Austri - 30.06.1903, Síða 2

Austri - 30.06.1903, Síða 2
AR. 22 AUStEI 80 Austri. Kaupendur Austra eru vinsamlega beðnir að .borga nú blaðið á gjalddaga pess, 1 júlí,) annaðhyort í”pening- um eða í innskrift við eptirfarandi verzlanir: ^Allar rerzlanir hér aust- a n“l a n d s.| p G r á n ú f é 1 ag s ver z l]a nir aillar. Allar stærri verzlanir'á A k u r e r r i. Yerzlun Jóhanns Möllers á Blönduuósi. YerzlunH. Tn.A, Tho msen í R e y k j a v í k. En einkum eru peir, er skulda mér nú fyrir fl e i r i uudanfarandi ár»- ganga Austra, vinsamlega beðnir að láta nú eigi lengur dragast með borg- un blaðsins. Skapti Jösepsson. t Frú Margrét Guðrún Hjaltalín, í>ann 12. p. m. andaðist að heimili sínu frú Margrét Guðrún Hjaltalín^ kona skólSstjóra Jóns A. Hjalíalín, dóttir landlæknis Jóns Thorsteinsen. og Elínar Stefánsdóttur, amtmanns á Hvítárvöllum. Erú Guðrún var fædd að Læknis- nesi á Seltjarnarnesi pann 24. maí 1834 og fluttist svo með foreldrum sínum til Reykjavíkur, par sem hún ólst upp. Árið 1863 gekk hún að eiga eptir- lifandi mann sinn,og fluttist brátt með honum til Bretlands, par sem hann um mörg ár var bókavprður við stórt bókasafn i Edinborg, par til honum var veitt skólastjórastaðan við gagn- fræðaskólann á Möðruvollum árið 1880 og flutti frú Guðrún pá með manni m'num pangað, og var þar með honum par til skólinn brann og pau fluttu með honum til Akureyrar. J>eim hjónum varð eigi barna auðið, en fósturbörn eiga pau tvö: Ásgeir kaupmann Sigurðsson i lieykjavík, bróðurson Hjaltalíus, og fröken Sig- ríði Hjaltalín. Erú Guðrún var einhver hin fríðasta kona, og afbragðs vel gáfuð; pötti hún á unga aldri langt bera af flestum stallsystrum sínum fyrir framúrskar- andi fr ðleik og andlegt atgjörfi. Hún var bjartagóð og glaðlynd, og hvers mann"S hugljúfi, og engan pekktum vór hafa saraexnað betur höfðin glega fram- göngu og ljúfmannlegt lítilæti. A seinni árum var frú Guðrún opt veik, en er af henni bráði, kenndi jafnau hins sama elskulega p^ða viðmóts hennar, er hún var svo fræg fyrir á yngri árum. Skapti Jósepsson. Lýðmenntun. Hugleiðingar og tillegur lieitir hin nýútkomna bók mag. art. Guðm. Einnbogasonar. Bókin er 230 bls. að stærð og hefir höf. skipt efninu niður í kafla, sem hér segir: 1. Menutun, 2. Móðurmálið. 3. Saga. 4, Laudafræði. 5, Reikningur. 6.Teikn ing. |.7. Handv’nna. 8. Leikfimi og ípröttir. 9. Söngur. 10. Kristindóms. iræðsla. 11. Skólar. 12. Bókasöfn. 13. Stjórn, 14. Kennaraskóli. 1S. Niður- ] lag. Einsog kunnugt er, pá veitti alpingi 1901 Guðmundi tveggja ára styrk til pess að kynna sér menntamál annara pjóða, og átti hann að pví starfi af- loknu að leggja fyrir pingið tillögur um pað, hvernig hann áliti að uppeld- is.- og menntamálum pjóðar vorrar yrði heppilegast fyrirkomið. Yar pað mjög heppilega og vel ráð- ið af herra Guðmundi Einnbogasyni að gefa pjóðinni kost á að sjá nú peg- ar árangurinn af starfi hans og til- lögur í Íýðmenntamálinu. Siðar mun höf.birta tillögur sinar um gagnfræða- skólana og lærða skólann, Að fara nákvæmlega að útlista og skýra frá efni bókar þessarar, er eigi hægt i stuttri blaðagrein, enda ætti pað eigi við, par nauðsynlegt „ er að sem allra flestir kaupi bókina sjálfa og lesi bana nákvæmlega, Aðeins skulum vér geta pess, að við lestur bókarinnar höfum vér sannfærzt um. að höfundur hennar er eigi aðeíns hámenntaðnr maður, heldur sannur andam maðtir, með fagrar.háleitar og göfugar hngsjónir, og eldheitan áhuga á pví mí lefni, sem hann vinnur fyrir. AUur ritbáit ir hans og framsetning efnisins er snilldarlega fögur, og er söhn unun að sjá pað hvernig hann í riti pessu leikur sér að pví að hafa málið sem Jéttast og liprast og setn- ingarnar áhrifamiklar ogkröptugar, en pó jaínfrarot ljósar og auðskildar hverjum manní. Herra Guðm. EÍDnbogason á pví skilið pökk og hoiður fyrir starfa sinn í menntamálinu, og það er enginn efi á pví, að pjóðin á ennþá mikils góðs að vænta frá hans hendi. Bókin er prentuð á Akureyn hjá Oddi Björnssvni og er prentun, pappír og allur ytri írágaugur hennar hínn bezti. Kostnaðarmenn bökarinnar eru kaupmennirnir Kolbeinn Arnason og Asgeir Pétursson. Bókin kostar 2,00 kr. og fæst hjá öllum bóksölum víðsvegar um land. Rættunarfélag Horðnrlands. pað var stoínað á almonnum fundi, | sem haldinn var á Akureyri 1, júni | s. 1. eptir fundarboði frá nefnd, sem | kosinn var á Hólum í Hjaltadal í vetur. Tilgangur félagsins er „1. Að láta gjöra nauðsynlegar til- raunir til jarðræktar á Norðurlandi 2. Að útbreiða meðal almenmings pekk- ingu á öllu pvi, sem að jarðrækt lýtur og líkindi eru til að komið geti að gagni“. Og til pess að framkvæma petta vill félagið „koma á fót einni tilrauni- stöð á Korðurlandi, par sem gjörðar verði tilraunir með garðyrkju, gras' rækt, skógrækt og tilbúin áburðarefni" ennfremur verði komið upp minni tilraunastöðum í hveiri sýslu, „félagið útvegi félögum sínum gott fræ og út- sæði, góð jarðyrkjuverkfæri og tilbúin áburðarefni; svo og komi á fót verk- legii kennslu í jarðrækt í hverri sýslu á Korðurlandi o. fl. 1 stjórn félagsins voru kosnir þeir Páll Briam amtmaður, Sigurður Sig- urðsson skólastjöri og Stefán Stefánss. kennari. Arstillag meðlima félagsins er kr. 2,00 og eru félagsraenn nú orðnir á 6. hndr. Svo hafa og ýrasir menn gefið fé- laginu töluverðar uppbæðir í peningum. Félagið ætlar að sækja til alpingis um 10,000 kr. styrk. J>að er hinn £ungi og ahugamikli Hólaskólastjóri Sigurður Sigurðsson, sem er frumkvöðull að stofnun pessa fólags. A pví hann og allir peir, sem hafa stutt að því að félagið komst á fót, hinar heztu pakkir skilið, pví fyr- irtækið er hið nytsamasta og mun eflaust verða til Jieilla fyrir Norð- lendingafjórðung. % Seyðisfirði 3o. júní J903. Tiðarfar er nú hið indælasta og hitar miklir. Grasspretta var að undanförnu heldur rír. En nú á laugardaginn rigndi töluvert, bæði hér í Ejörðum og í Héraði og mun pað mikið auka grassprettuna, pví hver hitadaguríun af öðrum hefir síðan fylgzt að. Eiskiafli hefir nú síðustu dagana verið heldur bötri, að minnsta kosti hafa segl- og gufuskúturnar aflað all- vel, og af Suðurfjörðunum er sagður nú allgóður afli. Hvalaveiðarnar ganga að minnsta kosti Ellefseo vel, og kvað hann nú hafa skotið yfir 20Ó stórhveli, par á meðal eitt b ú r h v e 1 i, ,,Kaskelotte,“ sem mun dýmætast allra hvalategunda vegna hvalamburs pess (Spermazetoiíu,) sem er í haus peirra. S í 1 d a r verður hér varla vart og er mikið mein að því að fiskiraenn vantar sro gjörsamlega beituna. Wathnesbræður sendu nýlega fiskigufuskipið „Elín“ til Shetlands eptir Dýrri síld til beitu, og bjuggu áður skipið vel út með nægum ís og frystipö inum, svo síldin kæmist hingað öskemmd. Líkist pessi framkvæmd- arsemi peirra töluvert Otto salaða bróður peirra. „K r y s t a 1,“ skipstjóri Gunolfsen kom hingað k2. p. m. raeð timbur o. fl.til O Wathnes erfiogja, ogfórhéðan til Húsavíkur. Með skipinu kom meðeigandi vcrzl. O. W. Arv. herra Carl Wathne með fi ú sinni frá Stavanger. „M j ö 1 n i r,“ skipstjóri Endresen, kom hér aðfaranótt hins 23. júní og fór héðan um hæl norður. Gufuskipið „A1 f“ kom hingað á fpstudag og fór á laugardag með kaup- maim T. L. Imsland til Siglufjarðar og Eyjafjarðar og máske síðar eittbvað lengra vestur á bóginn. „H ó 1 a r“, skipstjóri 0st-Jakobsen, komu hingað á sunnudaginn og fóru héðan áleiðis suður á mánudagsraorg- uninn. Með Hól im var nú á hringferð krineum landið, stórkaupmaður Braun frá Hamborg og annars fjöldi faipega, og til Reykjavíkur f>orv. prestur por- varðarson o. fl. Héðan tóku sér far með skipinu til Reykjavíkur ljósmynd- ari Brynjólfur Sigurðsson og Ma’gaús bóndi Sigurðsson til Hornafjarðar. K a u p t í ð er nú að byrja og fyrstu ullarlestirnar að koma í kaupstaðinn. Lögreglupj ónn hér í kaup- staðnum er nú skipaður úrsmiður Ste- f»n Sveinsson. YOTTOBÐ. Eg get ekki látið hjá líða að senda yður eptirfylgjandi meðmæli. Eg undirrituð Jaefi í mörg ár pjáðst mjög af taugaveiklun, krampa og ýms- um öðrum par af afleiðandi sjúkdómum og eptir að hafa árangurlaust leitað margralækna,fór eg að brúkaKína-líts- elxir frá Valdemar Petersen í Fred- rikshavn, og get eg með góðri samvizku vottað að hann hefir veitt mér óum- ræðilega línuu; tínn eg að eg má aldrei án hans vera. Hafnarfirði f marz 1899, Agnes Bjarnadóttir húst’reyja. Kmalifselixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á ialandi án tollálags 1 kr. 50 aura flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmannfnið Valdemar Pet- ersen, Erederiksh’avn. Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn. Íenðuröætt, Ódýrasta og bezta skilvinda sem nú er til á markaðinum. j ' Nr. 12 kostar kr. 120. Kr. 14 I kostar kr. 80. | Alexandraet óefað sterkasta og vandaðasta skilvinda sem sriúið er | með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kássa og öllrm umbúðum. Alexandra er fljótust að skilja mjólkina af öllum peim skilvindum sem nú eru til. Kægar byrgðir hjá aðalumboðsmanni fyrir Island, St. Th. Jónssyni, Biðjið kaupmenuma, sem pið verz'ið við, að útvega ykkur Alexöndru, og munuð pið pá fá pær með verksmiðju verði, eins og hjá aðalumboðsmannin- um. J>essir kaupm. selja nú vélarnar með verksmiðjuverði: Agent Stefán B. Jónsson í Reykjavík, kaupm. J. P. Thorsteinsen Co. á Bildudal og Yatneyri, verzlunarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kaupm. F. M. Kristjánsson á Akureyri, kaupm. Otto Tulinius á Akureyri, kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, Verzlunarstj. Sig. Johansen, á Yopnafirði. LyfjaMðin | á Seyðisfirði 1 hefir nú í sumarkauptiðinni á boðstól* um allskonar Krydd t. d: karrv vanillepulver og vanille di opa sareptasennep húsblas hökunardupt ýmsa vökva. er geta komið í stað súpujurta. Handsápur ýmsar tagundir, t. d: frostsápa karbólsápa normalsápa salicylsápa tjörusápa skeggsápa ilmvetn edik, bæði Estragon, taffeledik sterkj ustu ediksýru, er má blanda með fimmtán hlutum vatns. Taunbursta naglabursta ungbarns túttur sáraumbúðir. | Ennfremur hinn eptirspurða Kína- | elixír. Lyfjaliúðin er nú vel byrg af nýjum og góðum vörum. Allskonar homöopathisk meðul eru til sölu í lyfjabúðinni. Seyðisfjarðar apotek. E. Erichsen, Ágætt saltkjöt fæst í verzluninni „Framtiðin“

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.