ætli sér að sprengja húsið í lopt upp,“ hafði Spencer byrjað aðvörun sína. „Og petta pýðir hjá jafn orð- vörum manni einmitt, að það muni þrjóturinn hafa ætíað sér,“ hugsaði Laura. „Bíðum nú við — Amsrikumaðurinn var víst hálfan tíma einn á herbergi sínu, eg held eg verði að rannsaka petta nákvæmar áður en eg legg mig.“ Hún lauk hljóðlega upp hurðinni og stóð stundarkorn við á ganginum til pess að hlusta. Ekkert heyrðist og ekkert sást nema þann litla spöl, er birtuna bar af ljósi pví, er hún hélt á. Húsið var löng steinbygging, án hliðarbyggÍDga, svo að pað var auðvelt að rata um það, og hún vissi vel hvar það herhergi var, sem Ameríku- maðurinn hafði verið í. J>að var langt burtu í öðrum enda gangsins. Laura Metcalf var aldrei lengi að hugsa sig um, og að hálfri mínútu liðinni var hún komin inn á mitt gólf í herbrrgi Delavals ofursta og lýsti i kring um sig. Hún &á þar gamlan húsbúnað, fölnuð veggjatjöld og stórt rúm og rar hún nærti búin að skella upp yfir sig af tilhugsuninni um pað, er hún hafði parna átt von á. |>að var auðséð, að það halði rerið tekið til i herberginu eptir Ameríkumanninn, og pessu hafði 67 hann að sjálfsögðu búizt við, og pví ekki látið neitt grunsamt liggja þar á glámbekk eptir sig. Veggur sá, er snéri að ráðhúsinu, par sem Rússakeisari átti að búa, var auðsjáanlega heill og ekkert rótað við hinni stóru eldstö á miðju hans. En þareð Laura var pangað komin, vildi hún rannsaka herbergið nákvæmlega, leit pví nú undir rúmið, opnaði fataskápinn, dró út allar skúffur og leit allt í kring um sig í herberginu áður en hún færi út úr pví. pá heyrði hún fyrst í næturkyrðinni undarlegt hljóð, sem líktist pví að úr gengi par rétt hjá henni, og pó gat hún hvergi komið auga á pað í herberginu. Hún horfði fyist hátt og lágt um allt herbergið og stóð svo grafkyr og hlustaði, og pá heyrði hún aptur svo greinilega til sigur- verksins I næturkyrðinni, sem varla hefði verið hægt að greina á degi vegna vagnskröltsins niðnr á götunni, og pað var fyrst eptir að hún hafði snúið sér á ýmsar hliðar og lagt við eyrun, að hún gat áttað sig á pví, hvaðan hljóðið kom. Loks kom henni til hugar að hljóðið kæmi ofan úr skorsteinin- um upp af eldstónni, og þá skaut henni fyrst skelk í bringu, ekki svo mjög sökum pess, að parna var líklega falin helvól, en af þeirri tilhugsun, að rnorðvél pessi var vafalaust ætluð til að hana Rússa- keisara og drottningu hans og fjölda fólks. En hún var ekki lengi að ná sér aptur og kraup nú á bæði hné fyrir framan eldstóna og lýsti með ljósinu upp í skorsteininn, og sá að par var troðið föstu handkofforti svo sem hálfa aðra alin upp í skorsteiuspípunni, og nú heyrði hún glöggt, að úrhljóðið kom innan úr koffortinu. Lauru kom fyrst til hugar, að vekja húsfólkið og leggja á- byrgðina af frekari framkvæmdum á herðar barónsekkjunni, er þegar mundi gjöra boð eptir lögreglunni til pess að ná helvélinni paðan burtu áður en Rússakeisari kæmi hinu megin veggjarins. |>á var svo sem sjálfsagt, að lögreglan mundi grenslast eptir leigjanda barónsekkjunnar, og að rannsókn sú mundi hafa voðalegar afleiðingar fyrir vinkonu liennar, Ilmu Yassili, pví barónsfrúin hlaut að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.