Austri - 05.10.1901, Blaðsíða 1

Austri - 05.10.1901, Blaðsíða 1
Kumáiil 3’lliblad á miu. e.6 Í2 arkir niinnst Hl nrusta nýárs; kostar hér á landt aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddarji 1. júH. Uppsðgm skrifieg buvrMn vib áramót. óyild nema kom in t-é til r/tstj. fyrir 1, októ- 'er. Innl. augl. 10 attra iíran, eða 70 a. hver þumk dállcs og háifu dýrara, á 1. HiHi. XI. AR Seyðisflrði, 5. október 1901. 1 NR. 86 Biðjið ætíð mn Otto Monsteds danska s m j 0 r 1 í k i, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Yerksmiðjan er hin elzta og stœrsta i Danmörku, og býr til óefað liina beztu vöru og ödýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmöDnum. Býður nokkur betur? r I Pöntuninui f4st, eins og vant er, flestar útlendar og innlendar nauðsynjavörur með betra verði en annarsstaðar, t. d. Yandað islenzkt smjör á 65 aura. Munntóbak á 2,25 Kaffi á 0,62 M e 1 í s 0,26 Steinolla R. D. á 33,oo Púðftr á 1.25 Matvöru er hvergi jafngott að kaupa, GrÓð kol eru fyrst um sian seld á kr. 1,20 pr. 100 pd. og jafnvel minna, ef töluvert er keypt. PÖNTUNIN tekur þuiTan saltflsk og slátursfé með sama verði og aðrar verzlanir gefa. Heiðraða skiptavini í Hér- li hið eg að mnna eptir að ►rga sknldir sínar nú í haust- mptíðinni. Slátnrfó og fó á æ t i tek eg með sömn skil- ðum og aðrir kaupmenn hér. Seyðisfirði, 24. ágúst 1901. Jóhann Vigfússon. ísland Og Danmörk. lEptir „Politiken“ 13. september.) -0°0- Arið 1874 fékk ísland pá stjórnar- skrá. sem pað nú býr við, og eptir henni stjórna Danir Islandi. ÍKaup- mannahöfn situr maður sem nefudur er íslandsráðgj&fi: Hann kann ekki eitt orð í íslenzku, hann hefir aldrei talað við nokkurn íslending á hans eigin tungu, aldrei lesið nokkurt ís- lenzkt skjal, hvað pá heldur islenzk dagblöð, svo að hann hafi skilið sér Lýst glötnð hlutabréf Gránufélagsins Nr 637, 572, 990 cg 1929. Að 6 mánuðum liðaum frá útkomu pess- arar auglýsingar verða gefm út ný bréf handa eigendunum og falla pá niður allar kröfur annara til pcssara hlutabréfa. Oddeyri, 28 ágúst 1901. Fólagsstjórnin. til gagns — já, hann hefir aldregi stígið fæti á pað land, hvers hagsmuna hann á að gæta og fram fvlgja pess kröfnm, styðja að framförum pess og vera miðdepill allrar umhoðsstjórn- ar, og einvaldur yfir allri löggjöf pess. Reyndar á ísland fulltrúasam- komu, par sem er alpingið (á pví hafa hinir konungkjörnu, p. e. ráð- gjafa- kjörnu, dansk- kjörnu fulltrúar talsverð áhrif). En ráðgjafinn mætir ekki á alpÍDginu, parf ekki að pekkja meðlimi pess, getur virt allar pess ráðagjörðir að vettugi og loks leggur hann aðeins tii að konungur staðfesti pau frumvörp, sem eru að skapi hans, stjórnardeildar hans eða hinna kgl. embættismanna á íslandi. Geta menn furðað sig á, að petta fyrirkomulag hefir mætt mótstöðu af hálfu íslendirga, alla tíð síðan pað varð lögleitt. óeta menn ekki skilið, að íslendingar óska að stjórn peirra hafi aðsetur sitt mitt á meðal peirra., eins og á sér stað hjá öðrum pjóðum, óska að peim sé stjórnað af manni, sem skilji tungu landsmanna og búi par í lat di. sleDdingar bera nú ails enga óvild til Danmerkur, og eru pví alls ekkert mótfallnir að vera sam- einaðir pví ríki, og peir hafa enga löngun til að ganga í samband við önnnr lönd: hvorki við Noreg, prátt fyrir frændskap pjóðanna, né heldur við England, prátt fyrir aukin viðskipti við pað Jand; menn vilja halda sam- bandinu við Danmörk, og pví er pað lítt skiljanlegt hversvegna menn hér í Danmörk ekki ættu að geta fallizt á sanngjarnar óskir íslendinga. Af pví að allir lesendnr „Politiken41 munu tæplega vel kunnugir hinni nu- verandi stjórnarskrá íslands, er máske bezt að geta pess, að fulltrúasamkoma Islands, alpingið, er samansett af 36 meðlimum, par aferu6 konungkjörnir. Alpingi skiptist í efri og neðri deild. í neðri deild sitja 24 fulltrúar, og í efri deild 12 fulltrúar. í efri deild sitja allir peir 6 konungkjöinu, og pessi deild verður pví að sjálfsögðu hæglega á bandi dönsku stjórnarinnar, p. e. danska ráðgjafans. Fulltrúi hans á íslandi er iacdshöfðinginn, en starfsvið hans er ákveðið frá Kaupmannahöfn af ráðgjafanum, sem hefir allt öðrum störfum að gegna en að hugsa um íslenzk málefni, sem ekki skilur íslenzku og sem býr í 300 mílna fjar- lægð — fréttapráð vantar og póstbréf eru vikum saman á leiðinui, — og pessi maður sker úr pví, hvað hollast sé og hentugast fyrir íslendinga. Og nú verða menn að muna, að íslands ráðgjafi var langan tíma einmitt hinn lögfræðislegi ráðanautur danskra apturhaldsmanna, herra Nellemann — og á eptir honum, Nellemanns- frjó- angarnir, peir Itump, Hörring og Goos. Ekki er að undra pó íslendingar væru óánægðir. f>að fór pví að líkindum, að flestir íslendingar ' aðbyltust skoð- anir vinstrimanna, og práðu pá stund, að hægrimenn viki úr völdum og vinstrimenn kæmu í peirra stað, engu minna en Norðmenn forðum tilkomu ólafs Tryggvasonar. þegar eptir 1880 fóru ísleDdingar að krefjast stjórnarhótar. Um sama leyti og vér hér í Danmörku börðumst fyrir pví að halda uppi stjórnarskrá vorri, leituðust íslendingar við ?ð fá meiri sjálfstjórn, sem peim að sj.álf- sögðu var neitað nm af ráðaneytinu Estrup. Uppástungur í pá átt voru sampykktar á alpingi 1885 og 1886, 1893 og 1894. Alpingi skal haltia annaðhvort ár, en er pað fellst á breytingu á stjórnarskránni, er stjórnin skyld að rjúfa piugið og láta fram fara Dýjar kosningar til alpingis næsta ár, par sem frumvarpið skal l era upp að nýju. En pá er íslend- ingar sáu, að ekki var til nokkurs að fara fram á frjálslegri stefnu á meðan Nellemann sæti að völdum, kom íslendingum loks saman um að bíða betri byrjar með stjórnarskrárbreyt- ingnna. En 1897 kemur nýr og dugandi stjórnmálagarpur til sögnnna.r, c/\ Yaltýr Guðmundsson, kænn og t mjúkur dagráðsmaður, er eigi vi’l lengur byrjar. Kann áleit — og pað eigi með öllu ástæðulaust — að e:u- hverju mundi mega fá framgengt hjá binni prekminni hægrimannastjórn, par sem Rump var orðinn íslands ráð- gjafi eptir Nellemann. Landar dr. Valtýs Guðmundssonar hafa legið honum mjög á háLi fyiir að hann væiitist viðunandi málaloka af samn- ingum við hægrimannastjórn. En par hafði dr. Valtýr sér til málsbóta, að vinstrimenn í Danmöt ku væru einmitt sð pinga við pá stjórn, er gefið hofði út bráðabyrgðarlög (provisoriske Regering) og að nú væri eigi á betra völ. En pað var ógæfan, að pessi íslenzki stjórnmálamaður hafði orðið að slá svo miklu af kröfum Íslendínga til pess að gjöra pær aðgengilegar f)iir hægrimannastjórnina. Hór getum vér aðeins drepið á helztu atriðin: Dr. Yaltýr stakk upp á sérstökum íslands- ráðgjafa með rétti til pess að mæta á aipingi. En hann gaf upp kröfuna um að ráðgjafinn skyldi vera búsettur á íslandi. og s k y 1 d i sitja á alpingi. En hann kraíðist að sjálfsögðu, að ráðgjafinn skyldi kunna íslensku. þessu frumvarpi vildi alpingi 1897 ekki líta við, pó dr. Valtýr lofaði pví að stjórnin mundi fallast á pað — að sjálfsögðu með pví fororði frá Itump ráðgjafa, að par með væri stjórnar- máli íslands ráðið til lykta fyrir fullt og fast. Dr. Valtýr kom aptur fram með frumvarp petta á alpingi 1899, og var pað pá sampykkt í efri deild, en var fellt í neðri deild af Linum pjóðkjörnu fulitrúum. Loks tókst pessum dugnaðarmanni í sumar að fá frumvarpið sampykkt í báðum deildum, pó með nokkrum breytingum í frjálslynda átt. Hann kom pví að pví leyti sem sigurvegari hingað til Kaupmannahafnar til eœ- bættis síns við háskólann, — sem haun leysir vel af hendi — á sama grVu- skipiiiu, sem flntti forvLjsmei’r frjí' - iynda íiokksins, (dct radikalv s Förere*), iiinnhálærða pró/nssor U'. a j * Dr. Edward Brandes nefv.ir heiinastjórnarraenn heiðursnafni flokks- ‘ bræðra sinna: „de Radikaie“; en Vai- týinga, Eainarstjórnaimennina, „de Moderate“, sem er miður virðvi ; t

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.