Austri - 17.01.1903, Blaðsíða 3

Austri - 17.01.1903, Blaðsíða 3
m\. 2 AUSTKI. 7 Ferðáætlun fyrir pöstgnfu- skipiu ,Egil‘ og anuað gufuskip, eign 0, WATHNES erfingja, millí Kaupmannahafnar, Korvegs, Færeyja og Islands. 1903. Svo framarlega sem ófyrirsjáaDleg forföll ekki hindra. Frá, Kaupmannahofn til Islands. Janúar Marz Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desemeber ^EgiW „^gillu „^giW ^lnnaö gjsk „^gzll11 ^Lnnað gfsk Kaupmannahöfn kl. 9 f. m. 1 marz 5 apríl 31 maí 11 júlí 23 ágúst 7 okt. 22 nóvbr. Kristjánssandi (eða Mandal*) 2 júní 14 26 — 10 sept. 10 25 -+-> Stafangri kl. 7 e. m. . . 20 jan. 3 — 7 — 5 maí 3 — — — — M Haugasundi 4 — 8 — 3 — 14 — 26 — 10 — 25 — Björgvin 5 — 9 — 4 — 15 — 27 — 11 — 12 — 26 — Klakksvík (Eæreyjum) 6 — 13 — 14 28 a Jmrshöfn — . . 28 — 7 — 13 — 7 — 17 — 29 — — — <2 Yestmannahöfn — . . 8 — 7 — 18 — 30 — 15 — 28 — u Fáskrúðsfirii 10 — 15 — 9 — 20 — 1 sept. 17 — 1 des. §) Heyðarfirði 10 — 15 — 9 — 20 — 1 — 17 — 1 — • r-4 Eskifirði 11 — 16 — 10 — 21 — 2 — 18 — 2 — 8 Norðfirði 11 — 16 — 10 — 21 — 2 — 18 — 2 — fl Seyéisfirði 3 febr.** 13 — 18 — 13 — 12 ■— 24 — 5 — 17 — 21 — 4 — «J-4 3 Yopnafirði I 14 — 19 — 12 — 25 — 6 — 22 — 4 — Húsavík 1 15 — 20 — 13 — 25 — 6 — 23 — 5 — Eyjafirði 17 —— 20 — 13 26 — 7 — 19 — 24 5 “ * Ef nægur farmur fæst. ** paðan til Eyjafjarðar eptir ástæðum, Frá Islandi til Kanpmannahafnar. Eyjafirði 18 marz 22 apríl 17 júní 31 júlí 12 sept. 21 sept. 29 okt. 7 des. Húsavík 19 — 23 — 17 — 1 ágúst 12 — 29 — 7 — Vopnafiri 20 — 23 — 18 — 1 — 13 — 30 — 8 — Seyðisfirði • 5 febr. 22 — 25 — 14 maí 20 — 4 —• 16 — 24 — 2 nóv. 10 — Horðfirði . 22 — 25 — 20 — 4 — 16 — 2 — 10 — Eskifirði • . 22 — 26 — 22 5 — 17 — 3 — 11 — Beyðarfirði 23 — 26 — 22 — 5 — 17 — 24 ■ — 3 — 11 —- Fáskrúðsfirði 23 — 27 — 23 — 6 — 19 — 25 — 4 — 12 — Klakksvík (Færeyjum) . . . 8 — Yestmannahöfu — .... 25 — 29 — 25 — 21 — 6 — 14 ■— J>órsböfn — .... 25 — 30 — 16 — 26 — 8 — 22 — 27 — 7 — 15 — Björgvin 28 — 2 maí 28 — 10 — 25 — 9 — 17 — Haugasnndi 28 — 2 — 28 — 10 — 25 — 9 — 18 — Stafangri 10 — 29 — 3 — 18 — 31 — 13 — 27 — 29 — 11 — 27 — Kristjánssandi 12 — Kaupmannahöfn 1 apríl 25 — 5 júní 16 ' 29 — 14 — 29 —— Ef skipin verða fyrir farartálma sökum íss eða annara fyrirstöðu af náttúrunnar völdum, svo pau geti eigí haldið áfram ferðunum samkvæmt ferðaáætluninni, pá mega farþegar velja um að fara af skipinu á næstu höfn, eða halda áfrarn með pví til annarar, án nokkurar auka- borgunar, en eigi verður farpegum endurgoldið fargjaldið undir pessum kringumstæðum. Plutningur er háður sömu kjörum og farpegar, og getur skipstjóri ráðið pví hvort hann setur flutninginn í land á næstu höfn, er hann getur komizt á, eða hann tekur hann með sér og skilar honum af sér í bakaleiðinni, allt eptir pví sem hann álítur hentugast Skipin hafa rétt til að koma við á öðrum höfnum á Færeyjum og Islsndi, ef ástæða er til pess. Afgreiðslumenn: í Kaupmannahöfn, Dines Petersen Havnegade 31. — — — . Stafangri, 0 Wathnes erfingjar. — — — - Haugasundi Edmund Christensen — — . Björgvin skipsmiðill A. Nielsen. að yfirgefa landið eins og nú stendur á, pað er enganveginn drengilegt. Horfurnar nú eru ekki vitund verrien opt, áður eg vil segja að pær hafi ekki verið opt eÍDS góðar, já, pó pær væru tuttugu sinnum verri pá væri pess meiri ástæða að berjast og bæta sinn og landsins hag, beita liyggindum sírum og réttindom, sjálfum sér og landinu í hag. Eg vildi bara ég vissi nú hve margir peir „lanaar11 í Ameriku eru semprá, já,prá heittog innílega að vera komnir beim aptur, heim til landsins sins, be;m í átthagana gömlu kæru. Eg veit að sunsum líður vel, en öllum bðnr ekki vel og pað er alveg nóg ástæöa til að veia kyr heima og bjargast við sín gæði. Engin veit hvað viðtekur og æfinlega er pað að fara mikilogstórvogun. Eg ætla að enda pessar línur með pví að minnast lítið eitt á sjálft ferða- lagið til Ameríku. Eg hefi aðeins einu sinní komið um borð í póstskipið pegar pað hefir verið með vesturfara og pvígleymieg seint. J>að var sannarlega hormugleg sjón, í fyrsta lagi pegar maður skoð- ar pað frá sjónaamiði maanúðarinnar. J>ar voru örvasa gamalmenni, sem auðsjáanlega voru búin að slíta sínum lífs og sálarkröptum og gáta litla björg sér veitt á landi hvað pá á sjó. Hvít- voðungar og hálfstálpuð bórn, grátandi og kveinandi. fesssu var öllu staflað saman éfthsog dýrum og varð að troða hvað á öðru pegar pað purfti að hreifa sig. fegar eg tar að virða petta allt fyrir mér og hugsa um hvað fyrir pessum aumingjum gæti legið, gat eg naumast tára buudist, og svo í öðru lagi að líta á pað hvaða „útgjöld;í petta væru fyrir landið. Eg gleymi pessu seint, og hvenær sem líkt stend- ur á forðast eg að koma nálægt. Einmitt í petta sinn sem eg gat um, dóu mprg bprn á leiðinni til Englands. Hvað svo? l*ar hafa mæðurnar mátt sjá á eptir peim út fyrir öldustokkinn, mátt sjá á eptir peim í hina víðu köldu grpf — sjá öldurnar leika sér að peim og svelgja pau í sig miskun- ar- og meðaumkvunarlaust. _ Skyldi ekki móðurbjartanu vera létt ara að búa um barnið sitt í graf- reitnum pröDga og Iriðsama heimaog fá að fella tárin á litia leiðið. — Já pað er margur sem veit ekkert hvað hana er að gjöra pegar hann fer til Ameríku. Eg enda svo pessar línur með pess* ari gullfaflegu visu eptir Steingrím: Heima’ er hægt að preyja hvíld par sál mín fær, par mun pægt að deyja píðum vinum nær; ;júft mun par að Ijúka lífsins sæld og praut við hið milda mjúka móðurjarðar skaut P. S.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.