Austri - 06.02.1903, Síða 4

Austri - 06.02.1903, Síða 4
NH. 5 A U T S U 18 0. J. Aga i Stavanger hefir á boðstólnm ágsetar kartöflur, hey, hafra. mjöz ódýrt í r.tórkaupura. Hanri kaupir og velverkaðan saitfisk, stórsíld, rjópur og saltkjöt, bæði fastau reikoiug og í umboðssölu. 0. J. Aga Stavanger Tíorge. Jakob Jónsson, BókMöðastíg. 11 REYKJAVIK. Kauplr liálfyertaðan siaáflst og allar tegundir af verkuð- um salt&st fýrir p e n i n g a. Útvegar ödýrar verur. r Agætur brjöstsykur, fæst me5 mjög góðu verö í brjóstsykurgerðarliús mínu á Fá- skrúðsfirði. Brjóstsykurinn er búinn til eptir hinum beztu útlendu fyrírmyndum. — Yerður aðeins seldur kaupmönnum. Thor. E. Tulinius, Fáskrúðsfir ði- Jæderens Idvareftibriker minna á sig Aðalumboðsraa’íae: J>u Juni M!iU. áer'ui’b. Umboðsm enn: A Seyðisfirði verzlunarra. Karl .Tónasson. „ Eskifirði skraddari Jöh. Kr. Pétursson. „ Norðfirði kaupm. Páhni Pálmasou, „ Vopnafirði verzlunarm. Oiafur Metúsalemsson, „ pórshöfn kaupm. Björn Gaðmundsson, I Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson, A Hújavík snikkari Jón Eyólfsson, Yið Eyjafjörð hreppstjóri i'riðbjórn Bjarnarson — Steingrímsfj. verzlnnarm, Ohr. Fr. Nielsen. |>að er sannreynt, að Jæderens Uldvarefabriker afgreiða fljótara oz betur en aðrar verksmiðjur og standa ekbi að baki nokkurum öðrum að pví er snertir vandað og fjölbreytt verk og alian éreiðanleik. — Sendið ull yðar sem fyrst til umboðsmannanna, og fáið pér pí dúkana aptur í sumar og haust, |>etta er ekkert skriirn! ■V/íYI V* 20411 T1^a ráða Slg a | i@ j I S fiatiíkip næstkomandi I J *umar, eru beínir að snúa sér til undirritaðs fyrir 1. marz n. k. Góð kj&r «ru boðin. Ye»tdalseyri 22. jan. 1903. Jakob Sigurðsson Til peirra sem neyta hins ekta Kínalifselixirs. Með prí að eg hefi komizt að pví að pað eru margir sem efast um, að Kínalífselixírinn sé eins góður og hann var áður, er hérmeð leídd atbygli að pví, að bann er alveg eins, og látinn fyrir sama rerð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi bjá kaupmönnum. Astæðan fyrir pví að hægt er að selja hann svo ódýita er sú að flutt var býsna mikið af honum til Islands áður on tollurin gekk í gildi. | peir sem Kínalifselixírinn kanpaeru- beðnir rækilega fyrir að líta eptir ! sjálfs sín vegna, að peir fái hin egta kínalífselíxír með einkennnm á miðanum Kínverja með glas í hendi og firma- nafnið Waldemar Petersen Fredriks- V P havn, og ofan á stútuum-—p---------- í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hijá kaupmanni peim er pér skiftið v ð eða sé sett upp á honum meiraen lkr. 50 a. eruð pér beðnir að skrifa mér um pað á skrifstofu mím, Nyvei. , 6 Kjöbenhavn. <Waldemar Petersen, j Frederikshavn. i Tvser kýr snemmbærar, eru til solu. Semja má ua kaup- in við Jon Sigurðsson í Steinholti. Hús til sölu. Hús mitt sem stendur á frílóð Eskifjarðarkaupstaðar er tll solu á næstkomandi vori. Húsið selst langt undir virðingarverði og er pó lágt virt; margra ára afborgun. Lysthafendur uefi sig fram sem fyrst og semji um kaupin. Eskifirði 19. nov. 1902, Antou Jacabsson. Jörðin Skála.nes í Seyðisfirði fæst til ábúðar í næstkomandi fardög- um (1903). seraja má við JÓN KKISTJÍNSSON á Skálanesi. Allar aðgjörðir á urum og klukkum ern mjög vandaðar og óvenjulegafljótt af hendi leystar á firsmíðaverkstofii Friðriks Gisiasonar Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cmd. pbil, Slcaot? Iösep<>‘<m. Prentsmiðja. porsteins J. G. 8kcivtUiO»ar. 6 pau, eins og umhyggjusöm móðir, pví honum pótti gaman að pví, að öllum stúlkum leizt svo vel á hinu unga herramann. gama ráðríki sýndi Basyl opt, er húsbóndi hans ætlaði að kaupa einhvern hlnt, og gamli maðarinn lét hlýða sér, eins og hann hefðj verið eínn af pingtnönnum hins pólska pjóðveldis. En einkum hafði gamli Basyl nákvæmar gætur á pví, hvorja Gracian uragengist, og par um voru peir bvergi nærri samdóma. Ef gamla Basyl leízt vel á gestinn, tók hann honnm með báðum höndura, veitti honum hinn bezta beina og lét í Ijósi ánægjn sína yfir komu hans, tók í nefið hjá honum og páði drykkjuskilding af honum. Eu líkaði Btsyl miður heimsókuin, vav hann hinn ráðngasti til pess að koma gestinum bnrtu sem skjótast aptur, og eins í að aptra húsbóuda sínum frá að heimsækja pá er honum var lítt gefio um; pá var va-zninn í einhverjn ólagi, reiðhestnrinn járnalans, óveður í nánd, ófærar ár, en brýr a.llar í kafi. Kæmi svo pvílíkur náungi í kynnís- för til Jaromka, pá fann Basyl upp sífeldar írátafir fyrir húsbónd- ann, maturinn var mesta óræsti, ölið súrt, vínið uppgengið. Og dygði petta ekki til pess að koma gestinuro í burtu, pá gat haira ekki sofið fyrir draugagangi og eigi laust við að hann væri eltur af ræningjum, ef hann ætlaði sér að koma aptiir til Jaroraka. En sárast féll Basyl letin og evðslusemin í húsbónda sínum, og fann Basyl opt að pessu við hann. Eitt kvöld settist Basyl við rúm húsbónda síns og starði lengi pegjandi á hann, andvarpaði svo pungaa, en lauk ekki upp munni. En loks sagði hann: „En náðugi herra minn, ætlar yður aldrei að póknast að fara að haga yður eins og skynsamur maður, eins og sá, sem guð hefir skapað, ef satt skal segja, í sinni mynd.“ “En hvað k eg pá að gjöra?“ spurði Gracisn hissa. „Hveruig getið pér spurt svona barnalega?“ svaraði Basyl. „Bér megið vera alveg sjálfráður, ef pér getið hætt að sóa fé til einskis, veita í ófiofi svonefndum vinum j’ðar, hengja gull og g:msteina á kvennpjóðraa, og Lættið að stanga úr tönmranm af leiðindum o* leti. pér verðið að fara að hugsa um búskapmn, einsog liverjum heiðvirðum aðalsmanm sæmir, svona má } að eigi lengur ganga. Hafið dálítið betri gætur á ráðsmanni yðar, pað hlýtur að verða mikil freistni fyrir trúmennsku hans, að horfa uppí hvernig pér sóið gulli á báða bóga.“ Gracian lofaði bót og betrun, en daginn eptir tapaðí hann pó í spilum 80 gullpeningum til riddaraliðsforingjanna í Kolomea, eneptir búskapnum leit hann hvorki úti eða inni. puumig fór pessu fram í nokkur ár, á meðau gullið kora jafn- óðum í buddn Gracians og hann fleygði pví út úr henni. En pað purfti varla meira til pess að allt færi á höfuðið, ea að uppskeran brygðist eitt haust, og pann'g kom ioks að pvi fyrir Gracian, eins og flestum pólskum aðalsmönnum, að einn góðan veðurdag gekk hatra raeð Gyðingi í skósíðum silkislopp um hiua hálfsprottnn kornakra og var að pinga við hann um að selja konum hinn hálf proskaða rúg. En allt í einu skaut Basyl upp úr korninu, og kallaði með hárri 10ildu: „Hvernig getur staðið á pvílíkri léttúo? O ; pú, blóðsugan pín, okurkarlinn pinn! pér ræð eg til að hypja pig sem brúðast pangað, paðan sem sá leíði hefir sent pig kragað!“ Gracian fór að afsaka sig, og Gyðingurinn tyllti sér á tá og leit illilega til Basyl og hélt hann mundi geta lirætt gamla manninn En pað brást honum illilega, Basyl var hvorki hræddur við ragn hans eða hótanir, en gjörði sér h«gt umhöndogtökí h.nakkadrimbið á Gyðingnum og dróg hann skrækjandi út af akrraum, og setti svo greinilega ofaní við Gracían fjrir petta ráðlag bans, að hann fór næsta dag út a skóg til pess að líta eptir skógarhögginu. Ea svo var Basyl einn góðan veðurdag sendnr inn í kaupstað, og á meðan hann var fjærvera.ndi, seldi Gracian Gyðingnum hinn hált'- pioskaða rúg. J>iergamli maðurinn kom heim og fékk »ð vita kvað gjörzt hafði, steiapagði liann um pað, pví h-tun hafði pað eigi fyrir veuju :ið sakast uin orðinn hlut, — eu allir peir, sem karl náði til; feugu að keuna á geðvonzku hans yfir sölunni, bæði Gracian, vinir hans, og sú sem hann í pann svipinu rar að draga sig optir. . Um pessar rnundir var Gracian að draga sig ept.ir baronsekkju BielicA, er kvennfólkið ötundaði, en karlmenn tilbaðu, og ölum pótti

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.