Austri - 06.02.1903, Síða 3

Austri - 06.02.1903, Síða 3
NR. 5 AdPTRi 17 urc jólin og framyfir nýár. 12. p. m. brá aptur til hafáttar og piðu, sem hefir baldist síðan, með umhleypingum síðustu dagana. Bjargarskortur vofði yfir pessum sveitum i vor er leið, því hvergi mun hafa komið neinn dráttur at' sjó. og hafís tálnmði skipakomu á Hornafjörð, svo að allar porri manna varð að sækja til Djúpavogs.en 0ræfinaar fórn fiestir suður til Yíkur, og hafa peir látið vel af verzlunarviðskiptum par. Höpp hafa lítil að landi borið á liðna árinu, og par sem áður var talsvert gagn að hvalrekum, koma nu ekki af sjó nema ónýtar eða lítt nýtar hval- grindur frá hinum útlendu „vörgum f hvalabjörð,“ og ætti peim víst ekki að haldast uppi að gjöreyða hvplunumog hverfa svo með gröða sinn til útlanda. Mikill Ameríkuhogur er kominn hér í margt fólk. Stöðvarfirði 18. jan. 19o3. J>sð er lítið sennt af fréttapistlum úr Stöðvarfirði; pað lítur út fyrir að bér sé alltaf sotið og sofið, eða menu kunni hvorki að lesa eða skrifa, hugsi ekkert um pað sem við ber á pessum markverðu tímamótum; svona aumir erum við samt ekki og pví aðeins skora eg á pá lærðu að láta til sín heyra. SureurtiðÍD var hér góð sem annar staðar eptir að bati kom, túninbrugð' ust mikið, en minna en leit út fyrir framanat', aptur var engi gott einkum paö sem ekki var slegið í fyrra, nýting ágæt. Afli var hér mjög tregur og enda lítill, síid sást ekki. Utlitið með afla. var pó gott fyrst eptir að varð vart við fisk, allt fullt af hvölum hér inn undir land; en viti menn, pá fór D..................i svínið, nei, éllu heldur í hvalaveiðamenniua,peir korou pá fra S s 1 i n u steypa sér yiir hval- ina, sem eru að reka að Landinu porskinn og síldina, eins og Rómverj- ar yfir Jerúsalem hérna nm árið og hætta ekki íýr tn allt er horíið. Nú ætti olmúgiun að risa upp á skotleggina,. heimta algjórlega af ping- mönnunum, hverjir sem verða, að kveða alla pessa diauga niður sem landimi gjöra skaða, já og pað svona i ríflegum mæli við eigura að heimta petta af pinsdnu og valdamönnum, en eigum við hinir að pegja og kasta svo allri skuldinni á. okkar beztu menn, eius og Adam gerði á konuna sína hérna nm arið, eg segi nú pað dusir ekki, við höfum málfrelsi. Hér rak. hvalræfil nokkru fyrir jólin, sem á voru nm 170 vættir mest rergi, pað kom mprgum vel; pað pyk- ir dýrt kormð hja kaupniönnum. Útlendar fréttir. —o— Ofviðri og snjókoma mikil hafa gengið um jóla- og nýársleytið um öll TSTorðurlönd, og gjört víoa mikinn skaða Selur hefir í vetur komið í fádæma stórumog þéttum hópum austan úr Grandvík inn í norðan- verðan Norveg, og |)ar hefir varla orðið fiskvart, svo til mestu vandræða horfir fyrir bjargræbi á norðanverðum Norvegi, kenua sjómenn hvaladrápinu um þessa landplágu, sem við liklega fáum hér einnig ab kenna á hráðum. Skipskaðar hafa og orðið miklir í vetur, þar á meðal var gufuskipið ,.Cimbria“ er alþekkt var hér víða við ísland, yfirsilgt af sænku gufuskipi, „0resund,“ við Læssö í Kattegat, og sökk „Cimbria“ strax, en skipverjar allir komust yflr á hitt skipið. Chamherlain er nú á ferðum um Búalöndin, og ber ekki á öðru en honum sé alstaöar vel fagnaó, og virðist nú draga til sátta með Búum og Englending- um þar syðra, enda vinnur hann að þvi af alefii. Humheris hyskið franska, er sveik svo mörgum milliónum króna skipti útúr auðtrúa náung- um, — hefir nú loks náðst i rétt fyrir jólin í Madrid, og er það nú flutt til Parísarborgar undir rannsókn. Venesuela. Oeyrðirr$.r halda þar áfram, og ber ekki á að Bandaríkin ætli að rétta þeim hjálparhönd. í Marokko er og hafin upp- reist í þeim tilgangi, að reka núverandi soldán þar frá ríki, en Engl. og Erakkar vilja helzt halda öllu þar í sama sniðinu, og skarar hvor þeirra þar eldi að sinni köku eptir föngum, Kinverjar hafa erm drepið 2 enska trúboða þar eystra, og láta all- ófriðlega. Bandarílijamenn. það hefir nýlega verið stiingið upp á þvi í þinginu, að rikið keypti allar kolanámurnar og járnbrautirnar, svo aö auðmenmrnir næbu eigi að okra með kolin. Krónprinsessa Louise af Sachsen hefir nýlega strokið frá manni sinum og 5 börnum með frönskum söngkennara. er hún ætlar ab eiga, fái hún skílnað- inn. Marnalát. Nýdánir eru þessir merkismenn: Sagasta, erlengi var ráðaneytisforseti frjálslynda flokksins á Spáni; B 1 o w i t s, er lengi hefir verið fregnriti „ Tim.es “ i Parísarborg, og haíði meira en þreföld ráðgjafa- laun fyrir, og ennfremur konfe- renzráð B o r u p, elzti borgmeist' ari Kaupmannahafnar. ,,Egill“ skipstjóri Houeland kom hingað aðfaranótt þ. 4. þ. m. og fój’ héðan næstu nótt á eptir til Yopnafjarðar, Húsa- víkur og Akureyrar, og er óvíst að skipið komi hér við í bakai leiðinni. Með „Agli kom verzlunarstjóri Stefán Guöjohnsen og G menn á Loc-Fine, aðra fiskiskútu St. Th. Jónssonar, þar á meðal skip* stjóri Jacobsen og stýrimaður lugimundur Einarsson héðan. Með göðum kjcrum eru nú strax til sölu: 2 hestar, 2 kýr mjólkandi og 2 kvig- ur, ennfremur 100 hestar af góðu útheyi, svo og allskonar búseignir og áhold. Lysthafendur , snúi sér sem fyrst til undirritaös. Tökastöðum í Eiðaþingliá 2. febrúai 1903. Bergvin Þorlókssou. Bndaii Jökli. Sendið mér kr. 14,50 i peningum og eg sendi yður á hverja höfn, sem strandbátarnir koma á, eina vætt af góðum harðfiski, yður að kostnaðar- lausu. Engin pöntun afgreidd, nema borg- un fylgi jaí'nframt. Ólafsvík 1. jan. 1903. C. F. Proppé verzlunarstjóri. 8 svo yndisfríð. pó enginn gæti gjört sér grein fyrir því hvar í fríð- leiki og inndæli hennar væri eiginlega fólgið. Barónsekkjan var lítil vexti, holdgrnnn, miðaldra og hvorki fríð eða ófrið, hálf leiðinleg og pótfcaleg á svip, bleik í andliti, en me^ gult og grátt hörund, pví hinn hvítleiti táliitur var burtu. Augu henna.r voru blá, en fjörlaus og preytuleg eg vanalega ekki nema hálfopi-ö' En hún vai lagleg á fæti, bar sig vel, og hafði eitthvert lag & pv^ að lireykja upp háum turni af ljósrauðu hári á hinum litla kolli sinum. Hár hennar hafði reyndar verið aökkbrúnt, en er liósrautt hár komst í tízku, þá skipti hár barónsekkjunnar uin lit. Hún kunM mæta vel að klæða sig með peim yndisleik, sem aðeins pólskum kon. um er laginn, og hin létt hulda. nekt hennar var mesta freisting fyrir karlmennina. Frúin var ekkja, en ekki ein af peim, er lagði giptinerarsnörur fyrir karlmennina, henni þótti hjónabandið of ófrjálslegt. Hún áíti stóran herragarð og marga dýrgripi, sein bún lét frændur sína, vin- konur og vini gefa sér, og pví sá frúin enga ástaeðu til að giptast í annað sinn. Gracian var sá af kunningjura frúarinnar, er hafði ótakmark- aðast einkaieyfi til pess að geta henni stórgjafir, og hann gat leyft sér að lána henni peninga, er hana vantaði pá, er kom æði opt fyrir, en aldrei hafði nein ópægileg eptirköst, pví frúiu var of háfleyg í anda til pess að fara að minnast á skuldir sínar, og sizt|að hún borgaði þær nokkurn tíma aptur. En pess vegna var hún hka höfð í hávegum í öllu nágrenninu, og að henni dáðst fvrir háttprýði og ljúflyndi hennar, noma at' gamla Basyl. |>að dugði ekki, pó hún gæfi karli gælunöfn, tæki i skeggið á honum, klappaði honum og ræki jafnvel að honum remb- ings koss. Hann gretti sig við pað, eins og hann hefði bitið í súrt epli, og var óvinur frúarinnar eptir sem áður. „Takið pér pá eigi eptir pví að pessi kvennsnipt hefir út úr yðcr yðar siðasta pening,“ sagði Basyl við húsbónda sínn. „Frú Bielica er engin kvennsnipt, hún er hefðarfrú,“ svaraði Gracian cj „þér, herra velgjörðamaður m'nr, lallð hana hefðarfrú, en eg 5 einhver nauðsynja erindi á aðra bæi. Sjálfurfór Basyl mjög snemma á fætur, og vakti svo húsbóndann í fyrsta skipti kl. 6 á morgnana í annað sinn einum tíma seinna, og í priðja sinn kl. 8. og dró þk gluggatjöldin upp um leið, Og þá neyddist Gracian til þess að fara á fætur, ef hann eigi vildi verða lyrir ónotum og leiðindum karlsins allan da.ginn,. I öðru lagi leit gamli Basyl nákvæmlega eptir því í hver föt benamaðu.’inn færi. Gracian lékk ieynáar leyfitiíað velja efnið í fötin og ráða sniði á þeim, en karl vildi helzt ráða því í hvaða i'ötum húshóndi iians væri þann og þann dagÍDn. þánnig langaði Gracian einn morgun til þess að heimsækja hina friðu barónsfrú Bielica klæddur hlégráum bugsum, hvituvesti og mörauðum stuttfrakka, en Basyl hafði þegar lagt í'ram dökkblá föt og víðar pölskar buxur. „Basyl!“ kallaði húsbóndi hans hátt, til þess að láta hann vita að sér væri alvara, „eg vil í dag fara í blágráu görolu buxurnar mínar.“ Basyl brosti að þessari skipun og sagði: „Hvernig ætlið þér að fara að því, þaieð þær eru í sr,ndur.“ „Hvað er að þeim-?“ „þér vitið líklega, hvernig gat á fati lítur út.“ „þá man eg eigi eptir að eg hafi sett pær í sundur*“ „þær eru heldur ekki lifnar, en pað er saumspretta á peim„. „þá er tíjótt að gjöra við þær.“ „Að vísu er pað, en getið pér gjört þa??“ „Er gatið pá svo stórt?“ ,.það verður að fara með pær til skraddarans,“ „því hafið pér ekki þegar sent pær til hans?“ „Enn pað spursmál! þér þnrfið ekki að minna mig á það. Nú man eg eptir því, að eg f'ékk honum þær, þá er hann var hérna siðast.“ „í hvað á eg þá að fara?“ stundi Gracian. „það er svo sem sjálfsagt, að þér farið í dekkblau fötin yðar.“ Karlinn kom svo í flýti með fötin, og hjálpaði húsbónda sínum í

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.