Austri - 25.05.1903, Blaðsíða 2

Austri - 25.05.1903, Blaðsíða 2
STR 18 A U S T K 1 64 að se-a mest ’fé/Verði veitt tiljjjrega- gjörða hér^í sýsluani. — Tillögurnar sarr öykktar*í jeinu hljóði. 7. Ritsíraamálið. Fund irinn skorar á þingið að stnðla til þess eptir ítrasta megni, að landið komist «em allra fyrst í hraðfregna- samband við Önnur lönd, og ao fregn- stöðvar verði settar á helztu stöðum landsins — þar á meðal hér á Seyðís- jSrði — í sambandi við aðalstöðvarn- ar. — Tillagan samþykkt í einu hljóði. 8. Bindindismálið. Fundarinn skorar á þingið að styðja og efla bindindishreyfinguna hér á landi, annaðhvort með pví, að veita fé til útbreiðslu bindindis, eða semja VÍn- sölubannslög eða lög um aðflutniugs- bann, ef fyrirliggur ósk mikils meiri- hluta pjóðarinnar um pað, — Tillagan var sampykkt með 16 atkvæðum gegn 8, fleiri greiddu eigi atkvæði um hana. 9, S t jórnarskipunin framvegis. a. Fundurinn skorar á kjósendur að greiða engum atkvæði tii alping- iskosninganna í vor öðrum en peira? er heita pví ótvíræðlega og afdrátt- arlaust að beitast fyrir pví, að stjórn sú, er skipuð verður eptir hinni nýju stjórnarsk’á, verði skipuð einlægum og einbeittum framtaramönnum, er viðurkenni pingræði og byggi stjórn sína á pví. — Sampykkt í einu hljóði. b. Funduiinn skorar á væntaniega pingmenn pessa kjördæmis, að beitast fyrir pví, að beztu framfara- uienn pingsins — hverjum hinna pölitisku ílokka sem peir hafa áður tilheyrt — taki höndum saman og myndinýjan og öflugan framfara- flokk. er vinni með áhuga og einlægni iið iögjafarstarfinu, eins og sönnum iöðtirlandsvinum sæmir, en sé bafinn yfir íillan persónulegan ríg og óeiningu, sem Hendur í vegi fyrir sönnum fram- föruiQ. — Sampykkt í eiuu hljóði, Fieiri mál voru ekki rædd. Fundi slitið. J. B. Jóhannesson. A. Jóhannsson. Sjavarrannsokuaskipið „Thor.u l’ess hefir áður verið getið hér í Austra. aö’von væri á skipi pessu hirutiið til lands nú í sumar. Skip/ð kom hingað 15. p. m. og hefi'- b-gið hér og rannsakað sjávar- iífið j fi’-ðinum pangað til í gær, að pað lagði af stað til Reykjavíkur. þareð vér vissum, a? lesendum Austra mundi bykja fróðlegt að frétta nákværrdega af pví, hvernig sjávar- rannsóknúm pessum ætti að verða háttað, pá fórum vér út á skipið til pess ; ð í'ræðast í pessu eíni. Skipverjar eru alls 17 og var oss tek ð með hinni mestu kurteysi af ynniiönnum skipsius, peim skipstjóra S. Jörgensen og vísindaraonnunm, ma.i;ster J o h s. Schmjdt, mag. ■ cient. Ove Pauhen ogcand. mag. J. N. NielseD. — Vér báðum for- mann fatarinuar, magister J o h s. S c h m i d t að eefa oss upplýsingar viðvíkj ndi rannsóknunum til birtingar í A'is;ra. Varð hann svo fljótt og vel við peim tilmælum, að hann daginn eptir sendi oss bréf pað, sem hér fer á eptir; Herra ritstjóri! Sanikvæmt loforði mínu er mér r.iikil áuægja, að senda yður hérmeð til birtingar í yðar htiðraða b)aði uokkr tr upplýsingar viðvíkjandi sjáv- a”ra;: ' sóknarskipinu „Thor“ og vænt- anlegu starfi pess hér viS land. jþessar sjávarrannsóknir, sem hér eiga fram að fara frá Danmörku, eru einn liður í stórri alpjóða ujávarrann- sókn. er flest lönd Norðnr-Evropu (Danmörk, Norvegur, Svípjóð. þýzka- land, Rússland. Finnland, Holland) taka pátt í og búa hvert nra sig út sitt skip til pess að rannsaka hafið og strauma pess, líf fiska og' annara sjávardýra, göngur peirra, tímgun, sem allt er bæði beinlínis og óbeiu- línis mjög áríðandi fyrir nefnd lönd að fá nánari pekkingu á, pareð tölu- verður hluti íbúa. peirra lifir á sjáv- arútvegi. Hverju pessara landa er falið að rannsaka ákveðinn hluta hafsins, og ’uafa öll löndin veitt ríflegan fjárstyrk til pessara rannsókna, og á Danmörk að láta rannsaka 'iafið umhverfis strendur landsins og svo höfin við ísland og Færeyjar. Til pessara rann- sókna h-fir hin danska stjórn keypt botnvorpuskipið „Thor“ og falið pær nefnd manna undir forustu doktor phil. Petersen, sem er formaður fyrir „den danske biofogiske Station,“ 1 vetur befir skipinu „Thor“ verið breytt og útbúið svo, að pað fullnægði til pessara raunsókna, og par á meðal hefir verið byggð út á pví rúmgóð vísindaleg rannsóknastofa, er rúmar öll pau vísindalegu áhöld er með puria til pessara rannsókaa, auk venjulegra fiskiveiðaáhalda (botnvörpu, línur, pokanætur o. s. frv.) f>ar eru og búin út berbergi og raatstofa fyrir pá prjá vísindamenn, sem eru á skipinu. A leiðinn’ frá Færeyjura til íslands hefir einkum verið rannsakaður sjórinn, bæði hvað seltu og hita hans áhrærir, er ræður straumum kafsins, eins og lika smádýr pau, er fljóta í sjónnm, og er fæða stærri sjávardýra og eru pessi smádýr veidd í hárfin silkinet, jþessum ranntóknum hafa stýrt peir, cand. niag. Nielsen og meistari 0. Paulseu. „Thor“ verður við ísland fram í ágúst mánuð og á hér einkum að rannsaka fiskiveiðarnar og stýrir peira rarn- söknum meistari Johs. Schmidt, "er ætlar að búa til lýsingu af hinum íslenzku fiskiveiðom og hvalaveiðura einsog pessar atvinnugreinir eru hér reknar af Islendíngure og útlendingum. Auk pessa munu fiskigöngur og hrygnístöðvar fiskjarins við streudur Islands verða rannsakaðar.það verður og rannsakað hvar vænlegast muui að fiska og hve djúpt megi leggja með góðri aflavon. þessum ranusóknum á að halda áfram að minnsta kosti í samfleytt 3 ár, og hefir ríkispingið veitt fé til peirra. I ár verða sett merki á nokkur hundruð k o 1 a á einum eða fleiri fjörðum hér austarilands, punnig, að fest verður við kolana iítil merkt bein- tala og peim svo sleppt í sióinu og er #votilætlast, að pegar pessir merktu kolar veiðast, gjöri menn svo vel og sendi pá skipinu „Thor,“ með skýrslu um i var og hvenær peir eru veidd- ir. |>areð pessir kolar eru rnældir áður en peim er sleppt aptur merktum í sjóinn,pá getur maður kynnst terðuin peirra og vexti á pessu tímabili. Um pessa merkingu á kolum verður síðar auglýst í hinurn íslenzku hlöðura, svo að hún verði almennt kunn fiskurum landsins. f>að er vonandi, að sama verði reyndm á hér og í Danmörku, að fiski- menu fái mikinn og góðan áhuga á pessu máli, og gjöri sér annt ura að koma nefnduin merkjum sem fyrst til skila til „Thor“. J>að er pví rajög svo áríðandi fyrir pessar rannsóknir, að alpýða manna hér á Islandi taki peim vel og gofi allar pær upplý3- ingar, er hún getur í t.é látið. því pað verður aldrei lögð of mikil á- herzla á pað, að pessar rannBÖkúir •ru einnngis gjörðar t i 1 p(e s s a ð efla ísle'nzkar fiskiveiðar. með pvl pað er vonandi að pær færi betri pekkingu á lífi fiskjarins, sem hentugar friðunarákvarðanir verða #.ð- eins byggðar á til hagsmuna ' fyrir fiskiveiðimenn, er pví vonandi sýn^ fyrirtæki pessn og rannsóknum allan góðvilja. Virðinearfyllst Johs. Sclunidt magister scientiarum. . * * ★ Vér erum þess fullvissir, að alpýða manoa verður hið bezta við pessum filmæluiri hins háttvirta höf. og greiðir af fremsta megni fyrir starfi pessara visindaraanna á „Thor“, pvf parfara fyrirtækis fyrír Island gátn Danir ' trauðla stofnað til. Ritstjórinn. Landsbankareikningarinn 1903. Eins og reikningur landsbankans fyrir síðastliðið ár, sem prentaður er í 18. tbl. Rjóðólfs frá 1. p. m. ber með sér, hefir verzlun bankans árið sem leið verið meiri en nokkru sinni og hagur bankans stendur nú með vaxandi blóma. — Til glöggara yfirlits fyrir lesendur blaðsins skal hér stuttlega drepið á helztu atriðin úr reikningnum og stærstu reikningsliðirnir jafnframt bornir sam- an við reikninga bankans fyrir 2 árin næstu á undan, Lántökur vir bankan- um hafa, pegar eigi eru taldir víxlar né ávísanir venð sem hér segir: ® td t-1 2 2. s»r o g* cí g. =>* cr O j 3 WSP hcj -c Bc f- O- oi' * 04 5®* 2 cjq’ U1 o Oi at cr OQ ^ OQ Z3 CTQ . 04 CO . © < W o O c+- * - - so J 5^ <J ' cr © <-<! 04 -t CZ) <a s —t Ox Ö o o p ö co o to 00 o o o o to bO oi fcO o ^ ’ OD p p?; o O —Í <3 Oi O 03 Cn i—* œ p p o o ■<! Ot O 00 O ' 00 p os V ^ ö CD O O O hK ot w -í o o M ® f-i o fcO Víxillán íir bankanum fara árlega stórum í vöxt. Árið 1900 keypti bankinn víxla fyrir: 1,114,092 kr. — 1901 fyrir........ 1,368,962 — — 1902 — ........... 1,889,157 — Víxillán hafa pmnig hækkað síðast' liðið ár um 520,000 ki\ Ávisanir keypti bankinn: Arið 1900 fyrir............ 188,334 kr. — 1901 — .......... 196,356 — — 1902 — ........... 196,437 — Hlaupareikningsviðskipti fara einnig árlega í vöxt og hafa hlaupareiknings viðskiptin (inulög og úttekt samanlögð) verið síðustu 3 áiin pannig Árið 1900 .......... 2,247,968 kr. — 1901 , .......... 2.949,273 — — 1902 .......... 4,314,553 — Sparisjóðsdeild bankans hefir síðast liðið ár vaxið um nærfellt 150,000 kr. og eru sparisjóðsinnlögin nú rúm 1.450,000 krónur. — Sparisjóðsvið- skiptin við bankann námu pegar inn- lög cg úttekt eru lögð saman: Árið 1900 ........... 1,829,810 kr. — 1901 ............ 2,392,584 — — 1902 ............ 1,819,918 — Innstæðufé með sparisjóðakjörum rar í árslok: 1900 1.208,786 kr.Eigendur4.955*ð töln 1901 1,305,179 —----- 5,317---------- 1902 1,452,571 —----- 5,823---------- Arðurinn af verzlun bankans árið sem leið (vextir, disconto, próvision o. fi. að frádregnam kostnaði öllum og vöxtum af innstæðufé hefir verið tæp 40,000 kr. og hefir varasjóður bankans vaxið um pessa uppheð. — Varasjóður bankans var í árslok: Árið 1900 ............ 227,040 kr — 1901 . ........ 270,000 — — 1902 ........ 308,750 — Auk varasjóðsins í árslok mætti ennfremur telja fyrirfram greidda vexti, sem enn eru ekki lagðir við varasjóð, frekar 30,000 kr., og verða pað pá tæp 340 púsund krónur sem bankinn hefir safnað í varasjóð, og er pað nál. 45o/o af stofnfé bank- ans. Varasjóður veðdeildarinnar, sem tal- inn er hér síðar, er aál. 15,600 kr. og varasjóður fyrv. sparisjóðs Reykja’ víkur nál. 9,700 kr. Hefir bankinn pannig, að öllu samanlögðu, irek 364 púsund krónur, sem varasjóð til að standast öll pau áföll, er hanu kann að verða fyrir. Veðdeild bankans tók til starfa í júlímánuði 1900, lánaði ut frá peim degi tii 31. des. f. &■: Lánsupph. Arið 1900 465,600, Tala lána 248, — 1901 494,800. — — 291, — 1902 438,700, — — 221. Alls kr. 1,399,100. Tala lána 760. Aíborgað hefir verið 1900— 1902 kr. . . . 67,305 kr. 53 a. Veðdeildin átti pannig útistand- andi 754 lán 31. des. 1902, með pví að 6 lán höíðu verið borguð að fullu H331J94Uíx^47^jj^^ I árslok 19?1 var varasjöður veð- deildarinnar 8,700 kr. en í ársiok 1902 um 15,600 kr. hefir pví vara- sjóður veðdeildarinQar aukizt um 6,900 kr. árið sem leið. Útbúið á Akureyri. — Eins- og kunnugt er, stofnaði bankiun útbú á Akureyri í júnímánuði síðastliðnuru. Eptir bankareikningaum hafa lántök úr útbúinu, pegar eigi eru taldir vixlar né ávísanir með, verið frá pví pað tók til starfa og til ársloka pannig: FasteignaveðsJáa 2,350 kr. Sjálfskuldarábyrgðarláu 40,975 — Handveðsláu 5,500 — Samtais: 48,825 kr. Víxillán hafa • á sama tíma verið 97,695 ar. Avísanir keypti utb. fyrir 26,335 — Hlaupareikningsviðskiptin hafa verið (innlög og uttekt) samanlögð 114, 736 kr. 66 au.— Við sparisjóðsdeild útbúsins hafa (innlög og úttekt saraanlögð) verið á sama tíiua 30,471 kr Innstæða með sparisjóðskjörum var í árslok 28,350kr 82 a.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.