Austri - 25.05.1903, Blaðsíða 1

Austri - 25.05.1903, Blaðsíða 1
Kemnria 3lj2oLa9 ámanuði 12 arkir minnst til næsta nýárs,kostcir hér á landi aðsins 3 kr., erUndig 4 Lr. 3ialddagi 1. júlí. Vppí'cjn skrideg hundiv ■< tð árumót. O'flli ncma komn sé til ritstj. fyrrr 1. oHó l-er. Innl. augl. 10 awa línsin,eða 70 a. hver þh o l. dálks og hálfu dýraia á 1 siðu. XIII. Ar, Seyðisflrði 25. mai 1908. NR. 18 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði ®r opið á laugardögum kl. 2—3 e. m. Mí Til < kjósenda í Suður-Múlasýslu. Hérmeð læt eg háttvirta kjósendur vita, að eg býð mig ekki fram til þingmennsku fyrir Suðux-Múlasýslu. Eg tel mér skylt að biðja vini mína meðal kjósenda velvirðingar, og mun innan skamms gjöra opinberlega grein fyrir orsökum pessarar fyrirætlanar- breytingar. Seyðisfirði 18. maí 1903. Jön Jónsson. Lánudaginn 4. maí, var pingmála- fundur haldinn í Vopnafjarðarverzlun- arstað. Eundarstjóri var kosinn Ólafur Davíðsson og skrifari Kristján Guðaason. Á fundinum voru staddir síra Einar Jónsson á Kirkjubæ og Jón Jónsson frá Sleðbrjót, sem báðir lýstu pví yfir, að peir myndu bjóða sig fram til pings við næstu kosningar. I. mál á dagskrá var stjórnar- skipunarmálið. Útaf spurningum peim, sem lagðar voru fyrir pingmannaefnin, lýstu báðir frarabióðendurnir yfir pví, að e k k e r t p a ð hefði enn komið fram í umræð- um pessa máls, er raskað gæti peirri skoðun peirra, að rétt væri aö samp. frumv. síðasta pings óbreytt. Borin var upp svohljóðandi tillaga til i'undarsampykktar: a. Pundurinn skorar á alpingi, að samp. stjórnarskrárfrumvarp síðasta. pings óbreytt. (Samp. með 36 samhljóða atkvæðum). b. Eundurinn skorar á alpingi, að skipa, svo fljótt sem hægt er, fyrir með lögum um ábyrgð stjórnarinnar og um innlendan dómstól í peim málum, er pingið kynni að höfða gegn henni, og að stuðla að pví, að pingræðisreglan verði viðurkennd kér á landi. (Samp. œeð öllum atksseðum.) II. Bankamáiið. Svohljóðandi tillaga borin upp til fundarsam pyktar: Fundurinu skorar á alpingi, að styðja af fremsta megni Landsbanka íslands og sporna við þvi, réttir.di hans verði á nokkui n hátt skert, fram yfir pað, sein orðið er, og veita ekki Hlutabankanum nokkur hluunindi, er spiUt geti vexti 0g viðgangi Landsbankans. (Sxmp. með öllum atkvæðum.) III. Landb únaður. Svobljóðandi tillaga borin upp til fundarsampykktar: Eundurinn skcrar á alpingi, að gjöra allt sem unnt er til pess að rétta rið landbúnaðinn, og spara ekki fó til, par á meðal með pvi; a Að fá hæfan mann til að rannsaka sóttarpest á sauðfé og sjá um lækningu á henni. b Að sjá um að reyna að útvega bændum sem mest af hentugum vélum til að vinna með, og veita verðlaun til að finna upp slikar vélar. c AS styðja með tilrannum að arð- vænlegri grasræktunaraðferð, en nú tíðkast. d Að efla búnaðarfélag landsins, meðal annars með pví, að launa formanni félagsins svo riflega, að hann purfi ekki að hafa önnur störf á hendi. ð Að útvega hæfan mann til að rannsaka hver eldsneyti finnist í landinu og hvernig pau verði hag- nýtt. e Að veita ríflegri styrk en nú er til rjómabúa í landinu. (Sampykkt með öllum atkvæðum). IY, Sjávarútvegur. Svohljóðandi till. bornar upp til fundarsaaati. a Enndurinn skorar á alpinei, að gjöra allt, sem í pess valdi stendur til að sporna við yfirgangi utanrík- ismanna á fiskimiðum landsinsins. b Að hanna nseð lögum hvaladráp í landhelgi, landflutning peirra og skurð á landi, frá 1. apr. tiJ 1. okt. c Að styrkja álitlega menn eða félög, með fjárlánum með vægari kjörum en hingað til hefir verið kostur i til skipakaupa eða 'fyrirtækja, er miða til stuðnings eða endurbóta á sjávarútveginun). (Samp. með öllum atkvæðum.) V. Y e r z 1 u n. Eundurinn skorar á alpingi, að taka til ihugunar, hvort ekki rauni vera nauðsynlegt, að skipa sérstakan verzlunarerindreka í útlonduni. (Samp. með öllum atkvæðum.) VI. Samgöngur. Eundurinn skorar á alpingi að sjá um: a Að gufuskípaferðir séu á milli Reykjavíkur og Austlendingafjórð- að vetrinum, minnsta kosti í desbr. og febrúar. b Að halda áfram tilraunum peioi, j sem gjörðar haí'a verið til að koma íslendingum í loptskeytasamband við útlönd. (Samp. í einu hljóði.) VII. Alpýðumenntun. Eundurinn skorar á alpingi að láta alpýðumenntamálið vera eitt af peim máliim, sem allra fyrs# séu tek’n til œeðferðar. (Sarnp. í einu hljóði.) VIII. Ejármál. Fundurinn skorar á alpingi, að horfa ekki í koitnað til eflingar at- vinnuvegum I landinu, enda pó að taka verði nokkurt lán til pess. IX. Skattamál. Svohljóðandi tillaga borin upp til fundarsamp. Fundurinn skorar á alp., að gjöra psgar á næsta pingi ráðstafanir til, að millipinganefnd sé sett, til að at- huga og gjöra tillögur til að gjora breytingu á skattalöggjef landsins. Jafnframt lýsir fundurinn yfir pví, að hann áliti, að ef auka purfi tekjur landsins, pá skuli gjöra pað með óbeinum sköttum, sérstaklega tollum á peim innfl. v^rutegundum, sem fram- leiddar eru, eða framlei^a má í landinu sjálfu. (Samp. með öllum atkvæðum). X. K i r k j u m á 1. Svohljóðandi tillaga borin upp til fundarsamp. Fundurinn skorar á alp. að taka kirkjulöggjöflwa til rækilegrar íhug- unar, og leitast við að bæta sem mest hag kirkjunnar. (Samp. með samhljóða atkvæðum. XI. Bindindismál. Svohljóðandi tillaga borin upp til fundarsamp. Fundurinn skorar á alpingi að samp. sem fyrst lög um vínsölubann, og hlynna sem mest að bindindisút- hreiðslunni. (Samp. í einu hljóði). Fleiri mál voru ekki rædd og. var. fundi slitið. Ó, P. Daviðs'ion Kristján Guðnason fundarstjóri. skrifari. B.ótt endurritað 0. F. DaTÍðsson. Þingm&lafundur. Ar 1903, föstudaginn 15. maímánað- av, var pingmálafundur haldinn í húsi Bindindisfélags Seyðisfjarðar á Seyð- isfjarðaröldu, eptir fundarboði Jóhann- esar sýslumanns Jóhannessonar. Fundarstjóri var kosinnBaldvin hrepp- etjóri Jóhannesson í Stakkahlíð og funaarskrifari Arni bæjargjaldkeri Jóhannsson á Seyðisfirði. Á fundinum voru mættir rúml. 50 kjósendur til alpingis, og nokkrir, er ekki hafa kosningarrétt. Fundarboðandi lýsti pví fyrst yíir, að hann ætlaði að bjóða sig fram til alpingiskosningar í vor . Lýsti hann síðan skoðunam og afstöðu tii eptir- farandi mála og bar fram tiflögur í samræmi við pær, svo sem hér segir: 1. Stjórnarskrármálið, Fundurinn skorar á alþÍDgi að sam- pykkja frumvarp sfðasta pings öldun?,- is ób; eytt og væntir pes«, að allir kjósendur pessa kjördæmis krefjist pess af hiuum væntanlegu pingmöánum | hér að peir beitist fyrir peim úislitum málsim. — Tillaga pessi var sam- pykkt í einu hljóði. 2. Bankamálið. Fundurinn skorar á alpingi að Hlut- aféiaesbankinn komist sem fvrst á laggirnar, án pess pó að réttindi Landsbankans séu I nokkru sk«rt. — Tillagan var sampykkt i einu hljóði. 3. Verzlunarmálið. Fundurinn skorar á alpingi að taka verzlun&rmálið til rækilegrar ihugun- ar, — takraarka sem raest eða afnema ■xeð öllu alla skuldaverzlun og bæta verzlunina á annan hátt. — TilLgan var sampykkt með öllum porra at- kvieða. 4. Atvinnuvegirnir. Fundurinn skorar á alpingi: að taka atvinnumál landsins til al- varlegrar yfirvegunar; ;i ð styðj > land- búnaðinn og fiskiveiðarn ir með l ítíeuum fjárframlögum og hagfelldum lánveit- íngum með vægum kjörura, a ð reyna til pes» að koma upp iðnaði í landinu. Telur fundurinn eina ráðið t;l pess að hepta Ameríku-strauminii, uðkoma atvimiuregum landsins svo upp, að hér verði eigi ólífvæulegra en annars< staðar. — Tillagan var samp. raeð s&mhljóða atkvæðum. 5. Menntamálið. Fundurinn viðurkennir alpýðumennt- amálið sem eitt hið allra pýðingar- mosta velferðarmál landsins og skorar á alpingi að sinna pví sem slíku. Sérstaklega élítur fundurinn mu.ð yn-- legt að komið sé upp bennarasKóla og skólar landsins setíir í sambai d hver við annan. — Tillagau samp. í einu hljóði. 6. Samgöngumál. Fundurinn skorar á alpingi: a ð athuga vandlega tilboð p.iu, er fram kunna að koma um pó-tstipa- ferðir til landsins og umhverlis p:>ð, cg að taka jafnvel hærri tilhoðum, ef fyllri trygging er fyrir pv.í, að ferðirnar verði vel“af hendi leystar. a ð veita hlutafélagi O. Wathnes Arvinger ríflegri upphæð en að undan- förnu í viðurkenningar- og larnaskyni fyrir hinar tíðu og áreiðanlegu skipa- ferðir, sem pað hefur haldið uppi milli Norður- cg Austuilandf (gj[út- Ianda. a ð sjá um að samgöngur á sjó kotn- ist á milli Reykjavíkur og Anstfjarða a, ð vetrinum, að minnsta kosti pannig, að póstskipið, sem fer upp til Rejkja- vikur síðast á árinu„verði látið koma hér við í báðum leiðum. Yiðaukatillaga: Svo framarlega sem eigi nást polau- legir saianingar við félag pað,ertekur að sér millilandaferðirnar, um að koma hér við síðustu ferðina, pá snúi pingið ser til O. Wathnes erfingjaum að fara pessa vetrarferð. * a ð Lagarfljótsbrúnni verði komið á sem allra lyrst.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.