Austri - 11.08.1901, Page 3

Austri - 11.08.1901, Page 3
NR. 29 A TT S T R I. Olsen á hringferð hringuin land, prent- ari Oddur Bjarnarson með familíu til Akureyrar; frú Sigríður ö-udmundsen með döttur og fröken Karen "Wathne hingað, fjöldi annara farpegja var með skipinu. H ó 1 a r, skipstjóri Ost-Jacobsen komu í dag. Kolaskip kom fyrir nokkru til kaupm. Sig. Jóhansen og annað nýlega til kaupm. Imslands. ííýjustu fréttir (með „Ceres“ í dag). Hið njja Tinstrimannaráða- neyti í Danmörku er skipað |>annig: JForsætis- og utanríkismáiaráðherra: háskölakennari, dr. juris Deunt- zer. Sjóliðsráðlmrra: JÖ hnk e undir- aðmíráll. Hermálaráðherra: M a d s e n hersir. Fjármálaráðberra: H a g e stórkaup- maður Dömsmála- og lslandsráðherra: A1 b e r t i hæstaréttarmálafærslum. Kirkju- og kennslumálaráðherra: Christensen ríkisreikningaendur- skoðandi. Landbúnaðarmálaráðherra: 0 1 e H a n s e n óðalsbóndi. Atvinnu- og samgöngumálaráðherra: H ö r u p ritstjóri. Innanríkismálaráðherra: E n e v o 1 d Sörensen ritstjóri. A 1 þ i n g i. Frumvarp Hafnarstjórnarmanna var líklegt til að verða líka sampykkt i e. d., prátt fyrir ráðaneytaskiptin í Danmörku! Landsspítalinn fallinn. Bitlingar til Valtýinga flestir sam- pykktir enn sem komið er, en þeir til Anti-Valtýinga vægðar laust skornir niður. Samviuna öll ill í pingi! Til de Döve. En ri ■ Dame, som er bleven helbredet fo>- Dövhed og Oresnsen ved Hirelp aí Dr. Xicholsons kunstige TrommehimW, har akænkM hans Institut 20,000 Kr., for at fattiee Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gun- nershury Londou, W., England. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat F. Hjorth & Co Kjöbenhavnn. FJÁRMAKK Sigurðar porsteins- sonar Fjallseli í Fellum er, ómarkað hægra, sneiðrifað fr vinstra og biti aptan. FJARMABK Einars porsteinsson- ar Fjallseli íFellum er: ómarkað hægra hvatrifað vinstra og biti fr. ' ■^sj^veTkT Eg hef lengst æíi minnar verði mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu sjó- veðri; koro mór því til hugar, að brúka Kína-lífs-elixír herra Valde- murs Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði pau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjósóttar, pegar eg brúkaði pennan heilsusamlega bitter. Vil eg pví ráðleggja öllum, sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka Kína-lífs-elixír pennan, pví hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar pví eins og áður aðeins 1 kr. 50 anra flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elíxír, ern kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P P standi á flöskunum í grænu lakki, ®g eins eptir hinu skrásetta vörumerki á : flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. 09 Mjólíiurskilvindan til húin hjá Burmeister & Vain, er nútímans bezta og ódýra*ta skilvinda. Grrand prix París 1900. Af hinum ótalmörgu rottorðum, sem „Perfect8 hefir fengið ataa lands og innan, og öll ganga í sömu áttina, setjum vér að eins eptirfylgjaadi, af pd pað er frá einum reyndasta og merkasta búfræðinsi íslands, herra skólastjóra Torfa Bjarnasyni r. af dbrí í Olafsdal, og liefir pVI meiri pýðingu ea fottori manna, sem ekki pekkja nema eina tegund af skilvindum: „Eg setti skilvinduna strax niður og hefi brúkað hana síðan, og fellir afbragðsvel við hana. Hún skilur ágætlega, svo ekki sést nokknr fottar am rjöma í undanrennunni hve lengi sem hún stendur. Mér firðist skilfiada pessi langt um sterfcari og randaðri að öllurn frágangi en prer skilriadar, sem eg eg hefi séð áður, pað er mjög fljótlegt og auðvelt að hreinsa hana og hún sýnist vera svo sterk, að hún geti varla bílað. Skilvinda pessi er líka miklu ódýrri eptir stærð og gæðum, en aðrar skilvindur sem eg hefi séð. Einkasöln til íslands og Færeyja befir JAKOB GUNHLÖGSSOIí. ________ Kaupmannahöfn K.__________ Ullarverksmidjurnar „HILLEVAACr FABRIKKER“ í Stafangri. Eins og peim er kunnugt er reynt hafa, vinna pessar rerksmiljnr fallegasta, bezta og ódýrasta fatadúka sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig kjóJatau, sjöl, rúmteppi og gólfteppi. Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðmáli til að pæta, pressa og lita . Byrgðir af sýnishornum hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar. Fljót afgreiðsla. Vandað verL Sendið pví ull yðar til mín eða undirritaðra umboðsmanna rerk- smiðjunnar, sem eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarsom Isafirði herra kaupm. Arni Sveinsson, Blönduós herra verzlunarmaður Ari Sæmundsen Skagastrðnd herra verzlunarm. Halldór Gtnnnlðggsom Sauðárkrók herra verzlunarm. Óli P. BlÖndal, Oddeyri herra verzlm. Jón Stefánsson ----herra kaupm. Asgeir Pétursson, Norðfirði herra kaupm. Gísl!i Hjálmarsson Breiðdal herra verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson, Umhoðsmenn óskast á peim stöðura par sem enginn er áður. Seyðisfirði, 30. marz 1901. EOLP JOHANSEN. Aðalumboðsmaður & íslandi. 76 sínum og Delavals og færðist undan hinu mikla pakklæti Boris. fegar pau komu svo að pósthúsins nam Boris staðar og sagði peim frá pví, að hann pyrfti að skreppa par sem snöggvast inn til pess að ná í bréf, er hann ætti von á, en að hann áliti pað mesta heiður fyrir sig ef pær vildu gjöra svo vel að staldra svo sem eina minútn við, svo hann gæti orðið peim lengra samferða. Uma lét enn sem allt færi upp á hið bezta með peim Boris og pví lofaði hún að pær skyldu bíða eptir honum. En pað var varla liðin meira en ein mínúta, er hann kom aptar út og var pá að stynga bréfi inn i umslag, en var nú mjög breyttur á svipinn. Boris var nú prútinn af reiði og með mikla yglibrún. Breytingin var svo auðsjáanleg, að Ilma sagði við hann; „Eg vona, að pú hafir ekki fengið illar fréttir?“ „Ónei, ekki nema, að eg mun verða álitin erkipussi vegna slettirekuskapar annara,“ sagði hann ónotalega um leið og hann gaf Lauru illt hornauga, er ekki gat verið í nokkrum vafa um, að Boris meinti petta tíl iiennar. „Vesalings Ilma! Er hann pá pessi dóni,“ hugsaði hún með sér. Hátt sagði hún: „Máske hafið pér herra miun fengið vitneskju um pað, að pessi Delaval ofursti sé jafn mikill heiðurs maður og — pér sjálfur?“ „Eg hefi orðið pess vísari, að hann hafði meðmæli til mín frá — vini mínum, sam mun taka burtrekstur hans sér mjög nærri,“ svaraði Dubrowski mjög reiðulega. „J>etta bréf er frá einum tignasta manni á Rússlandi, er ábyrgist Delaval og biður mig fyrir að vera honum í ölln sem mest til aðstoðar hér i Breslau. Vinkona pín hefir sömu tortryggnissýkina og pú Ilma.“ Hann reiddist allt af meira og raeir, svo ílma fyrirvarð sig fyrir hann og reyndi að fá Lauru burtu frá honum. En hin enska stúlka var nú orðin of reið yíir árásum Boris til pess að láta pann mann mishjóða sér svona ósvífið, er hún hafði hætt lífi sínu fýrir. „Leyfið mér að segja yður pað herra minn, að yður mun pað hollast, að skýra lögreglunni sem fyrst frá uafm vinar yðar,“ svaraði 73 hann hafði borðað morgunmat mið og heyrt hstjusöguna af henní, sem honum pótti pó nóg ura, eiasog hann sá pað, að pessi npp* götvun hlaut að spilla málstað peiira Dubrowski og Ilms, prert á móti vilja Lauru. En hann huggaði sig við, að húQ kæraist aldrei að pví. „J>ú hefir víst talað við herra \Vinckel,“ sagði Laárn vil Fortescue undir eins og hún gat náð tali af honum einsömlttra. „Eg sé pað á auguaráði pínu, herra stjórnfræðingur“ „Víst veit eg um æfintýri ykkar,“ sagði Fortescue, og lözt rera hálf reiður, „og skal eg verða síðastur manna til að hæla þér fyrir ofdirfsku pina. Við móður píu stöudum pó nær pér, en pessi Rússi, er pú vogaðir lífi pínu fyrir“. „J>að var ekki svo hættalegt, pví að gamli Winckel er afbragðs karl,“ svaraði hún. „Og pú mátt ekki verða hræddari ura mig fyrir Boris Dubrowski en ríkisbubbanum frá Ameríku. J>að væri fróðlegt að vita, hvað hefir oiðið um pað fúlmenui. Eg vildi óska, að hann fengi fyrir ferðina, að svo miklu leyti pað er hægt án pess að sverta unnusta Ilmu“. „|>ú veizt, að eg verð margs vís, og eg get sagt pér, að sá náungi hefir pegar farið héðan,“ sagði Fortescue. „Hann ók héðaa beina leið til járnbrautarinnar og enskur leynilögreglumaður veitti honum eptirför, svo hann mun verða bráðum handsamalur kauðinn.“ En hann sagði henui ekki frá pví, að petta var sami maðurian, er Volborth og enska lögreglan var á hælunum á, sem Volborth hafði frætt hann um. Samtal peirra hætti svo við hin miklu fagnaðarlæti úti á strætinu og pau flýttu sér út að gluggauum til baróntekkjunmar og frú Metcalf, pvi nú sást til hinnar skrautlegn keisarafylgdar, er varla komst leiðar sinnar fyrir mannfjöldanum, svo pað tók all- langa stund, par til keisaravagninn náði að dyrunum á ráðhúsinu. Laura var forvitnust, er keisarahjónin voru stígin út úf vagninum og fylgd peirra hin glæsilega kom akandi á eptir peim. „Líttu nú upp Spencer!“ hrópaði hún. „|>arna situv Ilma i Sögusafn Austra: „Rússakeisari á forðalagi.“

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.