Austri - 16.01.1902, Blaðsíða 4

Austri - 16.01.1902, Blaðsíða 4
ma. 2 a u s T h *. 8 Austri. AUSTRI er stefnufastasta og pjóðlegasta blað landsins. A U S T R I fylgir fastast fram skoðunum Jóns Sigurðssonar í þjóðmálum. er friðsamasta blað landsins, en ver þó hendur sínar. er einarðastn blað landsins, og hefir því verið mest ofsóttur. hefir hina nýtustu samverkamenn. hefir að ritstjöra vin og samvinnanda Jóns Sigurðssonar. ílytur lang beztar og mestar útlendar fréttir. fiytur laug skemmtilegastar neðanmálssögur og siðbætandi. er stærsta blað landsins, og þarf því síður að búta niður stórar ritgjörðir. hefir fjölgað tölublöðum án þess að bækka verð. er hið ódýrasta blað landsins. gjörir kaupendnm sínum miklu hægast fyrir með borgun blaðsins, er um land allt má innskrifa fyrir við einhverja nærlenda verzlun. gefur nýjum skilvísum kaupendum 2 árganga af neðanmáls sögum blaðsins í kaupbæti. Þetta ár fá nýir kaupendur blaðsins ókeypis hinar skenuntilegn sögur: „Sðgu unga mannsins fátæka* og „Rússa- keisari á ferðalagi“, um leið og þeir borga blaðið. HPIIP* ííaupið því Austra og borgið hann skiivíslega. AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI A U S T R I Munið e prenta, p t i r, að senda allt, sem til prentsmiðju Þorsteins J. pér purflð að láta ö. Skaptasonar. Með pví eg hefi komizt í sam- band við áreiðanlesrar út- lendar verksmiðjur, þá get eg uú útveeað hverjum sem óskar: yasaúr í nikkel- silfur- og gullköss- um á 6—300 kr., klukkur á 3—50 kr.. úrfestar á 0.50—150 kr., brjóstnálar allskonar á. 1—50 kr., kapsel, hálsbönd, armbönd, hand- bringi, brjóst- og mancbettubnappa, slipsisnælur; borðbúnað úr pletti og silfri; loptvogir, sjónauka o. m. fl. Einnig allskonar hljóðfæri, svo sem fortepiano, orgel. guitara, fíólín, flautnr. lúðra, lírukassa., ha.rmoníkur, munnhörpur. trumbur o. fl. Eiunig útvega egr einsoa: áður byssnr og skotfæri, skíði, skauta, silunga- og laxa- staugir o. fl. Yerðlistar með mynduro, er menn geta. valið ept.ir, eru til sýnis. Seyðisfirði 7. des. 1901. Halldór Skaptason. Frækorn. Kostaboð. Útg., sem ekk°rt. vill lá.t'a sparað W til. þess að fjölga kaupendnm blaðs' ® íns, gjörir ept.irfylsjandi tilboð: g' Ffver nýr ka.upandi að „Fr:ek.“ „. 8. ársr., 19^2, sem borgar fvrir pað ^ ár fvrirfram, fær ókeypis til sin » Sendan allan 2. arg. og ennfremúr ^ tnyndir af 103 holztn mönnum 19 £T aldar. Mvndunnm fvlgja skýringar. ot 2. Hver nýr kanpandi, sem lofar áð borga næstn ár£r. fyrir 1. okt. ® 1902, fær myndablaðið nú jiegar ©, Og a.ukþess j ólablaðið skrautprentaða 1901. B pessi tilbnð gilfia, aðeins meðan^ upplögin endast. Verð blaðsins er & aðeins 1 kr. 50 ár?. Rorgnn má o senda. í óbrúkuðum frímerkjum. B Útsölumerm óslfast. D. Östlnnd. Seyðisfirði. Sölaleður og sköfatnaður fæst fyrir borgun útí hönd, ásamt flestum nauðsynjavörum hjá Stefáni i Steinholti, Stefán i Steinholti mun halda áfram trjáviðarverzlnn J sinni, og fá nýjan timburfarm með j vorinu. peir sem verzla við pönt- | unarfélagið ættu að panta innskriptir, svo peir gætu borgað timbur með | innskript þar. Kartoplur, mjðg góí„, fjórar tegundir Uiarg'ariUe fæst Ljá T. L, Imsland SINNISVEIKI. í síðastliðin sex ár hefi eg þjáðst af pungri sinnisveiki, og hefi reynt við henni ýms meðöl, en árangurslaust, par til eg fyrir 5 vikum síðan byrjaði að brúka Kina-lífs-elixír frá berra Waldemar Petersen í Eriðrikshöfn, pá ór eg strax að geta sofið reglulega; og er eg hafði brúkað úr, fjörum flöskum, fann eg til mikils bata og eg vona, að við stöðuga brúkun elexírsins öðlist eg fullkominn bata. Pétur Bjarnason frá Landakoti. Að ofanskráð vottorð sé geflð af trjálsum vil.ja og fullu ráði vottar Lárus Pálsson prakt. lækni. Kína-lifs-8lixirinn fæst hjá flestnm kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar pví eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví. að standi á flöskunum grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á íiösknmiðanum: Kínverji með glas í bendi., og firroanafnið Valdemar Pet- rsen, Frederiksbavn DanmajrK. Islenzk umhoðsverzlun kaupir og selur vörur e i n un g i s f y r i r kanpmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenbavn. K. Abygðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. %*ptf Jðsopsson. Prentsmiðja pbrsteina J. G. fWratrtsMonor. 134 Nihilistanna frá Lauru á Blairgeldie á Skotlandi, pví Volborth hefði aldrei trúað pví, að hann færi þangað i embættiserindum sem stjórnmálamaður. Og þetta var að nokkru leyti satt, pó eigi segði hann honum alla ráðagjörð sína, „Nú, eg verð að gæta mín eptir föngum,“ sagði Portescue.,, En hvert er álit yðar um fyrirætlun Olgu. Pálí? Hvað haldið pér að búi nndir pessu nýja makki hennar við Dubrowski?“ „|>ar býr ekkert gott undir. En eg er ennpá í efa um, hvort pau nú sitji fremur á svikráðum við yður eða keisarann", sagði Vol- borth. „Og líklega vitja pessir morðvargar um ykkurbáða,“ svaraði hann eptir litla þögn, eins og hann ætlaði sér nú að segja Fortescue aJlt.“ „Eg ætla að trúa yður fyrir pví, að Dubrowski hefir svikið út aðgöngumiða til roorgundagsins til aldingarðsins við Versailles með pví að bera fyrir sig. að þeir væru ætlaðir alltöðru hefðarfólki. Eu eg mun sjá um að morðingjarnir komist hvergi í nánd við keisarann, en eg treysti því, að pör, Spencer, hættið yður eigi pangað.M „Eins og eg hefi áður tekið fram við yður, pá er mér illa við nmsátur peirra,“ svaraði Fortescue, og fyr en Volborth næði beinu loforði af honum nm að halda sig beima daginn eptir, hafði hann snúið talinu að liræðslu sinni um Lauru. Hann sagði Volborth, að hann befði leigt duglega leynilögreglumenn til pess að vernda hana, en hann kvaðst hræddur um, að hún sjálf færi eigi nógu varlega. Og með þvílíku skrafi tókst honum að leiða athygli Volborths frá sjálfum sér, pví honum hafði jafnan verið mjög annt um, að unnasta Eortescue kæmist eigi f nokkra hættu, og fór Volborth pví að sannfæra Fortescue um, að öllu vœri óhætt hvað hana snerti. „þér purfið ekki nú sem stendur að vera hið minnsta hræadur um hana,“ sagði Volborth. „Allir helztu samsærismennirnir eru hér samau koronir í Parísarborg, og við höfum nákvæmar gætur á þeim öllum: Palitzin furstinnu, 0nnu Tchigorin, Weletski, Serjow, Krasno- vide og Delaval, og veitum vér þeim nákvæma eptirför til og frá samkomustað peirra í húðÍDni í Casse Téte götunni, og sér Rest- ofski og hinir frönsku lögreglumenn um pað eptirlit,, Við þurfum ekki að vera hið minnsta hræddir um Blairgeldie fyr en morðráð 135 þeirra hafa misheppnazt hér sem aunarsstaðar, ef peim pá tekst að komast sínu í hverja áttina.“ Fortescue setti upp óánægju svip og sagði með áherzlu, svo Volborth eigi gleymdi orðum hans: „Mér er jafn i’da við framtíðar sem nútíðar hættu fyrir unnustu mína; það sjí.ið péi sjálfir. En pér hafið neitað mér um að nema hurtu bættuua, ineð pví að lofa mér að handsama pessa illræðismenn, fyr en yður pætti tími til kominn, og eg gat ekki rofið drengskaparloforð mitt um að láta eigi taka pá fasta í Eng- landi. |>að er ekki til neins að tala um petta framar.“ þessi samræða líkaði ekki Volborth sem bezt. og stóð hann pví upp og bjóst til að fara, eptir að hann enn einusÍDni varaði Fortescue við Dubrowski. Hann gekk ekkert eptir Volborth með að vera lengur, en lauk upp hurðu fyrir honum með peim ummælum, að peir hittust liklega um kvöldið, par hann ætlaði sér að borða miðdegisverð hjá sendiherra Englands, og svo færi hann líklega á eptir með emhættisbræðrum sínum í þjóðleikkúsið frakkneska til þess að horfa á viðhafnarleiksýninguna. „Eg hefi skilaboð frá fröken Metcalf til fröken \ assili, og þar vil eg fá tækifæn til pess að reka erindið,,, sagði Fortescue, „þó pað sé líklegt að pér megið vera óhræddir um líf yðar i hóp embættisbræðra yðar, pá er eg pó ánægður með að vera ekki móðir yðar,“ sagði Volborth. „þá pér eruð komnir i leikhúsið, er yður vist engin hætta búin par, en farið varlega k heimleið- inni.“ þegar Volhorth var farinn, fleygði Eortescue sér niður á stól og skellihló upp yfir sig. „Ekkert tekur þessum Rússum fram í að meta líf einstaklingsins einkis í samanburðí við málefnið, sem þeir herjast fyrir,“ sagði Eortescue við sjálfan sig. „Eg held pó að Volborth pyki vænt um mig; og pó hann viti í hvern lífsháska hann stofnar mér, pá kemur honum þó ekki til hugar að raska áformi sínu til pess að vernda líf mitt.“ Hann sat nokkra stund í djúpum pönkum. En er hann stóð upp til pess að búa sig til boðsins, tautaði hann:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.