Austri - 30.04.1903, Side 3

Austri - 30.04.1903, Side 3
tfB. 15 AUSTR 1 53 bókasafnsins fékkst fyrir tilnaæli vor við Nellemann sem æðsla stjórnsnda hins forríka „Classenska Fideikomis." Og voru pessar aðgjörðii vorar nokkuð á annan hátt, en pegar pú ,Skúlí sæll! aflaðir p é r 5000 kr. öimusunnar um árið hjá alpinsi. Aumingja Skúli! fér hefir eigi komið pað vel, að Austri skyldi skýra frá pví, að landshöfðingi mundi eigi talra á móti ráðgjafatigninni, pví pið hefir gjört pér óhægra með að halda áfram að nota pa'ð sem grýlu á pá menn, sem að einu eða öðru leyti eru fráhverfir Magnú3Í Stephensen, að hann yrði ráðgjafi, ef heimastjóroarmenn yrðu í raeirihluta á næsta pingi. En að pú Skúli skulir eigi blygðast pín að rótast um líkt eins og naut í flagi útaf frásögn pessari, og sýna pannig enn greinilegar en áður óart pina og hatur. Hver einasti heið- virður maður lítilsvirðir pig fj rir slíka, framkorau. Sú var tíðiu, að pjóðin bar traust til pín, og pú sýndist ætlá að verð- skulda pað traust. Svo kom sá tími, að menn kenrnlu í brjósti um pig peg- ar réttvísÍD höt'ðaði málið á móti pér út af embættisfærzlu pinni, sællar minn- íngar, og pióðin kenndi í brjósti um pig og sendi pér hlýjan hug, jafnvel pó pú sýndii pá að sumra sögn, litla karlmenusku, og hefðir líklega skæl- andi lirapast niður eins og vesælraenni, ef pínir n á n u s t u hefðu eigi haldið pér uppi með vitsmunum sínum og kjarki. En nú? Nú ertu litilsvirtur af hinum sömu mönnum, sem pá pótti Ferðaáætlun strandbátanna 1903. Vestur nm land. Apríl Mai Júní Júlí Amt. Sept. Apríl Maí Júlí Aug- Sept Okt Frá Reykjavik . . 15 13 10 23 25 26 Frá Aknreyri. . . 30 26 1 8 8 13 Akranesi ; . 10 23 25 n Hjalteyri . . 30 26 1 8 8 13 Hafnarfirði . 13 ,23 n Hrísej .... 26 8 8 Búðum. . . . 13 10 23 Dalvík.... 30 1 8 8 13 Ólafsvik . . . 15 13 10 23 26 27 - Olafsfirði . . 26 1 8 Grundarfirði. 11 24 n Siglufirði . . 30 26 1 8 9 14 Stykkishólmi 16 14 11 24 26 27 Hagxnesvík . 30 27 2 Hvammsfirði. 15 12 25 27 Maí Skarðstöð . . 12 25 n Hofsós .... 1 27 2 9 9 Flatev .... 16 15 12 25 27 27 n Kolkuós . . . 2 9 Patreksfirði 17 16 13 26 28 28 n Sauðárkrók . 1 27 2 9 9 14 Tálknafirði . 17 13 26 n Skagaströnd . 1 27 3 10 10 15 Bíldudal . Blönduós. . . 2 28 3 10 10 17 (Arnarfi.) . . 18 J 6 14 26 28 29 n Hvammstanga 2 4 10 18 n Uýrafirði . 18 17 14 27 29 29 n Borðeyri . . 4 30 6 12 12 21 Öonudarfirði 18 17 14 27 29 30 n Bítrufirði . . 4 6 12 n Súgandafirði n Steingrírosíirði 4 30 6 12 12 23 (Snðureyri) . 14 27 n Reykjarfirði . 4 6 12 n Bolungavík . 18 14 n Norðurfirði. . 12 24 Okt. maí n Iíafirði . . . 20 18 16 29 30. 2 .a.ðalvík . . . 31 7 13 n Aðalvík . . , 18 16 29 Júní i n Norðurfirði . 18 29 2 íssfirði . . . 6 1 9 15 14 26 í n Reykjarfirði. 20 16 30 n BoluDgavík . 1 15 n Steingrímsf.. 21 19 16 30 31 3 n Sugandafirði Bitrufirði . . 21 17 30 31 (Suðureyri) . . 9 15 Ágúit Sept- n Onundarfirði . 6 1 9 15 14 26 n Borðeyri . . 23 21 19 1 1 5 Dýrafirði. . . 6 1 9 15 14 26 r, Hvammstanga 19 1 BfldudJArnarf.) 7 2 9 16 15 27 n Blönduös . . 24 21 19 1 1 5 Tslkn&firði . * 10 16 15 n Skagaströnd. 24 21 19 1 1 5 Patreksfirði . 7 2 10 17 16 28 n S*uðárkrók . 25 22 20 2 2 6 Flatey .... 8 2 11 18 16 28 n Kolkuós. . . 20 2 Skarðstöð . ■ 11 18 n Hofsós .... 25 22 20 2 2 Hvammsfirði. 12 19 n Haganesvík . 25 2 '1 Stykkishólmi 8 3 12 19 17 30 n Siglufirði . . 25 22 20 3 2 6 Grundarfirði 13 20 n Ólaf'sfirði . 22 21 2 Ólafsvík , . . 8 3 13 20 17 n Dalvík.... 26 21 3 2 6 Búðuia .... 1 3 20 n Hrísey . . . 23 3 3 Hafnarfirði . 3 17 n Hj&ltoyri . . 26 23 21. 3 3 6 Akranesi . . 14 20 á Akureyri . . 27 23 22. 5 4 8 í Reykj&vík . . 10 5 16 21 20 1 nóv. Austur um land. Apríl Maí Júní Júli Aug. Sept. ‘Okt. Akureyri . . Apríl Maí Júní Júli Atig. Sept. Okt Frá Reykjavik . 15 16 10 9 7 4 3 Frá 30 29 25 24 21 18 20 n Keflavík . . 16 10 9 7 4 Svalbarðseyri 25 24 21 18 20 n Vestm.eyjum 15 16 11 9 7 4 3 .Grenivík , . 29 25 24 21 18 n Vík 11 10 8 Grímsey . . 25 18 n Hornafirði . 16 17 12 10 8 5 /) Flatey .... 25 25 21 n Djúpavogi . 17 18 12 11 9 5 5 n Húsavík . . 30 29 26 25 22 19 21 Maí n Breiðdalsvík 17 18 12 11 9 6 5 n Kóp&skerí . 1 30 25 22 n Stöðvafirði . 13 11 9 Raufarhöfn . 30 26 26 23 n Fáskrúðsfirði 18 19 13 12 10 6 6 fórshöfn . . 1 30 26 23 19 21 n Reyðarfirði . 18 19 13 12 10 6 6 Bakkafirði. . 31 27 23 19 22 n Eskifirði . . 18 19 14 12 10 7 7 n Vopnafirði 2 31 27 26 24 20 22 n Norðfirði . . 19 20 14 13 11 7 7 Borgarfirði . 2 31 27 27 24 20 23 :> Mjóafirði . . Seyðisfirði; . 19 20 14 13 11 7 7 n Loðmnndarf. Júní 27 24 n 21 22 16 15 13 10 10 Seyðisfirði . . 4 2 29 29 26 23 25r n Loðmundar- n Mjóafirði . . 4 2 29 29 26 23 25 firði 22 16 n Norðfirði . . 4 2 29 29 26 23 25 n Borgarfirði . 21 22 16 15 13 10 10 Eskifirði . . . 5 2 30 30 27 24 26 n Vopnafirði . 21 22 17 15 13 10 10 n Reyðarfirði . 5 3 30 30 27 24 26 Bakkafirði . Eáskrúðsfirði 6 3 30 30 27 25 27 n 21 23 17 14 11 Júlí n Jórshöfn , . 22 23 17 16 11 Stöðvarfirðí . 1 31 28 25 27 n Baufarhöfn . Kópagkeri. . Hösavík . Flatey. . ’ Gríimey. . 23 18 16 14 12 n Breiðdalsvik. 6 3 1 31 28 25 28 n 23 24 18 15 12 n Djúpavogi. . 7 4 í 31 28 26 28 n » n 24 24 18 19 19 17 17 15 15 12 12 13 12 n Hornafirði. . Vík 7 4 1 2 2 31 Aug. 1 1 28 27 n Greniyík . . Svalbarðseyri 24 19 17 16 12 n Vestm eyjum 8 5 £9 27 29 n 20 18 16 13 Keflavik . . . 3 2 30 28 30 i Akureyri . . | 25 25 I 21 19 18 14 14 i Reykjarík . . 10 6 4 3 31 29 31 vænt um pig. Og hverjum er petta að kenna? fér sjálfum! Þú hetir ekki verðskuldað traust pjóðarinnar. Auðvitað hossar fljkkur sá, sem pú fylgir, pér nú k örmum sér, og par á meðal eru menn, sem voru frakkastir að löðrunga pig, pegar pú áttir bág- ast. þeir geta notað pig n ú. Til hvers? Eramkoma pin síðustu árin bæði í ræðu og riti ber bezf v0tt um pað. Já, Skúli minn, ritstjóri Austra pekkir vel lifsferil piun, og getur tínt par fram ýiuisiegt rnisjafnt a lit. Og svo opt hetir pú óátatið kastað saur að ritstjóra Austra, að engin ástæða er til að blífa pér lengur, pó vór lát- hér staðar numið að pessu siani. En vertu viss, vér skulum leysa betur ofan um pig seinoa, svo pú staDdir strípaður, með helanman „endann,“ frammi fyrir öllum almenningi. Verði pér að góðu petta lítilræði pangað til. Athugasemdir hinar semn og í íjrrra. I’ingmálafundiriiir i Eyjafirði. A peim heflr heria bægjarfógeti Hannes Hafstein látið svo frjálslynd- ar tkoðanir í ljós, að ritstjón „Norð- urlands“ hefir engu par fremur að æskja eptir; eru parmeð væntanlega fallnar nm koll hinar ástæðulausu að- dróttanir blaðsins ao H. H. um apt- hald. í hvalamálinu hefir Hannes Hafstein lofað pví, „að ekki skyldi standa á sinu atkvæði, efum paðværiaðræða, að banna pessar veiðar. — Og öll pingmannaefnin vildu að mrnnsta kosti h æ kka gjöld hvalaveiðamannánná til 1 a ndsjóðs.“ Er hérmeð vonardi kveðið niður bull ýmsra valtýskra máltola um með- bald H. H- með hvalaveiðunum. feim aðdróttunum er réttara stefnt að peim Skúla Thoroddsen og síra Sigurði Stefánssyni, er með moð- haldi sinu með hvalamönnura og mót- spyrnu gegn nokkrum frekari álcgum á pá hafa bakaðíslandi voða legan tekjumissi. KosnÍDg H. H. i Eyjafjarðarsýsla ernn talin viss, og hafa Eyfirðingar sóma af pví og eiga skilið pakklæti alls landsrns fyrir. Húsbruni varð óvenjulega mikill í B.eykjavik aðfaranótt p. 19. p. m., par sem stór- hýsið „Glasgow“ brann til kaldra kola á stuttum tíma ásamt floiri hús- nm. Hafði kviknað í vindlaverkstæði í miðri byggiugunni og eldurinn breiðst svo fljótt ut að húsið allt hrann á rúmum 2 tímum og meon komust að- eins allslausir úr húsinu. |>aDnig missti dýralæknir Magnús Einarsson aleigu sina, er metin er c 6C00 kr. og öll óvátryggð, og Snb. kaupmaður porvaldsson sömuleiðis. Glasgow var eign óðalsbónda J>orvaldar (Jrá Núpa* koti) á þorvoldseyri og vátryggð fyr- ir 40.000 kr. En hann hat'ði keypt hana í fyrra af Einari málaflutnings- manni fyrir 25,000 kr. Auk Glasgow brann svonefDdt Yig- fúsarkot, fjós og heyblaða Geirs kaup- manns Zoega og smíðabús Magnúsar Blöndals, kallað „litla Glasgow. “ Ríki&ráðsseta Hlandsráðherra Um hana hefir nú berra yfirdómari Kristján Jónsson skrifað mjög ljósan og vel rökstuddan pésa, er sannar pað hve tilhæfulaus að er hræðsla peirra „Landvarnar“manna við hana. Um sama leyti kom út í „þjóðólfi“ ágæt^ lega ljós grein eptir sýslumann Lár- us Bjarnason, er sannár hið sama, og áður höfðu peir bæjarfógetarnir Klem- ens Jónsson og Hannes Hafstein og síra Arnljótnr Ólafsson sýnt ljósleea fram á, hvilíkt bull öll pessi Land- varnarkenning, sé, sem líklega er pá nú rekinn forsvaranlegur staur í gegnum, svo hún gengur eigi framar aptur, og verðnr eigi að tjóni við pingkosningarnar.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.