Austri - 16.01.1902, Blaðsíða 2
yn, 2
A U S T !í I
6
bcmdi milii konungsríkisins og Islands
og Dana- oq Islendinga11.
Mun ekki hver góður drengur bér á
landi gleðjast af að heyra pessi fagn-
aðarríku og heillayænlegu orð, og vil.ja
viuna eptir sínum mætti að pví að
£au geti rætzt sem bezt og sem fyrst?
Eða munu nokkrir peir finnast, sem
«ru annars hugar og vilja vinna að
pví gagnstæða?
Fyrri spurningunni verður ekki
svarað nema með jái. Seinni spurn-
ingunni verður líka að svara játandi,
pví peir menn e r u t i 1, pótt skömm
sé frá að segja, og pað eru Valtýing-
arnir. J>eir sýndu pað í su.mar sem
leið, svo ótvíræðlega sem slíkt verður
sýnt. pegar peir sampykktu í efri
deild valtýska frumvarpið, pvert ofan
í áskorun heimastjórnarmanna um að
fresta pví pangað til séð yrði, hvað
nýja ráðaneytið vildi veita. sem allir
vissu að var skipað frjáíslyndustu og
beztu mönnum Dana. Yaltýsku ping-
mennirnir sýndu par, að peir vildu
rek> landshöfðinvi'inn, íslands æðsta
emb ttismann, burt af pingi, en setja
Hat i.rrBðgjafann inn á pingið, með
öðrum orðum, peir vildu um fram allt
taka vald af landshöfðingjanum.
draga stjórnarvald út úr
landinu og fiytja pað til Kaupmanna-
hafnar. Og peir sýndu enn meira.
peir sýndu, aðpeir vildu ekki
bíða eptir neinum umbót-
u m, vildu ekki að peirra eigin landar
fengi meiri sjálfstjórn en peir hafa
nú, heldur einmitt minni. |>etta sýndu
peir með pví að sampykkja frumvarpið,
pví afleiðingin af peirri sam-
pykkt er: 1. aukaping með sfnum
kostnaði, og 2. að af stjórnariunar
hálfu verður ekki lagt fram á auka-
pinginu hennar frjálslynda stjórnar-
skrárframvarp beint ofan í valtýska
pingsfrumvarpið, af pví að t i í g a n g-
ur aukapingsinser einmitt sá
að sjá og reyna hvort íslendingar
vilja enn að nýju sampykkja petta
frumvarp frá síðasta pingi eða ekki?
Yaltýingar hafa pví gjört allt sera í
peirra valdi stóð til að sporna
m ó t i p v í að íslendingar skyldu fá
„svo mikla sjálfstjórn, sem samrýmileg
er stjórnskipulegu sambandi milli
konungsríkisins ,og íslands, og jafn-
rétti Dana og íslendinga", sem ráð-
gjafinn lýsti yfir að væri vilji stjórn-
arinnar.
En hví hafa pessir menn á pennan
hátt gjörzt pjóðníðingar, og hvaðan
kemur peim pað afl til að draga pjóð-
ina á tálar, sem peir höfðu við síð-
ustu pingkosniugar?
J>egar á að grafast eptir orsökum
til ódrengskaparverka, eru pær vana-
lega svo ljótar á að líta, að menn
skirrast við að leiða pær í ljós. Lát-
um oss pví fyrst um sinn nægja að
benda til pess, að menn hafa séð í
blöðunum mikið talað um spillingu í
stjórnmálum og fjármálum, bæði í
Norður- og Yesturálfunni, pótt ekki
sé víðar leitað. Og pað vitum vér
allir, að tilberi Yaltýskunnnar erutan
yfir pollinn kominn, undan klæðafaldi
oltinnar apturhaldsstjórnar, paðan sem
fátt gott hefir komið. Menn hafa
heyrt getið um ráðgjafaefni, sem gæti
veitt vinrm sínum pægilega titla og
embætti fvrir dyggile-i framgöngu og
pjðnurtu, pesrar hann kæmi í riki sitt.
Menn hifa heyrt gftið um 6000króna
-is-
miðlað
se u r
iaunum handa
óskammfeilnum ritstjórum og alpýðu-
fisk-imö í lum. Menn heyra maygt, eu
vilja fátt segja upphátt, enda skamm-
ast pjóðin sín fyrir valtýska pingið.
Og pað vita allir, hvaðan þe sum
mönnum Kom vald og áhrif á aipýöu
manna, pað er frá blööunum „ísafoid“,
„þjóðviljanum“, „Pjallkonunni“ og
„Bjarka“. p>angað, sem ætið er,
safnast hrafnarnir.
„ísafold“ hefir ætíð vefið á móti
hverri breytinsu á stjórnarskrárfrum-
vörpum pingsins, f y r s t pegar pær
hafa verið gjörðar. En pegar hún
hefir álitið að pær myndu vinna fylgi
meirihlutans, pá hefir kerling ætíð
haft hamskipti. Einar Benediktsson
sýndi í „Dagskrá“ pennan feril blaðs-
ins, frá „benedizkunui“ til „miðlunar-
innar“, frá „miðluninni“ til „bene-
dizkunnar“ a.ptur, og frá benedizk-
unni síðast til hinnar tvísliguðu val-
týsku. Við pessum vitnisburði „Dag-
skrár“ neyddist „Isafold“ til að
pegja. Ejallkonu greyið, pessi upp-
runni pistill, telst með ilígresm.i
einsog við var að búast. „ jajóöviljmn"
er Skúlaskeiðið „fúla“,beint frá pjóð-
réttindum og pjóðprifum, og „Bjarki“
vilí, að Islendingar týni máli sinu og
pjóðerni. Svona eru pá pessi fjögur
hjól undir eimreiðarvagni valtýsk-
unnar!
Hví kaupa heimastjórnarmenn pessi
blöð, sem ofan á allan illviljann og
blekkingarróginn í stjórnarskrármálinu
ofsækja og reyna á allar lundir að
eyðileggja aða,l fjárstofnun landsins,
landsbankann, en leiða útlenda auð-
kýfinga iun í landið, svo að Islend-
ingar verði bæði sviptir frelsi og fé,
og neyðist til að lleygja sér í „agent-
inn“ og föðurfaðm „Lögbergs?" Sjá
menn ekki, að menn gefa pessum
blöðum peninga, útbreiðslu og álit
með pví að kaupa pau? Eða vita
menn ekki, að „sjaldan er svo leiður
að ljága, að ekki fáist ljúfur til að
trúa“, og að á pvi lifir valtýskan,
Llutafélagsbankinn og Ameríkufei-ð-
irnar? Eða er pessi blaðalestur búinn
að gjöra íslendinga svo sljcskyggna
og sómatilfinningarlitla ættlera, að
peir siái ekki hvaða svívirðing pessi
mök við mótstöðuflokkinn eru, og að
pessi blaðakaup eru fjárstyrkur til
óvinanna? Eða sjá heimastjórnurmenn
ekki, að peir breyta hér einsog peir
sem í ófriði gefa fjandmönnum sínum
peninga til pess að peir geti fengið
sér sem traustust vopn á móti sjálfum
gefendunum? Slíkir menn eru bjá
öllum siðuðum pjóðum kallaðir föður-
landssvikarar. Eyrir pvi er pað líka
álitin heilög skylda að styrkja liðs-
bræður sína og styðja, kaupa og út-
breiða blöð peirra, p?í pau tala máli
peirra; en útskúfa blöðum fjandmanna
sinna og pjóðarinnar, og reyna að
hnekkja og eyða peim flokki með öllu
leyfilegu móti,
í>að hefir pví vakið megnasta við-
bjóð, að minnsta kosti í Norður-
]?ingeyjarsýslu, pegar pað fréttist, að
Einari Hjörleifssyni og blaði han3
„Norðurlandi“, landeyðunni, hefði verið
tekið tveim höndum á Akureyri.
Eyfirðingar sýndu sig pó við síðustu
pingkosningar eindregna heimastjórn-
armenn og landsbankamenn. En nú
taka sarnt Akureyiarhúa>* m irf.'ir
fagnandi við ófeiluasta málafyigju-
manni valtýskunnar og hlutafelags-
bankans, leiguliða „ísafoldar“ og
fyrverandi ritstjóra „Lögbergs",
manninum, sem skrifaði pessa stefnu-
skr ■ pegar um tvítugsaldur: „Hvern
eiðinn á eg að rjúfa?“
.Dettur Islondinaum ekki í hug
erlend spilling, evrópisk og amerí-k,
og útlent fé i sambandi við pessar
blaðastofnanir Yaltýinga 02 hluta-
felagsbankamannanna, bæði á Akureyri
: og Bíld idal? Sjá Eyfirðing ar ekkiog
i aðrir heimastjórnarmenn, hvaða sví-
• virðing pað er að iáta ginna sig svona
* einsog pursa með flámælta skjalli, og
1 leiða sig einsog ódrengi til að rétta
] fé og h ndur að óviuum pjóðarinnar
og sjálfra sin?
j J>að er mál tíl komið að allir góðir
drengir, allir heimastjórnarmenn sjái
; sóma sinn og segi slitið pessu makki
j við óvini sína, segi upp blöðum peirra
! og hætti að breiða pau út og allar
■ peirra landráðakenningar.
Eg skora pví á alla góða drengi,
alla sem viija unna sér og niðjum
; sínum sjálfstjóraar í sérmálum og
i sjálfsforræöis í fjármálum sínum, að
j segja upp „ísafold“, ,,{>jóðviljanum“,
1 „Fjallkonunni“,„Bjarka , Arnfirðingi“,
og „Norðurla,ndi“, og ljá peim hvorki
eyru né hús. |>ingeyingar eru pegar
farnir að senda „Norðarland“ aptur,
; og svo mun fara með hin blöðin á eptir.
J>að er ekki nóg að borga ekki blöðin,
: menn mega ekki taka við peim og
ekki lesa pau, heldtir senda pau strax
og jafnharðan aptur með póstinum,
og pora að skrifa afdráttarlaust
uppsögn á bréfspjaldi. Menn verða
að p 0 r a að gjöra skvldu sína og
gæta sóma síns, og gjöra ekki hug-
leysið og aðgjörðaleysið að pjóðar-
hneyxli.
En svo skora eg líka á menn, að
kaupa „Austra“, „J>jóðólf“, „Yestra“
: og „Stefni“. Menn verða að sjá og
sýna í verki, að menn eru skyldugir
til að styrkja sitt málefni og vinna
sínum flokki. |>eir verða að kaupa
pau blöð, sem tala peirra máli. Og
hver er sá sanuur Islendingur, sem
ekki viíl gjöra sjálfstjórn í sérmálun-
í am og sjálfsforræði yfir fjármálunum
að sínu máli? Og hver er pá sá góður
; drengur, sem ekki ætti að fiuna
skyldu hjá sér til að kaupa „Austra“.
; „pjóðólP, „Yestra“ og „Stefni?“
1 Yerðl pessi blöð keypt vel, fá pau af
pví styrk til að verða enn betri og enn
: máttugri til að vernda réttindi pjóð-
| arinnar gegn skaðræðisblöðunum, sem
; hafa fengið anda sinn úr Rump, úr
| hinu rumpsmogna ráðgjafaefni og
f Oanada-Lögbergi, og pægilegar heið-
> ursgjafir úr stofnunarsjóðistórabankans,
| og tilvonartdi vinjartodda vestur-
heimskra mannsalamangara.
pórshöfn í deaember 1901.
Snæhjern Arnljötsson.
Utan ur heimi.
—0—
Abdul Hamid Tyrkjasoldán.
Hinn fyrverandi generalkonsúll
Tyrkja í Rotterdam, A1 i N o u r i,
hefir orðið að flýja paðan fyrir of-
sóknum soldáns til Málmeyjar, og
skrifaði par í vetur mjög fróðlega
ritgjörð í blaðið „Malmö Tidende“ um
Abdul Hamid, hirð hans og stjórn.
Setjum vér her á eptir lítið ágrip af
5 ritgiö’ ð pessavi:
I „I heild sinui er hin tyrkneska pjóð
| orðin leið á Abdul Hamid fyrir harð-
’ stjórn hans og grimmd. Hann hefir
rekið nýtustu menn landsins í útlegð
til óheiinæmra héraða, par sem peir
brátt missa heilsuna; og pað má svo
með sanni segja, að allt Tyrkjaveidi
sé eitt afarmikið fangelsi, og sjáifur
soldáu fangi í sinni eigin skrauthöll,
er hann heiir gjört að vígí, paðan
sem Uann nú í fjórðung aidar hetír
pínt og plágað pjóðina. Að pjóðin
hati aidrei getað pýðst harðstjórn
hans sést bezt af pvi, hve margar
púsundir pegua hans hafa dáið
píslarvættisdauða 1 fangelsum og
útlegð, eða sem drekkt hefir verið i
Bosporus eptir boði soldáns,
J>að hafa verió gjöröar margar
tilraunir til pess að steypa Abdul
Hamid; en hann er svo var um sig og
hefir njósnarmenn allstaðar um ríki
sitt,. og fær jafnan í tíma að vita um
pessar ráðagjörðir, er aldrei hafa orðið
framkvæmdar. En Ali Nouri segir
óánægjuna með Abdui Hamid orðna
nú svo mikla á Tyrklandi, að pað geti
eigi hjá pví farið, að par verði bráðum
stjórnarbylting. Reyndar eru Tyrkir
manna polinmóðastir, en sé gengið
f'ram af peim, pa reiðast, peir i.ia og
eira pá engu, og nú sem stendur parf
eigi nema lítið eitt atvik til pess að
hieypa öilu í bái og brand. J?eg&r
hér við bætast hin miklu tjárvaudræði
soldáns og að ninni tyrknesku pjóð er
svo varið, að húnábagtmeð að pýðast
panu soldán, sem ekki er að einhverju,
leyti afburðamaður, pá er eigi von á
að vel fari. Abdul Hamid er heilsu-
iaus væskill, svo hanu heíir fyrir
nokkru á laun látið sækja hiun fræga
lækni Zimmsen irá Múnchen, er sagði
að pað pyrt'ti að reyna skurðalækningu
á soldám, er porði eigi að láta fram-
Ikvæma hana. Nýiega var sami
læknir sóttur aptur til s ldáns, er
hann kvað nú um seinan að „operera“,
tíoldán er nú svo tortrygginn og
taugaveiklaður, að nær lætnr fullri
brjáisemi, og hefði hirðin pegar vafaj
laust verið búin að steypa honum frá
völdum, iieiðu hirðmenu eigi séð sér
hag í pvi að halda honum við stjóru
sem lengst, svo peir gætu sjálfir píut
og ruplað pjóöiua í hans natni.
ÍNýlega varð soldán svo veikur á
sönsum, að flestir höldu, að óhjá“
kvæmilegt væri að velja annan i hans
stað. Hugðu pá allir, að sækja
M u r a d Y. í fangelsi pað, er hann helir
] verið hnepptur í nú í tjórðung aldar.
> En svo batnaði Abdul Hamid, og pá
! först pessi ráðagjörð fyrir.
S J>egar svo er astatt á Tyrklandi,
| eru allar iíkur tii pess að vinir Mur-
] ads V. soidáns gjöri sér nú góðar
! vonir um að koma honum aptur til
| ríkis; og mundi allur porri pjóðarinnar
j fagna pví, euda heiir Murud soldáu
| aldrei verið regiulega afsettur. —■
I" J>egar bar á geðveiki á honum, var
honum vikið frá völdum um stundar-
sakir og Abdul Hamid gjörður að
að varasoldáni, en varð áður að vinna
, eið að pví, að hann skyldi gefa pjóð-
Iinni i'rjáislega stjórnarskrá, er Midhat
pasja hafði samið á meðanMurad sat
að völdum, og að hann skyldi fá
Murad aptur í hendur stjórnina, er
hann yrði aptur heill heilsu.
En Abdui Hamid hefir svikizt um
hvortveggja, og haldið Murad soldán
| svo hart í fangelsinu í 25 ár, eptir að
I houm var alveg bötuuð geðveikm að
full von væri á að hann væri nú
bæði í'arinn á sál og líkama.
Menn hefir opt furðað á pví, hve
lengi pað hefir dregizt fyrir Abdui
Hamid að láta myrða Murad soidáa
í íangelsinu, svo lítið sem metti manns-
lífið. En Abdul Hamid hefir séð
pað, að ef hann myrti Murad soldán
pá mundi pjóðin veita honum atgöngu
og pví heldur hann Murad sem í
gislingu fyrir líf sjálf síns.
Slys.
í stórhiiðunum fyrir siðustu helgi
varð uiaður úti frá Uriðavatni í
Eellum, Ó 1 a f u r Hinriksson
að nafni.