Austri - 05.10.1901, Blaðsíða 3

Austri - 05.10.1901, Blaðsíða 3
RN 36 A U B T R I. 223 vor við alpiugis kosDÍngarnar að vori komanda. Að endingu viljum vér færa herra bæjarfógeta og sýslumanni Hannesi Hafstein mnilegt pakklæti heima- stjórnarmanna fyrir hve ágætlega hann hefir af hendi leyst sendiferðiaa á fund ráðaneytisins, og pað svo framj úrskarandi giptusamlega, að oss er nú í sjálfsvatd lagið hverja stjórn vér viljum kjósa fyrir oss og niðja vora. Eins á líka prófessor E i n n u r J ó n s s o n beztu pakkir skilið fyrir hans mikilsverða fylgi er hann veitti Hafstein í pessu máli við ráðaneytið. pess ber og að get i með pakklæti, að herra cand. mag. Bogi Th. Mel- steð hefir ritað mjög vel samda grein í „Politiken“ í sumar gegn ósönnum fregnum Yaltýinga aí alpiugi til Hafn- ar, og, að íslenzkir stúdentar í Höfn hafa allir fast fylgt Aokki heima- stjórnarmanna. Seyðisíirði, B. oktbr. 1901. Tíðarfar hefir nú um sláturtíð- ina verið mjög gott að öllum jafnaði. F i s k u r gengur nú nær landi og er afii allgóður. „Mjölnir“ kom loks að norðan hlaðinn af sild og fiski 25. f. m. Fjöldi farpegja var með skipinu. Hingað komu: Olafur Daviðsson verzl- unarstjóri, Jón Jónsson læknir, Bern- harð Laxdal verzlunarm., Kr. Jónsson gestgjafi og Jporsteinn Skaptason prentsmiðjueígandi o. fl. A leið til útlanda voru: tiuðm. Einnbogason cand. emag. og Karl bróðir hans, Elóvent Jóhannsron, porv. Sigurðsson, pýzkur myndhöggvari, Yoigt, o. fl. „Gladys“, skipstj. Gjemre, tók hér allt fé kaupra. Sig. Johansens, og fór héðan 1. p. m, áleiðis til Dunkerque. „ J ö k u 11“ kom 2. p.m.frá útlöndum. Frú Fredrikke Ernst fór héðan alfarin, með gufuskipinu „Agli“ síðast, áleiðis til Kaupmannahafnar, með 3 sonum sínum, pangað sem maður hennar, herra apotekari H. I. Ernst, flytur nú í haust, væntanlega með * varðskipinu „Heimdal" um miðjan p. m. Frú Ernst hefir nú dvalið hér í bæ um mörg ár og kynnt sig svo vel, að margir minnast hennar með hlýjum huga og óska henni fararheilla oggóðs gengis í bráð og lengd. Garðarsuppboðið fór fram síðast ( f. m. Voru fiskiskipíu kevpt fyrir rúm 5000 kr. hvert af félagi manna, er svo seldi pau aptur lysthafendum með nokkrum h gnaði. íshúsið var og selt félagi á 5500 kr. er vonast hagn- aðar á pví kaupi. Annars fór flest með háu verði. Bryggjuna með til- heyrandi húsum keypti bærinn fyrir 25,000 kr. Þann hofðingsskap er sagt að herra bæjarfógeti Jóíi. Jóliannesson ætli að sýna bænum, að gefa honum eptir innheimtulaunin af andvirði bryggj- unnar. Til de Döve. En rig Dame, som er bleven helbredet for Dövhed og Óresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott" Gun- nersbury London, W., England. Kreosólsápa. Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkennd að vera hið áreiðan. legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í 1 punds pökkum hjá kaup- mönnum. A hverjum pakka er hið innskráða vörumerki: AKTIESEL- SKABET J. HAGEN SÆBEFA- BRlK. Helsingör. Umboðsmenn fyrir ísland: F. Hjorth & Co. Kjöben- havn K. Fíneste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat F. Hjorth & Co Kjöbenhavnn. Mjólkurskilviudau til búín hjá Burmeister & V a i n, er nútímans bezta og ódýrasta skilrinda. Grand prix París 1900. Af hinum ótalmörgu rottorðum, sem „Perfect" hefir fengið utan lands og innan, og öll ganga í sömu áttina, setjum vér að eins eptirfylgjandi, af pví pað er frá einum reyndasta og merkasta búfræðinai íslands, herra skólastjóra Torfa Bjarnasvni r. af dbr. í Ólafsdal, og Itefir því meiri pýðingu en vottorð manna. sem ekki pekkja nema eina legund af skilvindum: „Eg setti skilvinduna strax niður og hefi brúkað hana síðan, os fellar í afbragðsvel við hana. Hún skilur ágætlega, svo ekki sést nokknr votfcur um rjöma í undanrennunni hve lengi sem hún stendur. Mér virðist skilvinda pessi langt um sterúari og vandaðri að öllura frágangi en þær skilvindur sem eg hefi séð áður, pað er mjög fljótlegt og auðvelt að hreinsa haná og hún sýnist vera svo sterk, að hún geti varla bílað. Skilvinda þessi er líka miklu ódýrri eptir stærð og gæðum, en aðrar skilvindur sem eg hefi séð. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir JAKOB GUNNLÖGSS0N. Kaupmannahöfn K. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co., - og frá Cornish & Co., <Washington, Neic Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundura (122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagn kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 260 krónur og lítið eitt minna hjá öðrura orgel- sölum á Norðurlöndum). Flutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptii verði og pyngd orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Alíir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hér á landi: Pórsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Auglýsing. Frá sfðasta degi p. m. selja flestir búendur í Hjaltastaðahreppi ferða- mönnum pann greiða, sera um er beðið og þeir gota úti látið. Dagsett 4. okt. 1901. FJARMARK Signrðar Guðmunds- sonar á Hrjót í Hjaltastaðaþingbá er: tvírifað í sneitt fr. bægra, sneiðrifað fr. vinstra Undertegnede Ageut for Islands Ostland, for det kongeíige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- ’iavn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Carl D. Tulinius. Eskifirði. 96 fór hann þó að hugsa um hvað komið hefðí honum tíl að stínga skammbyssunni á sig. „1 fyrstunni var pað eldmóður Lauru til að lijálpa Dubrowski, sem var svo illa farið með, er kom mér til pess að eiga við þetta mál,‘ hugsaði bann. „En þar eð eg nú hefi losað hann úr klípunni, klít eg mér skylt að útvega Volborth vini mínum eitthvað í staðinn, svo hann missi eigi sjónar á samsærismönnunum. Og svo þykir mér sjálfum gamaD að þessn. pað er góð æfing æfing fyrir mig sem stjórnmálamann.“ pangað var hann korninn í hugsunum slnum, er hann fann pað á brattanum i götunni, oð nú mundi haan bráðum kominn í áfanga- stað, pví honn var fyrir löngu kominn útúr viðhafnarbænum og kominn inn í mjóu og myrku götnrnar, og minntist hann pá að Sankti Páls gatan bafði ekkert gott orð á sér. Allt í einu nam vaguinn staðar fyrir framan myrkt hús, er eigi virtist búið í, hefði eigi ljósglætu lagt út frá glugga yfir dyrunum. Fortescue, er hafði séð hðll Palitzin furstinnu í Pétursborg, greip ósjálfrátt, til skammbyssunnar, t ar honum kom pað ókunnug- lega fyrir að hun byggi í pvílíkum kofa. Hann sagði ökumanni að blða eptir sér og gekk upp hiðhrörlega rið og hringdi dyrabjöllunui, og tók undir einhverstaðar langt frá í húsinu. En pá var dyrum opnað og tók par á móti honum illa búinn maður. peir yrtust eigi á, og var pað auðséð að dyravörður hafði fengið nákvæmlega lýsingu af komumanni og hleypti honum inn og lét svo hurðina falla fast aptur, er Fortescue var eigi vel við. „petta er eins og þegar músagildra fellur,“ hugsaði Fortescue um leið og dyravörður lauk upp hurð hægramegin í ganginum og bað hann að ganga inn og í sama augnabliki sá hann að það var regluleg gildia, er hann var fastur í. pví þar sat Olga Palitzin fyrir miðjn boiði og við hlið hennar gamli maðurinn, er hann hafði séð með henni í matsal gistihallarinnar, en á vinstri hönd henni Delaval ofursti — hvergi nærri pvi að rera á leið til Ameríku. 93 höfðu setíð. Hann var viss um, að hún hafði eigi verið par, or hann kom, og að hann hafði ekki orðið var við hana fyrri, af pví hann hafði snúið bakinu að henni, enda bar ekkert á pví, að hún tæki eptir bonurn, par sem hún var í ákefð að tala við garnlan mann grásk*"gjaðan, brúnapungan, holeygðan, skarpeygðan. Fortescue fór út í forstofuna og kallaði par á pjóniun og sagði við hann: “Getið þér sagt mér hvort konan, sem situr parna með gamla mannimim, býr í gistihöllinni?“ Hann neitaði pví, en sagði, að þau hefðu síðustu vikurnar snætt par stundum morguDverð og miðdegisverð. Hann gaf pjóninum ríflega fyrir fræðsluna og flýtti sér upp á herbergi sitt til að hafa fataskipti. Til að sætta Yolborth við að bann hefði hans vegna misst &f Dubrowski, vildi hann friðpægja við hann með pví að fara á hæla furstinnunnar. Hann vissi reyndar, að þetta var óbægt um hábjartan dag, svo ekki bæri á, en það var svo áríðandi að fá vitneskju um aðsetur morðingjanna — og eigi ómðgulegt að hann kæmist að hinum leynda samkomustað peirra, númer 4 — að hann varð að hafa pað á hættu. pví ef Yolborth fengi vitneskju um aðal aðsetur peirra, pá mundi hann geta haft svo nákvæmar gætur á þeim, að morðráð peirra yrðu ónýtt. Fortescue hafði nú fataskipti til að gjöra sig sem óþekkjanleg- astan, og flýtti sér svo aptur niðnr riðið, en kom of seint. Furstinnan og fylgdarmaður hennar vorn pá komin út fyrir nokkiu, er sami pjónninn sagði honum, og blótaði pá Fortescue heldur í meira lagi, er hann þóttist sjá á svip pjónsíns, að hann var valdur að brottför þeirra. En Fortescue sá þgð, að eigi mtmdi tjá að saka þjóninn um orðinn hlut, og sneri því aptur til herbcrgis síns, og haí'ði fataskípti og fór svo inn til Lanru og frú Metcalf, og stytti peim standir, par til hann borðaði moð þeim. pegar liðið var á máltíðina kom einn af pjónunum með biéf til Fortescue, og purfti hann á allii stillingu að halda, or hanu þakkti að rithendin var hin sama og á hraðskeyti Palitzin furstinnu, or haDn sendi fyrir hana, og sem hann hafði frumritið af í vasauuin.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.