Austri - 26.01.1903, Page 2

Austri - 26.01.1903, Page 2
.NR- 3 aCSTET Io hin nýjustu lög ura sölu ok veitingar áfengra clrykkja frá 11. nóv. 1899. J»ví pau lög eru í raun ogveru bann- log, pön tunarbannlög og vínsölubannlög með pví í peim eru settar strangar reglur fyrir vínpöntunum og fyrir splu áfengis, en pví miður ófullkomin og ófulluægjandi bannlög. Jafnvel áður en pessi lög komu út, höfðum við fulllcomin vínsölubannlóg, gildandi fyrir ákveðna staði á landinu. 15. gr laga frá 7. nóv. 1879 um breyting á eidri lögum um siglÍDgar og verzlun á Islandi standa pessi ákvæði: „Eigi mega pó kaupmenn seija vínföng nó áfeDga drykki annarsstaðar en á lög- i gildum kauptúnura.“ 5 árum áður en i Good Templarareglan fluttist tíl Is ; lands, og pví allmörgum árum áður en nokkur veruleg bindindisstarfsemi hafði bafizt her á landi, hafði pjóðin j sjálí gegnum löggjafa sína komizt að j peirri niðurstöðu, að vínsala skyldi J vera bönnuð á öllum stöðum á landinu j nerna á löggildum kauptúnum. pessi ákvæði hafa verið í gildi siðan og eru pað enn. Og ekki hefir orðið pess vart, að pessi bannlög bafi skapað óviðráðanlega og óheptanlega vínsölu í > svetiunum. andstæðipgar okkar að gjöra sér pað að góðtt að beygj.a sig uncjir bannlög, eins ot við nú verðum rað sætta okkur við pað að hafa vínsölu og vín- veitinfrar meðwöllans peirra skaðlegu og sorglegu afleiðinguin, af pví peir, andstreðingarnir, vjljá ekki enn taka höndum sanran við okkur, til að útv. rýma mesta pjóðarböb'rut og til að stíga pað langmesta frarafaraspor, sem nú er kostur á að stíga allt í einu. ölluin reikningur yfir pað, hvað veran kostaði, nema hvað okkur professor Westerinann var boðin ókæypis dvöl á einhyerju fínastá hóteli borsarinnar. Prófessornum var auðvitað sýndur pessi heiður vegna pess, að hann var par himi eini fulltrúi landbúnaðarhá- >.skóians í Kaupmannahöfn, en mér að- eins af pví að eg var íslendingur. Heö eg getið pessa, at pví að pað sýnir svo ljóst frændsemis- og vinar- |>á en ekki fyr teljum við bindindis- ' pel Norðmanna til okkar, en er pó mennirnir að sigurförin byrji. B íi nað a r sýn i n g i n i J>rándheimi Eptir sKólastjóra Sigurð Sigurðsson. —o— I- Perðin til Þrándheims. Að afloknu nárai mínu við landbún- I aðarháskólann í Kaupmannahöfn, síð. ast í apríl, ferðaðist eg um Danmörku l1 'g mánuð, en lagði síðan af stað , | til Norvegs ásarat 12 dönskum raönn- i um, og var ferðinni fieitið til búnaðar- | sýningarinnar í jþrándheimi. Eerðafé- þegar nú bindindismennirnir krefj- j lagar mínir voru allir meðlimir ast hannlaga, vínsölubannlaga fyrir | „félags danskra búnaðarkandídata,“ og allt landið, pá er pað fyrir pað, að < sumir peirra helztu búvísindamenn peir álíta að vínsalan sé jafnskaðleg j Dana, svosern prófessor Westerinann, fyrir löggild kauptún eða fyrir verzl- j frá landbúnaðarháskólanum í Kaup- nnarstaði og kaupstaði, sem fyrir sveit- j mannahöfa, Hofjægermester Beck, irnar. 1879 voru fulltrúar pjóðarinn- > formaður fyrir „sambandi danskra ar sannfærðir um, að slík sala væri j húnaðarfélaga,“ Friðrik HanSeo frá skaðleg í sveitunum og fyrir sveitirnar. j Askov, stjórnarráðanautur í jarðyrkju, Síðan 1884 hafa Good-Templarar og j stóreignarmaður Nielsen frá Jótlandi, aðrir bindindismenn verið að reyna að \ formaður „hins józka kaupfélags,“ er sannfæra pjóðina um pað, að vínsala | kaupir útlend fóðurefni fyrir ca. 5 aðeiiis eitt dæmí af mörgum samskon l ar um velvild pá, er eg nretti hver- J vetna á ferð minni um Norveg, sér- * staklega af pví að eg var Islendingur. III. Búnaðarsýningar Morðmanna i Og þýðing þeirra. s I5etta er elleíta búnaðarsýningin, j sern haldin hefir verið saraeiginleg í fyrir allan Norveg. ý>essar lands- j sýniugar eru haldnar með nokkurra ára milíibili til skiptis í helztu bæjum iandsins (hin síðasta í Bergen 1898); en auk pessara sýniriga eru aðrar ; smærri haldnar árl. út um land, bæði fyrir einstakar sveitir og líka heil ömt- — 3 landsýningar hafa venð haldnar í þrándheimi. Sú fyrsta 1859. Voru pá sýndir par 120 nautgripir, 20 bestar, 9 sauðkindur og 120 númer af verkfærum. Dnnur var haldin par 1887. og var hún miklum mun stærri. Sú sýning kosiaði nálægt 23 pús. kr. Sýningin í ár var áætlað að mundi kosta 85 pús. kr. Tilgangur búnaðarsýninganna er einkum sá, að sýna ástand búnaðarins og vekja jafnframt eptirtekt á pví sem gjöra parf og gjöra má honura til umbóta. þessam tilgangi leitast memj við að ná með pví, að sýna búpening, væri skaðleg allstaðar og fyrir alla. ; millijónir króna árlega, Heymann, j verkfæri og allskonar afurðir búnað- Og pessi starfsemi bindindismanna hefir jj ritstjóri „Landbobladsias“ o. fl. j arins, og verðiauna hið bezta, eða tekizt vel. jþað mun vera öhætt að j Fyrst héldum við beina leið frá Höfn . Þa<5 sera skarar fram úr í hverri grein, fullyrða, að mikill meiri kluti hinnar í til Sarpsborgar, sem stendur allskammt 1 svo eru og samhliða sýningunum ísienzku pjóðar sé komin til peirrar j frá Vikinni. |>ar kom til fylgdar við sannfæringar að vínsala sé skaðleg j okkur yfirkennari við iandbúnaðarhá- og pví bæri að banna hana. Hvað j skólann í Asi, Eastian Larsen, sem annað en pessi sannfæring olli pví, að f „fél. d. bim. kand.“ hafði fengið til að haidnir fyrirlestrar um aiskonar bún • aðarmálefni, til að vekja áhugann, og fræða menn par að lútandi. Bunað- arsýningarnar eru nú almennt viður- fulltriiar pjóðarinnar á alpingi 1899 | leiðbeina okkur á ferðinni til J>ránd- j kenndar einbver belzta lyptistong búm iv n »vi *Ktr ir I r ~\ n í t \ rr n »r 4- n lrtvi / » v* Irii /, X U I — _ — — C_1 — .11 L __ 1 ’ *í / • í A o v i n n r A -£ _ * t i sampykkja lög, er takmörkuðu að stórum mun vinsölu í kauptúnum? Hvað annað en pessi sannfæriog olli pví, að hin auðuga 0rum & Wullf's- verzlun bætti sjálfkrafa vínsölu frá nýári 1901, á öllum stöðum sínum austanlands og norðan? Hvað annað en pessi sama sannfæring oili pví, að kaupmenn á Seyðisfirði hættu vínsölu fyrir petta ár? Og hvað anuað en sannfæringin um pað, að vínsalan sé skaðleg hefir valdið pví, að ýmsir aðrir kaupmenn víðsvegar á landinu hafa síðan um nýár 1901 verið smásaman að bætta við verzlun með áfengi? jþað hefir opt mátt heyra paubrixl í garð okkar bindindismanna, að við förum fram með ofsa o g frekju; og pess hefir verið minnzt, að við stefnd- um að pví, að fá hillkomin bannlög^ innfiutningsbannlög eða sölubannlög, lög sem pröngvuðu kosti peirra, er gætu ekki fylgzt með okkur, pá hefir pví verið spáð, ems og ritstjórinn gjórir, að sigurför okkar væri á enda. Yið bmdindísmenn gætum ekki síður með rökum kvartað um ofsa og frekju af hálfu andstæðinga okkar í bindindis- málinu. Eu slíku verður hvert málefni að sæta, og tjáir ekki að fást um pað. En pegar við erum orðnir í meiri hluta utan pings og’innan, pá verða heims, og fylgdi hann okkur alla ieið [ aðarins. J>ar má sjá og kynna sér pangað. Skoðuðumvið raargt á peirri ' al'ar breytingar hans og fram leið, meðal annars háskólann á Asi, [ farir, Yerðiaunfn vekja holfa 2 aðra búnaðarskóla, garðyrkjuskóla, ; samkeppni, og hvetja pá, sem búnaðarsaf'nið á Bygðu hjá Kristjaniu. | hljóta pau, til að reyna að komast enn nokkrar tilraunastöðvar, og eigi allfáa | lengra. Hínir, sem ekkert hafa að stærri og minni búgarða, og lögðum ? sýna, sem verðlauna er vert, fá par jafnvel leiðina upp til fjalla, til að ] ápreifaulega sönnum fyrir pví, hvað skoða seijafyriikomulag Norðmanna. Yar ferð pessi einkar fróðleg ogjafn- framt skemmtileg, enda nutum við góðrar leiðsögu og var hvervetna vel tekið. Mætti rita langt mál um pað sem eg fékk tækifæri til »ð sjá og athuga á pessari ferð, og sem að líkindum sumt gætí haft pýðingu fyrir ísland, en eg verð að sleppa pví hér, par sem eg hefi sérstaklega ætlað mér að skýra lítið eitt frá sýningunni í |>rándheimi II. Koman til í*rándheims, Að morgni hins 1. júlí komum vér hægt er að framleiða, ef rétt er á- haldíð, og pað verður peim sterkasta hvöt til að reyna að komast jafnlangt sjálfir. IV. Sýningarsviðið. Sýn'ngarstaðurinn hafði verið vaiinn á nesi einu við ána Nið. Var par einkar-fagurt, og öllu vel fyrir komið. Svæðinu var skipt niður í margar deildir og var b ú f j á r d e i 1 d i n lang-fyrirferðarmest; stóð hver bú- peningstegund sér, geymd í sméskur- um, er stóðu hver við annars blið til þrindheims með j irnbrautarlest. iönguin rö3um; og yar „ t að HYIfnm 171 'Knrrnn A J „ i-/.... - J , -ii. ° Fórum viðpegar á fund stjórnarnefnd- ar sýningarinnar, sem beðin hafði verið að útvega oss bústað meðan á sýning- unni stæði. Tók nefndin oss mæta vcl, og bauð oss að vera við, pegar sýningin væri opnuð, og sömuleiðis ökeypis aðgang að sýningunni meðan við dveldam par. Síðan fékk hver af oss tilvísunarseðil um hvar vér ættum að búa, hver um sig, og fylgdi peim á milli raðanna og inn i hvern skúr. Stærst var bygging sú, par sem sýnd- ar voru búnaðarafurðir og heimilis- iðnaður. Byggingarnar voru af timbri með léreptspaki og höfðu allar verið reistar rétt fyrir sýníng- una. Framh. Hvalaveiðarnar. —:o: — Menn eru farnir að vakna cg sjá að hvaladrápið er hættulegt fyrir fiski og síldarveiðar hér við strendur sem amlarstaðar, og er vonandi að pað sem fram hefir komið í pá átt að 3porna við pví, verði meira en nafnið, meira en orðin tóm. Eg hefi svo opt haft tækífæri til að sjá hvað gott og pægilegt hvalurinn gjörir mönnum að ná síldinni, og mig furðar á að fleiri, sem hafa haft tækifæri á að sjá pað saraa sem eg hefi séð viðvíkjandi pví, skuli ekki hafa komið,íram með sínar óræku saúnanir gegn skaðsemi hvaiadrápsins. Hvalafriðunarmálið er svo mikilsvart að mínu állti, að sem flestir ættu að styðja að eflingu pess 0g framgangi af fremsta megui. Eg vildi gjarnan geta hjálpað til að koma pví máii áfram, en eg er pví miður óvauur ræðum og ntun, og býst pess vegna ekki við að orð mín hafi pau tilætluðu not. Eg ætla samt að benda mönnum á eitt dæmi, sem eg var sjónarvottur að í sumar og sem eg vona að allir sjó- menn, sem séð hafa svipað koma fyrir, verðí mér samdóma um og skilji: Eg var staddur við Langanesstrend- ur í sumar á sldpi, ásamt mörgum öðrum skipum; við höfðum haft góðan fisk sökum pess að við höfðum nýja síld til beitu, er við nokkrar nætur undanfarið höfðum fengið í reknet á hverri nóttu i vik einni norðan í Langancsi; en pað sem hélt sildinni par í sjö daga, sem við fengum hana, voi u 2 hvalir er héldu sig í víkur- mynninu. J>ar var svo mikið af síld, að vel hefði mátt kasta fyrir hana og pangað var að fara ef beit vantaði, hún var par viss. En einn inorgun er við drifum með net, sáum við reyk í hafi og úr honum kom hvalabátur með flugi og ferð og stefndi á Langa- nes, — okkur varð pá að orði: að nú myndi síðasta beituvon vor — pví enginn efi gat verið á að báturinn sæi hvalina, sem blésu við og við. Einn maðurinn sem með mér var sagði pá’ „peir eru í landhelgi, á meðan drepur hann pá ekkij En sú von varð líka að engu. — Báturinn fór i n n f y r- ir hvalina, rakpá til djúps ogdrap báða* Skpmmu siðar drógum við netin inn og fengura tvo strokka. Næstu nótt fanu enginn sild, og aldrei síðan. Af pessu leiddi að við fengum eigi fiskinn, sem annars var nógur, pesrar beitan var búin, og urðnm að sigla langan veg til að ná henni. J>etta ei nú aðeins eitt lítið dæmi, en eg vona að menn yfirleitt geti skilið tjónið sem petta bakaði öllum peim fiskimönnum, er pscrna vóru, pó pað sé að vísu óútreiknanlegt hversu mikið pað var. Mörg dæmi pessu lík mætti nefna, sem við sjömenn höfum orðíð áskynja og mér sýnist eDginn vafi ætti að vera á pví að reyusla sjómanna á pessu efni eigi að ráða úrslitum pessa mál?. pví pað er pó víst að peir vita betur ura gagn hvalanna og skaðsemi hvala- drápsins beldur en allir meðhalds- menn pess og fiskifræðingar, hversu margir sem peir eru. Og peir menn sem enn ekki hafa sannfærzt og ekki hafa fengið nægar sannanir til að vera málina meðfylgjandi ættu að spyrjast fyrir hjá sjómpnnura, og peir munu komast að raun um að par eru óprjótandi sannanir geymdar. Okkur er líka óhætt að trúa pví, að Norðmenn sjálfir hafa sagt og segja að hvaladráp sé eyðileggjandi hvar sem sé; og eitt er víst, að pegar lif- andi hvalur getur haidið síld og fiski inni á fjörðum, pá hverfur pað strax við rotnun dauðu hvalanna, pví síld eða porskur eða hver skepna í sjón-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.