Austri - 24.07.1903, Blaðsíða 3

Austri - 24.07.1903, Blaðsíða 3
NR. 25 AUSTEI 91 Hvar er bezí að v ersla? „íar sem menn fá bezt kaup.“ „í*ar sem veiurnar eru vanda<?astar.“ „|>ar sem nóg er iu að velja,“ og „þar sem eins er hugsað um hag kaupanda sem se]janda.“ Engin vetzlun uppí'yllir betur þess sliilyrðt en verzlun S t. T h. J o n s s o n a r á Seyðisfirði. ODYRASTA VERZLUN í BÆNUM. Yerzluarmeginreela: Odýrar vörur, stnttw lánstími, skuLdlaus viðshípti. Engin verzlun fengið jafnmarga viðskiptamenn á jafn stuttum tíma. Allt með 10% afslætti gegn peningum. Allar íslenzkar vörnr verða i ár keyptar með hæsta markaðsverði bæði gegn vörum oa-peningum án jtess að binda sig við það, er aðrir kunna að gefa fyt ir þær. Skoðið fyrst vorur hjá St. Th. Jónssyiii. áðnr en þið kaupið annarstaðar. Hin nýja og endiirbætta „Perfect’- skilvinda tilbuin hjá Burmeister & Wain, er nu fullsrníöuð og komin á márkabinn, ..PERFECT44 er af skólastjórunum Toríá í Óiafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkur- fræðíngí Grönfeldt, talin bezt af öllum skilvindum og sariía vitnisburð fær „Per fect“ hvervetna erlendis. Yfir 175 fyrsta ilokks verðlaun. er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. er skilvjnda framtíðarinnar- Útsölumenn: kaupmaður Gunnar Gunnarsson Reykjavík, — Lefolii á Eyrarbakka, — Halldór Jónsson Yík, Allar Grams verzlanir, — Asgeir Asgeirsson Isafii'ði, ' Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi þorsteinsson Akureyri < — Magnús Sigurðason Grund, allar 0rum &*Wulffs verzlanir, — Stefán Steinliolt Seyðisfirði, ,im — — Fiiðrik Möller Eskiíiroi. Itinkasölu til Islands og Eæreyja hefir Jakob Grunnlögsson Köbenhavn, K. „PERFECT „PERFECT J æderens ldvarefabrike. bufa áunriið sér hylli allra peirra er reynt hafa. íyrir Vandaða VÍnilU Og framúiskarandi fljðta afgreiðsln. Sem dæmi upp á afgreiðsluna, má geta þess, að úr ull þeirri, er send var liéðan af Seyðisfirði 4. febr., 25.marz og 15. maí s. 1. korou dúkarnir hingað 5. apr., 13. maí og 23, júní. Aðalumboðsmaður á íslandi Jón JcnsSOU, Múla, Seyðisfirði. Umboðsmenn: A Seyðisfirði, verzlunarmaðnr Karí JónassoD, — Norðfirði, kaupruaður Pálmi Pálmason, — Eskifirði, verzíunarstóii Sigfús Dardelsson, — Fáskrúðsfirði, verzlunarstjöri Olgeir Friðgeirsson, Breiðdalsvik, pöntunarstjóri B.iörn K- Stefánsson, — Stykk shólnai. verzlunarmaður Hjólmar Sigurðssou, — Isafirði, verxiunarmaður Helgi Sveinsson, * — Steingrimstírði Chr. Fr. Nieísen. t — Oddeyrri, verzlunarmaður Krisfján Guðmundsson, — Húsavík. snikkari Jón Eyjólfsson, — Relduhverfi hreppstjói i Árni Kristjánsson, Lóni, — pórshöfn, kaupmaður Bjorn Guðmundsson, . ;— Vopnafirði. verzlunarmaður Ólafnr Metúsalerasson, „, Á ei rsmiðjan tekur til tæzlu, ásamt illinni, vel þ -egnar tuskur úr u 1 I. v.ymshoii’ af iatadúkum irá verksmiðjum.i — sem en.nig vinnue sjöl. iúmteppi ! og goliltepp1 fiefir bver umboðsriiaður — Sjáið þau og sendið ull yðar til s jamboðsmaBnanna, ef þér viljið fá vnndaða dúka og fliöta afgreiðslu Nýttt JSTýtt! enduröætt, Ódýrasta og bezta skilvinda sem nú er til á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr. 80. Alexandraer óefað sterkasta og vandaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegnr tæp 65 pd. í kassa og öllrm umbúðum. Alexandra er fljótust að skilja rojólkina af öllum þeim skilvmdum sem nú eru til. Nægar byrgðir bjá aðalumboðsmanni fyrir Island, St. Th. Jónssyni. Biðjið kaupmennina, sem þið verz'ið við, að útvega ykkur Alexöudru, og munuð þið þá fá þær með verksmiðju- verði, eins og hjá aðalumboðsma nnin- ,um. þ>essir kaupm, selja nú vélarnar með verksmiðjuverði: Agent Stefán B. Jónsson í Reykjavík, kaupm. J.P.Thorsteinen & Co. á Bíldudal og Vatneyri, verzlunarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kaupm. F. M. Knstjáassou á Akureyri, kaupm. Otto Tulinius á Akureyri, kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, Verzlunarstj. Sig. Johansen, á Vopnafirði. Eiðaskólinn. þ>eir piltar, sem hugsa sér að kom- ast á skólann í haust, aðvarast um að láta skólastjóra vita um það sem fyrst. Skólaánð byrjar fyrir haust- pilta unr miðjan oktober. J>ess skal getið, að tekin hehr verið af piltum gripahirðÍDg að vetrinum og eru því námssveinar að öllu lausir við hana. Hefir þessi ákvörðun verið tekin til þess að sem minnstar frótarir verði frá hinu bóklega námi lærisveina að vetrinum. Eiðum 19. júlí 1903. Jónas Eirikssoa, Takið eptir! Nú síðasliðmn þriðjudag tapaðist hér á Fjarðaröldu kvennmanusúr í horn- kassa og stappað bréfi utan me? því til upprylliugar í kassanum. Keðja var við úrið. Skilvís fiunandi er beðinn að skiia úrinu sem íyrst á sknfstofu Austra gegn sanrigjornum ínndarlaunnm. Tke Edinburg Roperie & Sailcloth Co. Ltd. Giasgory stolusett 1750, búa tii: fiskilínui, hákarla í n u t, ka ðla, nctjagar d, segl- gtrnsegidúka. vatnsbeldar p reseningar o. fl. Einka umboðsmenn fyrir ísland og Fmreyjar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K WHISKY Wm. FORD & SON stoí’nsett 1815. Einkaumboosmenn fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenuavn K. Strengir ódýrastir i Söludeildinni. . 29 „Nú, því er húsbóndinn allt í einu orðinc svo þögull? Gekk máske ekki ailt að óskum?“ „þ>að gekk allt að óskum, Basyl,“ svaraði Gracianalvarlega, „en eg á enga penÍDga, og bjá Gyðingnum er ekki hægt að safna fé, það veiztu sjálfur!“ „Já, auðvitað. En eg skil ekki til hvers þér þarfnist peninga. Frökenin á nóg af þeim.“ „Hun ætlar að afsala sér auðæfum sínum til þess að verða konan mín.“ „J>að er öðru máli að gegna“ sagöi kallian. „Guð launi henni það. J>ær eru færri heíðarmeyjarnar sem eru svo drenglundaðar. — Nú, Lúsbóndann vantar þá peninga. En hvað ætlið þér að gjöra með þá?Kannske halda brúðkaup nú begar. . . . eða hvað?“ „Nei, Basyl. En það væri hægt að komast að göðura kaupum á svínum núna, ef eg aðeins hefði nokkur gyllmi. J>að mætti græða talsvert á því, það væri góð byrjun, og þá yrði hægra með iramhaldið." „Peninga“ sagði Basyl. „Fáein gyllini nægja ekki. Eg á fáeia gyllini, sem eg hefi saumað inn í föðrið á treyjuDni minni, til að hafa við liendina ef í nauðimar ræki; en eg veit af því sem betra er.“ Hann stráði mais fyrir svínín, nam staðar og Iét tóbak í pípuna sína og kveikti i henni. „Hvaó veiztu. Basyl minn?“ Basyl horfði gætilega í kring og var æði íbygginn á svip. „Eg veit hvar fjársjóður er falinn í jörðu, og við getum náð.“ „Hvaða vitleysa! Hvermg getur þér dottið í hug að koma með aðra eins hégilju.“ „fegar eg segi, að eg viti af fjársióði, þá veit eg það lika, og þegar eg segi,að við getum náð honum, ef þér farið að minum ráðum, þá náum við honum líka. „Hvernig þá?“ „Við höfum Dægan tíma til að tala um það.“ Kallinn rak nú svínin með prikinu og rainntist ekki ó málið framar á leiðinui,og áttu þeir þó langt heim að húsi Peitz Taubeles á torginu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.