Austri - 30.04.1903, Síða 4

Austri - 30.04.1903, Síða 4
JSfR. 15 A U S T S i 54 Danír hafa veitt 100,000 kr. til þess á fjárlösrimum, að ftjöra í sumar át skip hínguð til pess að rannsaka fiskigöngu": og fiskimiðin kringum ' Island. og verða margir vísindameun með skipinu, er heitir „T h o r“. Er þetta hið Jjarfasta fyrirtæki og líklegt til að verða beillaríkt íyrir fiskiveiðar lands- ins. „Mjelnir41, skipstjóri Endresen. kom bér snögev- ast við að mo gni p. 22, p. m. Með skipinu var kanpmaður Eggert Lax- dal af Akureyri, en héðan tóku sér far með pví: verzlunarfulltrúi Jón Jónsson iMúla til Englands og kaup- maður St. Stefánsson Steinholt,skipstj Jacobsen af „Lock Eyne“ og hinir norsku hásetar af pví skipi. »Egill“, skipstjóri Houelaud, kom þ. 25. p. m. og fór út með honum kaupmaður Eriðrik Wathne með Irú sinni og dóttur. ,,Hekla“, varðskipið danska, kaptain Evers, kom p. 26. p. m. Hafði náð 3 botn- vörpuDgum og einum línufiskara. Matthías fórðarson skipstj er nú hafnsögumaður varðskipsins ems og í fyrra. „Marz“, kom með vörur til Gránuíélagsins 24 p. m. Eór áleiðis no-ður til Eyja- fjarðar 27 p. m. Með skipinu fór alfarinn héðan til Akureyrar Hallgr. Einarsson ljósmyndasmiður. f Guðmundur Parnell Matthiasson, : sonur Matthiasar skipstj. pórðar- sonarog kouu hans, frú Sigr.Gruðmund3- dóttur, andaðist nýUReyki avík úr lungna bólgu, nær 6 ára að aldri. Hann var hið mesta. efnisbarn, yndi foreldra sinna og hann. allra peirra, sem pekktu Ljósmyndir tekur undiritaður, par til í miðjum maí, á hverjum degi frá kl. 10—2. Vestdalseyri 28. apríl 1903 Björnúlfur Thorlacius Fiskimenn! Undirritaður oskar eptir 6 sjómönnum, jþar af 2 f o r- m ö n n u m, til fiskiúthalds á G-unnólfsvík, sem er eitt- hvert bezta útræbispláss hér austanlands. Jieir, sem vilja sinna þessu, era beðnir að finna m g sem fyrst. Góð kjör ern boðin. Sey&isfirði 30. apríl 1903. Andr. Easnrassen. Til þeirra sem neyta hiiis ekta Ktnalífselixirs Með pví að eg hefi komizt að pví að pað eru margir sem efast um, að Kínalífselixirinn sé eins góðar og hann var áður, er hérmeð leitt athygli að pvi, að hann er alveg eins, og látinn fynr sama verð sem fyr, sem er 1 kr 50 a. gla.sið, og fæstalstaðar á íslandi hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir pví a'ð hægt er að selja hann svo ódýrt er sú, að flutt var býsna mikið af honum til Islands áður en tollurinn gekk i gildi þeir sem Kinalifselixirinn kaupa eru beðnir rækilega fyrir _að lita eptir sjálfs sins vegna að peir fá hinn ekta kinalifselixir með einkennum á miðum: Kinverja raeð glas í hendi ok firma- nafnið Waldemar Petersen Fredriks- V. P. havn, og ofan á stútnum""" p1 í grænu lakki. Eáist ekki elixírinn hjá kanpmanni peim er pér skiptið við eða sé sett upp á honum meira en 1 kr. 50 a. ernð pér beðnir að skrifa mér nm pað á skrifstofu míua, Nyvei 6 Kjöbenhavn, Valdemar Pete'rsen Erederikshavn. KI!. KR0GH, húsgagnasmiður, Stafangri, Norvegi. Hérmeð leyfl eg mér að leiða athygli þeirra sem á Msbúnaði þurfa að halda, að husbúnað- arverkstofu miani, þar sem menn geta fengið smíðnð allskonar Msgögn — ur mahogny, Mottcé, satin, eik og faru — í stáss-stofar, dagstofar, hliðarherhergi, reykingarkerbergi, borðstofur, svefnherbergi, og skrifstofar; smíðað eptir þýzkum frönsknm, norsknm og eigin teikningum. Ekkert efni er notað nema það hafl legið til þerris í fleirí ár áðnr. Verkið er svo vel af handi leyst sem framast má verða og svo ödýrt sem unnt er eptir verðmœti hvers hlutar. Erá ýmsum mönnum, sem áðnr hafa skipt við mig, hefl eg hin heztn meðmæli. Virðingarfyllst Kr. Krogli, lærður húsgagnasmiður, 11 var er bez t að verzla? * v í*ar sem menn fá hezt kaup.“ „Þar sem vorurnar eru vandaðastar.“ „Þar sem nóg er úr að vel.ja,“ og „þar sem eins er hugsoð um hag kaupanda sem seljanda.“ Engin verzlun uppfyllir betur þessi skilyrði en verzlun S t. T h. J ö n s s o n a r á Seyðisíirði. Ódýrasta verzluu í bænnm. Verzlunarmeginreela: Odýrar vörur, stuttw lánstími, skuldlaus viðsiápti. Engin verzlun fengið jafnmarga viðskiptamenn á jafn stuttum tíma. Allt með 10°/„ afslætti gegn peningum. Allar íslenzkar vörnr verða i ár keyptar með hæsta markaðsverði hæði gegn vörum o» peningum án þess að binda s'g við það er aðnr kunna að gefa fyrir þær. Skoðið fyrst varur hjá The Edinhurg Koperie & Sailcloth Co. Ltd. (3-lasgow stofnsett 1750. búa til: fiskilínur, hákarla- 1 í n u r, k a ð 1 a, n e t j a g a r n, s e g 1- gtrn, segldúka. vatnsheldar preseningar, o. fl. Einka umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K. WHÍSKT Wm. EORD & SOÍST stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. • Kjöbenhavn K. CRAWFOSDS l.júffenga RISCIIITS (smákökur) tilhúið af CRAWEORD & SONS, Edinbnrgh og London stofnað 1813. Eirkasali fyrir Island og Eæreyjar F, Hjorth & Co. K/öbenkavn K. Hjem og Skole. I mit Hjem i Erederiksborg, SU Times Körsel fra Köbenhavn, kunne nogle faa unge Piger, som agte at tilbringe en Tid í Dan mark, opfages. Eor Ophold og Undervisning i og udenfor Hjem- met i de fleste alm. F’ág c. 60 Kroner om Maaneden. Uden forudgaaende Aftale kan jeg ikke modtage nogen. Frk. Gotfrede Hemiaert, Hilleröd. Danmark. íiið alþekhta ágæta milliskyrtntau, súkkulaði o. fl, fæst nú aptur í verzluu Magnúsar Einarssonar. Eorstöðumaðnr: Jön Lúðvíkssson. St. Th. Jónssyni 5 áðar en þið kaupið aanar3sta,ðar. Tilkynnin frá í, V. Steenstrup Kanpmannahafn K. Knabrostræde 12. Frá 1. jaaúar p. á. hefi eg tekið við stórsöludeild hljóðfæra verzlunar- hússins Petersen & Steenstrup, og verða pví allir kaupmennf er vilja kaupa bljóðfæri tit að verzla með að snúa sér til min. Eg Jeyfi' mér pessvegua við petta tækifæri að bjóða kaupmönnum, úrsmiðum, bóksplun: og öðrum verzlun- armönnum, er mnndu vilja kanpa: harmönikxtr, mnnnhörpnr, flolín, gítara, zítra, strengi og anpað pvíumiíkt, að kavipa petta hjá mér, par sem eg get keppt við öli verzlunarhús af pessari tegund. af pví eg heíi eingöhgu fengizt við kaup og sölu á h'jóðfærum í hér umbil 30' ár; mu'n eg einnig fylgja sömu reglu, er verzlumu'húsið Petersen .& Steenstrup hefir áður tíðkað og aðeins selja vörurnaiyá1 móti paningabargun út.í hðnd. þair herrar Bjorn Kristjánsson í Reykjavík og Jakob Gnnnlögsson Kaupmannaliöfn taka á móti pöntunum til mín, ef peis vijrður ósk§ð. Vhrðingarfyllst. C. ¥. Steenstrup. Abyrgðarmaður og ritatjóri: C»nd. phil. Sáaptl Jósáj)*8p.n. Prentsmiðja porste-.ns J. G. Skaptasonar

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.