Austri - 26.01.1903, Blaðsíða 3

Austri - 26.01.1903, Blaðsíða 3
NR. 3 A U S T h 1. 11 nin sem er, lifir ekki i óhreinu vatni, pað vita pó allir. pví pað er eins að sínu leyti með sjávarskepnuna einsog oss mennina, við lifum ekki lengi heiibrigðir í skaðvænu lopti, pessvegna vona eg að allir sem vilja, sjái pað að hvalaveiðastöðvarnar hafa eyðileggj- andi áhrif á veiðiskap í pví plássi sem pær eru, sérstaklega par sem eru bæði grunnir og pröngir íirðir. Bg get pví ekki betur séð en hval- veiðastnð hér í Seyðisfirði útiloki all- an veiðiskap á firðir.um, og pað er næsta merkilegt ef Seyðfirðingar eru svo sofandi og dáðlausir tyrir pví, að peir taki ekki til ráða gegn pessu; að minnstakosti veit eg pað, að peir vakna pó pegar hafgolan sendir óbef- inn úr rotnuðum hvölum mn alian fjörð. Mitt álit er pví að hvalaveiðastöð hér, sé eyðilegeiug síldar og annarar veiði hér á firðinum, og eg vona að fleiri hafi sömu skoðun. Menu munu máske segja að petta gjöri ekki til, pað sé hætt að koma síld í Seyðisfjpt’ð, en eg verð nú að álíta að enginn viti neitt um pað pví pó hún hafi ekki verið hér að mun í nokkur ár, getur hún komið enn, og pá álít eg að sú atvinna sem fengist hjá hvalamönnum muni ekki vega upp á móti síldar og fiskiafla, ef peir á ann að borð nota seyðfirska krapta til aðstoðar sér. J>að er auðvitað að pau sveiíafélög eða kauptúa sem hafa hvalastoðvar, péna, nokkrar krónur (sem pö er alltof lítið) og jafuveí nokkrir einstaklingar, enhvar ætla kauptúniu, sveitafélögin og einstaklingarnir að taka, penínga pegar allur hvalar cr gjöreyddur? pvi eigi er ólíklegt að hann upprætist pegar drepin eru mörg hundruð á, Ari, ár eptirár. Bundaiboðið i „Austra“ ætti ,°.ð hvetja menn til að huesa málið oe fjolmeuna á fundinum og reyna að fá á næsta pingi algjörða friðun hvala, pað er eina ráðið til að vinnaupp pað tapaða. p>að er reyndar naum- ast von að við ísleudingar lifum, pví við náum ekki veiðinni nema með ærnum kostnaði, af pví botnvörpung- inn tekur frá okkur porskinn og rauð- sprettuna og hvaladráparinn hvalinn og síldina; en petta er okkur aðkenna: við skulum líka einsog pnnur lönd banna útlendum ræningjum veiðiskap við vorar strendur, enda vona, að ef við getum fengið hvalinn friðaðan, að við hættum ekki fyr en porskurinn er líka friðaður fyrir yfirgaugi Englend- ioga. A. S. Kafli út bréfl úr Höfðahverti 10. des. 1902. „Héðan er sem stendnr fátt að frétta, Austri minn. Tíðin er ágæt, svo góð, að elztu menn muna el-ki eptir slíku. Sífeldar sunnanhlákur og vanalega 4—C gr. hiti á rnæli, pó heiðríkt lopt sé og stjörnubjart. — Pé gengur að heita má sjálfala og hefir lítið sem ekkert verið gefið full- orðnu nú hmgi; nokkrir vinna að jarða- bótum, aðrir grafa kjallara til húsa- bygginga. J>að lítur svo út, eins og náttúran sé að borga mönnum fyrir kalda sumarid sem leið, Piskiafli er ln eint enginn og síld sést ekki. Er pað slæmt, pví ógur- legirpeningarligzja íhinummikla neta- útbúnaði kringurn allan fjörðinn, sem nú standa arðlausir. — Menn hyggja gott til hins fyrirhugaða síldarveiða- fundar, sem sýslum. Eyfirðinga hefir bnðað t-.il 13. p. m. til að ræða um síldarveiðar líorðmanna. I’járbaðanirnar, Sýslumabur hefir sýnt oss og þeim bændum, er enn J)á eiga eptir aö baða fé sitt — þá velvild, að ljá oss eptirfarandi amtsbréf til birtingar í Austra, ineð því enn mun ókomið bréf amtsins til hreppstjórans í Vallahreppi, EPTlHKlT. „Norður og Austuramt íslands. Akurevri 6. jan. 1903- Með bréfi dags. i dag, hefi eg skrifað hreppstjóranum i Valla • hreppi á þessa leið: „Með bréfi dags. 15. f. m. hafa þeir síra Magníis Bl. Jónsson í Vallanesi, bóndi Sigurður Ein- arsson í Mjóanesi og umboðs- maður Björgvin Vigfússon á Hallormsstað í hreppi yðar, ósk- að þess, að sú breyting væri gjörð á auglýsingu amtsins frá 4. ág. f. á. að böðunarfé megi abeins halda nibri í bableginum 1—2 inínútur og hiti hans megi vera eptir geðþekkni. Með þvi að þeir hafa óskað að eg sendi svar mitt beint til ýðar, herra hreppstjóri, vil eg yðurtil leiðbeiningar og birtingar fyrir áðurnefndum herrum, skýra yðar frá því, að eg muni eptir atvikum eigi láta menn sæt.a sektum fyrir það að vikja frá auglýsingunni einsog þeir hafa óskað.“ Jafnframt því að tilkynna yður þetta^ herra sýslumaður, vil eg taka það fram, að eg muni eigi heldur láta menn í oðrum hreppum sæta sektum fyrir þab, þótt þeir haldi böðunarfé niður í baðleginum aðeins 1—2 mmút- ur og hagi hitanum á honum eptir geðþekkni. Páll Briem. Til Sýslmannsinsi Norðurmúlasýslu.“ Bétt eptirrit staðfestir Jóh- Jóhannesson. Póstgöngnr. Póststjórnin hefir nú loks lát- ið það eptir okkur Austfirðing- um, ab láta aukapóstinn héðan íara alla leið til Norbfjarðar, þar sem hann mætir aukapóst- inum frá Eskifirði, svo nú er þó loks komið viðunanlegt póst- samband með fram sjávarsíðunni hér eystra, svo brét þau, ' er héðan koma, og eiga að fara á Suöurfirðina, þurfa eigi lengur að liggja tímunum saman á póststöðvunum á Egilsstöðum, er gat opt koinið sér mjög illa einkum uin áriðandi útlend bréf er komu beina leið þaðan. Og sama er'a.ð segja um þau bréf, er koma utanlands frá til Suð- urfjarðanna og eiga að fara hingaö. Tíðaríarið 1 hefir verið hið blíðasta og má kalla snjólaust yfir allt. í nótt setti niður nokkurt fól; -:!en nú er aptur blíðviðri- Hey liöfðu víba drepib og skemmst til muna í stórrigningunum í Ivetur. í ofviðrinu ] síðasta fauk 14 álna langur I skúr hjá sjóhúsi kaupmanns Kon- i ráðs IJjálmarssonar í Mjóafirði. Íennfremur nótabátur íNorðfirði, iveruhús og hlaða á Biskups- | höfða í Reyðarfirði, fleiri bátar j á Hafrauesi og skúrar og bátar Iá Kappeyri í Fáskrúðsfirði. Vatnsleiðsluna hér á Fjarðaröldu og yfir á i innri híuta Búðareyrar haía þeir \ úrsmiður Friðrik Gislason og- kaupmaður Andrés Rasmussen I tekið að sér að láta leggja fyrir | kr. 8750, og er uú byrjað á að I grafa safnbrunninn, er veröur j 11 fet á dýpt og ö áln. á breidd j og 12 aln. á lengd, steinlimdur | í botni 12 þuml. þykkt, og á i; hliðunum neðantil 2l þml. og ! noklcuð þynnra, er upp eptir dregur hhðum safnbrunnsins. í stein, jafn stilltur í mótlæti sem meðlæti og svo alvarlegur, er hann reiddist, að Vor Herra hefir varla alvarlegri svip yfir sér á dómsdegi, eu. gamli Basyl, er bonum sinnaðist. Og eptir að hinn ungi Graciati Padlewski hafði tekið við ráðum eptir föður sídh látinn á Jaromka, pá fór orð af pvi, að gamli Baiyl hékli at og til dómsdag yfir hinum unga herramanni. Hinn ungi aðalsmaður, Gracia , var mjög híður, meðalmaður á hæð, vel vsxinn roeð grískt andlitsfall, fjörleg augu, fallegt dökkleitt varaskeggj kurteis í framgöngu, vel að ser, og viðmótsblíð- ur, og mesta kvennagull, — eri búmaður var hann ekki. Hann var par ekki betur að sér, en gamli Basyl í bóínnenntunum, og þar á ofaD mesti eyðsluseggur. Gamli Basyl var hið dyggasta hjú, sem nú er fátítt í Vestnr- Evropu, en kemur enrþá fyrir i Gal'zín, þar sem hjúin eru þetta 20—30 ár og jafnvel lengnr kyr hjá sömu húsbændonum, þar sem þau eigi ósjaldau fæðast, alast upp. giptast og deyja á sama heim- ilinu. Gamla Basyl tók það sárt, að horfa upp á að það akyldi alltaf ganga meir og meir af húsbónda hans. Um leið og búinu á herragarðinum hrakaði, þá fannst honum virðingu sirmi misboðið, því hann var jafn óaðskíljanlegur frá Pad«, lewskiunum, sem aðalsmerki þeirra og hinir hertekau tyrknesku fáu- ar í riddarasal hallarinnar, eða hvað annað sem var órjúfanloga samvaxið heiðri og virðingu Padlewskianna; og hefði ættinni fylgt vofa nokkur, pá heíði hún óefað birzt honum fyrst. Hver ætti þá að vera réttbornari til þess, að segja hmum unga herramanDÍ til syndanna og leiðrétta framferði hans, en gamli Basyl; og hann lét heldur ekki vanta á það. Ast hans og umhyggja náði eigi aðeins til húsbónda sjálfs, heldnr líka til fata hans og stígvéla, hunda hans og hesta, og haun tók sér eins nærri, að sjá hann ganga á skekktum stígvélum, eins og ástabrall hans. Gracian þótti gaman, að gjöra vinum sínum heimboð og ver*. langt fram á nætur í heimboðum hjá þeim eða fögrum koaum. Af þvi leiddi, að honum þótti gaman að sofa fram eptir á morgnana; en pað lét B*syl h'num ekki haldast upni, nema þá er haan hitfði F égraftamaðuriim Eptir Sacher Masoch. jSögusatn Aastra Seyðisflrði Prentsmiðja þorsteins J. G. Skaptasr.iar. 1903.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.