Austri


Austri - 11.08.1901, Qupperneq 4

Austri - 11.08.1901, Qupperneq 4
A U S T R 1. 100 Nfí. 29 TUEORG 0L frá hinn stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Kbðfe er alpekkt svo sem hin bragðbezta og næringarmest« bjðr- tegund og lieldur sér afbragðsvel. TUBORG 0Lj sem heíir hlotið mestan orðstír hvervetna, par sem ]®aí hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af pví seljast 50,000,000 fi. á ári, sem sýnir, hve miklar msetur almenningur hefir á pví. TUBORG 0L fæst nœrn því alstaðar á íslandi og ættu allír bjórneyt- endur að kaupa pað. Sandues ullarverksmiðja. —=Verðlaunuð i Skien 1891, Stokkhólmi 1897 og Bjorgvin 1898.:=— Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt ísland; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vinnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuna, sem er mjög mikill kostur, par eð uU er hið eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði. er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Vegna pess að hún hefir hinar nýj- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti árið 1900 60,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnuvélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, sem hún sendir til allra landa. pessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menn geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis lil peirra er óska. Umboðsmenn mínir eru: Herra Grímur Laxdal,'Vopnafirði. — Jónas Sigurðsson, Húsavik. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Arnason, J>verá pr. Skagaströnd. — Jórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Olafur Theodórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, fingeyri. — Magnús Finnbogason, Vík. — Gísli Jóhannesson, Vestmannaeyjum — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Soyðisfirði í mai 1900. L. J. Imsland. (Aðalumboðsmaður Sandues ullarverksmiðju.) Til gainle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nytig i betydelig udvidet Udgave udlcomne Skrift af Med.-B.aad Dr. Miille/ om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon- volut 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Braunschweig. Allar aðgjðrðir á úrum og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fijótt af hendi leystar. á úrsmiðaverkstofu Priðriks Gíslasonar. Engiii verðliækkiiii á Kína-lífs-elixir, po nú sé tollur lagður á hanu. Mér hcfir verið t.jáð pað, að nokkr- ir kaupendur að Kína-lífs-elixir mín- um hafi orðið að borga Elixirinn með hærra verði eptir _ að tollurinn var lagður á hann á íslandi. Eg ska.1 p ss vegna leyfa mér að geta pess, að kaupmenn fá Elixirinn framvegis með sarca verði og áður, og að út-.ölup rísi n á Elixirnum er öbreytt- ur, 1 króna og 50 aurar fyrir f 1 ö s k u n a, eins og stendnr á ein- kunnarmiðanum. Eg bið menn pví að láta mig vita af pvi, ef nokkur kaupmaður tekur meira en petta fyrir Elixirinn, par pað er óleyfilegt og muu verða leiðrétt. Hinn góðigamli Kína- 1 í v s - e 1 i x i r verður framvegis tii útsölu á forðabúri mínu á Fáskrúðs- firði, og fæst líka beina leið frá stórkaupmanni ThorE. Tulinius. Waldemar Petersen Eriðrikshöfn Skrifstofa og forðabúr Nyvei 16 Kjöbenhavn V. Ernstp Eemh Yoigt. 'Markneuldrcíieu No. 640, hefir til sölu allskonar hljóðfærl, Mn bezíu og ödýrustu. Verðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Islenzk umboðsveralun kaupir og selur vörur e i n u n g i s f y r ir k a up m enn. Jakob Gunnlög-sson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenbavn. K. ~M A GAVÉIKI~ Eg hefi um langan tíma pjáðst af magaveiki, sem rær.di mig öllum svefni. Eg viðhafði mér til heilsubótac ýmis- ieg meðöl, on batnaðí eigi af peiro. En mi, er eg hefi notað Kfna-lífs- Etixirimi frá ho; ra Waldcrnar Petersen í Fiiðriksiiöfn í nokkrar vikur, pá hefir raér batnað svo vel að eg get. sagt, að eg rnegi nú heita orðinn albata. pað er mér pví söun ánægja að ráðleggja öðrum, scm pjást af lík- um sjúkdpmi, að nota petta ágæ.ta heilsubótarmeðal. Jóhannes Sveinsson. Beykjavík. Kína-lifs-elixiriim fæst hjá ílestum kanpmöimum á Islandi áa nokkurrar tollhækkunar og kostar pví eias og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss ura, að fá hinn ek( a Kina-iíí's-elixír, eru kaitp- cadur heðnir að líta eptir pví, að V. P 4' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ’ ílöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepssoa. Pr entsm iðja, porsteins J.. G. Skapt isonar. 74 priðja vagninum með móður sínni. En hún er svo bleik og preytuleg. En nú hefir hún komið auga á okkur og brosir hingað." Laura veiíaði að enskum sið með vasaklút sínum, en Ilma kyssti á fingur sinn til peirra mæðgna. pá pær mæðgur voru komnar úr vagninum inn í ráðhúsið, fór Laura að athuga hvar Dubrowski mundi vera. Spencer réði ekki pá gátu fyrir hana, en var pó viss um, að hann mundi rera hár foringi, er fór út úr einum af seinni vögnunum með Volborth, er hafði komið 1 fylgdarhópinn á járnbrautarstöðinni, eptir að hafa kastað ham „herra Winckels1* Eyrit miðjan dag var að vanda við pvílík tækifæri haldin her- sýning, svo pað var fyrst eptir að keisarahjónin voru aptur komin til ráðhússins, að Ilma fékk tómstundir til pess að heimsækja vinstúlku sína hjá barónsekkju von Lindberg. I>ær vinkonnrnar heilsufúst með mestu blíðu, en pó pótti Lauru Ilma mjög breytt frá pví sem hún hafði pekkt hana áður í Lundúnum og heima á Blairgeldie, par sem hún á báðum stöðum hafði verið svo fjörug og skemmtileg. Hún virtist Lauru nú hálf sorgbitin og dul, og pað pótti henni pó undarlegast, að hún virtist sízt vilja tala um Boris Dubrowski. BMig sárlangar svo til pess að fá að sjá hann,“ sagði Laura hrifin. „Eg hefi verið að gjöra mér hugmynd um útlit hans og veit, að hann mun vera hugrakkur og prúðmannlegur, fyrst hann er pinn unnusti“. „Eg held, að hann sé hreystimaður. J>að eru flestir heldri karlmenn, peim er pað meðskapað einsog hundunum, sem líka eru tryggir,“ var hið undarlega svar Ilmu. Laura breytti svo um samtalsefni, og stakk upp á pví, að pær skyldu ganga sér til skemmtunar út í bæinn. Ilma tók pví vel, og gengu pær fyrst um virkisstrætin og dáðust að útsýninu paðan, og skoðuðu svo búðirnar í Schweidnitz-stræti, og fór nú bráðum að hýrna yfir Ilmu við kæti Lauru. l>á pær fóru heimleiðis, var Ilma búin að ná allri gleði sinni, $vo Laura sagði henni frá, hvernig Delaval ofursti hefði notað sér 75 af nafni Boris Duhrowski til pess að komast inn í hús barónsekkj- urmar, en pagði pó yfir helvélinui: „Spencer sagð.i, að Bússakeisari væri vel til með að láta stífa höfuðið af unnusta pínum, kæmist hann að pví, að liann léti nota nafn sitt í pvílíkum tilgangi og pví rak eg dónann burtn.“ Ilma varð fyrst mjög óttaslogin, en svo liýrnaði yfir henni, er hún heyrði, hvert vinabragð Laura hafði sýnt peim Dubrowski. En áður en hún hafði fengið pakkað Lauru, kom ungur hermaður moð svo miklum hraða fyrir næsta götuhorn, að hann var rétt við að rekast á pær. Er hann kom auga á Iimu, ætlaði hann fyrst að víkja úr vegi, en hætti við pað, er hann sá, að önnur stúlka var með hennj, heilsaði peim að hernmnna sið og gjörði sér upp bros. „Jpetta er nú pessi hrausti atgjörfismaður, er pú hefir ímyndað pér Laura,“ sagði Ihna á frakknesku í frcmur ópýðum málröm. „Hérmeð sýni eg pér, Boris Dubrowski, höfuðsmann i lífverði keisarans; Boris, petta er hiu kæra vinkona mín, fröken Laura Metcalf, sem pú hefir opt heyrt nrig minnast á. ]>ú átt henni mikinn greiða að pakka, er við einmitt vorum að tala um, er við mættum pér.“ „Eg or yður mjög pakklátur fröken Metcalf,“ sagði Boris kurteislega um leið og haun gekk við hlið peim. „En mætti eg forvitnast urn, hvernig petta atvikaðist?“ Laura endurtók nú frásögu sína, en pagði pó enu yfir helvélinni, er Delaval hafði skilið eptir upp í skorsteininum, Laura var ánægð með að geta hér grenslast eptir pví, hvort allt væri með felldu raeð Dubrowski, sem hún síðar sagði Fortescue, að hana hefði verið farið að gruna. margt um samband milli hans og Delaval ofursta. „Delaval? Delaval?“ tvítók Boris og slö hendinni á enni sér. „l>að nafn hefi eg ekki heyrt íyrri, eg pekki ekki manninn. fetta hlýtur að hafa verið svikati, eg er yður mjög pakklátur fröken Metcalf. l>ér hafið afstýrt mikilli ógæfu fyrir mig, pó eg væri saklaus af pessu.“ Laura varð hissa á háðsbrosi pví, er lék um hinar fögru varir luktn Ijinu við pessi oið Boris, hún dróg nú dár að viðskiptum

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.