Austri - 25.05.1903, Blaðsíða 3

Austri - 25.05.1903, Blaðsíða 3
NR 18 A U S T R i 65 Hr Lyfsali E. Eríchsen veitit móttöku fiskismáæti, nelzt með dálitlu af sjó 'þeim, er pað finnst í, ungfiski ok smáseiði og minni sjald' gæfum fiskitegundam, fyrir hönd visindamannanna á „Thor“. y ýkomið til verzlunar T. L. Imslands Skógft-æðingur C. E. Flensborg, ssm os« íslendingum er að góðu kunnur, kom nú að sunnan með Oeres með aðstoðarmanni sinum, búfræðing Stef- áni Kristjánssyni, og fó.’u peir pegar upp að Hallormstað til gróðrarstöðv- anna par og dvelja peir par um tima og fara svo norður til gróðrastöðvanna á Eyjafirði og við Háls í Fnjóskadal. Herra Flensborg hefir í ár, eins og að undantö^nu, samið ritling um skóg- ræktina hér á landi, er lýsir áhnga hans á málinu, er hjá honum er í beztu höndum. — Herra Flensborg hefir nú með sér til útbýtingar ýmsar berjategundir erhann heldur að geti vaxið hér á iandi. mikið af allskonar vörum, svo sem: Seyðisfirði 24. maí 1903. Mannalát. 21, p. m. andaðist hér í bænnm, úr heilabólgn, prentari Eiríkur Einarsson 19 ára að aldri f. 19. maí 1884. Hann var sonur hinna góðkunnu hjóna Einars Hinriks- sonar fyrv veitÍDgamanns og frú Pál- ínu Yigfúsdóttur. Eiríkur var hinn mesti efnispiltur, greindur og skemmti- legnr og hvars manns hugljúfi. Hann hafði um nokkur ár pjáðst af berklaveiki og var nú nýkominn hingað heim, frískur að sjá, af spítal- amim á Akureyri par sem hnnn hafði verið ,,opereraður“, er úann lagðist banaleguna Enn fremnr er .átin hér í bænum ung stúlka Íngíbjörg Antoníusdóttír. T t ð a r f a r alltaf mjög óstöðugt. A fpstudag krapahríð, en í gær og í dau hlýtt. E i s k i a f 1 i. Pæreyingar réru nú fyrir helgÍDa frá Brimneú og f?ngu hlaðna báta af vænsta fiski. „E!in„ kom inn á miðvikudaginn með 900 af stórum fbki. „M j ö 1 n ir“ skipstjóri Endresen, kom hingað p. 16. mai með miklar vöriu' til „Framtiðar" verzlunavinnar. „Yesta,“ skipstjóri Godfredsen, kom p 18 maí. Með skipinu var kaup- maður Popp af Sanðárkrók meó familíu, frú þuríður Jakobsdóttir fri Grenivik,Albert Jónsson frá Ameriku, Jón verzlunarfulltrúi Jónsson, cand. jur. Karl Einarsson o. fl. — Með súipinn hiít svo áfram: Jón Jónsson tii lsafjarðar, Davíð GstlundtilReykja- vjkor, og myndasmiður B. Thor’acius til Akureyrar. „C e r e s“, skipstjöri lautenant Soto Ma.jor, kom p. 19. maí sunnan um land roeð fjölda íólks, par á ineðal fi'ökenarnar Asta Stephensen, þóra Fnðriksson og Olafía Jóhannsdóttir °K frú Astríður Jenson frá Ameríku, a"ar á leið til útlanda, skógfræðingur Elensborg, hingað fröken Friðrika Jöns- dótfir, vsu zhinarfulltrúi Jakoh"Jónssoc. wHólar4', skipstjóri 0st-Jakob-jen, kom hingað p. 20. maí með j/ölda farpegja. og fulla lest. Með Hólum var írá Rvik, kaupm. Halldör Runólfsson á Bakkafiiði. Með skipinu var frá Eskifirði, frú Sofiía Danielsdóttir og héðan sýslu- maður Jóhannes Jóharmesson ineð frú Je m', frúRagna Jóns«on, frk. K.Imsland kaupmaður Andrés Kasmussen o. fl. „A í ba t r o s“, skipstjóri Mannæs kom, p. 23. ncaí og fer bráðum norður. H r. h v a 1 a v e i ð a m a 5 u r E 11- o f s e n hefir sent oss rsú með Hólum ° >u,'»ur aí hval, og höf'nm vér álitið oss breyta samkvaunt höfðingslund hans, með pvf að skipta pessari send- mgu hans meðal nokkurra fátækra hæjarbíia. í Kúgmjöl, | Hrísgrjón, | Klofnar baunir, i Grænar baunir | Bankabygií ; Hafragrj. fvölsuð| | Hveiti | Kaffi Melís í Kandis [Wwi'| I Púðursykur j The < Export ; Kakao i Ostur 1 o. m. fl. 'ci u xn <D 'S Jp CQ £ »3 P3 :0 *-• >. cð CÍ3 l 1 5 *o :§ M > s- • r—» o iG Möndlur Hjartasalt Sukkat Búsinur Sveskjur Fíkjur Gerdupt [2 sortir | Krydd Makaroni Smjörsalt Edikssýra Línsterkja Deildarlitir allsk- Stearinkerti Grænsápa Sódi o. m. fl. M U I - I -3 u « Sb g G u ‘O J4 I co | £ u co nO ÍH Ö g :§ ö Ö > § M T3 3 W Lérept Weig., óbl. Flónel Flóneletteröndótt Milhskyitutau Lífstykki Sumarsjöl prjón. Sirz Kjólatau Heil-oghálfklæði Pique Bómullartau Handklæðaa.regill Handklæði Vasaklútar Plauel o. m. fl. co rH ci bD 3 O Q . nz O *o á sc :0 jáa 5° Kaffikönnr emalj. Kaffikatlaí do. Kastaiollur do Yatnsfötur Vatnsausur Steinolíudunkar með krana. Súpuausur Borðhnítar Vasahnífar Eiskihnífar Kofortaski ár Skápaskrár Hurðaskrár Lamir Skrúfur o. m. fl. « & -o 43 ‘O H3 fl 05 JS £ ‘o B | S1 s Gluggajárn Ljalir Sagapjalir Hefiltannir Sporjárn Naglar allsk. Látúnsvír Skæri Heflastokkar Kolakassar Kolaskóflur Kekuhlöð Ullar'rambar Steikarpönnur Steinbrýni o. m. fl. Allar vörur eru seldar með mjög vægu verði; gegn peningaborgun út í hönd er gefinn afsláttur, miðaður við hve mikið er keypt, pó aldrei minni en 10°/o. i .'•• . • j Seyðisfirði 5. mai 1903. 1 ! T. L. Imsland. fyrir fyrir saftir fyrir petta Stefan 1 Steinholtí hefir hér eptir aðal umboðssöla míúa liönd á Austfjörðum mína alpekktu gosdrykkí, og edik. Til mikilla pæginda kanpendur, geta peir nú fengið á Seyðisfirði með sama verði og frá fabrikkunni í Reykjavlk að viðbættri fragt, ef heill kassi er tekinn í einu. P. t. Seyðisfirði 20. mai 1903. C. Herteivig. TJpphoðsauglýsiiig. Mánudagmn 8, júm næstkomandi verður haldið opinbert uppboð á Jaðri hér í bænum. og par selt ýmislegt lausafé tilheyrandi Kristjáni E.Fjeld- sted, svo sem smíðatól, veiðarfæri, búsgögn o. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á ; undan uppboðinu, sem byrjar kl. 12. j é hádesi. ; Bæjarfógetinn á Seyðisf. 22. maí 1903 Pr. Jóh. JojhaTmeseon A. Jöhannssou M Til peirra sem neyta hins efcta Kjínalífselixirs | Með pví að eg hefi komizt að pví j að pað eru raargir sem efast um. að j Kínalifselixirinn sé eins góður og hann j var áður, er hérmeð leitt athygli að j pví, að nann er alveg eins, og látinn j fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr ' 50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi bjá kaupmönnum. Astæðan f'yrir pví : að hægt er að selja hann svo ódýit er sú, nð flutt var býsna reikið af honum til Islands áður en tollurinu eekk i gildi i peir sem KÍDalifselixirinn kaupaeru . beðnir rækilega fvrir að lita eptir j sjálfs sins vegna að peir fái hinn ekta kinalifsebxir með einkeimum á miðum: Ivmverja með glas i I.endi og firnm- nafnið Waldemar Petersen Fredriks- V. P. havn, og oí«n á stútnum —" í grænu lakki. Fáist ekki elixirinn hjá kanprnanni peim er pér skiptið við eða sé sett upp A honum meiraen 1 kr. 50 a. eruð pér beðnir að skrifa mér uro pað á skrifstofu míua, Nyvei 6 Kjöbenhavn, Valdemar Petersen Frederikshavn. Þareð eg undirritaður fer nú al- farinn héðan, læt eg pá vita, er eíga eptir myndir hjá herra myndasraið Hallgrími Einarssyni eða mér, að peir ge+a vitjað peirra til herra verzlunarmanns Júlíusar Páls- sonar Vestdalseyri. Ennfremur geta peir, sem vilja fá fleiri myndir eptir gömlum plötum, snúið sér til sama manns. Vestdalseyri 18. maí 1903 Björnúlfur Thorlacius. Hákarl ágætur til sölu á 15 aura pundið hiá [ST. TH. JÓNSSYNI á Seyðisfirði. Nýtt! Nýtt! ?! ca ns a M m p- C5 M H nu ýjar vörur af ýmsu tagi komu til verzlunar ST. TH. JÓNSSONAR á Seyðisfirði. TiiMin Karlmaniisföt, úr bláu „Cheviot“ mátuleg handa meðalmönnum og fermingardrengjum fást rojög ódýr hjá T. L. Imsland, f»akpappi, (45 □ al. í rúllunni), og þiljapappi (45 □ al. i l/2 rúllu) fæst roeð verksmiðjnverði, að viðbættu kostnsðargjaldi í vevzlur T. L. Imslands. FEÆ. Mal-næpufræ, jprándneims kálrabífræ Redikufræ og Persillefræ, fæst í verzlun T. L. Imslands. jög góð ur vatnsstíg v é 1 »■ á b u r ð u r fæst hjá Koðvari Jónssjni skó m ð. fást niur Steiuholti. . Þeir, sem enupá eigi hafa leystút vað mál pau er peir eiga bjá mér frá Sandnæs ullarverksmiðju, eru áminntir um að gjöra pað fyrir 1. júlí p. á. Að öðrum kosti verða vaðmálin seld til lúkningar vinnukostn- aði o. fl. Seyðisfirði 5. maí 1903. L. J. Imsland. endurhætt, ÓdýrasL og bezta skilviuúa sem nú er tii á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr. 80. Alexandra er óefað sterkasta og vaudaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa og öllrm umbúðutn. Alexandra er fljótust að skilja rojólkina af -öllum peim skilvindum sem nú eru til. Nægar byrgðirbjá aðalumboðsmanni fyrir Island, St. Th. Jónssyni, Biðjið kaupmennina, sem pið verzHð við, að útvega ykkur Alexöndru, og munuð pið pá fá pær með verksmiðjn verði, eins og hjá eðalumboðbmannin um. þessir kaupm, selja nú vélarnar með verksmiðjaverði: Agent Stefán 6. Jónsson í Reykiavík, kaupm. J. P. Thorsteinsen Co. á Bíldudal og Vatneyri, verzluTiarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kanpni. F. M. Krístjántson á Akureyri, kaupm. Otto Tulinius á Akureyri, kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, Verzlunarstj. Sig. Johansen, a Vopnafirði. Doinur og 'frur ættu að skoða sýúishorn og verðlista yfir allskonar alnavöru úr vönduðustu og ódýrustu vetnaðarvörubúðinni í Reykjavík, sem eru tií sýnis hjá frök- en Onmi Stephense«■ Seyðisfirði, og umboðssala JakobJónssym Borgarfirði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.