Austri - 26.01.1903, Blaðsíða 4

Austri - 26.01.1903, Blaðsíða 4
’ÍSR. 3 AUPTEj 12 -- Fyrir vatnsrennunumskalgrafa 5 fet í jörðu, Býggendum vatnsleiöslunnar skal úíborgaöar kr. 3000, erallt efni er komiö til hennar hér á staðinn, önnur 3000, er hún er fullgjör og úttekin hér á 01dunni, og 2750, er henni er lokið á Búðareyri. Mannal&t. Dáin er húsfrú Bergþóra Ein- arsdóttir, kona Sigurðar bónda Sigurössonar á Kálfafelli í Suð- ursveit, 61 árs gömul eptirlanga sjúkdómslegu. Hún var hjarta- góð og gestrisin kona og bar kross sinn með þolinmæði og undirgeíni uudir guðs vilja. P. J. Minning Jönasar Hallgrímssonar. J>ann 7. febr. n- k., að af- loknum hvalafundinum, ætlar verzlanarmannaielagið að stofna til skemmtisamkomu, í minningu um Jónas Hadgrímsson og á ágóðinn að ganga í samskotasjóð Jönasar minnisvarðans fyrirhug- aða. Mun þjöðskáldsins góða þá minnst með fyrirlestri, upp- lestri og söng af ýmsum kvæo- um hans. A eptír mun verða dans, og flugeldum skotið uti. Yerður þetta eflaust hin bezta skemmtun. Aðgöngumiðar munu kosta 60 aura og 1 krónu. Ættu menn að fjölmenna á samkomu þessa, fyrst og fremst til þess að styðja aðþví, að minn- isvarði Jónasar geti orðið sem veglegastur, — og svo tíl þess að njóta góðrar skemmtunar. Skemmtisamkoman verður nánar auglýst síðar. Yeggjapappír útvegar und- irritaður með verksmiðju- verði. Með „Mjölni“síð- ast kom mikið úrval af sýnis- hornum, er menn geta pantað eptír. Komið, skoðið og pantið! Seyðisfirði 16. jan. 1903. N. líielsen. Jörðin Skálanes í Seyðisfirði fœst til ábúðar í næstkomandi fardög- um (1903). semja roá við JÓN KRISTJÍNSSON á Skálanesi. Jörðin Torfastaðir er laus til lífstiðarábúðar frá næstk. fardögum, þeir sem óska að fá jörð pessa byggða, semji við undirritaðan fyrir lok p. ui. Hallormsstað 6. jan. 1903. Björgvin Vigfússon. umbo*smaður. 'l'* sam vilja ráða sig á | f \ ~ I 1 | fiskiskip næstkomandi 1 ' sumar, eru beðnir að snúa sér til undirritaðs fyrir 1. marz n. k. Góð kjör eru boðin. Vestdalseyri 22. jan. 1903. Jakob Sigurðsson Hus til solu- Hús 7 áln. langt og 5 áln. á breidd, er til sölu á Bakka í Borgarfirði. Húsið er aðeins priggja ára gamalt og pví í góðu standi. Húsinu fylgir afgjrtur túnblettar til ræktunar. Lystbafendnr snúi sér til Guðna Stefánssonar á Arbakka í Borgarfirði. Við verzlan Sig. Johansens á Seyðisflrði eru nægar bvrgðir af allri matvöru, kaffi, brennt og óbrennt, sykri, tóbaki og flestum öðrum verum Sérstaklega eru miklar byrgðir af kolum og steinolíu. Allt með 10°/0 aMætti gegn peningum út í hönd og jafnvel meiri afslátt ur gefinn á sumum vörutegundun'. Seyðisfirði 14. jan. 1903. S. Jönsson. 0. J. Aga i Stavanger hefir á böðstólum ágætar kartöflur, hey, hafra. mjöz ódýrt í stórkaupum. Hanu kaupir og velverkaðan saltfisk, stórsíld, rjúpur og saltkjöt, bæði í fastan reikning og í umboðssölu. 0. J. Aga Stavanger Norge. VOTTOKÐ. Undirskrifuð hefir í fieiri ár verið pjið af taugareikiun höfuðverk svefa- leysi og oðrurn samkynja sjúkdómum og leitað ýmsra lækna og brúkað ýms .læknismeðol. en allt saman árangnrs- laust. Loksins datt mér í hug að reyna hinu egta Kína-Lífs-Elixír frá Waldimar Petersen í Priðrikshöfn og fékk pá strax svo m kinn bata, að eg er viss um að Elexír péssi er pað uinasta árðiðanlega lækaismAal við pessum sjúkdómura. Mýrarhúsum 27. jan. 1902. Signý Ólafsdóttir. * * * Sjúklingur pessi sem eg veit að er mjög veikluð hefir eptir minni sann- færingu náð peitn bata, sem hún nú hefir fengið, við brúkun Kínadífs- elixirs herra ÓYaldemars Petersans ? Friðnkshöfn pví önnnur læknisújálp og meðul hafa verið ái angurslaus. Reykjavík 28. ian. 1902. Lárus PáLson. praktiserandi læknir. Kínalifselixirinn fæst hjá flestura kaupmönuum á lslandi áu tollálags á 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hínn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. P. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á floskumiðanum: Kínverji með glas í heudi, og firmanafnið Valdemar Pot- ersen, Erederikshavn — Skrifstofa og vörubúr, Nvvei 16 Kiöbenhavn..__________ Aliar aðgjörðir á úrum og klukkum . eru mjög vandaðar og óvenjulegafljótt I af bendi leystar á firtmiðaverkstofu Friðriks Gislasonar Abyrgðartnaður og citscjori: Cand. phil. Skapt.i Jósepusou. Pr ents m id j a þorsteins J. G. Skaptasowtr. Gamli Basvl hafði gengið að erfðum í ættinni Padle'vikí, par sem hann hafði verið mann frara af manni. og enginn roundi pá tíð, að Basyl hefði eigi verið á herragarðinura Jaromka. Nokkraafgamlabændurrak minni tfl, aðpeirhöfðu séð hann barfættan smala gæsum fyrir gamla Adolf Padlewski, er var afi hins núveranda eiganda herragarðsins, og engir aðrir rninntnst að hafa séð gamla Basyl ungan, og sízt berfættan, hann, sem nú sást aldrei brosa og var trrár fyrir hærum, og gekk með hærri stígvél og betur burstuð en nokkur rússneskur prestur, jafnvel meira gljáandi en sjálf> bf3k- upsins, svo fáguð, að pa8 mátti vel sjá sig f peim. Og enginu trúði peim, er póttnst hafa séð gatnla Bisyl dansa Kósakkavalsinn í tíð Thadeus Padle-wski, föður hins núveranda herragarðseiganda. h veitingahúsinu og jafnvel fylgja vinnukonu fógetans heim til hennar. Að bendla gamla Basyl við dans og daður var eins fjarstætt og að fullyrða, að sjálfur Rússakeisari dansaði við Soldán, eða Páfmn við EnglaadsdrottuÍDgu.“ Gamli Basyl átti engann sinn líka. hann var prjár álnir á hæð og tigulegur ásýndum, með langt hvítt yfirskegg. silfurhringa i eyr- unuro, hvfthærður og með miklar hvítar auguabrýr, bláeygðtir og fagureygður, og svo alvarlegur á svip sem væri andlit hans höggvið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.