Austri - 24.07.1903, Blaðsíða 1

Austri - 24.07.1903, Blaðsíða 1
Kemnrút 3^/g olað á mCinuði á2 arla'r minnst til nœsta nýárs,kostar hér á land aðeins 3 kr., erlendis 4 Ir. Jialddagt 1. júlí. l/pps'cgn slcrideg bnndin við áramót. Ó jili n< ma komm sé til ritstj. fynr 1. októ - lér. Innl. aiigl. 10 aura línan,eða 70 a. hver þnml. dálks og hátfu dýrara á l íðu. XIII. Ar. Seyðisflrði 24. júli 1903. STR. 25 Tomböla í Jónsson, í stjórnarskrármálinu Hannes 5 t Hafstein. I kvennfél. „Kvik“ verður haldin 2. ág. n. k. í húsi bindindisfélagsins á Fjarð- aröldu kl. 4 e. h. AMTSBÓKASAFNIl) á Seyðisfirði varður lokað frá 1. júlí til 15. ágúst. Alþingi. -:x:— Síðan pingið var sett hefir ekkert merkiiegt komið fyrir. Helztu nefndir, sem kosnar hafa verið auk Stjórnarskrárnefndarinnar eru: Umskipun hinnar æðstu s t j ó r n a r: Hannes Hafstein, Jöhannes Ólafsson; Björn Kristjansson, Jón Magnússon, Xiárus B.jarnason, Ólafur Ólafsson, Skúli Tnoroddsen. Ráðgjafaábyrgðin: Guðlaugur Guðmundsson, Lárus Bjarnason, Skúli Thoroddsen, Bannes Hafstein, Hermann Jónasson. F j á r 1 a g a n e f n d: Árni Jónsson, Hermann Jónasson, Jóhannes Jóhannesson, Pétur Jónsson, Stefán Stefánsson, Tryggvi Gunnarsson, fórhallur Bjarnarson. Samgöngunefnd: Lárus Bjarnason, , HaDnes Hafstein, Jón Magnússon, Magnús Andrésson, Ólafur Thorlacius, Einar J>ó.rðarson, Guðlaugur Guðmundison. Kláðanefnd: Ólafur Thorlacius, Árni Jónsson, M'agnús Andrésson, Stefán Stefánsson, Jóhannes Ölafsson. Gagnfræðisskólanefnd: 'Öjörn Bjarnarson, Einar þórðarson, Hannes Hafstein, Hanöes þorsteinsson, Stefán Stefánsson. Landbúnaðarnefnd: Hermann Jónasson, fórhallur Bjarnarson, Eggert Pálsson, Ólafur Briem, Ólafur Ólafsson. Framsógumaður í fjárlagan. Pétur Stj órnarfrumv^rpin, sem lögð hafa verið fyrir petta ping^ ( eru 19 að tölu og skulu pau talin stutt. I lega upp. 1. Stjórnaiskrárfrumvarp siðasta pings óbreytt. 2. Fjárlög fyrir árin 1904—1905, 3. Frumvarp til laga um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn tslands. 4. Fjáraukalög fyrir árið 1900— i 901- 5. Fjáraukalög fyrir árið 1902—1903' 6. Kosningalög. 7. Um gagnfræðakenn3lu á Akureyri. 8. Um hagfræðisskýrslur. 9. Um skipun læknahéraða. 10. Breyting á prestalögunum. 11. Sala jarðarinnar Arnarhóls. 12. Frestun á framkvæmd laga, um kaup eða leigu á eimskipi. 12. Sampykkt á landsreikningunum 1900 og 1901. 14. Um verzlunarskrár, íirma og pró- kúru. 15. Um vernd á vörumerkjum, 16. Umheilbrigðissampykktir bæjar-og sveitafélaga. 17. Um varnir gegn berklaveiki. 18. Um líkskoðun. 19. Um breyting á gildandi ákvæðum um dómsmála- og aðrar almenDÍngs aug lýsingar. Seyðisfjörður heitir ritgjörð nokkur eptir Þorstein Erlingsson í 1. 0g2'hepti ,.Eimreiðar“ p. á,, er á að vera lýsing á íbúunum og kaupstaðnuro hér, en pví miður er ritgjörðin svo ákaílega hlut- i dræg og óáreiðanleg, sem höf. stæði i alveg á sama hvort hann fer með satt ] eða ósatt mál, og líkist ritgjörð pessi j föluveit skensgrein peirri, er hann ritaði hér um áríð um Fljóts- dalshérað og Héraðsbúa í „Bjarka“ sinn. Enda svipar hvortveggja rit- gjörðinni meira til skáldskapar, en sannleikans; en lítt pykir oss pessar ritgjörðir höf. verðskulda rkáldalaun úr landssjöði, og pessi vanskapnaður mun eina afreksverkið! er eptir höf. liggur síðasta árið! Yér skulum hér færa nokkur dæmi upp á óáreiðanlegleika höf. Yér tökum ekkert til pess, pó höf. sýni peím, er gengust fyrir að kalla hann hingað, og lögðu honum hér lengst ölmusu, — pá rækt, að hæla peim öðrum fremur; peir hafa sannar- lega borgað pað nógu dýrt; en pað á- teljum vér harðlega, að sá sami maður,er sagði um Otto Wathne, látinn að hann væii „höfðingi einD af fáum“, sé nú hér að draga úr verðieikum hans og pegja alveg yfir sumum, pó O. W. trénaðist fljótt upp á pví að l&una hann sero ritstjóra Bjárka, einsog ýmsir fleiri bæjarmennj er höf. er að snensa í grein sinni. Og pá finnst oss eigi síður ranglátt, að geta eigi um pað, að lyfsali H. I. Ernst var aðal hvatamaðurinn að pvi, að spítalinn komst hér á, og tókst kostoaðarsama ferð á hendur til Kaup- mannahafnar til að safna par samskot- um, og átti Ernst eigi pá gleyrosku skilið af höf. er hann lagði um nokkur ár 40 kr. meðlag af litlum efnum. Á bls, 188 1. heftl segir höf. „að bræðsluhús Imslands kaupmanns séu innst á Fjarðarströnd“, en pau eru yzt.og að„pá sé góðnr spolur óbyggður-*, sem ekki er rétt, pví að eptir allri ströndinni eru hús á st«ngli- í 2. hefti bls. 85 segir höf. „að Yestdals- eyri standi undir Vestdabfjalli1*, sem eigi er réct, pví pað er aðeins eitt húsið á Eyriani, er getur héitið lindir fjallinu, en allur meginhluti bygging- anna stendur undir útrananum áBjólfi fyrir innan Vestdalsá. A s. bls. stendur:,, nær suðurfjallinu er Leiran með hólmunum,* en peir liggja í Fjarðarármynni, en ekki á Leirunni. A s. bls. stendúr: „Strandatindur skyggir á Ströndina“. p>að er aulalegt að segja að tindurinn skyggi á 'bygg- iuguna á Ströndinni, heldur eru pað rætur hans eða bungan par fyrir innan útúr fjallinu. A bls, 86. segir höf. „að Imsland eldri hafi feugið Lars syni sinum í hendur verzlunina; sem eru tilhæfulaus ósaDnindi. A bls. 87. stendur, „að syðri end- ann á Glasgow hafi borið út á fjörð í snjóflóðinu mikía“, sem er rangt, pví pað var norðurendinn. S. b!s. efst neðanmáls stendur í 1. aths: „Kú 1903, hefir ZöIIner keypt verzlunina og kvað ætla að leggia hana niður“, sem er margföld vitleysa; pví pað er Sigurður kaupmaður Jónsson, er keypti Norsku- eða Sig. Johansens verzlunina og nefndi „Framtíðina,“ er vonandi er að eigi langan og góð- an aldur fyrir höndurn. A bls. 88. stendur: „nú er par skófélagið“, nfl. í Iteykdalshúsi, en pað flutti paðan fyrir nær 3 árúm í annað hús, og er nú dautt. A s. bls. neðanmáls stendur, að Geirnn Geirmundsson, er fórst í snjó- flóðinu 18. febr. 1885, hafi áður verið verzlunarstjóri á Siglufirði, sem er algjörlega ösatt. A bls. 90 neðanmáls stendur, að Lárus Tómasson hafi byggt hús sitt hið nýja, sem er ósatt, pví pað lét herra Sig- Johansen kaupm. byggja. A bls. 91 stendur, að Tanginn sé á milli lónsins og hafnarinnar, sem er rangt, pvi Tanginn er á milli lónsins og Leirunnar, er gengur laagt ÍDn af höfniuni og er purr langa vegu með hverri fjöru. A blá.94.stendur að fyrri brúin y fir Fjárðará sé bvggð um 1880,sem skakk- ar um full 10 ár, pví svo hefir herra St.Th.Jónsson sagt oss,að pá háfi Ottö Wathne byggt hana, og muni hafa skaðazt um fleiri púsund krónur krið pað. er bún fór í frosthörkum og ísreki um veturinn 1891, en höf. vill láta pað líta svo út, að O. W. hafi ábatazt á brúargjöfðnnum yfir Fjaiðará og fengið helzt tii öf m ikið fyrir brúna. A s. bls. segir pesfl sannleikshöf. „að Ex-nst lyfsáli hafi byggt lyfjabúð- ina“, en pað var mágur hans, kaupm Sig. Johansen, er byggði hana. Efst á bls. 95 pegir höf. yfir pvf, að O. W. byggði Búðareyrárvezinn, sem er einhver mesta bæjarprýðin. A s. bls. neðarlega stendur: „par stendur lítið hús til minning:ir um Guðmund Hávarðsson“. J>að er nú fyrir löngu rifið. A 97. bl-\ efst stendur, áð járn- brautarteinarnírnáí aðeins eptir stakk- stæðinu út að Wathnesbúð. En járn- brautin nær meira en helmingi lengra nfl. út að Mandalítahúsunum, fiski- tökuhúsunum.en stakkstæð’ð, er braut" in liggur eptir, er eitthvert mesta mannvirkið í bænum, er O. 4Y lét byggja fyrir e’gin peninga og kostaði margar púsundir króna, eins og hann líka byggði íshúsið, er höf. kannast eigi við. — Litlu síðar segir höf: „að verzlun O. W. hafi verið litil, og gengið á tréfótum“, en sannleikurinn er sá, að O. W. hafði hér um fleiri ár langstærsta timbur- og kolaverzlun auk anuarar vanalsgrar verzlunar löngu áður en höf.kom hingað,og getur hann pví ekki gefið néinn vitnisburð um petta,og ætti helzt að borga ó- goldna skuld sina við pá verzlun, sem aðrar verzlanir liér í kaupstaðnum, er hann hljóp frá án pess að kveðja neinn af velgjörðamönnum sínum hér, eptir að Austri hafði bundið forsvar- anlegan legg við rófuna á pessum manngarmi, er nú hefir flækzt hring- inu í kringum land og alstaðar komið sér út úr húsi á endanum, Höf. telur „Mandalítana“ hafa verið hér „prautseigasta ailra síldarveiða roanna“. En pað tínust oss eigi rétt, pví peir flúðu héðant eða hættu veiðinni ásamt flestum lönd- um sínum eptir 1889. En pá létu peir Otto AYathne, T. L. Imsland, Tulinius, Randulf og Eyfirðingar eigi« hugfallast, og pá teljum vér praut- seigasta, og pað pví lofsverðara sem engir pessara maana vora pó sérlegir efnamenn; og pvi var O. W. prautseigasti Mandalítinn hér. Og pað má pakka pað prautseigju O.W.að stærstu síldarveiðabúsin hér á Seyðisfirði voru eigi rifin og eyðilögð, og pað var störmikið fé, sem pau, bryggjur og öryggjuviðbætur við pau kostuðu hann, einsog hann lagði afar-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.